Þjóðviljinn - 02.11.1961, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 02.11.1961, Qupperneq 5
Með hjálp NATO Forsætisráðherra útlagastjórn- ar Serkia. Ben Khedda, sagði í útvarpsræðu í dag. að Frakkar gætu aðeins haldið áfram styrj- öklinni gegn Þjóðfrelsishreyfing- unni vegna þess að heir nytu til bess stvrks Atlanzhafsbanda- lagsins. og þá fyrst og fremst • Bandaríkianna. Ben Khedda sagði að þeir sem berðust fvrir frelsi Alsír kynnu vel að meta þann siðferðilega stuðning sem þeir hefðu fengið frá sósíalísku ríkjunum. En Alsírbjóðin vissl líka hveriir væru óvinir beirra og beir væru fyrst og fremst NATO-ríkin. Friður í Laos j Framhald af 1. siðu. vopn til landsins. Ríkisstiórnin má aðe'ns flytia inn bau vopn sem hún telur þörf á fyrir her sinn. Fólk. sem situr í fangelsi, skal látið laust í síðasia lagi mánuði eftir að vopnahléssamn- ingar eru undirritaðir. Ábyrgðin | á því að samkomulag.'ð verði haldið hvilir á hinum þrem pólitísku öflum í Laos -— vinstri- mönnum. hæerimönnum og hlut- I leysisstefnumönnum — þar til mynduð hefur verið gamsteypu- stjórn í landinu. Eftirlitsnefnd'n hefuv friálsar hendur til að afla sér þeirra j tækja, sem hún telur sig þurfa til að rækia starf sit.t. Bæði kínverski og brezki fulltrúinn á ráðstefnunni létu í ljós það álit. að genc.'ð yrði frá endanlegu samkomulagi á næsta ' í fundi. hafði riftað samningum allra verkalýðsfélaga á landinu með gerræðislögum og valdið stór- felldri kjaraskerðingu. Einar taldj nær að flytja til- lögu um að reiknað verði út það tjón er launþegar liefðu .orðið fyrir vegna þess að rofnir voru á þeim samningar um vísitölu- hækkun. Og tjónið af hækkun verðlagsins frá marz 1960 — maí 1961. Eða hvert tión Vinr.iuveit- endasamband íslands og ríkis- stjórnin hefði valdið verkamönn- um og þjóðinni allri með þvi að þrjózkast við að semja við Dagsbrún og fieiri félög í fjór- ar vikur sl. sumar. Það hefði örsjaldan komið fyr- ir í þau 60—7o ár sem verka- lýðshreyfingin hefur starfað að atvinnurekendur hafi boðið kaup- hækkun, heldur hefur viðkvæð- ið alltaf verið, hvern:g sem gekk, að atvinnuvegirnir þyldu ekki kauDhækkun. Verkamenn og aðrir launþegar hafa orðið að sækia hveria kjarabót, hverja réttindaaukningu, og til þess hafa verkfölljn verið þau vopn sem bezt hafa bitið. ÁRÓDUR GEGN VERKA- UVÐSHREYFINGUNNI Eðvarð Sigurðsson vísaði í stuttri en hvassri ræðu á bug á- róðursþvælu Jóns Þorsteinsson- ar og hvernig tillögunni væri ætlað að styðja áróður atvinnu- rekenda gegn verkfallsbaráttu launbega. Tók Eðvarð dæmi um margs- konar ávinning af verkfallsbar- áttu liðinnq ára, áhrif st.vtts v'nnutíma á heilsu og líf verka- manna og gagnmerka löggjöf er fengizt hefði fram með verkföll- um. En flutningsmaður tiUögunnar hefði sagt úr ræðustól Albingis fyrir nokkrum dögum að banna hefði átt verkföllin í sumar og að banna ætt'i verkföll þau sem gætu orðið á næstunni. Það væri í þeim anda sem Jón Þorsteinsson flytti þessa tillögu. Málið varð ekki útrætt í gær. Neita að virða sessipfkkt SÞ NEW YORK 1/11 — Bandaríski fulltrú.nn Arthur Dean lýsti yf- ir bví á fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í dag, að Bandaríkin myndu greiða at- kvæði gegn tillögu Indlands um að þegar i stað verði stöðvaðar allar tilraunir með kjarnorku- vopn. Dean sagði að þótt indverska tillagan verði samþykkt —- og j allar líkur benda til þess að svo verði gert — þá myndu Banda- ríkin engu skeyta slíkri sam- þykkt heldur hefja kjarnorkutil- raunir þegar þeim sýndist svo. Karjjalainen er þöoiull HELSINKI 1/11 Karjalainen ut- anríkisráðherra Finnlands kom í dag til Finnlands, en hann batt skjótan endi á heimsókn sína til Bandaríkjanna þegar fréttin um orðsendingu Sovétstjórnar- innar barst honum. Ráðherrann neitaðj að segja nokkuð við blaðamenn um orðsendinguna í dag. Kekkonen forseti, sem vænt- anlegur er heim á föstudag, mun halda útvarpsræðu til þjóð- arinnar þegar eftir heimkomuna, sagði Karjalainen. Meðal fulltrúa á 22. þingi Kommúnistaflokks Sovétríkjanna cru margir kunnir rithöfundar og listamenn. Hér á myndinni sjást tveif þeirra, Sjolokoff (t. h.) ræðir við ljóðskáldið Tvardovskí. Framhald af 1. síðu ust i verkföllum. Beinar kaup- hækkanir. sem verða raunveru- legar kauphækkanir, aukning á kaupmættj tímakaupsins, néma við völd sé ríkisstjórn sem not- ar vald sitt til að rýra kaup- máttinn. Og það getur verið nauðsyn að heyja verkföll til að vinna upp rýrnun kaupmáttar- ins, og þannig hafa allmörg verkföll verið háð undanfarna áratugi til þess að halda í horf- ínu. Og því færi fjarri að slík verkföll hafi verið árangurs- laus, hvað eftr annað hafi tek- izt að auka kaupmáttinn, þegar ríkisstjórnin hafði stórminnkað hann. Og það eru ekki lágar upphæðir sem unnizt hafa í verkföllum. f verkföllunum 1955 var samið um 12% kauphækk- un og 4% í atv'nnuleysistrygg- ingasjóð. Þau 4% eru nú orð- in á þriðja hundrað inilljónir króna, og geta menn þá hug- leitt hvað 12% hækkunin hafi gefið. Kaupmátturinn hélzt þá að mestu leyti í sex ár, vegna vísitöluákvæðanna. • Hitt sem unnizt getur og unn- izt hefur i verkföllum er það sem nefna má ómetanleg verð- mæti. Það vinnst félagsþroski, viðurkenning á manngildi og réttindum verkamanna. að þeir séu samningsaðilar. Svo. mikil- væg réttindalögg.jö.f og orlofslög- in og lögin um atvinnuleysis- tryggingar eru fengin sem árang- ur verkfalla. Verkföll á íslandi hafa yfir- leitt verið m.iög árangursrík, verkalýðshreyfingin hefur lengst af sigrað í þeim. Ýmist bætt kjör verkamanna beinlínis, eða varið þau rýrnun. sem ekki er síður nauðévn. En verkamenn vilja spara sér fórnir verkfall- anna. Þe:r biðu í nærri 2Vs ár eftir að núverandi ríkisstjórn Dörssk bókesýning Gpnuð í dag I dag opnar Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar sölusýningu á dönskum bókum í húsakynn- um sínum í Austurstræti 18. Á sýningunni verða nær 1000 bókatitlar frá átta helztu bóka- útgáfum í Danmörku. Eru bæk- urnar um hin margvíslegustu efni,. skáldskap í bundnu og ó- bundnu máli, ferðabækur, ævin- týri, alþýðuleg vísindarit, sagn- fræði, náttúrufræði, eðlisfræði, uppeldisfræði, listaverkabækur og ýmis konar úrvöl. Er þarna um að ræða bæði dýrar og ó- dýrar bækur. Á sýningunni eru helztu bæk- : ur allra helztu höfunda danskra, bæði eldri og yngri, og heildar- útgéfur af verkum. sumpa beirra. Einnig eru þar ' margar þýddar bankur, sem ekki hafa verið gefnar út á íslenzku. Abar bækurnar, sem eru á sýningunni, eru til sölu á meðan birgðir endast og auk þess tek- ur bókaverzlunin að sér að út- vega allar fáanlegar danskar bækur með pöntun með sluttum fyrirvara. Bléðbeð í Alsír Framhald af 1. síðu. ar á hópgöngufólk með barefl- um og sprengjukasti og var sumstaðar tekið á móti með þeim afleiðingum að þrír fransk- ir hermenn féllu og 16 særðust. Víða var hinn græn-hvíti fáni , Þjóðfrelsishrevf.'ngarinnar við hún og börn veifuðu litlum þjóðfrelsisfánum upp að nefinu á frönskum hermönnum. Arne Skaug, viðskiptamála- ráðherra Noregs, skýrði frá því í Osló fyrir skömmu að hringferð hans um aðildarríki Efnahag'sbandalagsins og frí- verzlunarbandalagsins (EFT A) hefði sannfært sig um að Noregur hefði enga ástæðu t.l að hraða hugsanlegri um- sókn sinni um upptöku í Efnahagsbandalagið. Kleopatra Elizabeth Taylor hefur orðið fyrir átakanlegum skakkaföllum. Stjörnudýrk- endum er enn í fersku minni að „Liz“ varð hættulega veik skömmu eftir að hún byrj- aði ,að le.ka í kvikmyndinni um Kleopötru. 48 stundum eftir að upptaka myndarinn- ar hófst að nýju eigi alls fyrir löngu byrjaði ólánið á ný. Húsabraskari kærði Liz og eig'nmann hennar fyrir að hafa ekki greitt sér þóknun fyrir að útvega þeim hús til leigu (mánaðarleiga 130.000 krónur). — Og bandarísk þingmannanefnd kærði kvik- myndafélagið 20th Century Fox vegna þess að L;'z Kleó- patra neitaði að tala við þing- mennina sem voru í heim- sókn í Róm. Haakon Bingen, formaður fyrir þeirri deild norska Verkamannaflokksins sem kallar sig ,,Social:'stisk For- um“ og meðlimur í borgar- stjóm Oslóar, hefur varað við inngöngu Noregs í Efna- hagsbandalag Evrópu. Bing- en, sem einnig er ritari fjár- mála- og tollnefndar Stór- þingsins, birtlr skoðun sína í verkalýðsblaðinu Handels- og kontorfunktionæren. ,,Þátt- taka í Efnahagsbandalaginu mun hafa alvarlegar afleið- ingar fyrir okkur á flestum sviðum, skrifar Bingen. „Nor- egur er smáríki og getur ekk: reiknað með að hafa nein af- gerandi áhrif á þá pólitík sem stofnanir Efnahagsbandalags- ins munu reka. Það er mest raunsæi i því að ganga út frá því að stefna og pólitík Efnahagsbandalagsins verði mvnduð samkvæmt sjónar- m'ðum og hagsmunamálum stórveldanna“. Susan Pratt heit.r 23 ára gömul heimasæta í Suður- Afríku. Faðir hennar, sem var bóndi, komst í heimsfréttirn- ar í fyrra þegar hann sýndi Yerwoerd forsætisráðherra banatilræði. Síðar hengdi David Pratt sig í fangaklefa sínum í Bloemfontein. Susan giftist Bob nokkrum Hoff- man, 23 ára gömlum syni bandarísks olíumilljónera. Brúðkaupið fór fram í Lond- on. Luigi Einaudi, fyrrverandi forseti Ítalíu, lézt í sjúkrahúsi í Róm s.l mánudag. Einaudi var fyrsti forseti Ítalíu eftir stofnun lýðveldisins árið 1948. , Martin Nie- möller, kunn- ur friðarvinur og klerkur og kirkjumála- ráðherra í Hessen í Vest- ur-Þýzkalandi, var nýlega endurkosinn forset.i þýzku deildar Alþjóðasam- tak^ styrjald- arandstæðnga. Varaformaður þýzku deildarinnar er.'Iög- fræðingurinn Lidl frá Múnch- en og annar varaformaður Werner, klerkur frá Kaiser- slauten. Fimmtudagur 2. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (JJ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.