Þjóðviljinn - 24.09.1961, Side 10

Þjóðviljinn - 24.09.1961, Side 10
>s ■ ................. J»AR SEM INNFLTJTNINGUR BIFREIÐA ER NÖ FRJÁLS, SPYRJA MENN: Hvers vegna er eftírsótrasti blllinn? — Við bjéðum yðar 1362 model. — VEGXA ÞESS: að Volkswagen gefur rétt svar við hinum fjórum mikil- vægu spurningum sem hver maður spyr um áður en hann kaupir bíl. Sendibifreið 830 ks. burðavþol. 5 manna fólksbifreið Hvað kostar hann? Er hann ódýr í rekstri? Hvernig er með viðhaldsþjónustu? 1962 model Fæ ég goíi verð fyrir hann ef ég þarf að selja? Verðið er sanngjarnt: Áætiað verð á fólksfcifreið kr. 120 þús. Áætlað verð á sendibiíreið kr. 126 þús. Hanneródýrí rekstri: Hann er sparneytinn á benzin, en það er staðreynd, sem Vo’.kswagen-eigendur geta sannað. Hún er góð: Fullkominn varahlualager. Þú færð hátt verð: Það er alltaf verið að endurbæta Volkswagen tækhilega, en hið heimsfræga útlit er alltaf eins og endursöi.umöguleikar eru meiri en á nokkrum öðrum bíl. Þér fáið því alltaí sannvirði fyrir Voikswagen. HeHdverzIunin Hekla h.f. HVERFISGÖTU 103 — SÍMI 11275. Gagnleg bók Umferðarbókin eítir Jési Oddgeir Jónssort Ríksútgáfa námsbóka hefur nýlega sent frá sér á mgrkað- inn fallega og nytsama bók, er nefnist Umferðarbókin. Og svo sem nafnið bendir til fjall- ar hún um leiðbeiningar til fól.ks í umferðinni á götum og veg- um úti. Höfundur bókarinnar er hinn góðkunni menningarfrömuður Jón Oddgeir Jónsson, en hann hefur um langt skeið starfað með Slysavarnafélaginu, hann hefur sent frá sér hinar ágætu leiðbeiningar: Um hjálp í við- lögum, auk þess hefur hann undanfarið unnið að bættri um- ferðarmenningu með stai'fi sínu hjá opinberum aðilum. Þessi bók er af sama toga spunnin sem hinar fyri’i leið- beinjngar Jóns Oddgeii’s. hún er vegvísir í mikilsverðu máli. Það er engum vafa bundið, að Hjálp í viðlögum hefur létt af mc-rgum þjáningum og angri óg oft leitt til fax’sældai’. Það er ekki heldur neitt vafamál, að þeir, sem kynna sér ieið- beiniogar þæi’, sem í Umferðai’- bókinni eru, læi’a þær og fara eftir þeim á réttri stundu. leggia fram sinn skerf til þess að foi’ða frá slysum og óhöpp- um, ekki eingöngu sjáifra sín, heldur einnig annarra sam- ferðamanna. Það er mikilsvert, að börn og ung'inear ]æT'i að virða líf og rétt samferðamannsins, hvor.t sem hann er ungur eða gamall. Með því læra þau að virða sitt eigið líf, bæta það og fegra. Allt, sem stu.ðlar að slíku, er nytsamlegt, bæði ifyrir einstak- linginn og. samfélagið. Umferðarbókinni er skipt í mjög mai’ga stutta kafia, en hver þeirra flytur skýringar, leiðbeiningar og aðvai’anir. Auk þess er þarna minnt á mörg: atriði varðandi háttpi’ýði, hrein- læti og gætni á almannafæri. Ungur listamaður, Bjami Jónsson, hefur myndskreytt bókina í samráði við höfund. Eru litmyndir með hverri grein. ■hvort sem um er að ræða leið- beiningar, aðvaranir eða bend- ingar um hátterni fólks. Víða er sýnt í mynd. hvernig börn og unglingar vii'ða umferðar- rqglur og haga sér réttilega. á götu, á öðrum myndum er sýnt hiö gagnstæða, þar sem brot á umferðarreglum er orsök ó- happa og slysa. Myndirnar gefa bókinni því mikið gildi. Aftast í bókinni er tafla um ljósa- tíma ökutækja og loks mynd- ir af almennustu umferðar- mei'kjunum. Þessi bók á ei'indi inn á hvert heimili, einkum bæjax'búa. Hún er falleg og nytsamleg. Ber því að þakka höfundi og útgefanda, að hún er komin á markaðinn. G.M.M. Framh. af síðu — Ástandið í Þýzkalandi nú staðfestir þær skoðanir sem ríktu á ráð-stefnunni í sumar um að nauðsynlegt er að leysa deilur.iálin með friðai'samning- um. Það er ekki sízt áríðandi fyrir ulþýðu fóiks í Noi'ðui'- Evrópu að þetta verði gert án tafar, vegna þess að Vestur- Þýzkaland stefnir hröðum skref- um að því að verða cviðráðan- legt herveldi með k.iarnavopn- um. Vtsturveldin hafa gefið þýzku hernáðarstefnunni frjáls- ar hendur á nýjan leik. Gömlu nazistaherforingjarnir eru orðn- ir æðstu yfirmenn vestur-þýzka NATO-hersins og þar með herja Danmerkur og Noregs innan Atlanzhaísbandalagsins. Landvinningastefnan er opín- skátt prédlkuð í Vestur-Þýzka- landi og núi heimtar Adenauer- st.iórnin atómvopn. Vestur- Þýzkaland œr orðið öflugasta herveldið f Yestur-Evrópu á nýjan leik. Það er sannarlega ástæða fyrir etlþýðuna að vera á verði. — Hvað um réttindi og störf kvenna í Austur-Þýzkalandi? — K.onur hafa alge,rt jafn- rétti á við karlmenn og þess sér greinilega merki í: þjóðlíf- inu. Konur vinna mikið utan heimilanna og láta mjög til sín taka á flestum sviðurn. Þær stunda t.d. verkfræði og iðnað- arstörf og reynast fullt eins nýt- ar í starfi og karlmenn, 1 stjórn- málum ber líka rnikið á konum. T.d. er dómsmálaráðherra landsins lcona. Það er Hilda Benjamin. og hún flutti ein- mitt aðalræðuna á kvennaráð- stefnunni. — Hvað var helzt tekið fyrir á þeirri ráðstefnu? — Friðarmálin voru efst á baugi, ein-s og á öðrum vett- iiiilar vangi Eystrasaltsvikunnar. Einnig var fjallað um réttinda- mál kvenna og sérstakan skerf þeirra í friðarbaráttunni. Öll þátttökuríkin höfðu fengið að kenna á morðstefnu nazismans á styrjaldarárunum, og þýzku nazistaherirnir höfðu vaðið yf- ir öll þessi lönd nema Island. Það er því ekki að ástæðu- lausu að ráðstefnan varaði rnjög við endurvakningu þýzku hernaðarstefnunnar í Vestur- Þýzkalandi. Öflugasta ráðið til að hefta hana nú áður en verra hlýzt af er að gera friðarsamn- inga við Þýzkaland, og gera Vestur-Berlín að frjálsu. vopn- lausu borgríki, eins og segir í ávarpi ráðstefnunnar. fþróltir Iúxbs? Framhald af 9. síðu. varningi, í ríkiskassann, hversu glaðir sem þeir annars vildu greiða skatta af tekjum sínum! Verkefni fyrir íþrótta- hreyfinguna Hér virðist vera verkefni fyr- ir íþróttahreyfinguna, og þá helzt stjórn íþróttasambands Is- lands. Hún ætti að beita sér fyrir því að fa tollana lækk- aða að mun, og væri ef til vill tækifæri um þessar rnundir því að nú mun verið að endurskoða tollskrána. Ef eitthvað yrði á- gengt i þessu efni mundi það létta mjög undir með íþrótta- félögunum, en þau eiga stöðugt við fjárhagsöröugleika að stríða, og er stjórn ÍSl það kunnugra en frá þurfi að segja. Vonandi tekst að fá lagfær- ingu á máli þessu sem er sann- girnismál, og ætti að na skiln- ingi þeirra sem málum þessum í'áða ef ákveðið og marksisst er áö Verki staðið. 110) — ÞJCÆyviLJINN — Sunnudagur 24. september 1961

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.