Þjóðviljinn - 24.09.1961, Page 9
RU ÍÞRÖTTIR LÚXUS?
Toflenham topaði 4«gegn 2
Danir unnu Spora 12 geggn 2
Því hcfur lengi verið haldið
fram að íþróttaæfingar væru
snar þáttur í uppeldi æskunnar
í landinu. Af mörgum sem um
þessi mál hugsa, eru íþróttaæf-
ingar taldar heppileg tóm-
stundaiðja. Áhugafélög hafa
verið stofnuð víðsvegar um
land, sem hafa það markmið að
safna saman ungu fólki til
leiks og félagsstarfa. Fyrir fé-
lögum þessum standa ötulir á-
hugamenn, sem fórna tíma sín-
um til þess að skipuleggja starf
unglinganna í leik og athöfnum.
Þeir leggja oft hart að sér að
aí'la fjár til þess að hægt sé að
láta starfið ganga sem eðlileg-
ast, í kring um slík félög sem
þessi er eðlilega mikill kostnað-
u.r og er þar ekki sízt um að:
ræða íþróttaáhöld og búninga,
sem nota verður við æfingar og
leiki.
Mörgum forustumanninum,
sem þurft hefur að kaupa í-
þróttaáhöld til starfsemi félags-
ins, og ekki síður unga áhuga-
manninum sem ekki er félags-
bundinn og langar að kaupa sér
t.d. fótknött eða íþróttabúning,
mun þykja dýr þau áhöld sem
nota þarf. Hversu' margur ungi
maðurinn hefur orðið að hverfa
burt frá sölubúðinni sem selur
hin lokkandi og failegu tæki
og búninga, vegna þess að hlut-
irnir voru svo dýrir að hapn
átti ekki nema sem svaraði
helming til að kaupa þá. Og
hvert fóru þeir á eftir? Því
verður ekki svarað hér, en víst
er að athafnabráin lætur ekki
hindra sig. Eitthvað verður að
aðhafast, tímann verður að nota.
Liixússkattur á íþróttavörum
íþróttasíðan heíur nýlega afl-
, að sér upplýsinga um þá toila
og skatta sem íslenzka ríkið
tekur í sinn vast þegar se!d eru
íþróttaáhöld. Eftir þeim hundr-
aðshluta sem þar kemur fram
er engu líkara en þeir sem þar
stjórna málum telji að íþrótta-
áhöld séu lúxusvarningur.
Hver mundi trúa að af i-
þróttabúningum sem unglingar
nota til æfinga og leiks verður
að greiða í ríkissjóð í tollum og
sköttum segi og skrifa 128%
Hið vinsæla leikfang, sem
freistar svo margs drengsins, —
fótknottur — er taiið svipað
,,lúxus“-leikfang, en af honum
verður að greiða 125% toll í
ríkissjóð. Sama er um hand-
knetti, og knetti yfirleitt, af
þeim verður að greiða 125%
í tolla og skatta.
Ef athuguð eru áhöld þau,
sefn nótuð eru við frjálsar í-
þróttir, eins og kúlur, spjót,
kringlur og þess háttar áhöld,
er skatturinn þó heldur lægri
eða 1Q8%, og virðist sem þau
áhöld séu ek.ki eins mikill lúx-
us og knettir og búningar yf-
irleitt. í hverju sá munur er
fólginn er ekki vitað. en þetta
bendir óneitanlega á handahóf
í skatta- og tollálagningu vara
þessara.
Skíði og skautar eru aftur á
móti í aðeins hærri flokki. því
að þar er gert að greiða í skatta
og tolla 110%.
Það eina sem kemur undir
100°n eru íþróttaskór en af
þeim ber að greiða 93% í tolla.
„Ólíkt höfumst við að“
Hér er ekki samræmi í hlut-
unum. Með lögum er íþrótta-
starfsemin falin frjálsu fram-
táki landsmanna,, Áhugamenn
'feru hváttir íil" þess að gerast
leiðbeinendur unga fólksins í
íþróttafélögum, og vinna þar án
endurgjalds, og vissulega hafa
hundruð og þúsundir manna;
orðið við þessari áskorun.
Þeir hafa með eldlegum á-
huga tekið að sér að annast
þennan þátt uppeldisins, sem
viðurkennt er að fari fram 1
íþróttafélögum. Með tilliti til
þessa er ekki hægt að segja
að löggjafinn — tollayfirvöld-
in — mæti í þessu máli starfi
áhugamanna með skilningi og
sama áhuga og þeir vinna verk
sín í íþróttafélögunum. Ef svo
væri mundu þeir ekki setja
lúxusskatta á þau íþróttaáhöld
og búninga sem nota verður við
æfingar og leiki. Það er ósann-
gjarnt að mæta áhugamönnum
á þennan hátt, og sýnir að starf
þeirra er ekki metið að verð-
leikum. Það er eins og það ráði
að fá sem flestar krónur, en
augum lokað fyrir því að það
verður að beita öllurn ráðum
til þess að fá æskuna til að
eyða tómstundum sínum í holl-
um félagsskap, og helzt úti að
leik og starfi.
Það er engin uppörfun fyrir
áhugamanninn að vita, að þeir
sem þessum málum ráða, taka
meira en helming þess fjár sem
aflað er til kaupa á íþrótta-
Framhald á 10. síðu.
Iþróttasíðunni hefur borizt
eftirfarandi bréf frá knatt-
spyrnuunnanda:
„Ég furða mig á því, að und-
irtektir Reykvíkinga við því, að
leggja nokkrar krónur af mörk-
um til að styrkja Ríkarð Jóns-
son til utanfarar eru svo dauf-
ar, sem enn sýnist vera, þar
eð miklar líkur eru til að hann
fengi fullan bata á meini sínu,
ef hann kæmist undir læknis-
hendur hjá erlendum sérfræð-
ingurp. Það sem knattspyrnan
er hjá okkur í dag, álít ég að
sé Akranesliðinu mikið að
þakka með Ríkarð í fylkingar-
, broddi. Frammistaða Akurnes-
inga hleypti á sínum tíma
•metnaði í Reykjavíkurliðin, þar
í Evrópubikarkeppninni í
knattspyrnu hafa mörg liðanna
leikið báða leiki sína í fyrstu
umferðinni og hafa úrslit sumra
leikjanna vakið mikla athygli,
og farið öðruvísi en gert var
ráð fyrir. Danska liðið Odense
Beldklub hefur vakið athygli
•fyrir það að hafa sett met í
markafjölda í leikjum sínum
við Spora frá Luxemburg, sama
lið og hér var í heimsókn fyrir
nokkrum árum.
Orslit úr báðum leikjunum
urðu 15:2!
Það kom heldur á óvart að
frammistaða sænska liðsins
IFK-Gautaborg var lítið betri
en Spora. Gautaborgarliðið lék
eð Akurnesingar unnu ár eftir
ár flesta leiki á móti Reykvík-
ingum enda sýna KR-ingar það
nú um árabil og hin Reykjavík-
urliðin reyndar líka.
Ég vona að vallargestir, sem
árum saman hafa sótt knatt-
spyrnuleiki hér í Reykjavík,
láti nú Ríkarð njóta þess, hve
mikla skemmtun hann hefur
átt þátt í að veita þeim.
Sonur minn, 12 ára, sagði;við
mig um daginn: Við erum tveir
búnir að gefa í félagi 25 krónur
til styrktar Ríkaröi.
Þessir drengir erú Framarar,
í fimmta A og fjórða B.
Reykjavík. 29. sept. 1961.
Knattspyrnuunnandi og
aðdáandi Ríkarðs".
við hollenzka liðið Fejenoords
og töpuðu Svíarnir með hvorki
meira né minna en 11:2. Þessi
úrslit kómu meir á óvart en tap
Spora fyrir O.B.
Glasgcw Rangers sýndi enri
einu sinni að það dugar þegar
mikið liggur við, enda hefur lið-
ið verið um fjölda ára efst bg
meðal beztu liða í Skotlandi. 1
þessari keppni lék það við
Frakklandsmeistarana Monaco
frá samnefndu furstadæmi;
Vann Rangers báða leikina 3:2
og hefur þar með tryggt sér
keppni i annarri umferð
keppninnar.
Það sem þó mun hafa komið
mest á óvart í þessari fyrstu
umferð er að hið sigursæla enska
lið Tottenham tapaði fyrir
pólsku meisturunum Gornik
Zabrezes með 4:2. Sýndu Pól-
veriarnir góðan leik ög telja
sérfræðingar að það verði erfitt
fyrir Tottenham að jafna þetta
og það þótt þeir verði á heima-
velli.
Cdna frá Búlgaríu gerði jafn-
tefli við Dukla meistarapa frá
Tékkóslóvakíú, sem lék'Tieima,
en seinni leíkinn vann’ Cdna
með 2:1. og heldur áfram i
keppninni.
., - • > ,-ai ■
Auk þessara leikja hafa leik-
ið Vasas—Ungverjaland og Real
—Madrid Spáni 0:2 — Sporting
Club, Portúgal og Pártizan,
Júgóslavía 1:1. — FC-Núrnberg,
V-Þýzkaland og Drumcondra
frá Irlandi 4:1. — Sfandard
Club, Belgía og Frecirikstad,
Noregi 2:1.
Fá orfS í fulEri melningu
J&i -v:» j•■ siSsbtó.:-
■ .' ■D-'íbss .. “!•
ritstjóri: Frímann Helgason
& l t. A P. ’
rífsfjóri: Sveinn Krisfinsson
Geller kann bezt við fíóknar
Enn haía þættinum ekki bor-
izt neinar skákir frá Bled, en
þeirra er hinsvegar beðið í of-
væni. Verða þær án efa aðal-
viðfangsefni skákþátta og blaða
um víða veröld næstu mánuð-
ina.
Rússinn Yefim Geller vann
það sér til ágætis í Bled að
tapa fvrir Friðriki Ölafssyni,
og er hann eini keppandinn,
sem hefur heppnazt það afrek
að 10 umferðum tefldum. Mér
íinnst hann því verðskulda að
fá birta eftir sig skák hér í
þættinum í tilefni þess at-
burðar.
Óþarft mun að kynna Geller
fyrir lesendum. Hann hefur um
10 ára skeið staðið í fylkingar-
brjósti sovézkra skákmanna.
Hann tefldi í kandidatamótun-
um 1953 og 1956, báðum með
góðum árangri. Árið 1955 var
hann efstur ásamt Smyslov .á
Skákþirigi Sovétríkjanna. I ein-
vjgj sem þeir háðu síðan til úr-
slita, beið Smyslov ósigur, en
Geller varð skákmeistari Sovét-
ríkjanna.
Á síðasta Skákþingi Sovét-
ríkjanna v'ar Geller í 3.—4.
sæti ásamt Stein og vann sér
þar með réttindi til þátttöku i
Alþjóðlega Svæðamótinu, sem
fram fer í Eistlandi í janúar
næstkomandi.
Afrek Gellers á skákborðinu
eru of mörg og stór til að vera
gerð fullnægjandi skil í stutt-
um þætti.
Geller beitir oftast hvössum
árásarstíl, er djarfur skákmað-
ur og hugkvæmur, sem kann
bezt við sig í flóknum stöðurn
og ævintýi'alegum. I-Iann býr
yíir- frábærum leikfléttuhæfi-
leikum og er óspar á fórnir ef
stríðsgýðján * vill ekki á annan
hátt veita honum brautargengi.
Svo sem að líkum lætur með
slíkan skákmann; þá kemur það
fyrji', að' hann hættir sér ' of
larigt í vinningstiíraunurii sín-
um og fellur sjálfur i þá gryfju
sem hann hafði búið andstæð-
ingi sínum. En miklu algengara
er þó hitt að herför hans skili
glæsilegum sigri og á honum
sannist spakmaélið fornkveðna
að gæfa fylgi djörfung. Að öllu
samanlögðu má telja Geller í
hópi öflugustu sóknarskák-
manna í heimi.
Þótt árangur Friðriks Ölafs-
sonar sýnist ætla að verða lak-
ari í Bled en vpnir stóðu til,
þá getur hann þó huggað sig
við það að hafa sigrað þennan
' fræga stórmeistara í fyrsta
skipti sem þeir mætast við
skákborðið.
Skák sú, sem hér fer á eftir,
er tefld á kandidátamótinu í
Zúrich 1953. Skýringar eru úr
bók Gideons Stáhlbergs um
mót þetta.
DROTTNINGARBRAGÐ
1. d4, Iíf6: 2. Rf3, e6; 3. c4,d5;
4. cxd5, cxd5; 5. Rc3, c6; 6. Dc2,
Bg4
(6. — g6 og síðan Bf5 er traust-
ara framhald)
7. Bg5, Rb-d7; 8. c3, Bd6; 9.
BtI3, Dc7; 10. 0-0-0, h6; 11. Bh4,
Bb4
(Bronstein reynir að ná reitn-
um e4 á sitt vald, til að fá að-
stöðu til að hefja sókn á hvíta
kónginn)
12. Kbl, Bxc3. 13. Dxc3, 0—0.
14. h3, Bh5. 15. Dc2, Re4. 16.
Bxe4.
(Annars fengi svartur góða
möguleika með Bg6).
16. — — — dxe4. 17. g4, Bg6.
18. Rd2, Rb6. 19. Rc4. '
(Rangt væri 19. Rxe4 vegna
Hf-e8. T. d. 20. f3, Rd5. 21.
Hh-el, Rb4. 22. Db3, Hxe4!).
19. --------Rd5?
(Þetta er alltof mikil bjart-
sýni. Nauðsynlegt var 19.-------
— Rxc4. Hvítur stæði þá að
vísu nokkru betur. en hinir mis-
litu biskupar hefðu. veitt svört-
um rnikla jafnteflismöguleika.)
20. Bg3, Dd7. 21. Rc5, Dc6. 22.
Db3, Bh7.
(Þetta er ekki skemmtilegur
reitur fvrir biskupinn. í fram-
j haídi skíákarinnar gegnir hann
hreinu statistáhlutverki.)
23. Hcl.
(Auðvitað ekki 23. Dxb7?
vegna 23.----------Rc3f)
23. --------a5?
(Peðsfórn sem Geller hrekur
snarlega.)
24. Dxb7, Rb4. 25. Rc4, e5. 26.
dxc5, Rd3. 27. c6!
Svart: Bronstein "
(Skiptamunsfórn, sem Bron-
stein hefur greinilega vanmet-
ið.)
27. ---------f5.
(Eítir 27.-------— Rxcl 28.
Hxcl vinnur hvítur á frípeði
sínu.)
28. gxt'5, Bxf5. 29. Ilh-gl, Bg6.
(Við 29.---------Rxcl á hvit-
ur hinn sterka svarleik 30.
Be5!)
30. Ilc2, Ha-c8. 31. Bd6, Hf-e8.
32. Dd7, Df6. 33. c7, Bf5. 34.
Db5, Bxh3. 35. Bg3, Bc6.
(Svartur má heita varnarlaus).
36. Rd6, Rb4. 37. Rxe8, Bxa2f
38. Kcl, De7. 39. Rd6, Rd3f 40.
Kd2, Hxc7. 41. De8t Dxe8. 42.
Rxc8, Hd7. 43. Hc7 og' Bron-
stein gafst upp. , ,
|i,;,, j íj . Sunnudagur 24. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Q