Þjóðviljinn - 02.11.1961, Page 9

Þjóðviljinn - 02.11.1961, Page 9
Knattspyrnufélagið Þróttur hélt 12. aðalfund sinn í Þjóð- le.'khússkjallaranum s.l. sunnu- dag. Formaður félagsins, Har- aldur Snqrrason, setti fundinn, og flutti skýrslu stjórnarinnar, sem var hin ýtarlegasta. Bar hún það greinilega með sér að á liðnu ári heur verið grósku- mikil starfsemj í félaginu. Á starfsárinu var stofnað full- trúaráð innan félagsins, og stjórn kosin f.vrir það, og er Bjarni Bjarnason formaður þess. Sagt var frá ferð þriðjaflokks drengja félagsins sem fóru til Danmerkur og háðu þar 10 knattspyrnuleiki og 3 le'ki í handknattleik á 16 dögum, og var það hressilega af sér vik- ið. Þróttur tók á móti skozka knattspyrnuliðinu Dundee hér í júlí og tókst sú heimsókn vel. Mun langt siðan miðsum- arsheimsókn hefur tekizt án halla, en það tókst Þrótti að þessu sinni. f þessu sambandi má geta þess að í samsæti því sem haldið var eftir leik Þrótt- ar önnuðust stúlkur félagsins framreiðslu alla, og kostaði það félagið ekki nema 500 kr., og þó voru gestir milli 70 og 80 manns. Var þetta hið skemmti- legasta hóf og til eftirbreytni fyrir önnur félög. Haldið hefur verið uppi ýmsri félagsstarfsemi eins og fundahöldum og kv'kmynda- sýningum. Bridgekeppni hefur verið haldið uppi með mikilli þátttöku. Yngri flokkar félags- ins hafa keppt mikið af auka- leikjum við félög í Reykjavík og utanbæjar, og hefur það haft mikla þýðingu fyrir starf- semi flokkanna. Þeir hafa líka verið sigur- sælli en nokkru sinni fyrr og þá sérstaklega annar flokkur sem vann bæði Reykjavíkur- og íslandsmeistaratitilinn. Á árinu hefur félagið náð samkomulagi við Dannebrog Um húsnæði í Grófinni fyrir mikið af félagsstarfsemi s:'nni, og binda félagsmenn miklar vonir við það. Þá átti stjórnin viðræður við Stefán Runólfsson um afnot eða kaup á manvirkjum Ung- mennafélags Reykjavíkur og virtust samningar vel á veg komnir, er Stefán féll frá, og hafa ekki frekari samningaum- ieitanir farið fram. Félagið hefur reynt að vera sjálfu sér nóg með þjálfara og hafa félagar annazt þjálfun flokkanna, hafa þar lagt virka hönd að verki Gunnar Pét- ursson, Axel Axelsson og Jón Ásgeirsson. Hefur þeim vel tekizt því að á þessu ári hafa Þróttarar hlot'ð 65 stig og skorað 123 mörk gegn 185, en í fyrra skoruðu þeir 72 mörk en fengu 176 og hlutu 38 stig. Sama var varðand: hand- knattleikinn; þar voru það Þróttarmenn sem þjálfuðu og nú hefur félagið fengið Karl Jóhannsson til að þjálfa fyrsta og annan aldursflokk og hyggja Þróttarar vel til þess. Guð- mundur Axelsson þjálfar 3. fl. og Böðvar Guðmundsson kvennaflokkana. Nokkrar umræður urðu um skýrsluna Qg reikninga félags- ins. í kaffhléi sem gert var, kom formaður Knattspyrnu- ráðs Reykjavikur. Jón Guð- jónsson, og afhenti hinum sig- ursæla öðrum flokki Þróttar bikar fyrir sigur liðsins í Reykjavíkurmótinu. Hann af- henti einnig 1. fi. félagsins bik- ar fyrir sigur fiokksins i Mið- sumarmótinu. Árnaði Jón Þrótti heilla með sigra þessa og sagði að ef þessi efnilegi annar flokkur héldi vel saman mundi hann færa félagi sínu marga sigra. Þá afhenti varaformaður Þróttar íslandsmeisturunum í öðrum flokki, sem er fyrsti flokkur félagsins sem hlýtur þetta sæmdarheiti, sérstök verðtaunaskjöil fyrir afrek'ð, og sömuleiðis Jóni Ásgeirssyni þjálfara flokksins. Þá afhenti óskar, fvrir hönd stjórnarinnar,. Ormari Jóns- syni áletraðan pening fyr'r.íSér- staka ástundun við Eéfingar og félagsleg störf. Hann afhenti einnig þrem drengjum úr þriðja flokki, 5 úr fjórða og 5 úr fimmta- ■flokki merkj félagsins fyr’r góða ástundun við æfingar og fleira. Að lokum afhenti Óskar stúlkum beim sem iéku í 2. og 1. flokki í handknattleik 1957, mynd af flokkinum, en bað ár sigraði Þróttur £ öllum flokkum. Þá kvaddi sér hljóðs Helga Em'lsdóttir, og ávarpaði stjórn félagsins og kvaðst eiga að af- henda henni og félaginu mynd af Reykjavíkurmeisturunum 1956 og íslandsmeisturunum 1957. Um leið hvatti hún kyn- systur sínar til að æfa af kappi. Eft r kaffihlé fór fram kosn- ing i stjórn félagsins. Var Har- aldur Snorrason kjörinn for- maður með lófataki. Unglingaleiðtogi var kosinn Gunnar Pétursson og formað- ur handknattleiksde'ldar var kosinn Böðvar Guðmundsson. Aðrir í stjórn voru kjörnir þeir Óskar Pétursson, Guðjón Oddsson, Börge Jonsson, Jón Ásgeirsson og til varaþeirHar- aldur Baldursson og Jens Karlsson. Þessir tveir menn eru líka fulltrúar í ráðum fyrir Þrótt: Haraldur í handknatt- leiksráðinu og Jens í knatt- spyrnuráðinu. Endurskoðendur voru kosn'r beir Ari Jónsson og Björn Árnason. Gevðar voru nokkrar laea- brevtingar 02 auk þess var skipuð nefnd til að endurskoða og samrrema lög félagsins. Jón Ásgeisson ræddi nokkuð um mál handknattleiksins og flutti nnkkrar tillögur í því sambandi. Þá ræddi Óskar Pétursson nnkkuð um félagssvæði fyrir félagið 02 gat þess að ekkert genei í bvi máli og félagið hefði ekki enn fengið úthlutað ppírMi s°m 1 i 1 frambúöar væri. Bar hann fram tillögu um það að skora á v’ðkomandi aðila að úthluta félaginu fé- lagssvæði sem abra fyrst. Möry önnur mál voru rædd á fundinum, sem ekki verða rakin bén. Þar kom fram áskor- un til félagsmanna að stvrkja röfnun fvrir Svein Þormóðssnn sem um langt. skeið hefur orð- ið að vera undir lækn'shendi veena brunasára, og mun eitt- hvað hafa þegar safnazt á fundinum. Þá var sambykkt að senda Ríkarði Jónssvni kveðiu fund- arins o.g árna honum góðs bata. Fundarstjóri var Jón Ás- ge'rsson og fundarritari Böðv- ar Guðmundsson. Þess má að lokum geta að nýr. Þróttarfáni hékk á vegg fyr'r aftan fundarstjóra og stjórn og hlaut vígslu sína á þosisum ágæta og virðulega aðalfundi. Ein er sú íþróttagrein sem ekki hefur verið stunduð hér á landt og það er fallhlífarstökk. f sumar fór fram alþjóðlegt fallhlífar- stökkmót í Búlgaríu og fyrir það mót æfðu nokkrir Englendingar sig. Maðurinn á myndinni heitir Mike McArdie og er takmark hans að stökkva úr 20 þúsund feta hæð og láta sig falla í tvær mínútur án þess að opna fallhlífina. Mike McArdle hefur stokkið 300 sinnum og er myndin tekin úr flugvéi i einu stökkinu. Fundur norrænna frjáls I Oslós M Um síðustu helgi fór fram í Osló hinn árlegi fundur frjálsíþróttaleiðtoga á Norður- löndum og var Björn Vilmund- arson fulltrúi FRÍ á fundinum. Þar voru tekin fyrir ýmis sam- eiginleg mál, og voru m.a. staðfest 13 Norðurlandamet í karlaflokkj, 8 í kvennaflokki og 13 fyrir drengi. Á fundinum kom fram til- laga frá Svíum varðandi á- hugamannareglurnar, og urðu miklar umræður um hana. Tillagan gengur í þá átt að ■greiða frjálsíþróttamönnum f.yrir vinnutap sem svarar 1 £ á dag í allt að 28 daga, og í sérstökum tilfellum í 40 daga. Ennfremur gerir tillaean ráð fyr.'r að hækka verðmæti verð- launa í 12—20£. Fundurinn samþykkti að senda IAAF til- lögurnar með beiðni um að lagfæra ýmislegt í reglunum. Fundurinn ákvað að sam- þykktin frá 1958 um að Norð- urlandameistaramót fari fram annaðhvert ár til árs.'ns 1965, og verður næsta mót 1963. en ekki hefur verið ákveðið hvar það fer fram. Þá var rætt um breytingar á keppnisreglum, en Finnar báru fram tillögu um það. Á fundinum var gengið frá landskeppni milli Norðurland- anna í karla-, kvenna- og ung- l'ngaflokkum, en ísland er ekki á þeirri skrá. Tilkynnt var um daga meist- aramótanna á Norðurlöndum næsta ár. og verður íslands- meistaramótið í frjálsum íþrótum, aðalhlutinn, 11.—12. ágúst. Fundurinn næsta ár verður haldinn í Stokkhólmi. ritstjóri: Frímann Helgason ú v-.y'-' T’. ‘V ■ *. >, 'UTy; /■v Nú fer hver að verða síðast- ur að sjá pólsku verðlauna- myndina „Aska og demant- ar“, sem Hafnarfjarðarbíó sýnir um þessar mundir, en hún er sýnd í næst síðasta sinn í kvöld. — Myndin hér að ofaiu sýnir tvo af aðal- leikendum í þessari hugljúfu mynd. f. i'&L' Sandur og sær nefnist smá- ari gerði káputeikninsu og teikn- sagnasafn sem út er kom'ð eft- aði upphafsstafi. Útgefandi er ir Sigurjón Jónsson frá Þor- Bókaútgáfan Fróði, en Pr'ent- geirsstöðum. srniðja Jóns Helgasonar prent- Bókin er 180 blaðsíður að aði. stærð og hefur að geyma 25 smásögur og þætti. Nokkur Sandur og sær er fyrsta bók söguheiti, tekin af handahófi: höfundarins, Sigurjóns Jónsson- Brimhljóð. Nafnlaust bréf. ar frá Þorgeirsstöðum. Hann er Krepptar klær, Hefndin. Öld- þó ekki með öllu ókunnur, því ungurinn á steininum. Landvætt- að á undanförnum árum hafa ir, Hlöðukálfur. Orðhákur. birzt eftir hann í blöðum og Hjónasængin. Hófatök. tímaritum smásögur, frásagnir Ilöskuldur Björnsson listmál- og þættir. Fimmtudagur 2. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Q 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.