Þjóðviljinn - 08.09.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 08.09.1961, Side 11
rgrn L Budd Schulberg: O O (The harder they fall) máður?c‘ ságði Miniff. „Þrjátíu o.g' tveg'gja ára, kallarðu það gamalmenni? Það er enginn aldur fyrir mann í þungavigt.“ „Hjá Coomþs er það hár aídur,“ sagði Páll. „Maður sem hefiir bo^r.ð í fimmtán ár, er . gamalmepni.“ , . „Já, en Coombs er í fínni þjáifun, Páil,“ hélt Miniff áfram, ,en það var svo mikill örvæntingarhreimur í rödd- inni að það hljómaði fremur eins og bæn ei>..staðreynd. „Og hvort spm' hánn vinnur eða tapar, þá fær hann áhorfend- ur, það veiztu vel. Páll. Hann getur ve1! staðið í Kline, og þag veit hann líka.“ „Hvað ‘ segirðu þá um síðasta leikinn hans Coombs í Woi'- chester?“ sagði Frank. „Við skulum sleppa honum,“ sagði Miniff í skyndi og dró kiþpú ’ 'af ■' þvældum blaðaúr- klippum upp úr vasanum. ,,Ég veit vel að La Grange sigraði áj.^þnjjegu rothöggi, en sjáðu bara hvað stendur um þetta í Worchesterblöðunum. Coombs héfði-sierað. ef hann hefði ekki brotið höndina á hausnum á La Orange. Þú getur lesið það sjáifur, það stendur hér!“ Hann rak úrklippui'nar unp að nefinu á Páli, en hann ýtti þeim frá sér. „Hvernig >er hann í hendinni núna?“ sagði Páll. . ,,Alveg stálsleginn," fuilyrti MÍriiff. „Þú heidur þó ekki að ég sehdi piltana mína út í keppni með lamaða útlimi?" ...Jú.“. sagði Páll. Miniff yarð ekki móðgaður. Það var of mikið í húfi til bess að hann hefði efni á að móðg- ast. Fimm hundvuð dollarar ef bann >gæti sannfært Pál Frank. Hu.ndrað seyl.íu og sex banda Miniff. og kannsk.i væri. hægt pð hækkn bað dálítið m bann skæri dá.lít;ið af hluta Coombs. svo sem fulia aura, bví að gistihúsið sem leigði honum hnrbergið. liafði í hálft ár orð- ið að láta sér útskýringár hans einer næg.ia.. ..Nú skai és segja bén eit.t. Páll.“ saeði Miniff. „Ef þú viit ma-Jldjm£ÍS-V£UgHur nm að Wiðsk.intavinirnir bínir fái eitt- Ihvað fyrir peningana sína. áður |en Kli.ne lemgáglpbrobs -í | • ■“ Hann Þajjjjgfeslofe- stábáftisf; •loumulogi r,rn.. ..Konidu nnn- jjprs útfyrir %a|seð“ V:’Khéri 'sehi ' *pöggvast,“ sagði hann. „Við feetu.m betur ta.lað saman þar.“ í „Nú jæja,“ sagði Páll án ali.r- l'.r hrifningar. „En vertu. fjíót- |u'..“ Feginn og með svipbrigða- jla.ust andlit gekk P.áll út að ivrunum í fylgd nieð Miniff, rýmm og kvíðáfuilum, sem Jhafði bó örlög Ooombs: kúreka f höndum sér. Miniff hengdi íjsig í hann, talaði ,unp í andlit- íð á honúm og svitnaði til nð /in.na fyrir þessum hundrað sextíu og sex dollurum. Toro varð að beygja sig til að komast gegnum dyrnar út að búningsherberginu. Venju- lega voru strákarnir svo niður- sokknir í það sem þeir voru að gera, að þeir tóku varla eftir þvi hverjir Vorú í hringnum. Ég hef séð stærstu höf'nin vinna við hliðina á smáþollum sem voru að æfa undir einhverja byrjunarkeppni fyrir fimmtíu dollara, og það ; virtist lítill munur á þeim. En þegar Toro kom inn, stöðvaðist allt sem snöggvast. Hann' var svart- klæddur <—• í síðum. svörtum æfingabuxu.m og svartri leik- fimiskyrtu, sem hefði náð með- alboxara hjá Stillman niður á ökla. í þessum útbúnaði, sem var ekki beinlínis sniðinn á Miniff ^hafði þöi’f fyrir þessa leggsvöðvarnir væru eins og melónur. Hinn stuttfætti Acosta Danni og þjálfarinn Doc Zig- mann, sem var krypplingur, komu út á eftir Toro, og þeir voru eins og litlir dráttarbátar umhverfis risaskip. Danni, sem var hæstur af dráttarbátunum, var meðalmaður á hæð — og hann náði ekki Toro nema upp í öxl. Hægfara og feiminn þokaðist Toro inn í salinn og enn datt mér í hug. risastórt bu.rðardýr sem hreyfir sig hlýðið eftir skipun húsbóndans. Acosta leit upp og sagði eitthvað við Toro og síðan byrjaði hann æfingar til að ylja sig upp. Hann gerði bolbeygjur og kom við tærnar á sér. Hann settist á gólfið, lyfti efri búknum og lagði höf- uðið fram á hnén. Af svona risa að vera var hann furðu liðugur, þótt hann væri ekki jafn snöggur og einbeittur í hreyíingum og hnefaleikarnir umhverfis hann. Hann var eins og fíll í sirkus. Hægt, vélrænt og með auðsveipni gerir hann allt sem tamningamaðurinn fyr- irskipar. Þegar Danni taldi nóg kom- ið af æfingum, undirbjuggu Acosta og Doe hann undir keppnina. Hann setti upp þungan leðu.rhjálm til að hlífa eyrunum og viðkvæmustu hlut- um höfuðkúpunnar. f munninn Ekki verS komizt í lúkarinn útvarpið 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. hann, var hann líkastur fíl. En 20.00 Tónleikar: Fjórar sjávar- í fimleik.abúningi fékk allt myndir úr óperunni Peter þetta magn á sig form og varð Grimes eftir Britten. , . . , , . 20.15 Efst á baugi. aö nsavoxnum en vel byggðum 2045 Meyjaskemman, lagasyrpa líkama. Axlirnar uxu út frá eftir Schubert-Berté. löngum, vöðvamiklum hálsi og 21.00 Upplestur: Kvæði e. Fornólf þær voru metri á breidd en (Baldur Pálmason). 21.10 Pianótónleikar: Skógar- þær voru vel lagaðar og um mittið var hann grannur og stinnur. Fæturnir voru risa- vaxnir og vöðvarnir geysilegir og Acosta hafði næstu.m ekki -9 op. 82 e. myndir nr. 1- Schumann. 21.30 Kvö'dasgan: Gyðjan og uxinn. 22.30 f léttum tón: Mitch Miller , og blásarar hans leika ykt þegar hann sagði að hand- 23.00 Dagskráriok. Framhald af 10. síðu. verið undir hvalbak og færa hann aftur í ganga skipsins, og samþykkti hann. það. Á ljósmynd þéirfi, sem birt- ist í einu dagblaöanna í dag af skipinu hlöðnu áður en það lætur úr höfn í Hafnarfirði rná greinilega sjá, svo ekki verður um deilt, að lega skinsins er ekki á neinn hátt óeðlileg, auk þess að skinið var ekki fyfli- lega á hleðslumerlr.ium. Þegar sk.ipið var komið um sólarhrings sielingu snflnr á hóginn bilaði smurolíudæla liósavélar, og bræddi vélin úr sér af beim sökuni. Var bá siglt til Vestmannaevja og gert við liósavélina. Sigldi skinið síðan til Bret- lands, losaði fiskfarminn. og var eins og kunm'cjt er aðeins með tó.rra fiskika.ssa.na sem farm á heimleið, er bað sökk í hafi milli Færevia og ísiands. Krarist rbefnin öll. fi marins. í gúmmíbátinn og var biargað af amerísku herskipi með að- stoð flugvéla. Þótt skip betta sé oröíö 35 ára gamalt, þá er það atriði út af fyrir sig ekki nægianlegt til að Skipaskoðun ríkisins geti bannað því siglingar, sé við- hald þess og búnaður í lagi. í íslenzka flotanum eru tugir skipa, sem eldri eru en þetta, og væri það því gerbrevting á framk.væmd skipaeftirlits, ef takmarka ætti siglingar skira við aldur einan. enda hvergi gert ráð fyrir slíku í íslenzk- um lögum né reglurn. f einu dagblaðanna í dag kemur fram, að Samábyrgð ís- lands telur skipið ekki hafa verið tryggt til slíkra flutninga. Tryggingamálin siáif éru skipa- skoðun ríkisins óviðkomandi, en í bessu sambandi skal á bað boot. að mikill finldi skráðra fiskiskipa eru í viðlögum not- uð til fiskiflutninga eða vöru- Hellt úr slcálum reiði sinnar — hvernig ber að meðhöndla þjóðsvikara — þeir eiga að falla á illum verkum sínum — hér í jarðlífinu — of seint að uppskera í himnaríki. I dag birtum við bréf frá reiðum kjósanda: „ÞAÐ blæs ekki byrlega í rétt- arfarsmenningu þjóðarinnar um þessar mundir, þótt áður hafi reyndar gefið á bátinn, en nú keyrir um þverbak og er því mál að spyrja í fullri alvöru, hvort háttvirtir kjós- endur sv0nefndir séu alger- lega réttlausir frammi fyrir hverjum þeim svikara, sem hefur tekizt. að ijúga sig inn á þing? Og hvar eru nú hin löglegu skilriki þessarar stjórnar? . Samning þann sem hún gerði við kjósendur, loforðin 'sem hún.i gaf fyyir kosningar, Æefak'' húfi sjíyP^jnargta^Ít ?g' meira .en.JþjicS,gyo •' áð þjóðiri' er jáus"*hflrá"' irfaíá, kjósendur eiga sjálfdæmi sem marg'svikinn samningsað- il.i, að segja henni upp allri hollustu, en stjórnartetrið er nú víst ekki alveg á því að Svo sé og situr sem fastast O.g lætur sem ekkert sé, hefur þún þó: ekki margbrotið sjálfa r.^jómarskrá ríkisins og fótumtroðið lög Alþingis? En hefúr í þess stað sér til dundurs aðigefa út dagskipan- ir að geðþótta og kallar lög. Er ekki ástandið orðið nógu alvarlegt, þegar þvaðrandi og ljúgandi vindbelgir geta leik- ið sér að örlögum lands og þjóðar eins og lcöttur að mús? AÐ kjósa len'gur til þingsl upp á gamla móðinn upp á þau snæri að mannréttindi kjósenda séu borin á sorp- haug eftir kjördag, skal nú aftekið, þjóðin, fólkið s.iálft verður að gangast í það vægðarlaust ef það ætlar sér iað lifa í þpssu landi að sett verði lagaákvæði, raunhæf inu, áður en íslenzkt þjóð- félag verður leyst upp. BLAÐAGARPAR þeir sem ekki geta staulazt óljúgandi milli búrs og eldhúss með það sem skeður. daglega hér heima, fyrir framan nefið á fólki eru víst ekki líklegir til >að semja sannara af fjörrum löndum, en þeir verða víst að vinna fyrir mat sínum í póli- tíkinni og beini hjá hús- bændunum til að naga í dýr- tíðarflóðinu, en samt: hvern- ig ætli þeim kærni til með að líða í himnaríki, þar sem enginn má ljúga eða fengiu þeir rnáske undanþágu fyrir hina míklu guðrsékni sína í jarðlífinu, á síðum TDlaða sinna. hvað sem verkunum liði? Ekki felli ég mig við þann skilning auðvaldsmanna á kristinni trú að þeim beri >að ofsækja verkamenn og með guðs orð á vörimum og það þótt þeir hafi bréf uno á trygging þess að kjósendur ... , ,.... , yasann fjra forseta. .oaj^wkis- haldl rettr smuth^em folk , 'é|:feid nð 4' *í e^ki nautgr^.að ^k ^arar geti ekki haft >allt feess _ ráð í hendi sér ;til næstu kosninga og svo koll af kolli. Lýðræði verður að koma í stað þvaðurs um lýðræði, •efndir loforða í stað svika. Kjósendum ber að vakna og læra af reynslunni og sam- einast. höfða mál gegn árás- .arstjórninni fyrir b.ióðsyik og reka hana frá völdurn með skömm, áður en öllu verður komið fyrir björg, áður en verkamaðurinn verður gerðúr að réttlausri skepnu í land- gu|§jrasá<^.a Stprþiúft: 'bglguð- hræddra stórlvgars os' lepo- stiórnin okkar gæti vel hald- ið áfram að vera lepnstjórn, þótt hún væri ekki sú allra aumasta í heimi, en hvað er ekki hægt- að gera fyrir blessáðan kanann, sem er svo mikill frelsis- og lýðræð- isvinur. að ■ he.vri hánh' orðið kommúnisti eða kommúnismi er hann vís með að ana í s.ióinn, stökkya út um glpgga eða hengja sig; „hann- lætur ekki Rússann leika á sig“.‘‘ flutninga og nokkur slcráð fiskiskip eru jafnvel eingöngu, notuð til vöruflutninga, og sum til farþegaflutninga líka, en þá er krafizt sérstakrar skoðunar á losunarbúnaði, far- þegarými og fleiru. Þar sem aðrar reglur gilda um mannahald, skoðun og búnað flutningaskipa en fiski- skina, þá myndi það stöðva mikinn hluta smáflutninga við landið og’jáfnvei fiskiflutninga á erlendan markað, nema þeg- ar um eigin afla er að ræða, ef banna ætti skráðum fiski- skinum að stunda annað cn fiskveiðar. Reykiav’ík 6. september 1961. Sk’ oa skoðu n n rsti óri n n Hjálmar R. Bárðarson.“ Þessi athugasemd skipaskoð- unarstióra er vægast sagt furðulegt plagg og lítil vörn i henni fvrir skinneftirlitið. I athugasemdinni fullyrðir skipa- skoðunarstinri, að skoðanir skinaeftirlitsins á Sleipni hafi leitt í l.iós, að skipið hafi verið í fullkomnu lagi að öllu levti, og engar veilur á bví að finna. En hvers vegna sökk þá skin- ið, ef allt var í iagi með það? Er bað e.t.v. álit skinaskoðun- arstjóra, að það sé fullkomlega eðlilegur og siálfsagður hluturv. að skip sökkvi án nokkurra sérstakra orsaka. Til hvers er verið að skoða skip og hafa eft.irlit með beim, ef ekkert er eölileera en það. að þau sökkvi, becar bau eru orðin gömul. Er ekki skipaeftirlitið einmitt til þess sett að koma í veg fyrir að svo fari? Sú staðreynd, að skipið sem að dómi skinaskoð- unarinnar var í fullkomnu lagi, sökk, án bess að verða fyrir neinu sérstölcu óhappi, t. d. lenda í árekstri eða í of- viðri, getur ekki bent til ann- ars en bess, að skoðuninni hafi verið í einhverju áfátt og skoðuna.rmönnunum hafi sézt yfir einhverja dulda galla. Þetta er mergurinn málsins. At- hyglisvert er, að skiraskoðun- arstjóri getur hvergi í athuga- semd. sinni um bað, bve vélin í skipinu hafi'Verið aflmikil. 1 frétt í Morgunblaðinu 6. sept. segir hins vegar, að Sleipnir ha.fi gengið „allt að 12 mílur“ eftir að ny véi var sett í hann á síðasta ári. Var betta gamla skÍD bvggt fvrir svo aflmikla vél? Eða gerði skioaeftirlitið nokkrar athueasenidir við bað, að bessi vél var sett. í skipið? Skipaslcoðunarstióri ætti að svara bessnm snurningum og I gera bá iafnframt grein fyrir því, hvað af bví get.ur hlotizt að set.ia allt.of aflmikla vél í garnalt og lélegt skip. Varðandi hleðslu skinsins. er það fór frá Hafnarfirði 23. ásúst, er skipaskoðunarstjóri fáorður. Hann viðnrkennir bó, að skipaeft.irlitið ha.fi sambykkt hleðslu skinsins án bess að úr filriiorf') nm hvprt rétjt væri að fiskur væH j • íAfsökunin -pr*cS1U Gl’ SÚ. að -y.u'o •psikiþ’^-fiskur hafði V".’"' --"•■■• í'r'd'v Vwalbak. að „ekki varð komizt í lúkar“ til bess a.ð aönmta það! Fulltrú- a.r sk.inaeftirlit.sins ..ráðlögðu” skinstióra að t.aka fiskinn und- an hvalbaknum og færa hann og sambvkkti skipst.jóri það, segir skipaskoðunarstjóri. Að 7svn .mælfu. logðu þeir blessun. sma vfir bleðsluna án bess að: aðsæta. bvort hlutföllum í loft-> rými skinsins hefði verl’ð rask-; að -með hví að setia fisk í lúk-> arinn. Skeleggt eftirlit það. Föstudagur 8. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (1 ll

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.