Þjóðviljinn - 18.10.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 18.10.1961, Side 11
I' Budd Schulberg: OO fni lg (The harder fhey fall) hvort hann liggur í annarri eða íimmtu?" spurði ég. „Ef hann liggur í annarri, er hann búinn að vera“, útskýrði Miniff, ef hann liggur í fimmtu, er hann ennþá skaplegur deli og ég get kannski haft nokkra dollara uppúr honum með því að selja hann í smáklúbba, Santa Monica, San Berdoo, og þá hef ég dálítið að augiýsa hann með, þá get ég sagt að hann hafi stað- ið duglega í Toro í fjórar lotur og allt þess háttar, en tvær . . .“ Hann hristi höfuðið beygður. „Tvær, þá hef ég ekkert að vlnna úr. Ég og delinn minn, við erum alveg í ruslinu ef hann á að liggja í annarri“. „Vertu nú bara hægur. Harry“, sagði ég. „Vertu ekkj að hrófla við þessu og láttu hann liggja í annarri. Við getum kannski samið við þ.’g seinna“. Það lifnaði yfir Miniff. „Veiztu nú hvað, mér datt nokkuð í hug, ég þekki ágætan dela í Frisco, Tony Colucci, ég hef áður skipt við hann. Hann er stór lurkur, hann er næstum e:ns stór og þinn. Settu mig á útgjaldareikn- inginn og þá skal ég skjótast til Frisco og athuga, hvort ég get ekki, , ,.Miniff“, sagði ég. „Vertu nú ekki að æsa þig upp. Það er ekki um að ræða nema eina keppni í einu. Skollinn hafi það, nú ertu búinn að ná í litla fingur- inn á mér!“ Harry litli M:niff var eins og ranabjalla og saug sig fastan á litla fingurinn. Lif hans var í veði. ,.Allt i lagi“, sagði Miniff. „Ég skal segja þér, Edd'e, hann Col- ucci, fé. . hann verður sko met- útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 12.55 Við vinnuna.: tónleikar. 20.00 Tónleikar: Strengjakvartett í B-dúr (Stóra fúgan) op. 133 eftir Beethoven (Köck- ert-kvartettinn. leikur). 20.20 Prá liðnu sumri: Gestur Þorgrímsson rabbar við iistafólk sem brá sér í ým- iskonar sumarvinnu. 20.50 Öperumúsik eftir Verdi: a) Hljómsveitin Philharmonía leikur forieik að Aidu og Meynni frá Orleans. Tullio Sarafin stjórnar. b) Hilde . Gíiden og Carlo Bergonzi syngja aríur. 21.20 Tækni WViaUW £ft. Vatf- ur: Kjarnorikuvopn- (Páll Theódórsspn , eðlisfræðingur). 21.40 íslenzk tónlist: a) Fjögur lög eftir Árna Bjöi nsson við ljóð eftir Kristján frá Djúpá- læk (Þjóðloikhúskórinn syng- ur; dr. Victor Urbancie stj.). b) Prelúdía. sálmur og fúga 5 d-moll eftir Jón Þórarins- son (Dr. Páll Isólfsson lpik- ui' á orge!). 22.10 Iívöldsagan: 1 mánaskímu eftir Stefan Zweig, í þýðingu Þónarins Guðnasonar; fyrfi hluti (Eyvindur Erlendsson). 22.30 Á léttum strengjum: Am- brose og hljómsveit hans leika haustlög eftir Peter de Röse. 23.00 Dagskrárlok. 12 Dag'nn fyrir keppnina fór ég að taka á móti Nick, Ruþy og Slátraranum. Við ókum á Bev- erley Hills gistihúsið, þar sem Nick hafði pantað hús og þar snæddum vlð hádegisverð hjá sundlauginni. „Ég er í mörg ár búinn að lofa Ruby þessari ferð til Cali- forníu, er það ekki. hjarta- krútt?“ sagði hann. „Nick hefur ekki snuðað þig ennþá, er það, gullið?“ „Nei, elskan“. Hún var kom:n með nýja hár- greiðslu, hún var ef til vill full- íburðarmikil nema að kvöldlagi. Ruby var ein af þeim konum sem eru í essinu sínu eftir sól- setur og njóta sín aldrei í dags- birtu. ,.Ég skal segja jrkkur að þetta er annað hveitibrauðið okkar“. sagði Nick kumpánlega. „Hef ég ekki alltaf sagt það líka að við ættum að halda aðra hveiti- brauðsdaga í hinni sólríku Cali- forníu, er það ekki, Ruby?“ ,.En ég hélt við hefðum gert það í Miami í fyrravetur“, sagði Ruby. „Það var ekki ne.'tt“, sagði Nick. „Það var bara general- prufa“. Hann laut áfram og kyssti Ruby með talsverðum hita. Hún vék sér ekki undan. en henni fannst það samt ekki alveg viðeigandi lengur að láta kyssa sig á almannafæri. „Slátrari“, sagði Nick. „Hlauptu eftir nokkrum vindlum fyrir mig“. Litli sæljónskroppurinn Slátr- arans var íklæddur stórglæsi- legum Hawaistuttbúxurm Hann hljóp sámstundis af stað. „Hvers vegna tókstu ekki Toro með þér?“ sagði Ruby. „Hvernig lítur hann út í nýju fötunum sínum?“ „Haf'ð þið ekki lesið blöðin?“ sagði ég. „Eddie, þú hefur staðið vel í 'stöðu” þinni, það máttu bóka“. sagði Nirk, „Greinin í sup-nud,- b'aðinu með heilsiðumynd af Topo hiá . gríska guðinum, hún Rnt'TO >rv ... var sko im og mynclin var alveg þei-la. 'Ég v ssí sko hvað ég vf^ að segia, há? Þéssí'strakur, hann er skq bárik'ainnstæða.“l ‘ Slátrarinri kom 'áftúr með vindlána,- Hver þeirra "um sig var í aluminíumhylki. Nick opn- aði hylkjð sitt' með alúð og var- færni. Slátrarinn kve.'kti í fyr- 'ir h'ann. „Þetta erú riýir .vendl- ar“, 'sagði NicR.’ „Þeir erú 'búnir til sþésíajt .fyrir’ rriig ' í'Hávaria. þeir kosta dollar túttugu og ffmm stykkið. Fáðu þér bara, Eddie, fáðú þér þangáð ,til þú skammast þín“. „Bangsi, þú veizt vel að maður á ekki alltaf. að vera að segja fólki hvað allt kostar“, sagði Rubv. .,Að heyra í henni“, sag^Si Nick og hallaði sér afturábak, krosslagði fæturna og hélt á stóra „vendl.'num“ sínum ei'ns og veldissprptq, „Hefurðu nokk- urn tima vitað stelpu frá Tíundu Avenue verða svona fína með sig?“ „Nicholas“, sagði hún. Svo setti hún upp sólgleraugun með þreytulegu fasi og sökkti sér niður í Nancy og biðlar henrar. Af bókarkápunni mátti marka að Nancy var rauðhærð og barmm'kil írsk blómarós sem hjálpaði landi voru til að öðl- ast sjálfstæði með því að beina athygli Englands frá einni teg- und sigra til annarra. Þrjár skvísur vrieð granna, sólbrúna kroppa. klæddar bað- fötum á stærð við púðurkvasta gengu framhjá okkur að sund- lauginm, lögðust útaf og bökuðu sig í heitu sólskininu. '„Þarna getið þið sko séð kjöt“, sagði Slátrarinn. „Þetta eru nú stykki sem stingandi er í, maður“. ,,Hef ég ekki sagt þér að ég v.il ekkert svínarí þegar Ruby er viðstödd“, sagði Nnck. „Þetta verðurðu sko að fyrir- gefa, Ruby“, sagði Slátrarinn. „Þú hefur aldrei kunnað að tala innanum dömur“, sagði Ruby ánægð. Slátrarinn tók þessu brosandi. „Nate Starr segir að hann hefði getað fyllt fótboltaleik- vanginn fyrir þessa keppni. jafn- vel þótt Coombs sé annars veg- ar“, sagði Nick. „Þarna geturðu séð hvað fyrirframauglýsingar geta gert að verkum, er það ekki drengur minn?“ „Mér þætti gaman að vita hvað ger'st, þegar þeir eru bún- ir að sjá hann“, sagði ég. „Þeir koma aftur, þeir verða vitlausir í hann“ lofaði Nick. X SKlRAÚTfiCR RÍKISINS Aðvörun vegna skorts á tryggu geymslurúmi. getur útgerðin ekki tekið ábyrgð á skemmd- um af frosti. Eru því þeir, sem eiga garðávexti eða aðrar slíkar vörur á afgreiðslunni vinsamlega beðnir að sækja þær nú þegar. Skjaldbreið Aætlunarferð til Breiðafjarðarhafna 19. þ.m. fellur niður. En vörur þær, er fyrir hendi lágu, voru send- ar með flóabátnum ,,Baldur“. I’ylklngarféiagar. Dreifing háppdrættismiða Þjóð- viljans er í fullum gangi. — Hafið samband við skrifstof- una Tjarnargötu 20, sími 17513 sem allra fyrst. Takmarkið er, að hver fylk- ingai-i'élagi selji 10 blokkir. Kvikmyndasýning Æ.P.R efnir til kvikmynda- sýningar í kvöld klukkan 9 i Tjarnargötu 20: Sýnd verður. hin afarspennandi kínverska byltingarmynd .,Að sigra eða deyja“. — Pélagar éru hvattir til ' að sjá þessá fróðlegu mýnd. Munið kaffið i jfélagsheimilinu að lokinni eýningu. — ÆÆ.R. Það þýþjá ávaílt mik'l tíð- incíi þegar úttektarsagnir vinnast á bæði borð í sveita- keppni. Eitt slíkt spil kom fyrir hjá íslenzku kvenna- sveitinni. er hún spilaði við þá hollenzku á nýafstöðnu Evrópumóti. Slík spil kosta frá 18—20 stigum og í jöfn- um leik getur það orðið bana- mein veitandans. Þær ís- lenzku voru veitendur enda gerði spilið út um leikinn. . Þær hollenzku unnu með 5' vinningsst'gum gegn 1, eða 84 :71. Falli spilið vinna 'þær' 'íslériék-u " með 4 vinn- ‘iríksÖtíigúm gegri':i::2,' etí hefði svírigið verið til þeirra íslenzku v'nna þær leikinn með 6 vinningsstigum gegn 0.. Á þessu sést hve geýsilega örlagarík þessi spil geta verið og þegar þau koma fyrir í byrjun leiks þarf mikla hörku og góðar taugar til þess afí missa ekk' móðinn. Hér er svo sp.'l nr. 4. all- ir á hættu og austur gefur. Westcrveld S: K. 9, 6 H; Á, K, 9, 8, 6, 4 T: G. 8 L: K, 9 Borð 1 Bord 2 Vig'dís N Hugborg S: 7. 4, 2 S: D. 5 H; ekkert V A H: 10, "7, 3 T: K, D, 7, 4, 2 s T: Á. 9. 5 L: D. 10, 4. 3, 2 L: Á, G 8, 7, 5 van Heusden S: A, G, 10, 8.-3 H: D. G, 5, 2 T; 10, 6. 3 L: 6 > KJ Ci. 1 Austur Suður Vestur Norður pass pass pass 1 hjarta. pass 1 spaði ‘pass 3 hjörtu pass 4 hjörtu pass pass- pass 2 Hoogenkap Magnea Akkerman Ósk pass pass pass 1 hjarta ■ 2 lauf 4 hjörtu 5 lauf pass- pass dobl pass pass pass Norður vann 4 hjörtu auð-- veldlega á borði 1. Á borði 2 spilaði suður út hjarta- drottningu í 5 laufum dobl- uðum, sagnhafi trompaði í borði, svínaði laufi og vann alslemm. Og þá er það spurn- ing dagsins: „Hefðuð þið strögglað á spil austurs eða vesturs í þessari stöðu?“ Tvimenningskeppni Br:dge- deildar Reykjavíkur uny Reykjavíkurmeistaratitilinn (undanrásir) verður spiluð' 26. okt„ 1., 9.. 16. og 23 nóv. 8 efstu pörin frá því í fyrra komast beint í úrslitakeppn- ina, sem verður spiluð helg- ina 9.—10. desember. Þátt- taka tilkynnist fyrir 24. októ- ber til stjórnar viðkomandi félags. þakkarAvarp Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og aðstoð, vegna fráfalls og minningarathafn- ar ástvina okkar er fórust með v/b Helga frá Hornaíirði hinn 15. sept. 1961. Signrborg Agústsdóttir. Runólfur Bjarnason. Asdís Jónatansdóttir. Haukur Runólfsson. Nanna Ólafsdóttir. Ágúst Runólfsson. Ingibjörg Sigjóiisdóttir og börn. Ragna Guðmundsdóttir og börn. Hnlda Bjarnadóttir, Finnbogi Ólafsson og börn. Stcinunn Runólisdóttir og börn, Matthildur Gísiadóttjr, Eyjólfur Runólfsson og Viörn. Sigurborg Einarsdóttir, Páll Pálssnr, Ingunn Pálsdóttir, Jónina Jónsdóttir, Gunnar Snjólfsson og börn. Sigurborg Gísladóttir, Jóhann Kl. Björnsson og börn. T » fc. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð Við andlát og, I jarðarför * f/ HELGU JÓNSDÓTTUR. "Tiíí ^ Jóns Jónsson frá Þinganesi og börn hinnar látnu. , V --->1 Miðvikudagur 18. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11] ,V?i U V : •

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.