Þjóðviljinn - 17.11.1961, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 17.11.1961, Qupperneq 3
n Fullkominn flugvöllur er okkar þjóðvegur og brú" Undanfarna daga hefur staðið yfir hjá Flugfélagi ís- lands ráðstefna um innan- landsflugið. sem flugaf- greiðslumenn utan af landi sækia. Voru mættir á ráð- stefnunni fulltrúar frá Akur- eyri, Vestmannaeyium, Egils- stöðum og Hornafirði, en full- trúi frá ísafirði gat ekki mætt, har sem flugsamgöng- ur þangað tenptust vegna veð- ursi Aðalviðfangsefni ráð- stefnunnar var að ræða starf- ið á næsta ári og leiðir til aukinnar og bættrar þjónustu í innanlandsfluginu. Einn af fulltrúunum utan af landi, er sótti ráðstefnuna. var Steinar Júlíusson af- greiðslumaður Flugfélagsins í Vestmannaeyjum. Hefur hann gegnt þvi starfi frá því árið 1958. Þjóðviljinn notaði tæki- færið til þess að spiaila stutt- lega við Steinar um Vest- mannaeyjafiugið, en enginn staður á landinu mun eiga meira undir góðum flugsam- göngum en einmitt Vest- mannaeyjar. — Hvað eru margar fast- ar áætlunarferðir í viku til Vestmannaeyja, Steinar? — Að sumri til eru farnar tvær ferðir á dag á milli Reykjavíkur og Vestmanna- eyja nema ein ferð á sunnu- dögum. Svp.er flogið frá Vest- mannaeyjum einu sinni í viku til Skógasands, á laugardög- um, og einu sinni til Hellu, á miðvikudögum. Yfir vetur- inn er ein ferð daglega milli Reykjavíkur og Vestmanna- eyja. Þessi áætlun raskast oft mikið vegna veðurs, þar sem við í Eyjum erum svo illa settir að hafa aðeins eina flugbraut. Þyrfti nauðsynlega að byggja aðra flugþraut, þverbraut. Þá yrði hægt að fljúga til Evja miklu fleiri daga á ári, og einnig myndi það skapa miklu meira ör- yggi, þar sem þá þyrfti ekki að lenda í hliðarvindi, eins og nú verður stundum að gera. Það er mjög bagalegt fyrir þá, sem þurfa að fljúga til og frá Vestmannaeyjum, að úrtök geta verið marga daga í einu, t.d. hefur núna (þ.e. á miðvikudag) ekki verið flogið síðan á laugardag. Þrátt fyrir þetta er flugið mjög mikið notað. Árið 1960 voru lendingar í Eyjum frá Reykjavík 403 og fluttir voru á þeirri leið 11143 farþegar. Þar til viðbótar voru 32 lend- ingar frá Vestmánnaeyjum á Hellu og 24 á Skógasandi. Voru farþegay til og frá Hellu 666 og til og frá Skógasandi 424. 1. nóvember sl. var bú- ið að f’yíja 10191 farþega á milli Reykjavíkur og Vest- mannaeyja, þótt heill mánuð- ur drægist frá í verkfal’.inu, í sumar. svo að betta verður metár í fólksflutningum á þeirri leið. Á sl. ári íóru 9—10 þúsund manns á milU Vestmannaeyja og Revkjavíkur með skipum. Flest af þessu fólki hefði far- ið flugleiðis. ef önnur flug- braut hefði verið fyrir hendi í Eyium. Það nevðist til þess að taka aðrar ferðir, þegar flugið bregzt.' — Eru ekki l'ka mikHr vöruflutningar flugleiðis til Vestmannaeyja? — Árið 15)60 voru flutt 176.658 kg. af vörum á milli Vestmannaeyja og Reykjavík- ur og það s.em af er þessu ári. eða til 1. nóv. sl. hafa verið flutt 115.582 kg. Póst- flutningar 1960"’'Vbru 25.580 kg. og eru orðnir bað sem af er þessu óri 17.068. Þetta er talsvert minna en i fyrra. tn desembermánuður .er oftast hár í vöru- o? póstflutning- um o.a líka i farbegaflutning- um, ef vel viðrar. — Hvað geta stórar flugvél- ar lent á flugvellinum í Vest- mannaeyjum? — I farþegaflutningi hafa ekki stærri vé’ar en Douglas DC 3 lent í Eyjum, en með dálitlum endurbótum á flug- — Hvað kostar Eyja núna? — Það kostar 230 krónur aðra leiðina en með skipi J75 krónur. Flugfarið fram og til baka kostar 414 krónur. Fargjöldin hafa ekki hækkað neitt teljandi sl. tvö ár. Það hefur verið reynt að halda þeim niðri þrátt fyrir síauk- inn kostnað. — Er margt starfsfólk á flugafgreiðslunni hjá ykkur? 1 — Við erum tveir fastráðn- brautinni gætu lent þar fir starfsmenn ög svo maður. stærri vélar. Douglas DC sem annast flutninga á far- 3 vélarnar hafa reynzt mjög j þegum 1 baéinn. Á sumrin er traustar, en það sem háir S svo bætt við starfsliðið. Hús- mest bættri þjónustu í flug- samgöngum út á land yfirleitt er það, að flugvellirnir eru ekki nægilega stórir eða góð- ir til þess að þar geti lent stærri; vélar. — Véiztú hvað það er á- ætlaður mikill kostnaður við að byggja nýja flugbraut í Vestmannaeyjum? — Það ér geysidýrt jfyrír- tæki, jþví að aðstaðan er dá- lítið frfið. Ég veit ekki ná- kvæmlega um kostnaðaráætl- unina en býst við að það myndi kosta um 20 milljónir króna. Hitt er svo annað mál, að fullkominn flugvöllur í Vestmannaeyjum er okkar þjóðvegúr og brú. ÍJEyjum er mikil gróska í atvinnulífinu og mikil flutningaþörf í sam- bandi við það. Það er því nauðsyn fyrir þjóðarbúið í heild, að samgöngur þangað séu greiðar. Ferð með skipi á milli Reykjavikur og Vest- mannaeyja tekur um það bil 10 klukkutíma í sæmilegu veðri en flugferðin aðeins um hálftíma. Þarna er því mikill munur á. næði óg starfsskilyrðin eru góð. — Hvenær heldurðu að verði ráðizt í byggingu nýrr- ar flugbrautar í Eyjum og hvaða verkefni eru nú brýn- ust í flugvallagerð hér á landi? — Það hefur verið rætt talsvert mikið um byggingu flugbrautar í Vestmannaeyj- um og liggja fyrir þrír mis- munandi uppdrættir að henni, en hvenær verður ráðizt i þær framkvæmdir veit ég ekki. Nú er í byggingu flug- völlur á ísafirði, sem ekki er fullgerður, þótt búið sé að taka hann í notkun. Þá er einnig í byggingu flugvöllur á Norðfirði. Fyrir utan þetta tvennt eru brýnustu verkefn- in bygging nýrrar flugbraut- ar í Eyjum, endurbætur á vellinum á Egilsstöðum, sem er miðstöð flugsamgangnanna fyrir Austurland, en þarf endurbóta við svo stórar vél- ar geti lent þar næsta sumar. Og svo er þriðja verkefnið >að byggja nýjan flugvöll í Homafirði. ienn lofa að mis-1 nota ekki tollalækkun Stjórn Kaupmannasamtakanna boðaði í gær blaðamenn á sinn fund til að skýra frá afstöðu samtakanna til lagafrumvarpsins um tollalækkun á mörgum vör- um. Kvaðst stjórnin vilja vinna að því að þetta mál yrði með- höndlað af sanngirni og skyn- semi af kaupmönnum og ekki víija láta sitt eftir liggja til að það yrði til hagsbóta fyrir allan almcnnmg í landinu. Kaupmannasamtökin eru sam- tök kaupmanna sem annast dreif- ingu á smásöluvörum í landinu og eru meðlimir um 500. Fram- kvæmdastjóri samtakanna, Sveinn Snorrason hrl., skýrði svo fró m. a. að verzlunin gerði sér fulla grein fyrir því að árangur af að- flutningsgjaldalækkun þeirri er hér um ræðir væri að miklu leyti undir viðbrögðum hennar kominn. Því væri ekki að leyna að verzlunin yrði íyrir verulegri eignaskerðingu vegna þeirra vörubirgða sem hún ætti óseldar og kæmist ekki hjá að selja á un verðlagsgrundvallarins sen» af aðflutningsgjaldalækkuninni leiddi. Hins vegar fagnaði hún þeirri stefnu sem mörkuð væri í verzlunarmálum með þessari lækkun svo og auknu frelsi í innflutningi. Aðspurðir kváðust stjcrnarmeð- limir samtakanna gera ráð fyrir að tollalækkunin kæmi að > ein- hverju leyti fram í Vöruverði þegar á jólamarkaðnum. Mikið lægi af vörum á hafnarbakkan- um og ólíklegt annað en beðið yrði með að tollafgreiða þær þar til lögin um tollalækkanir hefðu verið afgreidd á þingi. Vilja afnám verðiagseftirlits Framkvæmdastjóri samtakanna sagði það enníremur álit þéirra, að afnám verðlagsákvæða á þeim vörutegundum sem verzlun- in tekur til, væri hagkvæmasta leiðin til að mynda samkeppni um sem lægsta álagningu pg að frjáls samkeppni milli verzlana væri raunhæfasta verðlagseftir- sambærilegu verði við þá lækk- litið fyrir neytandann. Vísa frá að standa í skilum ■ Á bæjarstjórnarfundi í gær : vísaði íhaldið frá svofelldri til- ; lögu frá Guðmundi Vigfússyni: ■ „Bæjarstjórnin leggur áherzlu ; á þann vilja sinn. að bæjarsjóð- • ur standi í sem beztum skilum : við Atvinnuleysistryggingasjóð, ; Tryggingastofnun ríkisins og ■ • Byggingarsjóð verkamanna og | minnir í því sambandi á hiut- ■ verk þessara stofnana. Sérstaka j áherzlu leggur bæjarstjórnin ■ á að hifaðað sé greiðslu á sam- j þykktum framlögum til Bygg- • ingarsjóðs verkamanna og felur ! því borgarstjóra að annast full j skii við sjóðinn eigi síðar en ■ fyrir is.k. áramót“. : Tillagan var fram borin í sam- ■ bandi við fyrirspurnir frá Guð- ! mundi um skil bæjarsjóðs við j Byggingarsjóð verkamanna, At- ■ vinnuleysistryggingasjóð og al- j mannatryggingar, en við reikn- • ingsuppgjöf 1960 var bærinn tal- ■ ! inn skulda þessum aðilum tug- ; milljónir. « ■ ■ Borgarstjóri svaraði að þótt j þetta hefði verið taldar skuldir ; þá væru upphæðirnar ekki gjald- ! fallnar og skuldaði bærinn því j ekki fyrrnefndum aðilum, nema • Byggingarsjóði verkamanna (en j sú skuld var talin hátt á þriðju • millj. kr.) en samið hefði verið ■ um að bærinn greiddi þá skuld. j Guðmundur Vigfússon minnti ■ á að Reykjavikurbær greiddi að- j eins lágmarksframiag (þ.e. það • sem lögum samkvæmt má greiða ■ minnst) til Byggingarsjóðs verka- j manna og væri bænum ekki ■ sæmandi að inna ekki þær greiðslur af hendi á réttum tíma. Sótt hefði verið um að lán úr sjóðnum út á íbúðir yrðu hækkaðar úr 160 þús. kr. í 225 þús. kr. en geta sjóðsins til að verða við slíku færi eftir því hve vel væri staðið í skilum við sjóðinn, ekki sízt af Rvík. Óskar Hallgrimsson, sem er i stjórn Atvinnuleysistrygginga- sjóðs, kvað Guðmund ekki inn- heimtumann sjóðsins í umboði stjórnar hans og lýsti yfir að Reykjavíkurbær skuldaði At- vinnuleysistryggin gasj óði ekkert. Borgarstjóri talaði aftur og sagði að það væri „snefill um vanskil við byggingarsjóð verka- manna“. Síðan vísaði íhaldið frá s&m- þykkt um að bærinn stæði í sem beztum skilum! Yerjandinn fékk frest ísafirði, 16/11 — Dómur í máli skipstjórans á brezka togaran- um Grimsby Town verður ekki kveðinn upp fyrr en í fyrsta lagi síðdegis á morgun, því í kvöld fékk verjandi hans frest í mál- inu til þess að undirbúa vörn- ina. Kæruatriði á hendur skip- Gtjöranum eru tvö. í fyrsta lagi brot á fiskveiðilöggjöfinni og í öðru lagi brot á siglingareglum og hegningarlögunum. Sannanir liggja fyrir um það, að skipstjór- inn hótaði að sigla varðskipið niður en hins vegar er það ekki talið fullsannað, að hann hafi reynt að framfylgja þeim hót- unum. Sfundum ér ekki aanað ‘ sýnten áð vitstola menn skrifi setningu eins og þessa í for- ustugrein Morgunblaðsins í gær: „Þeir (þ.e. sósíalistar). vilja alls ekki kjarabætur án verkfalla, vegna þess að þá i förústugréinar Morgunbláðs-' munf þeim ganga verr að • »,'%rins, Kvað segja menn t.d-.wra ’koma á- yerkföllúm án kjara- bóta,“ Slíkt óráðshjal myndi hvergi í v.ðri veröld fá inni i forustugrein stjórnarblaðs nema hér, þó það myndi að vísu ekki skera sig úr í ljóða- bókum hr. Johannessens. Al.lt starf íslenzkrp, sósíal- isfa shefur að sj álfsögðu vgrið - við það miðað að tryggja kjarabætur án verkfalla, jafnt í Verkíýðshreyfingunni, á aí- þingi, í bæjarstjómum og í ríkisstjórnum sém flokkurinn hefur átt aðild; að. Aldrei hef- ur verið lagt' í nokkurt verk- fall Sn þess að áður væri reynt til þrautar að tryggja kjarabætur án átaka. Þetta var reynt seinast í vor, þegar Alþýðusambandið lagði fyrir ríkisstjórnina tillögur um verðlækkanir og aðrar hlið- stæðar kjarabætur, en rikis- stjjprnin kaus heldur verkföll og hlaut að launum lof Morg- unblaðsins. Þetta voru auð- vitað ekki „verkföll án kjara- bótáu því i þeim samdist um 10—13% kauphækkun og nokkrar umbætur aðrar. En þessum kjarabótum öllum hef- , ur ríkisstjórnin rænt aftur, og Morgunbiaðið hefur fagn- • að dag hvern. Anpars reynir enn einu sinni á rikisstjórnina og Morg- unblaðið þessa dagana. Stjórn Fulltrúaráðs verklýðsfélag- anna sem skipuð er tómum stjórnarsinnum hefur tekið upp . þráð Alþýðusambapds- stjórnar frá ,því í fyrra: og borið fram kröfur um verð- lækkanir. afnám söluskatts á nauðsynjum, lækkun útsvara og hækkun fjölskyldubóta. Þeim kröfum verður að svara í verki, og varla leyfir Morg- unblaðið sér óráðshjal um sína menn í fulltrúaráðinú: Eðahvað? — AustrL i ' Föstudagur 17. nóvember 1961 — ÞJÖÐVILJINN (1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.