Þjóðviljinn - 13.12.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.12.1961, Blaðsíða 3
í. síöpra hluta ræðu sinnar á AÍ|)ingi í gær gerði Karl Guð- jénsson grein íyrir breytingar- tillcgum sínum við fjárlagafrum- varpið. Karl leggur til að tekju- áætiun Áfengis- og tóbaksverzl- unarinnar verði hækkuð um 10 . miilj'cnir. Þá leggur hann tií, að sendiráðin á Norðurlöndum verði sameinuð í eitt og myndi af þeirri ráðstöiun leiða nálega þriggja millj. kröna sparnað. Þá leggur hann til að kostnaður við ' ríkislögregluna á ' Keflavfkurfiug- yelii' verði lækkaður um helming eða á þriðju millj. króna. Taldi Karþ að 2 millj, 288 þús. kr. væri kostnaður við að „vernda ckkur fyrir verndurum okkar“. Ennfremur leggur Karl til, að vinnúheimilið að- .■ Kvíabryggju yerði- lagt niður en - við það myndi sparast rösk milljón. Sagði Karl', að hér væri raun- v.erulega um sku.ldafangelsi aö ræöa, en slíkt heíði enga stoí í íslenzkum lögum, Þá lýsti Karl hækkunartiliög- um. sinum við ýrnka liði, er varðs verjdégar. iramkvæmöir, ér mjöf hafa dregizt saman vegna „við- x-eisnarstefnu“ ríkisstjörnarinnar en einu sparnaðarráðstafanii hennar hafa verið þær að dragE úr vei’klegum framkvæmdum Karl leggur til, að frjárveitinf til byggingar sjúkrahúsa hækk’’ um 2 millj. 225 þús. kr., er mjeg hefur staðið upp á að ríkic 'staeði við framlög sín til þeirra Þá leggur hann til, að framlag til yegagei-ðar og brúagerðai h.ækki samtals um -5 millj. 42C þus. kr., en með. bessari hækkur er 'þó aðeins gért ráð fyrir aí : kcmið verði í veg f-yrr að íram- kværndir yið þetta hvort tveggjE þuríi að dragast saman á næstf ári frá því, sem verið heíur í ár en svo yrði chjákvæmilega, ef frumvarpið yrði samþvkkt ó- breytt, Benti Karl á að vísitalc byggingarkostnaðar vega, serr Vegamálaskrifstofan hefur reikn- að út um ára bil, er í ár 36’i stig, en er áætluð á næs-a ár: 406 stig. Samsvarandi vísitals fyrir brúargerð var í ár 393 stig en er áætluð 427 stig 1962. Loks leggur Karl til, að framlag ti; hafnarmannvirkja og lendingá- bóta verði hækkað um 6,5 mixlj króna, en ríkissjóður er nú kom- inn í mikil vanskil með skul.d- bundin framlög til þeirra fram- kvæmda. Aðrar hækk*;nartillögur Karls eru þessar: Til bókasafns Dagsbrúnar verð veittar . í fjárlögum 100 þús. kr Listamannalaun verði hækkuð um 175 þús. kr. eða um 13,8°, til samræmis viö aðra launaliði Framlag íil mjólkurbúá oj smjörsamlaga verði 1 mill.i. kr : í stað 95 þús, kr. Er ríkið skuld- bundið með lögum að taka þátl í byggingarkostnaði þessara stofn- ana en u.op hafa hlaðizt van- skilaskuldir vegna þeirra og er þessi fjárveiting miöuð við greiðslu. þeirra. Þá leggur Karl til, að 1 millj. króna verði varið til að hreinsa veiðisvæði bátaflotans af pörska- netaleifum, dx’auganetum. serr eru orðin til mikils tjcns á mið- unum. Ennfremur leggur hann til, að til Iðnnemasambands Islands veröi veittar 50 þús. krónur og ti.1 Orloísheimilis verkalýðssam- tskanna 1 millj. króna í stað 475 þúsunda eins og lagt er U1 á fiárlcgum. Loks leggur hann til að orðið vei'ði við ums-kn Siálfs- b’argar. féíags fatlaðra á Akur- eyri um 75 þús. kr. byegingar- styrk. en í frumvarpinu er gert ráð fyrir 20 þús. ki-cna styrk. Tillögur þessar ti.l hækkunar og lækkunar standast nálega á "g raska því ekki niðurstöðum íjárlagaírumvarpsins, sagði Karl. Oddur Bjarnason^ fvrrv. póst- afsreiðslumaður á Reyðarfirði, nú til heimilis að Dunhaga 11 . í Reykjavík, hefur afhent Slysa- varnafélagi íslands 5000 krón- ur að gj.Öf til Björgunarskátu- sjóðs Austfjarða. Gjöfin er til minninsar um k.oþu hans, frú. Guðrúnu Jóns- dóttur, lézt 8. des, U60 og af íi’efni 75 ára afmælis hang, en þsð er i dag. • Óreila Axels Framhald. af 1. síðu. Og enn má nefna úr þessúm þætti liðinn „Reikningur frá Pierpoint & Eavant Ltd. fyrir 40 stk. húðir vegiia b/y Keilis kr. 22.377.60“. Þar hafa þannig enn blandazt saman reikningar Brimness og Keilis, Brimnesinu í hag. Dularfull skrúfa Endurskoðendurnir segjast að- eins taka nokkur dæmi um ó- reiðuna ,.en f.jölda athugasenida og leiðréttinga umfram þeíta hefur umboðslega endurskoðunin gert.“ Bafa endurskoðendur þó átt óbægt um vik þar sem reikn- ingsskil Axels „bæru einatt vott «m harla Iiíla reglu á útgerð- inai og bókha!dinu“. Þeir taka dæmi um eitt fvlgiskial: ,.Á einu fskj. (211) er rit- að á pappíi'sblað: „Contant: Senf. 16. An. 1 stk. Kopar- skrúfa kr. 135.000.00.“ Ekki hefiM' fencizf skvrrng ■á hesv.j-n Iið sem nokkurs v>rði er.‘* Þann’s hafa á an-iað hundrað þúsund krónur horfið út í busk- ann á.n bess pö pokkuð sé til yftnis um afdrif. iþeirra nemá eift DPnn’rvbiað. sem eneínn ?et- ur þó geíið nelra skýringu á! '4r Þetta eru nokkur he’ztn c? jqom. in úr athueavemdu.ri ébdUrskoð- enrla. . en þe>> víkja einnie ymsum .atriðum .öðrum, sém nánar verður greint frá í næsta blaði. Framhald af 12. síðu. ur fyrir glæpum nazistaherj-, anna, Öll mikilvægustu áform um hernaðaraðgerðir voru gerð und- ir stjórn Heusingers eða í sam- ráði við hann, og hann undir- ritpði allar slíkar ákvarðanir/ Það var beSsi herpaðarstofnun sem laeði á ráðin .unu.árásin-a: á Sovétríkiti- Brettand, Ftókkland, Júgós'aviu, .‘Grikkíand. Belgíu, H.OÍI'ápd. og'.fléiri. riki. Hún hafði )íka með höridurh aila stiórn á áðeéfðOvn varðandi meðhöndlun óbrev’fra baveara ó hernáms- svæðum nazista. í orðsendingunni er þv; hald- ið. fram að Heusineer hafi verið náinn samstarfsmaður Hitlers oc að haon hafi haft heimild ti! ac i gefa fvrirskipanir í nafni Hitl- ers. Heuvxneer hafi haft sérstak- I lega mikil ■ afskinti sf áætluninm | um árás þýzku nazlstaheriannE á Sovétrikin og Bretland. Hann væri sekur 'um stríðsg’æni os elæpi eeen mannkvninu. Hann bæri ábvrsð á morðum á stríðs- föngum, gislum og óbr. bore- urum, og hánn bafi eefið fyrir- c’k’'panir um aftöku stjórnmá’a leiðtoga. Þá er Heusinger saefi- ur Dersónulesa ábvrgur fyrii morði á ino sak’ausum mönnim í Hvíta-Rússlandi í ágúst 1942, Jólamnclur Hus- mæðrafélagsms og fleiri glæpir sem hann ga" sér'stakar fyrirskipanir um eru tilgneindir. ■Forystúmenn Atlánzhafsbanda- lagsins ög ráðamenn í Bonn hafa talið ásakanir sovézku yíir- valdanna' á' Keusinger fráleitar, og er honum hrósað fýrir dygga þjónustu í vesturþýzka hernum og NATO. Segir Bonnstjórnin að Sovétstjórnin sé að réyrfa a (i koma á tortrysgni milli NATO og Vestur-Þýzkalands. Framhald af 12. síðu. kvæmd þeirrar stefnu í fuBum' blóma. Það sem einkenrdi Við- reisnarkerfið öðru fremur, yæri rýrnandi verðgildi peningarma. Engin leið væri að balda því fram að betta stafaði sf k.aup- hækkunum. bví fvirstu -tvenn f.iárlög Viðreisnarinnar hefð’i verið undirbúin án þess að um nokkur kauphækkunaráhrif hefði verið að ræða. En þctí bændur og launasféttir heíðu orðið sð taka dýrt’ðina á sitt bak án kauphækkana. hefði rikigsjófiur aflað sér mikilla nýrr'a' tekna. Heildarúþphæfi f.’árlag.a undan- fai'in’ þr.iú ár fcaíi-verið þe«ii:■“ Fiáriög 1959: 1033 millj kr. Fiárlö? 1960: 1501 míþi. kr. Fjárlög 1961: 1588 millj. kr. Á ViðreisnaHruntim tveim- ur hafp hvi veríj íeknar >m 500 k*'ór,> Iivr>r‘ ár- ið af laiidsfó5kinu í ríkissiól U'nfra ]>að dærai vo>-[| fcppcf (11 uxn árfcir og :i’• fiárlac-p'njphæð hafði IipH-r' um ná’ega 54% fri áriru 1950. Ang’.jópf er hve s'ít- hækkuu er tMíinna.nle.g fcr-'-tr fcp<5S e,- iræ‘t níi nær ai'ar tekjur r>kissió’ís e-, t sem skatfar eð-, cmhvers kon- ar á’ag á vöruverð. Og þe'sar gífuriegu fcækk®->- ’r urðu án þess að npkkur leið có að pf^aka þær með ..víxTverV. ’in verðlass og kaupgja’.ds“ fcv’ ’cauDhækkanir varu engar á bessu tímabili. ■V Hækkanirnar fara í eyðsluhít Kerl ta’rli að þ«ð þvr'ti -v v-rp s’æ—> fcróin. fcrf r’--i- ~>oður 5>ki +ök’n— c-”c-r >-,’„ '*n auknu tekium værj varið f" “amí’arp. En fceear jrr— ’-væmdal'ðir f'ár'-„a fcpccj P- __.* -IJ f ^ - •• Síldveiðm Framhald af 12. síðu. 400 tunnur hvort. Aðrir höíðu minna, eða 100—200 tunnur. : Bátarnir voru við Jökulinn. Sandgerði. j Þangað vor ron fjögurra háta jvestan fi'á Jökli. en þeir voru: . Mummi með 400 turinur, Jón Garðar og Víðir II með 250 tunn- ur hvor og Jón Gunnlaugs með 200 tunnur. I - I Keflavík. | Þangað áttu að koma 9—10 bátar með einhverja veiði, flyst- ir að vestan og hæstur þeirra var Guðfinnur með 400 . tunnur. Hinir voru með þetta 200—300 tunnur. Einir 3 bátar komu úr Mið- nessjó með slatta af bræðslu- sí'.d. Jólafundur Ilúsniæðrafélags um 70 millj? eialda sem svelgt hefur allan ler i tekjuaukann. í þriðju Viðreisnarf.iárlögun- um. 1962, er enn haldið áfram Reykjavíkur veröur maldinn í á s-ömu braut. Hvergi örlar fyr- Sjálfstæðishúsinu miðvikudar'nn i- sparnaðinum marglofaða, en >1. þ.m. k!. 8,30, en húsið verður fxái'iög-in hækka enn stórléga opnað k!. 8. ’«i afleiðiiig nýrrar ger gis’ækk-1 Jólafundur Húsmæðráfélagsins ’incr og ráðstafana ríkisstjórn- er orðinn árviss skemmti- og ’rinnar í framhatdi af þeirri, fræðslufundur reykvískra hús- '•>y3íctningu. Er svo að sjá að [mæðra f5'rir jólin, þar sem þær fá tækifæri til að sjá og heyra ýmislegt nýtt í mátargerð og bakstri, borð- og heimilisskreyt- ingum cg margt fleifa. Á þess- u.m jólafundi mæta tveir hús- mæðrakennarar, Vilborg B.icrns- dóttir cg Bryndís Steinþórsdóttir, og sýna þær ýmsar skemmtileg- A T'" o- > - ^ iu r-,„ ‘að er eyðs'a rikissióðs til err-b ettisrekstrar pg öaglegra úl- hei’darupphæð fjárlaganna að •fcessu- -sinni verði um 1750 millj- ónir kr. og ér þá hækkunin orð- n réít við 70% á þi'emur ár,um. "é 102 milljónum stolið undan! Hér kemur bó ekki öll hækk- 'jn’n fram bví rikisstjórnin hef- -xr ákveðið að henda tveimur j ar nýjunear og gefa gcð ráð. Til 'tcrum liðum út úr fjár'.aga-! dsamis sýnir Bryndís uppljcmað 'rumvarpinu. Er hinn fyrri. brauðhús, ;og margs konar fönd- , ‘’mm’a.ft rikiSsjóðs. lögbui’dið, til ur- ’fvfc’ojxleysistryggingasjóðs. Sú j Á f’.'ndinum verður húsroæðr- ’kvrÍDff er gefin á fcessu furðu- um kennt að búa til jólagjafir, ’eea fi’.tæki. að ætlunin væri að fyrir fulloi’ðna og börn, ’r°’'ða framlag beita í sku’da-! ódýr léikföng o.fl. Þá verður, fc-réf’tm! Þó er ekki vitað, að rík- ! s^nd borðskreyting og b’óma-! 'ccHórnin hafi til jxessa hafið skreytingar. Ungar skátastúlkur ’^kkrar samkomulagsumleitanir skemmta gestum með söng og sr., "'ð st’órn atvinnulevsistrvpg- : Sveinn Víkineur talar um jólin. inCTfirs’óðs um nein skuldabréfa-1 Ems og undanfarin ár verða vifi*kipti! til sölu nýjar uppskriftir, bæði Hinn liðurinn er. að ríkis- matar- og kökuuopskrif-tir. Að- ct>”rnin áætlar á fiárlagafrum- j gangseyrir að jólafundinum er w*TD>.nu- fram’ag ti! niðurgrciðs’u enginn, og allir velkomnir með- ' vöruverfti og uíf'uí»ir'xcuvn- fcó'CT á útfluttar landbúnaðaraf- 73,g mill.ióuum kr. lægri en v’iað er að það barf að vera. “f fflra 4 eftir sömu reelum í fcessum efnum og gert hefur undanfarið. Æt'i ríkis- ct,A—ag hætt.g þessum niður- __,.-xt-iurn vej-uieeu ievti s^r. fc«ir*r,r verðlag á hinum xxauð- <-vnVoT,cíij matvælum. Albingi -.i-A-'.-t binsvCTCTar eiga .að sam- '>vWp s‘ór'ækk-aða áæ’fci.Dar- "fcr'fcccð. án fcess að r'kisstiórn- ”> hsffc x nokkru látið uddx á hún hysrst brevta ’uðursreiðsIUDum. os eru slík . v’m'.ifcrögð ekki til þess að auka virð’”CTu Albingis. Meða! breytingatillagna Karls ■’oru þ-ær að bessir liðir fjár’ag- ■ir? væru leíðréttir, en þeir nema samtals hvorki meiro né an húsi'úm leyfir. CARLSBAD 11/12 — í sæx spfeQSdu Pandaríkiamenn kjarn- orkusprongiu neðaniarðar. Þrátl fv”;r . örysgisráðstafanir komsl al'mikið magn af geislavirku efni út í andrúmsloítið eft’i spreDCTinsuna. og er það kennt m'istökurn. Rann«ókn befur veric hafin á þ°ssu alvarlega slýsi. TaUmaður kjarnorkumá’a- nefndar TTSA sesir að ekki hafi enti verið flutt burt fólk í sren”d v;ð SDrengistaðinn, og verði ekki gert nema ef rann- j sókD leúVr í Ijós að hættuleg niinna en 102.i milljónUm krória. ■ geislun ,sé á ferðinni. •'•H- vifiÖpvá Frá aímælis- happdrætti ÞjóSviljans @ Alllr sem eiga cí'tir að endurnýja miða sina. fyrir næsta drátt í happ- drættinu eða eiga eftir að grciða næsta miða, bláa miðann, cru minntir á að koma á skrifstofu happ- drættisins á Þórsgötu 1 sem fvrst og ljúka því af, sími skrifstofunnar er 22396. @ Nú cru aðcins 10 dagar þar íiil dregið veröur öðru sinni í afmælishapp- drættinu. Sölumenn happ- drættisins eru því hvattir til að herða sóknina og ættu allir, sem hafa áhuga á að efla Þjóðviljann, að haía sanxband við skrifstcfu happdrættisins og taka miða til sölu. ^ Al'k deildarformeDn. sem eltki hafa komið » skrifstofu happdrættisins tij þess að yfirfara skrána eru beðnir að hafa samband viö skrifstof”»a og koma þaug- að sem fyrst. -. ?*) Mi>”’ð að hagnýta ykkur söhimöguleikana é vinrustöðum ykkar. Hafið aUt-af á ykkur happdrættis- blokkir, því að alltaf hitínð þið einhverja, sem gjarnan vilja kaupa miða. Miðvikudagur 13. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.