Þjóðviljinn - 02.11.1961, Page 4

Þjóðviljinn - 02.11.1961, Page 4
BENEDIKT FRA HOFTEIGI SKRIFAR: ANNAÐ BREF til prófessors Ólafs Jóhanne Ég kemst ekki hjá því að •skrifa þér annað bréf, ekki fyr- ir það að þú hafir haft mann- skap til að gera grein fyrir gjörðum þínum í Nalóleiðangr- inum. Það má virða þér til vorkunnar að endurminningin sé ■ekki glögg um tilefnið og frægð- arljósið af herförinni í gluggum Morgunblaðsins sé ekki til þess fallið að kasta ljóma á þuml- unginn sem þú vannst með sjá.ifum þér af Rússum í herför-. inni. En hér er annað í efni. Fólk- ið virðist ekki láta það hlut- laust sem hér hefur skeð, og það hefur ýmis ráð til að láta skoðun sína í ljósi, t. d. með einföldu símtali. Það kemur í ljós, að fleirum en mér, hefur komið þessi mannskaðafrétt af þér óvænt og hörmulega og sýta góðir og gamlir Framsóknar- bændur mest. Það er þó enn eftir af feðranna frægð. að gráta ekki Björn bónda, en meta skaðann á réttan mæli- kvarða og una því í forlaga- fræðinni, að svo taka menn gjöld sem þeir gera til. Það sem fyrst hefur komið í fjós, er þakklæti fyrir þessa til- raun mína „til að rétta komp- ásinn“ eins og komizt var að orði í hernatófasistum Fram- sóknarflokksins og samvinnu- manna. Framsóknarmenn með rétta dómgreind koma því ekki saman, að þeir né aðrir sam- vinnumenn hafi neitt saman við slíka menn að sælda, og menn eins og Halldór skraf og Þor- björn rindill hafi nokkurt hlut- verk á íslandi nú á tímum með- al þeirra. öðrum Framsóknarmönnum þykir ég firna ósvífinn, að meta gáfur þínar á þumlunginn, þar sem þetta sé þó maður, sem sé • minnsta kosti alin. Ég hef lofað því að athuga það, hvað þuml- ungurinn geti verið langur. Allir taka það fram að þú sért bezti maður og því trúi ég vel. Það er engin hætta á því, að þú nagir járn af heiftinni út í menn og málefni. Ég veit að íslenzka þjóðin er góð þjóð, og ég þekki marga ágæta menn í Framsóknar- fJokknum. Alveg það sama er að segja um Sjálfstæðismenn. Þetta eru yfirleitt góðir menn, að undanteknum litlum efri helmingi á einum eða tveimur stcrum mönnum. En þeir hafa ient í því óláni að gerast Nató-. harðstjórar og koma út með: ’ bréfum um skert landsréttindi ” og skertan hag þjóðarinnar, éins og gamalkunnugt er af hirð- stjórasögu landsins. Það eru líka' hinir beztu menn í Alþýðu-- fiokknum, en sá flokkur hefur lent í hinni sömu raun og bænd- urnir um 1750, að fella kýrnar sínar og verða svo að kaupa maðkamjöl af Hörmangarafélag- inu í skuld, sem þeim hefur- orðið bumbult af, svo nú er eins og þeir rcli í óviti út í fen og foræði eða fyrir björg, eins og við bændur þekkjum að ormaveik- ir og lúsugir gemlingar gera á 1 vorin. Og ekki virðast þeir nú - vera neitt úrhrak í kommúnista- : flokknum, mennirnir, sem koma út með bréfum, sem eru við- skiptasamningar við Rússa, fyr- ir natóharðstjórana og mjölæt- urnar, þegar þeir hafa ekki get- að kvittað maðkamjölið með af- urðum landsins. Þessir menn virðast lifa eftir ritúalinu: Elsk- ið óvini yðar! Blessið þá, sem yður bölva! O. s. frv. Já svona er þetta Ólafur minn! Góðir menn, ill verk. Þetta er svarta- galdurinn í nútíðarsögu lands- ins. En hvernig horfir nú þetta við fyrir þínum vitsmunum? Hér eru það Natóhirðstjórarnir, sem koma út með þeim bréfum, að hagur alls almennings skuli stórum skertur, landhelgin skuli stórum dregin inn fyrir stór- veldin, og þetta kallað stórsig- ur í því máli, sem íslendingar höfðu unnið, við hin sömu stór- veldi. Háskalegar gjörðir eins og niðurskurður á genginu, tækifærislega af hugdettum hirð- stjóranna, standa í þessum bréf- um, allsherjar launakúgun, líka á prófessorum, stendur þar einnig og síðan boðuð innrás, liklega af skatta- og gjaldeyris- sviknu fé, til stórgróðafyrir- tækja, ef tekst að láta íslend- inga vinna fyrir lægra kaup en mannvinir í Nató hafa goldið svertingjum í þrældómi, sem tilheyrir þeirra innblásna krist- indómi. Síðan her og hrúgur af vopnum í landinu, ef það skyldi þurfa að grípa til þess móti verkamönnum og samvinnu- mönnum í landinu, eins og Portúgalir gera í Angóla. Þú þykist berjast í þínum flokki móti þessu öllu, en skilur ekki samhengi hlutanna. Þegar á reynir hleypur þú undir merkið með her og Nató. Það þýðir að þú sækir um Natóhirðstjórn (var þekkt í gamla daga) til þess að geta komið út með svona þokkalegum bréfum. Ef þér hefði tekizt að verða Natóhirðstjóri fyrir þremur ár- um, hefðir þú komið út með viðreisnina og alla lygina og allt falsið, hefðir þú orðið að segja af dyggðugri sannfæringu, sem nú er búið að hafa í frammi um þessi banaráð við þjóðina. Þú hefðir komið út með stór- sigurinn í landhelgismálinu, og þá hefði nú verið svipur á mín- um general! Og þú hefðir farið til Akureyrar til að blása upp herkúlur á fundi stráka og naga járn af heiftinni yfir Rúss- um, og allri - félágslegri menn- ingarúppbyggingu . í veröldinni, hvarvetna. Finnst þér nú þuml- ungurinn hafa nokt^^lengzt á allan þennan' vitsmunamæli- kvarða? ]'. Allt þetta og mik’iu rríé'irá þýðir herför þín í natófélaginu. Og þó þýðir hún fyrst og fremst þetta: Þú skilur ekki samhengið milli botnlausrar kúgunar á þjóðinni og natóvald.inu í hönd- um hihðstjóranna. Þú ert á móti kúguninni, en styður valdið sem veldur henni. f þessu felst sú auðráðna gáta. hvort þú sért sjálfur á móti sjálfum þér eða sjálfur ekki neitt í stríði þjóðar- innar við natóvaldið eða tilvon- andi bréfberi Nató, t.d. um Efnahagsbandalagið. Jón krukk- ur gat ekki um þig í sinni spá, svo líklegt er, að þú losnir við frekara ólán af tilhneigingum þínum. Frá þinni hlið var þó herför- in verst í því efni, að nú var sízt ástæða til herfarar. Nú er þetta heimsins herfararmál komið á það stig, að allir menn með viti hljóta að stinga fótum við og leggja sitt lið fram til þess, að þeim voða verði af- stýrt sem nú blasir við heimin- um — hvorki meira né minna en öllum heiminum — og gildir hvorki meira né minna en framhaldslíf á þessari jörð. Hér var sxzt ástæða til að blása í hei’Iúðra, því hér bjai’gar ekki nema eitt — fullkomin afvopnun alh’a þjóða — friðar og öryggis- sáttmálar allra þjóða — enginn her né herstöðvar í nokkru landi. Þetta er óskadraumur allra siðaðra manna, hugsjón allra sannra mannvina. Allir siðaðir menn vita að her og her- mennska er böl fyrir alla menn og eru eftirleguhættir frá frum- mennsku, en siðmenntun og kristindómur afneita í allra krafta nafni. Keisarar og kóngar studdust við herinn í kúgun sinni á al- múganum og í bílífi sínu á frummennskustigi. Nú eru þeir flestir úr sögunni, en auðvaldið tók við frummennsku þeirra í flestum löndum og studdist enn við her til að halda völdum, kúgun sinni og bílífi í þjóð- löndunum. Það er ,,konunglegt“ að inni’æti og alþýðan veit að það verður að fara sömu leiðina og fyrirrennarar þess, kóngar og co., en félagsleg menningar- uppbygging að koma í staðin meðal sjálfrar alþýðunnai’. Þetta er lcomið vel á veg í stórum hluta heims, og þumlungast á- fram jafnt og þétt. Auðvaldið ærist við þessa þróun mála og hefur búið sér til hervaldsblökk, sem kclluð er Nató. Svo aumir voru þeir í upphafi, að þeir báðu íslendinga, sem ekki mega mannsblóð sjá, að vera með! Nató stefndi og stefnir á gróða- stríð við alþýðuveldin og til að brjóta niður hina félagslegu menningaruppbyggingu þeirra. Engan annan tilgang gat þessi herblökk haft, enda bjóst hún ákaft hei’búnaði til þessara hluta. Alþýðuveldin sáu hvað verða vildi og hafa aukið her- búnað sinn, svo yfirdi’ifið vís- indalega, að nú lekur allt nató- herkerfið máttlaust niður og getur ekkert nerna notað kjaft. Þú og þínir félagar eru komnir með í skrækina, þrátt fyrir öll borginmannlegheitin í herför- inni, þegar ekki var búið að tapa neinum þumlungi. Nú er náttúrlega hver s.iálf- um sér næstur og ekkert fyrir íslendinea að gera annað en draga sitt land undan skotmark- inu og ganea til liðs við hið al- þióðlega friðai’mai’kmið og neita allri hlutdeild í manndrápum og tortímingu verðmæta. Annai-s liggur það fyrir, að bú og bín- ir fé'aear. og þín elskaða þjóð, liggi í stúfum og stvkkjum út um allar Hausaskeliahæðir hins víðlenda. mannleeamisfarar- lands. „Hvorn veginn nú?“ Ætl- ai’ðu aftur onpá hernómshaug- inn og gala herveldunum holl- ustu bína? Eða ætlarðu að koma vitinu fyrir siálfan sig og her- fasistana í þx'num flolcki, sem ekki er vitað að hafi lent í því óláni, að koma út með hii’ð- stiórabréfum né kaupa maðka- miöl, til að leggja sitt lið fram í félagi við alla ærlega íslend- inga. að losa landið við her- smánina og Natóófögnuðinn? „Hvorn veginn nú?“ Þetta er orðið mál sem í sínu viðhorfi leitar fastar á ábyrgð og skyldu hvers lifandi manns en annað allt sem er í viðhorfi Framhald á 10. síðu. ÆF-heimsókn til Akraness Samkomusalurinn í Rein, hinu glæsilcga félagsheimili sósíalista á Akranesi. Næstkomand: laugardag, 4. nóvember, efna Æskulýðsfylk- ingai-nar í Reykjavík og Kópa- vogi til .vuiátty- ,Qg1:skemmti- ferðártil-: Æslculýðafyfkingar-Jií innar á Akranesi. Farið verður frá Tjarnar- götu 20 kl. 19 á laugai’dag með langfei’ðabílum. Áætlað er að komið verði til Akraness um kl. 21. Nokkru seinna hefst kaffi- drykkja í félagsheimili sósíal- ista á Akranesi, Rein. Um kl. 23,00 hef-st dansleikur er stendur til kl. 2 e. m. Hljóm- sveit úr Reykjavík vérður með í förinni. Gist verður í Rein um nóttina. Geta félágar hreiðra^ um s.'g í svefnpokum. Kl. 13.30 á sunnudag hefst samrreðu fiíhdúr'•":;!§! Ili hinna þriggja deilda. Tií Reykjavík- ur verður farið kl. 19.45 með m/s Akraborg. Ekki mun þurfa að hvetja félaga til að fjölmenna í þessa vináttu- og skemmtiheimsókn til Æskulýðsíylkingarinnar á Akranesi. Eflaust fýsir marga að sækja félaga á Akranesi heim og skoða hið myndai’- lega félagsheimili sósíalista þar, er ber félögunum þar glæsilegt vitni um dugnað og stórhug. Áski’iftalistar liggja frammi á skrifstofu Æ.F.R. Tjarnar- götu 20, sími 17513 og í félags- heimili Æ.F.K., Þinghól í Kópavogi. Þátttökugjald er kr. 100.00, þ. e. ferðir fram og til baka. Fclagar fjölmennum til Akraness um næstu helgi. Félagar skráið ykkur til þátttöku fyrir föstudag. Æ.F.R. og Æ.F.K. A) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 2. nóvember 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.