Þjóðviljinn - 09.12.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.12.1961, Blaðsíða 9
* * GULLNA SKIPIÐ * * Fyrstu 'berin, sem bann fann voru gul. Toivo staíík þeim upp í sig og samstutjdis steinsofnaði hann. Prinsessan beið og- beið. Hiih hélt í fyrstu að hann hefði villzt, en 'þegar brír dagar liðu án þess -að hann kæmi til batea, varð hún reið, því að hún þóttist viss um, -að hann hefði yfirgefið hana. ,.t>ú getur borið hér beinin mín vegna“, stundi hún grátandi. „Ég fer heim aftur á guhna skip- inu. Og hún tók í aðra sveifina oe snvrnti í hina. Skipið hófst á loft og þaut aftur til hallar- innar. Á meðan lá Toivo á jörðinni oe steinsvaf. Daginn eftir vsknaði Toi- 70 loksins. Hann leitaði íram og aftur um eyna, en fann hvorki prinsess- una né skipið. Gullskeið- amar og gullfötin voru líka horfin. Það eina, sem eftir var, voru gullpen- ingarnir í vösum hans. Á meðan hann leitaði varð hann svangur. Hann sá runna, hlaðinn rauð- um berjum. Toivo fyllti vinstri vasann, og stakk síðan einu þeirra upp í sig og íuggði bað. í sama vetfangi fann hann að 'hom tóku að vaxa út úr höfði hans, þau stækk- uðu unz þau voru orðin eins og elgshom. Þau voru þung og meiddu 'hann. — Þetía er óbærilegt, hugsaði hann, mér hefði veríð nær áð þola htXngr- ið, bví að nú er ég í lífs- .þættu. Komi ^skip* hér að eyjunni, hafda skiþverj- arnir að ég sé villidýr og skjóta mig. Hann litaðist um eftir felustað, en kom þá auga á runna með bláum berj- um. Hann fyllti hægri vasann af þeim og stakk einu þeirra upp í sig. Um leið og hann tuggði það, duttu af honum hornin og hann varð myndarlegri maður en nokkur annar á jörðinni. (Framhald) SKRITLUR Móðirin: Ég er hrædd um að nágrannamir kunni ekki að meta tónlist son- ar okkar. Faðirinn: Aí hverju held- 'urðu það? Móðirin: f morgun gáfu. þeir honum hníf, og spurðu hann hvort hann hefði athugað hvað væri innan í trumbunni hans. O Bóndinn: Hvað ert bú að gera þama uppi í trénu, strákur? Drengurínn: Eitt eplið var dottið niður á jörð- ina, og ég er að rejma að kom.a því aftur á sinn stað. F'& cl- scLCjCL. ■tsum<xr fórum vií \ \fagla.skó(j i gu.lu.rn jeppa.. Viá kfakkarriiir jóram.,| l'eluleik mi!ll'trjánria. Joa.cS var voÁct gaman, S'JO fórum v(á ruáu-K a.ð ánn'í.Vi^ fengum aá' va-éá. 5Volitiá. jiar'' vex rnikiá a-l f'alíecju-m. blórpUftv Mérfannjt ejrctrrcsvn fallegust. Kristja.ng, Krú-ger 'JcLrcuflk* GILSBAKKA- ÞULA Kátt er um jólln, koma þan senn, þá inunu þeir upp líta Giisbakkæ- menn. l’pp mimn þeir líta cg undrast það mest, að íiti sjá þeir stúlku og blesóttan hest. Cti sjá þeir stúlku, sem um talað varð. Það sé ég, a<5 þar riður Guðrún í garð. hað sé ég, að þar ríður Guði-ún mín heim. Út kernur hann góði Þórður eiim með þeim. ÚJt kemur hann góði Þórður aUra fyríþ, hann hefiir fyrri Guðrúnu kysfþ. Hann hefur fyrri gefið heimi brauð, tekið hana af baki, svo tapaði’ hún nauð. Tekið hana af baki og borið hana’ iim í bæ. „Konulu sæi og blessuð“, segir hann æ. „Komdu sæl og blessuð og keifaðuinn, kannski þú sjáir hann afa þinn. Kannski þú sjáir hana ömmu þar hjá, þínar fjórar systur og bræðuma þrjá. Þínar fjórar systur, sem fagna þér bez.t, af skal ég spretta og fóðra, þinn hest. Af skal • ég sprefta reiðtrygin þ'n. Leiðið þér inn stúlkuna, Sigríðm- mín. I.eiðið þér inn stúlkuna og setjið lianai í sess.‘* ,.Já“, segir Sigríður, „fús er ég til þess.“ „Já“, segir Sigríður, kyssir svo fijóð, „rektu þig ekki á veggina,f systir mín góð." „Rektu þig ekki á veggina, en gakktu með mér.“ Konia þær inn að húsdyrum, og sæmilega fer. Úrslitaleikir hándknattleiksmófs- ins I kvold og gnnaS kvöld Um þessa-hélgi fara fram úr- shtaleikir í þcirn flokkum, sem ■ekki eru þcgar kpmin úrslit i, spennandi keppni í flestum fio.kkanna. > I kvöld hfefst keppnín með því að þriðii flokkur reynir með sér og eru það KR, sem vann A-riðii, oa Fram. sem vann B-riðil, sem keppa. Erfitt er að segja fyrir um það hvor vinnur, en senni’ega hefur KR heldur meiri likur með sér. Bæði þessj lið hafa sýnt góða leiki, cins og briðji flokk- ur yfirleitt, og má gera ráð fyrir að leikurinn verði jafn og tvísýnn. í öðrum flokki er keppnin milli Víkincs og Þróttar. og eru liðin ákaflega jöfn. að því er virðist. Getur sá leikur einn- ig orðið góður og skemmtileg- u r. í fyrsta flokki karla keppa KR og Víkingur, en sá leikur heíur að öllum líkindum enga hernaðarþýðingu fyrir úrslit í flokknum, því að Þróttur hef- ur lagt fram kæru og bendir’ allt til þess að hún verði af- greidd þannig, ,að Þróttur verði sig'uyvegari í .niótinu. Dómur er þó ekki faJIinn ennþá. Þrír leikir fara fram i úrinn milli 'Arrnanns og Þróit- ar.. og virðist þrusgt að Ár- rranhsstúlkúfná# vinni þann leik. en bað verða bær að ger.a til b°ss að ná meistaratitlinuni: Leikur Vals-og Fram hefur ekki þvðingu bvað snertir úr- slit mótsins. Getur það orðið ,iafn leikur. þó með he’dur meiri sigurmöauleika fyrir Val. ,c;3ast leiktirinn er á mÖli V'kingc; os IvR. Vcrður KR að .v'nna ■ .ti! þ°'s að trvgsda*,.sér sömu stieatölu og Ármann, b. e.a.s. ef Árm-’-in vinnur Þ”ótt. o" bá verða Ármann o« KR að leika til úrslita. Vafalaust verður leikur VíkinCT" ng KR jafn. KR-stúlkurnar b-rí'a v"-- ið að sækja sig í haust rn ef marka má leik Víkinga v'ð Val um fyrri helgi. verða þær að laka betur á. Fn sem sp»t beÞa getur orðið skemmtilegur leikur. HeWur ÍR áfram sigur- göngunni? Á morgun fara svo íram sið- ustu leikirnir í meisfaraflokki karla, og má það kallast mikil dulvizka sem Handknattleiks- ráð Reykjáyíkui’:' býr yfir að setja einmitt ÍR og Franr í síð- asta leikinn í mótinu, :en, leikj- um var raðað iiiður i október s.U 'Við þetta bsbtist-það líka. að sama er hvernig leikurinn fer, það eru úrslit allavega endanleg! ÍR verður að vinna til að sigra, en Fram nægir jaíntefli. Eflaust verður þetta skemmti- legur leikur og eríitt að spá um úrslit. Takisf ÍR uon eins og á nióti KR, get-ur leikurinn farið alla- vega, og þá eins að ÍR vinni. Annars hefur ÍR átt misjafna leiki í móti þessu. og hafi það vsrið lilviljun. frammistaðan móti KR. og ÍRinear leiki eins og beir bafa gert yfirleitt í haust. ætti Fram ekki að vera í vand.a að vinna. Hiít er svo annað mál að ÍR, með þetta marga þrautreynda menn. ætti sannarícga að geta leikið tvo góða leiki í röð. Vafalaust verða báðir hinir leikimir kappsfullir og Framhald á 10. síðu. og m,á gera ráð fyrir jafnri ’og: • kvahnaflokki.: oU er fvrsti leik- Tveir þekktir sitja yfir handboltaspilinu: í.v. Birgir Björnsson,. handknattleiksmaður, t.h. Friðrik Ólafsson stórmcistari í skak. iR Nýkqmið er á markaðinn handboltaspilið og eru útgef- endur Handknattleikssamband íslands. Handboltaspilið likist ven.iulegum handknattleik. tvö lið ber.iasf um knötfinn á þann hótt að leikið er til skiptis eins og í tafli. Takmarkið er að koma knettinum í mark mót- heii.a og sá sigrar sem, fleiri skorar mörkin. Handboltaspil- ið er bví fyrir tvo þátttakend- ur, sem stiórna sitt hvoru lið- Laugardagur 9. desember inu. Höfundur leiksins er Arth-.- úr Ólafsson. Kaupmenn eða kaupfélög er- hug hafa ó að panta spilið geta snúið sér til Ásbjörns Sigur— jónssönar i síma 12804 eða; skrifað til Handknattleikssam— bands íslands. pósthólf 6. Handboltaspilið kostar £ verzlun 80 krónur og ættu þvi ungir sem gamlir að geta spil- að handboltaspilið um jólin. K. ■ i K' t' ■ ; * ■ 4 * v 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (§

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.