Þjóðviljinn - 24.09.1961, Síða 8
ALLIR KOMU ÞEIR AFTUR
gamanleikur 'eftir Ira Levin
Sýning í kvöid kl. 20.
UPPSELT.
Næsta sýning miðvikud. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin fra ki.
13.15 tii 20. S'mi 1-1200.
Sími 50184
Elskuð af öllum
Vei gerð þýzk mynd.
Sýnd kl. 9.
Yfir brennandi jörð
Spennandi litmynd.
Sýnd kl. 7.
ísienzkur skýringartexti.
Sumar í Týról
Sýnd ki. 5.
Káti Kalli
Barnamyndin vinsæla.
Sýnd kl. 3.
Gamla bíó #
■ ■&.
Sími 11475
Ljósið í skóginum
(The Light in the Forest)
Bandarísk litmynd frá Walt
Ðisney gerð eftir skáldsögu
Conrads Richter.
Fess Parker,
Charles MacArthur,
Carol Lynley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Andrés önd og félagar
Sýnd ki. 3.
Stjörnubíó
Sími 18936
Þotuflugmennirnir
Spennandi og skemmtileg ný
ensk-amerísk mynd í Cinema-
Scope.
Ray Milland.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tígrisstúlkan
Fýnd kl. 3.
ílafnarbíó
Sími 16444
Sjálfsmorðssveitin
(Suicide BataIlion>
Hörkuspennandi, ný, amerísk
kvikmynd.
Michale Couvers,
Jewell Lain.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mjólkurpósturinn
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Simi 50249
Fjörugir feðgar
Bráðskemmtileg ný dönsk
mynd.
Otto Brandenburg,
Margaierite Viby,
Poul Reichardt.
. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'Átta börn á einu ári
Sýnd kl. 3.
g) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnuc
Langarássbíó
Sími 32075.
Salomon og Sheba
með ¥ul Brynner og Gina
Lol.obrigida.
Sýna k'l. 3, 6 og í).
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 2.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Nekt og dauði
(The Naked and the Dead)
Frábær amerísk stórmynd í
litum og Cinemascope, gerð eft-
ir hinni frægu og umdeildu
metsölubók „The Naked and
the Dead“ eítir Norman Mailer
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Barnasýning kl. 3:
Tarzan, vinur dýranna
Miðasala frá kl. 1.
Sími 22140
Barátta kynjanna
(The Battle of tlie Sexes)
Bráðskemmtileg brezk skop-
mynd, full af brezkri kýmni og
sérkennilegum pergónum sem
Bretínn er frægasíur fyrir.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers,
Constance Cunimings.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Margt skeður á sæ
með Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
I npolibio
Sími 11-182
Týnda borgin
(Legend of the Lost Town)
Spennandi og ævintýraleg, ný,
amerísk mynd í litum og
Cinema-Scope.
John Wayne,
Sophia Loren,
Rossano Brazzi.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3:
Tígrisstúlkan
Nýja bíó
Æskuást og afleiðingar
(„Blue Denim“)
Tilkomumikil qg aíhyglisverð
ný amerísk mynd.
Aðajhlutverk:
Carol Lynley,
Brandon de Wilde.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Kvenskassið og
karlarnir
með Abbott & Costello.
Sýnd kl. 3.
17” bjóibarðúr
Fjórir 17” hjólbarðar og fjórar
17” Austiri felgur til sölu. —
Sími 22636.
24. september 1961
Austurbæjarbíó
Sími 11384
Á valdi víns og ástar
(The Ilclcn Morgan Story)
Mjög áhrifamikil og ógleyman-
lcg. ný, amerisk stórmynd í
CinemaScope.
Ann Blyth,
Pau! Newman.
Biinr»iuð bjrnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kúrekinn og hatt-
urinn hans
Sýnd kl. 3.
Tjarnarcafé
RIGMOR HANSON
í GT-húsinu ]
Samkvæmisdanskennsla
hefst 8. október fyrir ”1
börn, unglinga, fullorðna. j
Byrjendur og framhald.
Kenndir m.a. nýjustu da'nsarnir: Pachanga, Súcú-Súcú, 1
Eamba, o.fl. — og vitanlega Vals, Tango, Foxtrott,
Rúmba, Cha-Cha, Jive, Jitterbug o.fl. —
Upplýsingar og innritun daglega frá klukkan 3 í símum :
1-78-82 og 3-75-12. 1
Tökum að okkur allskonar
veizlur og fundahöld.
Pantið með fyrirvara í síma
15533 og 13552.
KRISTJÁN GÍSLASON.
Trúlofunarhringir, stein.
hringir, hálsmcn, 14 og 18
karata.
Húseigendur
Nýir og gamlir miðstöðvar-
katlar á tækifærisverði
Smíðum svala- og stigahand-
rið. Viðgerðir og uppsetn-
ing á olíukynditækjum,
heimilistækjum og margs
konar vélaviðgerðir. Ýmis
konar nýsmíði.
Vélsmiðjan SIRKELL.
Hiingbraut 121. Sími 24912
Þvzkukennsla
byrjar eftir mánaðamót.
Létt aðferð. Góð og fljót
talkunnátta.
EDITH DAUDISTIL,
Laugaveg 55.
Sími 14448 (virka daga kl.
6 til 7). : vn
Skrifstofa Verkstjórafélags Reykjavíkur er flutt í Skip- 1
holt 3, sími 15060, og er opin á mánudagskvöldum kl. !
8.30—10. Stjórn féiagsins er þar til viðtals og tekur á ’
móti nýjum félögum. Félagsmenn, hafið sem oftast sam- 1
band við skrifstofuna og veitið stjórninni upplýsingar .]
sem að gagni mættu koma.
SJÓRNIN 1
Ritari - }
\
Ritari óskast að Náttúrugripasafni íslands frá næstkom- 1
andi áramótum eða nú þegar. Vélritunar- og málakunn- j
átta nauðsynleg.
Umsóknir sendist Náttúrugripasafninu fyrir 10. október j
næstkomandi.
Þar sem sala hefur farið fram á húsinu Hlíðarvegi 6 í j
Kópavogi, þar sem starfrækt hefur verið Fæðingarheim- |
ilið og ekki tekizt að fá viðunandi húsnæði í staðinn íell- ]
ur öll starfsemin niður nú þegar.
Kópavogi, 20. september 1961.
JÖHANNA IIRAFNFJÖRÐ, ljósmóðir.
1
Kaupið miða í Afmœlis- 1
happdrœtti Þióðviljens 1
TILKYNNING
Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband Islands, verður leigugjald fyrir
vörubifreiðar í tímavinnu, frá og með deginum í dag og þar til öðruvísi verður ákveðið,
sem hér segir: Fyrir 2’/2 tonns vörubifreiðar Dagv. Kr. 101.25 Eftirv. 113.75 Nætur og 126.24 pr. helgid. kl.st 1 i !
—- 2V2 til 3 tonna hlassþunga — 114.30 126.80 139.29 — — 1
— 3 — 3V2 _ _ — 127.40 139.90 152.39 — — 1
— 3V2 — 4 _ _ — 139.35 151.85 164.34 — — i
— 4 — 4V2 — — — 150.25 162.75 175.24 — —
- 4</2 — 5 — — — 159.00 171.50 183.99 — — 1
— 5 — 5V2 — — — 166.60 179.10 191.59 — — 1
— 5V3 — 6 — — — 174.25 186.75 199.24 — —
— 6 — 6V2 — — — 180.75 193.25 205.74 — — "1
— 6V2 — 7 _ _ — 187.30 199.80 212.29 — — 1
— 7 — 7V2 — — — 193.85 206.35 218.84 — — 1
— 7V2 — 8 _ _ — 200.40 212.90 225.39 — — 1
Aðrir taxtar hækka í sama hlutfalli. Reylcjavík, 24. september 1961. VömMIstiórafélagið ÞRÖTTUR. ■ • 1 1
V3 WUMct/éMM€4f&t éez&.