Þjóðviljinn - 18.10.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.10.1961, Blaðsíða 2
■ f flan' er miðvikudagur 18. okt. ! Lúkasmessa. Tungl í hásuðri ki. 5 10,57. Árdegisháilæði kl. líi.OÍ). ■ •Vý. ■ • Nætiirvarzia vikuná okt. ; er i Vesturbæjarapótekí. flugið • Loftleiðir h.f.: ; Snorri Sturluson er væntanlegur : kl. 6.33 frá N.Y. Fer til Glasgow : og Amsterdam kl. 8. Er væntan- j legur aftur 'kl. 24. Fer til N.Y. 5 klukkan 1.30. Þorfinnur Karlsefni j er væntan'egur kl. 6.30 frá N.Y. ■ Fer til Oslóar og Stavangurs kl. > 8. Leifur Eiriksson er væntanleg- | ur kl. 22.30 frá Hamborg Kaup- í manna.höfn og Gautaborg. Fer til 5 N.Y. klukkan 23.30. ■ fe ; Flugfélag fslands h.f.: ; Millilandaflug: ; Hrimfaxi fer til Glasgow og K- fíhafnar kl. 8 í fyrramálið. — | Innanlandsflug: p-1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ';p«jréyrar. Húsavíkur, Isafjarðar og í \restmanna.9yja. Á morgun er áætl- t, oð að fljúga til Akureyrar tvær t'ferðir,. Egilsstaða; Kópaskers, ; Vestmannaeyja og Þórshafnar. skipin Laxá er á leið til Spánar. Skinaútgerð rikisins: Hekla var á Akureyri í gær a nustur'eið. Esja er væntanleg til Rv'kur i kvöld a.ð vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Rvik kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafiarðar. Þyrill er í Rvík. S.kjaldbreið er í Reykjavík. Herðu- breið er i Rvík. EIMSKIP: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 14. :þm. frá N.Y. Dettifoss kom til R- víkur 16. þm. frá Hamborg. Fjall- foss fór frá Rvík kl. 20 í gær- kvöldi til Eskifjarðar Seyðisfjarð- fir, Vopnafjarðar. Raufarhafnar, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Fer baðan til Svíþjóðar. Goðafoss fór frá Seyðisfirði í gærkvöldi til Raufarhafnar, Akureyrar, Ölafs- fjr.rðar, Siglufjarðar, Vestfjarða og Faxaflóahafna. Gullfoss kom til Hamborgar í gær. Fer þaðan til Cuxhávén óg Ííiaupmannahafn- ar. La^arfoss fór frá Ventspils í gær til Leningrad. Reykjafoss ’’5m til Lysekil í gær. Fer þn.ðan til Gravarna, Gautaborgar. Hels- ingborg, Hamborear og Rvíkur. Selfoss kom til N.Y. í gær frá Dublin. Tröllafoc'S fór frá Rotter- dam 15. bm. til N.Y. Tungufoss fer frá Hamborg í dag til Rvík- ur. ! * : ■ ■ : ’’5: «kinadeUd S.I.S.: Hvass^f^ll or í One^a. Arnarfell c»r ‘ Rvík. Jökulffi'l fór í eær frá Tjondon til RendrburR\ Disarfell fór í írær frá Sevóiqfirði áleiðis til Rnsslr».~*ds. T/Ulafe'l er væntan- leg-t t.il Rvikur á ^ore'im frá Aust- <?t'*.rðahöfnurvi. pfólcrafon er á \kurevH. H^^rafe’l að fara 5 rrrny J>. o 4 ,, »vj [ áV>* * tíl R~ \’'lr7ir Hr»f*n á AklirA'irt’Í. Pólarhav lcstar á Húnaflóahöfn- um. félagslíf : Flugbjörgunarsveitin. ; Almennur félao-sfundur verður ! miðvikudaginn 18. okt. í Tiarnar- ; kaffi uppi. — Stjórnin. ■ « I Kvenfélag Lanvholtssóknar: * Fundur fimmtndaginn 19. þ.m. kl. í 20.30 i Vogaskóla. Kvenfrla'’ Kópavogs be'dur námskaið i b°;n- og horn- vinnu í október. Öllum heimil bát.ttaka. TTnnlýsingar í símum: 16424 og 36839. Sósíalistafé'ag Kópavogs. ifundur ver?íur ba’dinn fö^tudag- inn 20. nkióbev kl. 8 30 í Þinghól. Funda.refni: Umræður um bæjar- mál. alþingi DAGSKRÁ sameinaðs Alþingis miðvikudaginn 16. okt. 1961, kl. 1.30 miðdegis. 1. Rannsókn kjörbréfs. 2. Fjárlög 1962. frv. 3. Síldarleit, þáltill. 4. Jarðhitaleit og jarðhitafram- ikvæmdir, þáltill. 5. Tjón af völdum vinnustöðv- ana, þáltil. I Úkraínu í Sovétríkjunum er bifreiðasmiðjan , ,Zoparozhye“ og þar var nýlega byrjað að smíða smábifreiðir í fjöldaframleiðslu og sjást nokkrir siíkir vagnar á myndinni. Hreyfillinn er 4ra strokka og hámarkshraði er 90 km á kls. og þaö er sagt að bifreiðin sé ódýr í rekstri og noti lítið cldsneyti. Að öllu ieyti er bifreiðin nýtízkulep og samsvarar þeim kröfum sem gerðar eru til slíkra bifreiða. Svar Brefa við Volks wagen er rfAustin sjö" Fréttamenn Iitu inn hjá Garðari Gí.slasyni í gær og skoðuðu þar nýja bifreið, sem verzlunin hefur nú á boðstól- um. Bifreiðin nefnist „Austin sjö“ og er af líkri stærð og Volkswagen. Útlitið er ekki ó- líkt Fiatbifreiðunum. Bifreiðin er rúmgóð og fer vel um fjóra farþega í henni og stór geymsluhólf eru frammí. Hreyfillinn er framan til í bifreiðinni og snýr þversum og er sambyggður við Ekipti- kassa og drif, sem knýr fram- hjólin. Hreyfilsorkan er 37 hestöfl bg hreyfillinn fjögra strokka og yfirventla. Há- markshraðinn er um 115 km á klst. en bezta notagildi, hvað eyðslu á benzíni snertir, er á 45 km hraða. Benzínnotk- un hefur verið mæld 51 /3 lítri á 100 km en gera má ráð fyr- ir henni hærri á okkar veg- um. „Austin sjö“ er fjögra gíra og mjög þægilegur í akstri. Fjöðrun er ekki með venju- legum hætti, heldur fjaðrar hann á gúmi og finnur far- þegi lítið til óþæginda á vond- um vegum og má leggja snöggt á bifreiðina á miklum hraða án þess að hún hallist svo nokkru nemi. Þessi tegund hefur þegar náð miklum vinsældum í Finnlandi og Danmörku og er skæður keppinautur Volks- wagen. Verð á „Austin sjö“ er nokkuð mismunandi eftir ein- stökum afbrigðum, en verðið á venjulegri bifreið er um 104 þúsund krónur. Ef lesandinn er að hugsa um að kaupa bifreið — og hefur auraráð — getur hann fengið að líta á „Austin sjö“ hjá Garðari Gíslasyni og jafnvel fengið reynsluakstur. - • Káetan, Glaumbær og Næturklúbh- urinn 1 106. tbl. Lögbirtingablaðs- ins, laugardaginn 14. október, eru m.a. firmatilkynningar og þar tilkynnir Ragnar Þórðar- son, öldugötu 2 að hann reki veitingastarfsemi í þrernur lið- um: undir nafninu Káetan, undir nafninu Glaumbær og undir nafninu Næturklúbbur- inn. Ragnar hefur nú tekið Framsóknarhúsið á leigu ogv ætlar hann að reka þar fjöl- breytta starfsemi. Hann ætlar að láta gera miklar breyting- ar á húsinu, og eru þær breyt- ingar reyndar í fullum gangi, og er ætlunin að opna Fram- sóknarhúsið — eða Nætur- klúbbinn — í næsta mánuði. Enski leiktjaldamálarinn Dis- ley Jones, sem gerði leiktjöld- in við Nashyrningana, hefur átt einhvern þátt í innréttingu hjá Ragnari. • ítalskur salur og íslenzkur kalkún 1 viðtali, sem fréttamenn áttu viö forráðamenn Klúbbs- ins fyrir skemmstu, létu þejr þess getið, að frimvegis ínyndi veitingahúsið leigja út sérstakan sal fyrir einka-sam- kvæmi, er hann innréttaður í ítölskum stíl og nefnist ítalski salurinn. Þá mun veitingahúsið fram- veeis hafa á borðum nýjan rétt. Er það íslenzkur kalkún. Var bessi réttur framreiddur í veitingahúsinú í fyrsla sinn fyrir skemm-stu. Er kalkúninn uppalinn í Hafnarfirði. ® 9 myndir seldar hjá Eiríki Smith Góð aðsókn hefur verið að sýningu Eiríks Smith í Lista- mannaskálanum og eru 9 myndir seldar. Sýningunni lýkur um næstu helgi. ... ! iogregluaras Í^kíS 1.7/lÚ —, Tveir menn fellví í hörkulegum átökum miiíi' lögreglu og serkja í Parfe í kvöld. Þúsund.r serkja fóru í kröiugöngu eftir einni af aðalgölum borgarinnar í grennd við óperuna. Gengu þeir í skipulegum t'földum röðum. Talið er að serk:rnir hafi með þessu viljað mót- mæia fyrirsk pun lögreglunn- ar um að serkir skuli halda sig innan dyra á kvöldin og' næturnar. 7000 lögreglumenn voru sendir gegn aröbunum og hófu þeir skothríð á göngu- menn. Lögreglumenn um- kringdu kröfugöngusvæðið. Eftir skotárás lögreglunnar lágu sjö menn í blóði sínu á götunni. Voru þe:r allir flutt- ir burt í lögreglubíl. Lögregl- an kvað aðeins tvo þeirra dauða, en hina særða. Fleiri kröfugöngur voru í París í dag, bæði í úthverf- um borgarinnar og í mið- borginni. Rússnesk furunáksápa fæst hjá KRON — matvörubúðum, SÍS — Austurstræti, Hirti Hjartarsyni, Bræðra- borgarstíg, Varmá, Hverfisgötu, y Rauðu Moskvu, Aðalstræti, og úti um allt land. $ Ótrúlega ódýrt. Heildsölubirgðir: Trúlofuaarliringir, stein. hringir, háismen, 14 og 18 karala. 00 vunÁKmsaji ■ iiaim • at< Laufásvegi 41. Sími 13673 Báturinn sigldi nú meðfrarh stóru flutnitigaskipunum. Aftur togaði Þórður í stýristaugina og það lá við árekstri. „Fífl, hvað eiu að gera“, hrópaði Emanúel til stjýrimanns- ins „Ég ... ég, veit ekki hvað er að", stamaði hann. „Geturöu ekki haldið beinni Stefnu, beinasni!" Nú varð Emanúel myrkur á svip, því lögreglubáturinn stefndi í átt til þeirra. Þeir héldu auðsjáanlega að hér væri drukkið fólk á ferð. ÞJÓÐVILJINN — Miðviku.dagur 18. október 1961 f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.