Þjóðviljinn - 24.09.1961, Side 5

Þjóðviljinn - 24.09.1961, Side 5
/T' ii itnkni s; HELSINKI 22/9 — Forseti Sov- étríkjanna. Leonid Eresnéff. kom í dag til Helsinki í níu daga op- inbera heimsókn. í fylgd með í'orseíanum voru ýmsir háttsett- ir sovézkir embættismenn, m. a. ráðherrann fyrir utanríkis- verlun, Patolitséff og Soboléff, varautandikisráðherra. Kekkon- en forseti bauð Bresnéff velkom- inn á brautarstöðinni og sagði í ávarpi sínu að heimsókn hans væri sönnun fyrir því að á- standið í alþjóðamálum heíði á STOKKH'OLMI 19/9 — Fimm hann og kváðust þær allar fús- konur sitja á ákærubekknum í héraðsréttinum í Södertörn. Þær eru ákærðar fyrir að hafa með giftingnrloforðum svikið aleig- una út úr fertugum garðyrkju- mamii, sem var áfjáður í kvon- fang. Ákæruvaldið fullyrðir að kon- umar fimm hafi lokkað mann- inn til að gefa þeim allt það fé, sem hann hafði sparað saman um ævina, — um 50,000 sænsk- engan hátt spillt góðri sambúð ar krónur- Garðyrkjumaðurinn Það hcfur verið ófriðsamt í Kongó síðan landið fékk sjálfstæði í fyrra. En eigi að síður er víöa friður og ró í þessu róstusama landi. Myndin sýnir fiskimcnn á frumsíæðum fleyíum á Kongófljóti Sovétríkjanna og Finnlands. rísk kosninga- svik afhjúpuð AÞENU — Iíinn lýðræðissinn- aði vinstriflokkur (EDA), stærsti lýðræðisflokkur Grikklands, hef- ur afhjúpaö sviksamleg vinnu- brögð grisku stjórnarinnar. Rík- isstjórnin hefur fyrirskipað emb ættismönr,mn sínum að beita beinum svikum í komandi þing- kosningum í Grikkiandi. Fyrirmæiin eru í leynileg- um umburðarbréfum ríkisstjórn- laifrfundur arinnar. í þeim er bess kraíizt. að allir embættismenn í rikis- stofnunum taki virkan þátt í „baráttunni gegn kommúnisman- um“. Fyrirmælin eru talsvert nákvæm. M. a. eru lögð á ráðin um beinar þvinganir gegn ein- stakiingum. Bændum, sem eru fylgjandi EDA skal hótað að þeir fái enga fyrirgreiðslu í bönkum, ef þeir kjósa vinstri- flokkinn. Embættismönnum er einnig sagt að kaupa öll upplög af blöð- um o? bækiingum frá stjórnar- andstöðuflokkunum áður en þau komast i hendur almennings. Jafnframt ber þó að forðast það sem ksP'lað er ..beinar þvingan- ir af hálfu lögreglunnar í kosn- ingabarátfunni“. Siíkar lögreglu- aðgerðir hafa annars verið al- gengar í fyrri kosningum. Þeíta gerræði stjómarinnar í kqsningabaráttunni var afhjúp- r.. í stærsta lýðræðisblaði Þiooviljann vantar norn Gríkkiands. Avgi, 0g svar ríkis- stiórnarinnar var þetta: Aðalrit- Qtjóri blaðsins. Leonidas Kirkos, var fvrir nokkrum dögum dæmd- ir í fimm mánaða fangelsi af ífrviunardómstóli í Aþenu. Af- hiúpauirna- hafa vakið mikla athye’i í Grikklandi. og á eng- nn hátt. verið afsannaðar. En 'Kirkos vr dæmdur fyrir að hafa ..móðgað r.kisstjórnina“. til blaðburðar í eítirtalin hveríi: j Voga Laugar&s Nýbýlaveg Talið við aígreiðsluna. Sími 17-500. V0PNI RegnUlæðin sem fyrr a gamla hagstæða verðinu, fyrir haust- rigningarnar. Einnig svuntur og ermar i hvítum og gulum lit í sláturhúsin, mjög ódýrt. Gúmmífatagcrðin V0PNI Aðalstræti 16. tPtrjr. Híásgögn Klæðaskápar frá kr. 350.00, borð frá kr. 100.00, sængur- fatakassar frá kr. 250.00, div- anar frá kr. 400.00, stólar frá kr. 125.00, herraskápar, eikar- buffet, peningaskápur o. m. fl. Opið daglega frá kl. 4 til 7, nema laugardaga kl. 10—12 næstu viku. HÚSGAGNASALAN, Garðastræti 16. Tokio — F'-n ''■"•.vstumönn- u.m hi-'s sveka11P?'a Frjáls- ]ynr>a deT'nAirra+aflokks í Japan hefur verið hanr!tek’’in og sak- að”r múhi’^ær'ni. Umrædd- ur f’nkkur ræ'-r i”'kisntjórn lands.'ns undir íorvstu Ikeda forssr ‘ isráðherra. Sá. sem handtekinn hefur ver- ið, er Wataru Narahashi fyrr- um flutningamálaráðherra. Hann er sakaður um að hafa þegið rúml. 10 miiljón yen (um 1.3 miiljónir ísl. kr.) árið 1959 meðan hann átti sæli í ríkis- stjórn Kishis þáverandi forsæt- isráðherra. Búizt er við að fleiri þing- menn cg opihberir embætti-s- menn verði handteknir smám saman þegar farið verður að ra.nnsaka málið nánar. Múfumál þettá er til komið í sambandi við járnbráutarlagningu í út- jaðri Tokioborgar. KAUPMANNAHÖFN Danskir fiskimenn hafa a botni Hróarskeldufjarðar fundið trjádrumba sem senni lega eru úr víkingaskipum Talið er að skipin séu frá því um 900 og hafi þeim verið sökt í hafnarmynninu. Hingað til hafa íundizt sex 15 metra löng skip og segja froskmenn sem skoðað hafa flökin að þau haíi varðveitzt vel. fyrir er frá Handen ■Stokkhólm. Þrjár af kvensunum fimn sitja í fangelsi, en tv'ær leika reyn(jj lausum hala, en önnur þeirra er í ferðabanni. Öll hafa svika- kv”ndin neitað sekt sinni. Ákæruvaldið leggur áherzlu á að garð.yrkiumaðurinn giftingar- fúsi sé mjög guðhræddur. Á- stæðan fyrir því að konunum hafi tekizt að reita allt út úr honum sé sú að hann sé bæði mjög guðelskandi o.g trúgjarn. auk þess sem hann var ólmur í að giftast. Honum hafði sökum ófram- færni orðið lítt ágengt í gift- inaarmálum alla tíð. En svo brá allt í einu við, að hver kon- an af annarri tók að heimsækja ar til hjónabands með honum. í hálft annað ár var garðyrkju- maðurinn mjög eftirsóttur og umsetinn af kvenfólki. Það var sameiginlegt með kvenfólkinu að þær þurftu allar mjög á fé að halda ti] ýmissa hluta. Ein vildi kaupa hárgreiðslustofu, önnur súkkulaðiverksmiðju, þriðýa bíl, fjórða birgðir af rúmdýnum o.s.frv. Ein þeirra hélt þv: íram. að gamall fant- ur lokaði sig inni. og krefðisti ausnargjalds til þess að hún ■nætti giftast. Garðyrkjumaðurinn guðhræddi að greiða veg þeirra allra, — og allar brugðust þær honum. Og svo komst lögregl- an í spilið. Aukin harvæðing í V-Þýzkdandi 1 BONN 20/9 — 30.000 vestur- þýzkir hermenn, sem áttu að losna úr herþjónustu í lok sept- ember, verða þvingaðir til að gegna herþjónustu áfram a.m.k. til áramóta. • % 'k ;l-4 HU' r REYKJAVÍK KAUPMAN NAHOFN ________FLJUGIÐ MEÐ HINUM NÝJU HRAÐFLEYGU FLUG- VÉLUM LOFTLEIÐA DC-6B ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM Sunnudagur 24. september 1961 — ÞJÖÐVILJINN (5!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.