Þjóðviljinn - 17.11.1961, Blaðsíða 5
NEW YORK 16/11 — Málverk
eftir Rembrandt af Aristoteles |
vid brjóstmynd af Hómer var
selt á uppboði í New York í gær
fyrir 2,3 milljónir dollara eða
100 miiljónir króna. Þetta cr
hæsta verð sem nokkru sinni
hefur verið gi’eitt fyrir málverk
á uppboði.
Hæsta verð sem áður hafði
fengizt fyrir málverk var 770.000
dollarar (rúmlega 30 millj. kr.)
sem greitt var fyrir mynd eftir
Rubens á uppboði í London
1959.
Uppboðið í New York í gær
hafði verið auglýst fyrirfram
sem mesta listaveTkauppboð á
þessari. öld. Til sölu voru 24
málverk sem hafa verið í eigu
fjármálamannsíns Alfred Erick-
son.
.Það liðu ekki nema rúmar
þrjár mínútur frá því að Rem-
brandt-myndin var boðin upp
þar til hún var seld. Kaupand-
inn var Metropolitan listasafnið
í New York. Uppboðshaldarinn
tilkynnti að hann hefði fengið
boð upp á eina milljón dollara
fj'rir málverkið, en sagði síðan:
Það er með engu móti hægt að
verðleggja bessa mynd. Við höf-
um hér til sölu listaverk sem
tekur öllu fram sem áður hefur
verið selt á uppboði. Komið vin-
samlegast ekki með svo lítil boð
sem 50.000 dollara (2 millj. kr.).
Síðan kom hvert boðið af öðru.
Fyrst 1,1 milljón dollara o.g síðan
stig af stigi upp í 1,9 milljón I
dollara. Andartaki síðar voru S
boðnar tvær milljónir. Þetta
hafði aðeins tekið eina mínútu.
Nú varð stutt hlé, har til
næsta boð kom. og hljóðaði á
2.2 milljónir og strax á eftir kom
s.’ðasta boð, 2,3 milljónir. Upp-
boðshaldarinn revndi enn að
þrýsta verðinu upp, en enginn
bauð hærra, og myndin var sleg-
in fyrir þessa ótrúiegu upphæð.
Aðrar mvhdir á uppboðinu
voru eftir Hans Holbein, van
Dyck, Fragonard, Perugino og
Franz Hals. Samtals fengust 4.7
milljónir dollara fyrir málverk-
in eða rúmlega 200 milljónir
króna.
Mynd Rembrandts hefur af
ýmsum verið talin einn fegursti
gimsteinn málaralistarinnar.
Hann málaði hana árið 1653, en
myndin kom til Bandaríkjanna
frá París árið 1907. Erickson
keypti hana árið 1928 fyrir
750.000 dollara eða rúmar 30
milljónir króna. Hann seldi hana
afíur eftir verðhrunið í kaup-
ö’linni í New York 1929 fj'rir
hálfa milljón dollara, en keypti
hana síðan aftur fyrir 590.000
dollara. Þann tíma sem myndin
hefur verið í eigu- Ericksons
hefur hún að jafnaði hækkað í
verði um s.em næst hálfa aðra
milljón króna á ári.
Skorað á Frakka aí ver
NEW York 16/11 — Allsherjar-
þing SÞ samþykkti í gær álykt-
unartiliögu þar sem skorað er á
frönsku stjórnina að binda endi
á hungurverkfall hinna serk-
nesku fanga heni?ar með þvi að
verða við kröfum þeirra um að
með þá sé farið sem pólitíska
fanga en ekki sem ótínda
glæpamenn.
Áður en atkvæði voru greidd
CANAVERALHÖFÐA 16/11 —
Bandaríkjamenn skutu í gær á
loft þremur gervitunglum sem
öll komust á braut umhverfis
jörðu.
Frá Cariaveralhöfða var skotið
á loft Thor-Able eldflaug sem
bar tvö gervitungl á braut. Þeg-
ar út í geiminn var komið skild-
ust leiðir gervitunglanna og
iara þau á mismunandi brautum
um jörðu. Tilgangur þessarar til-
raunar er sá að finna aðferð til
að gera gervitungl stöðug á
braut sinni, þannig að þau snúi
ævinlega sömu hlið að jörðu.
<Þetta vandamál er löngu leyst
af sovézkum vísindamönnum.
eins og sannaðist t.d. með
myndatöku þeirra af bakhlið
tunglsins 1959).
jFrá Vandenberg-tilraunastöð-
inni í Kaliforníu skaut flugher-
inn á loft enn einu Discoverer-
tungli, því 35. í röðinni. Þessi
tilraun tókst betur en margar
aðrar með Discovérer, því að
tunglið komst á braut. Geim-
hylki verður losað fró tunglinu
einhvern næstu daga og verður
reyni að ná því þegar það fell-
ur til jarðar. Þetta er einn lið-
ur í Undirbúningi Bandaríkja-
manna undir mannaferðir um
geiminn.
um tillöguna gekk franska
sendinefndin af fundi. Franski
aðalfulltrúinn. Berard. hafði lýst
yfir að hungurverkfall • Serkj
anna stæði í engu sáriabandi ■ við
nýlendumálin sem eiginle'ga voru
á dagskrá fundarins.
62 ríki greiddu atkvæði með
tillögunni sem lögð var fram
af 34 ríkjum Asíu og Afríku.
Enginn greiddi atkvæði á móti.
en 31 ríki sat hjá. Auk Frakk-
lands voru níu ríki fjarverandi.
Ekki er- ljóst af fréttum hvern-
ig fulltrúi íslands greiddi at-
kvæði, en tekið er fram að Nor-
egur og Sv'þ.ióð hafi greitt til-
lögunni atkvæði, en danski full-
trúinn setið hjá. Sama máli
gegndi um fulltrúa Bretlands.
Bandaríkjanna og ýmissa ann-
arra vesturlanda. •
Atlaseldflaugin sem sprakk.
fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarð-
ar, Stykkishólms og Flateýjar
hinn 21. þ.m. Vörumóttaka í dag
og árdegis á morgun.
NEW YORK — Eldflaug af Atlas-
gerð sem skotið var ,frá Cana-
veralhöfða á föstudag með sjim-
pansa innanborðs var sprengd
í loft upp 35 sekúndum síðar.
Apinn beið bana og öll tækin
gerevðilögðust.
Ætlunin hafði verið að eld-
ílaugin færi 10.000' /ilómetra
leið suður í Atlanzhaf.
Sjálft skotið tókst að óskum
og hin geýsistóra eldfiaug lyft-
isf. frá iörðu. En 35 sekúndum
síðar hætti hún að láta að stjórn.
skipti um stefnu og var hún þá
sprengd.
- Eldf'augin hafði haft meðferð-
is margs konar rannsóknartæki,
en tilraunin var þáttur í undir-
búningi Bandaríkjamanna nndir
að senda mann á braut umhverf-
j-is jörðina. Hér var um að ræða
er öflugasta tegund Atlasflaug-
anna.
Það verður flaug af gerðinni
Atlas-E, sem ekki er iafn öflug,
en vonandi áreiðanlegri í notk-
un, sem nota á til að senda apa
á braut umhverfis jörðina. Það
hefur verið ætlunin að sú til-
raun yrði gerð í þessari viku.
Kroll tekinn í sátt
BONN 16/11 — Adenauer kanzl-
ari hefur tekið sendiherra sinn
í Moskvu, Kroll, aftur í sátt og
verður honum leyft iað halda
embættinu áfram. Talið hafði
verið víst að hann yrði rekinn
úr því í refsiskyni fyrir að hafa
gert Krústjoff tilboð um lausn
á Berlínardeilunni án þess að
hafa til þess heimild vesturþýzku
flaug aí gerðinni Atlas-D, en þaðstjórnarinnar.
Ég liefi
’úmS islenskan
IIG
mann á hans eldri yrkja fafnveS”
Þetta eru erð Steins ■ Steinarf um ljóðské.Idskap Hannesar Péturssonar. Ummæl-
in hafa að nokkru leytl verið staðfest nieð því að hann hefur fengið tvenn bók-
t menntaverðlaun, A.B. og Helgafells, en sjálfur Tómas Guðmundsson einn þeirra
sem verðlaunin hefur veitt.
Það fer varla á milli mála að Hannes Pétursson er fremsta ljóöskáld yngri
kynslóðarinnar.
En Hannes er ekki aðeins ljóðskáld, það hefur hann oft sannað, og með bók
sinni
„ S Ö G U B A 9 NOSÐAN”
hefur hann tryggt sér virðulegt sæti meðal höfunda í ó-bundnu máli.
„SÖGUR AD NORÐAN“ eru tólf talsins, hver annarri betri, en þær beztu
munu eiga tryggt öruggt sæti meðal skærustu perlanna í íslenzkum bókmenntum.
— Bókin er komin í bókabúðir.
Sendum eina eða fleiri bækur hvert sem er gegn eftirkröfu. Ef bókin fæst ekki
hjá bóksalanum þá pantið beint frá
HELGAFELLI — Veghúsastír 7 — (Sími 1S837)
Föstudagur 17. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN —