Þjóðviljinn - 24.09.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.09.1961, Blaðsíða 1
Muntð l'undinn í Suðurgötu 10 n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30. Félagar. Fjölmennið. Sijórnia. 218. tölublað Snnnudagur 24. september 1901 argangur © Meiia en 209 sármeímSaði? Islendingai haía verið HraSfSii til úSlanda á irndan- förnum árusn í dag era liðnir réítir tveir mánuðir síðan síétt- aríélag verkíræðinga hóí verkíall sitt, og er það þegar orðið eitt að lengstu verkíöllum sem háð hafa verið hér á landi. Hefur það m. a. orðið til þess að vekja athygli á þeirri staðreynd hvernig húið er að sérmenntuðum mönnum á Isiandi, en viðbrcgð þeirra hafa í vaxandi mæli orðið þau að Hýja land. Upphaflega tóku 120—130 verk- fræðingar þátt í verkíallinu, en fljótlega eftir að það hófst tók- ust samn.ingar við einstök fyrir- tæki um ráðningarskilmála þá sem stéttarfélag verkfræðinga hafði sett. Eaið verkfræðiskrif- stofa SigUrðar Thoroddsens á vaðið, en síðan hafa fyrirtækin samið eitt af öðru, og hafa nú 40—50 verkfræðingar verið ráðn- ir í störf einkafyrirtækja sam- kvæmt skilmálum félagsins. Op- inberir aðilar, bæjarfélög og SÍS hafa hins vegar ekki enn feng- izt til neinna samninga, og Vinnuveitendasambandið sem slíkt ekki heldur. Eru því 70—80 verkfræðingar enn í vei'k- falli, þótt ýmsir þeirra vinni sjálfir að ýmsum takmörkuðum vcrkefnum samkvæmt taxta fé- lagsins Stóilellduz shoituz á iækiilzæSiugum Tregðan á að semja við verk- fræðinga hefur þegar haft ýms- ar alvariegar afleiðingar. Hin- rik Gu.ðmundsson, framkvæmda- stjóri verlcfræðingafélagsins, hef- v.r sk.ýrt Þjóðviljanum svo frá að lionum sé kunnugt um 10 verk- fræði.nga scm íarið hafa utan til starfa eftir að verkfallið hófst. Aður munu um 70 verkfræðing- ar hafa verið starfandi erlendis, jbannig að nærri lætur að tveir verkfræðinaax af hverjum fimm séu starfandi utan heimalands- ins. Þetta er þeím mun alvarlegra sem miög skortir á að íslenzka 'þ.ióðfé'asið hafi nægilega mörg- u.m verkfræðingu.m á að skipa. Ef Islarid æ4ti að standa á sama sti.gi e.g önnii.r Norðurlönd þyrftu ■verkfræðíngar hcr að vera a.m.k. 109 fieiri en nú er, þannig að h.ér eru næg verkefni fyrir alia þá sem eriendis dveljast og mun fleiri. Enn alvat-legra er ástand- ið þó á öðrum sviðum, og er t.d. falið að iðnfræðingar þyrftu að vera um 600 fleiri en nú «r, ef fjöldi þeirra ætti að vera hliðstæðui' því sem sem er ann- arstaðar á Norðurlöndum, Um þenpan fléíta ei ehki: skiilaS Og þetta á ekki aðeins við um verkfreeðinga og tæknifræðinga. Að undanförnu hefur Verið búið svo að sérmenntuðum mönnum hér á landi, eins og vikið var að í forustugi'ein blaðsins í gær, að fjöldi þeirra hefur hreinlega flúið land. Fullyrt er að í Sví- þjóð séu nú starfandi um 80 ís- lenzkir læknar, og auk tækni- fræðinga hafa ráðizt til starfa ei’lendis fiskifræðingar. veðui'- fx-æðingar og fjölmargir aðrir sérfróðir menn vegna lélegra stai'fsskilyrða og smánarlegi'a launakjara hér á landi. Kunn- ugir menn full-yrða að íslenzkir sérfræðingar sem vinna erlendis séu ekki undir 200 talsins. Stjórnarblöðin hér skrifa ekkert um þennan flótta en tala þeim mun meira um flótt- ann frá Austur-Þýzkalandi. Þau mættu hugleiða það aö 80 Iæknar hér jafngilda 8000 læknum í Austur-Þýzkalandi miðað við fólksfjölda. 70—80 verkfræðingar hér jafngilda 7.000—8.000 verkfræðingum þar, og 290 sérmenntaðir Is- lendingar samsvara 20.000 sér- menntuðum Austur-þjóðverj- um. Og þessi stórfelldi flótti sérmenntaðra manna frá Is- landi hefur átt sér stað á til- tölulega fáum árum að und- anförnu. Þessai'. fallegu, hvítú kanínur sem myndin er af eiga hcima uppi í Mosfcllssveit, nánar tiltekið að Tilraunastöð Háskólans í meina- fræðum á Keldum. Þetta eru sumsé tilrauna- dýr og leggja þaunig fram sinn skerf til baráttunnar gegn búfjársjúkdómunum. Á opnu blaðsins í dag birtist fyrsta grein af þrem, er fjallar um starfsemina að Keldum, en fyrir nokkru fóvu blaðamaður og ljós- myndari frá Þjóðviljanum þangað í heim- sókn til þess að forviínast um, hvað þar væri að gerast. Eru greinar þessar og myndir er þeim fylgja árangur af þeirri för. — (Ljósm. Þjóðviljans A. K.). Búvöruverð aldrei fvrrsvona síðbúið Eins og kunnugt er, kvað yfirdóniur fyrir nokkru upp úr- skurð uni verðlagsgrundvöll lantlbúnaðarafurða og var þar gerf ráð fyrir um 14% liækk- un á landbúnaðarvörum. Siðan átti 6 xixanna nefnd framleið- enda og neytenda að fjalla um kostnað við vinnslu og dreif- ingu, heildsölu og smásölu á grundvelii þessa úrskurðar, eu enginn fundur hefur enn verið haldinn um þau mái þar sem fulltfúar bænda hafa ekki verið tilbúnir til samninga. Ákvörðun um endanlegt verð á landbúnað- arafurðum dregst því enn um sinn, og hefur hiin aldrei fyrr orðið svona síðbúin:. Samkvæmt lögum á verðlagniugu að vera lokið 1. september. en hún hef- ur oft dregizt fram yfir þann! tíma, a’drei þó lengur en til 20. september fyrr en nú. A meðan svona er ástatt verða neytendur að greiða baustverð fyrir kjöt og karíöfhir, miklu hærra verð en gert er ráð fyrir í vísitölunri. Á móti kemur það að verð á injólk og mjólkuraf- urðnm helzt óbreytt lengrur en ella hefði verið. Sá aðili sem fyrst og fremst græðir á þessari töf er ríkis- sjóður. Ríkisstjórnin hefur tek- ið þá ákvörðun að greiða al’s ekki niður haustverð á kjöti og kartöflum, og var það þó gert í fyrra. Mun ríkisstjórnin þcgar hafa sparað milljónir króna á þeirri ráðstöfun — en sá baggi leggst beint á neytendur í stað- irm Samkvæmt upplýsingum um- fcrðardeildar rannsóknarlögregl- unnar eru árekstrar það sem af er þessu ári orðnir nále#a 1400 hér í Reykjavík. Er þetta mun hærri tala cn í fyrra og mcsti fjöldi árckstra, sem orðið heí'ur á þessum hluta ársins. Langsamlega mestur hluti þess- ai'a árekstx'a stafar af ógætni í aksti'i. Áberandi eii t.d. hve aft- anákeyi'slur eru oi'ðnar algengar og einnig er það áberandi, hve .íjöldi árektsra eykst, ef veður er vei'ra einn dag en annan. Sýnir þetta hvort tveggja, að menn sýna alls ekki nauösynlega að- gæzlu í akstri miðað við aðstæð- ur, virðast ekki kunna að laga sig' eftir þeirh sem skyldi. Tjón af öllurn þessum árekstr- um er orðið geigvænlega mikið og fer sívaxandi. Og þótt menn fái það bætt peningalega að meira eða minna leyti verða bíl- arnir yfirleitt aldrei jafngóðir eft- ir að hafa lent í árekstri og þwít Yiðgéí'ðax við. Rétt áftur en blaðið fór í prentun í gær barst sú frétt að gæzluflugvélin Rán hefði j s*aðið togara frá Hull að j óliiglegain veiðum iixnan fisk-! veiðimarkanxaa suður af Glett- inganerá. Gerðist þetta rétt fyrir hádegi í gær. Varðskip- ið Þór sigldi með togarann til Seyðisfjarðar og voru skipin væntaj*Veg þamguð í gajritvöid. Á fjórða tímanum í gær- dag var slökkviliðið í Hafn- arfirði kvatt út. Hafði kvikn- að í þurrkhúsum og fiskverk- unarstöð Lofts Bjarnasonar útgerðarmanns við Strand- g'ötu, í miðbænum gegnt Bæj- arbíói. Að sögn sjónarvotta virtist vera uxn mikinn eld að ræða og stóð slökkvistarf er.«i sem hæst þcgar Þjóð- viljinn fór í prcntun um fimm leytið i gær. Hús þau sem kviknaði í «a úr timbri, stórir Skál- ar4 iáraklæddir að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.