Þjóðviljinn - 12.10.1961, Page 8

Þjóðviljinn - 12.10.1961, Page 8
r r <*>- ÐðDLElKHUSIÞ STROMPLEIKURINN eftir Halldór Kiljan Laxness Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning föstudag kl: 20. ALLIR KOMU ÞEIR AFTUR gamanleikur eftir Ira Levin Sýning iaugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. JtEYKJAyÍKIJR’ Gamanleikurinn Sex eða 7 Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan opin í Iðnó írá kl. 2 í dag. Sími 1 31 91. Siml 50184 Nú liggur vel á mér Frönsk verðlaunamynd. Jean Gabin. Sýnd kl. 7 og 9. Nýja bíó Gistihús sælunnar sjöttu (The Inn Of The Sixth Happiness) Heimsfræg amerísk stórmynd byggð á sögunni „The Small Woman" sem komið hefur út i isl. þýðingu í tímEritinu Úr- val og vikubl. Fálkinn. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Curt Júrgens Sýid kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. '(Hækkað verð). Konan með járngrímuna Geysispennandi æfintýramynd í litum. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarfjarðarbíó Siml 50249 Fjörugir feðgar Bráðskemmtileg ný dönsk mynd, Otto Brandenburg, Marguerite Viby, Poul Reichardt. Sýnd kl. 9. Hættur í hafnarborg Sýnd kl. 7. Æ SKIPAÚTCC RIKISI M.s. Baldur Sími 22140. Fiskimaðurinn frá Galileu mm TffiE BlG TÍSffEftMAN • • .THE STORY OF SIMON PETER OF GAULEE TECHNICOLOR* . PANAVISION* HOWARD KEEL • SUSAN KOHNER - john SAXON HASIHA HY£R • HERBERT LOM • fflANKBORZÁGE . HORMtt BMBKSM wi nWUHD V. lf£ Myndin er heimsfræg amerísk stórmynd í litum, tekin í TÍ0 mm og sýnd á stærsta sýningartjaldi á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: HOWARD KEEL og JOHN SAXON Sýnd kl. 5. — Hækkað verð. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. TÓNLEIKAR KL. 9. Stjörnubíó Siml 18936 Sumar á fjöllum Bráðskemmtileg ný sænsk-ensk ævintýramynd í litum, tekin í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna og sem allir hafa gaman af að sjá. Ulf Strömberg og Birgitta Nilsson. Biaðaummæli: „Einstök mynd úr riki náttúrunnar“ S.T. — „Ævintýri sem enginn má missa af“ M.T. — „Dásamleg litmynd“. Sv. D. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarássbíó Siml 32075. Salomon ogSbeba með Yul Brynner og Gina Lollobrigida. Sýnd kl 9. Fáar sýningar eftir. fer í dag til Rifshafnar, Ólafs- - vikor;-GTUndaffjaiðaiVStýKKhy hólms og Flateyjar, Vörumóttaka síðdegis í dag. Geimflug Gagaríns (First flight to the Stars) Fróðleg og spennandi kvik- mynd um undirbúning og hið .fv-rg-tn. gÖPi.1pc.a fJuv.manns út í himinhvolfið. Sýnd kl. 7. Miðasala. írá. kl. 4. Kópavogsbíó Sími 19185 5. VIKA. Nekt og dauði (The Naked and the Dead) Frábær amerísk stórmynd í litum og Cinemascope, gerð eft- ir hinni frægu Qg umdeildu metsölubók „The Naked and the Dead“ eftir Norman Mailer Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. Á norðurslóðum. Spennandi amerísk litmynd með R. Hudson, Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 5. m / '1*1 lripolibio Sími 11-182 Sæluríki í Suðurhöfum (L’Ultimo Paradiso) Undurfögur og afbragðsvel gerð, ný, frönsk-ítölsk stór- mynd í litum og CinemaScope, er hlotið hefur silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Mynd er allir verða að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Austurbæjarbíó Sími 11384 Syngdu fyrir mig Caterina Bráðskemmtileg og fjörug þýzk dans og söngvamynd í litum. — Danskur texti. Caterina Valente. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Afbrot læknisins Spennandi og stórbrotin, ný, amevísk litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Makleg málagjöld Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Camla bíó Sími 11475 Káti Andrew (Merry Andrew) Ný bandarísk gamanmynd í litum og CinemaScope, með hinum óviðjafnanlega Danny Kaye Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vandlát húsmóðir notar Royal lyftiduft. Gabon 16, 19 og 22 mm nýkomið. — Pantanir óskast sóttar. HJÁLMAR ÞORSTEINSSON & CO. H.F. Klapparstíg 28 — Sími 11956. Námskeið í föndri } á veggum Tómstundaheimilis ungtemplara hefjast 16. þ. 1 m. Byrjenda- og framhaldsflokkar starfa. Ungu fólki á | aldrinum 12 til 25 ára, bæði piltum og stúlkum, er heim- i il þátttaka. Þátttökugjald er kr. 25.00 og greiðist það við I innritun. INNRITUN verður í kvöld og annað kvöld kl. 7—9 að Fríkirkjuvegi 11 (bakhúsi). j Tómstundaheimili Ungtemplara MATBARINN LÆKJAEGÖTB 6 er fluttur í LÆKJAEGÖTU 8 KJÖRBARINN Þýzkuiiámskeið Félagsins Germaníu hefjast, mánudaginn 16. okt.,' kl. 8 s.d. í Háskóla Islands. Fyrir byrjendur í 9. kennslustofu. Fyrir framhaldsnemendur í 7. kennslustofd. Kennarar verða Stefán Már Ingólfsson og þýzki sendi- kennarinn Dr. Runge. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, STJÓRNIN Jm ■m- m' * fetSv !8) ÞJÓÐ-VILJINN -e- Fimmtudague 12. október 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.