Þjóðviljinn - 13.12.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.12.1961, Blaðsíða 6
ÖtKefandi: Samelnlngarflokkur alþýðu - Sósíallstaflokkurinn. — Ritstlórar: Magnúa KJartansson (ab.). Magnús Torfl Ólaísson, Slguröur Quðmundsson - } PréUaritsUórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjari^ason. — Auglsýúngast.ióri: OuffgeiT Magnússon. - Riístjórn. afgreiösla, auglýsingar. prentsmiCjá: Skólavörðust. 10 ! 8imi 17-500 íft linur) Askríftarverð kr. 50.00 Á mán. - Lausasöluverð kr. 3.00 PrentsmiðJa Þjoðviljans h.f ,Sigur frelsisins” A lla daga og allar nætur er verið að myrða fólk í Alsír. Hersveitir frelsis og lýðræðis og Atlanzhafs- bandalags hafa stundað þar iðju sína ár eftir ár, og nú er talið að nær ein milljón Serkja hafi verið svipt lífi, en hunaruð þúsunda hafa hrakizt undan á flótta og lifa á mörkum hungurdauðans útan ættlands síns. Þessi sífelldu morð eru bæði framkvæmd með kaldri tækni hinnar fullkomnu hervélar og af trylltri ástríðu manna sem hafa yndi af pyndingum; í Alsír er stöð- ugt verið að vinna verk sem aðeins eru sambærileg við grimmiarlegasta athæfi þýzkj nazistanna á stríðs- árunum. Og nú er svo ksmið að þessir atburðir þykja naumast frúsagnarverðir, morð og pyndingar í Alsír eru orðin hluti af hinum hversdagslega veruleika, sjálfsagð- ir atburðir. En í Frakklandi siálfu hefur AlsírstHðið leitt til þess að lýðréttindin eru orðin formið eitt; fæð- ingarsta&ur hins borgaralega lýðræðis er orðinn að lög- regluríki; enginn veit nema fasisxninn kunni að ná þar fullum undirtökum á næstunni, fjess verður ekki vart að áróðxirsmenn kapltalismans * á íslanái hafi neinar áhyggjur: af þessum atburð- um. Þeir ihalda áfram að lýsa auðvaldsstefnunni sem hinu eina og sann.a og fullkomna skipulagi, tákni frels- is og annarra fagurra dyggða. IÞegár þeir kveða upp siðferðilega dóma yfir óhæfuverkum minnast þeir aldrei á Alsír, ein milljón líka virðist ekki snerta rétt- lætiskennd þeirra, kerfisbundnar pyndingar hafa eng- in áhrif á samvizkuna. Því virðist ástæða til að álykta sem svo að þessir atburðir séu þáttur í hugsjón ís- lenzkna hernámssinr.a, ímynd hinnar þjóðfélagslegu fullkomnunar. Og þetta er þeim mun augljósara sem hernámssinrarnir íslenzku eru annað og meira en á- horfendur að blóðbaðinu; Frakkar eru fóstbræður okk- iar og banda'ménn; þær hersveitir Sem vinná óhæfu- verkin í Alsír eru hluti af „hinum sameiginlegu vörn- um frelsis og lýðræð;s“. Allt Alsírstríðið heíur verið háð í skjóli Atlanzhafsbandalagsins — í skjóli okkar. Umboðsmenn bandalagsins hér á landi eru ekki einir saman áhorfendur að þessu ógnarlegá bíóðbaði; þeir eru. þátttakendur og bera sína þungu ábyrgð, bæði formlega og siðferðilega. /\g samt finnst þeim 'ekki nóg að gert. Þeir beita sér v nú af ákafa fyrir því að íslendingar láti innlima sig í nýtt risaveldi ásamt Frökkum; hermennirnir og pyndingameistararnir í Alsír yrðu þá með nokkrum hætti samlandar okkar, eridij er tilgangur franskra valdhafa með Efnahagsfcandalaginu ekki sizt sá að styrkja laðstöðu sína í viðskjptum við Serki. Við kænx- umst þá einnig í ríkjasamband við Belgíumenn, sem leitt hafa hirar óumræðilegustu höirnungar yfir Kongó. Væntaniega kæmiumst við bá jafnfnamt í' nánara sam- neyti við Portú<?ala sem með fpamferði sínu í Angóla hafa revnzt fullkomnir iafnokar fianskra atvinnu- mcrðingja í Alsír. Og síðast en ekki s;zt ýrðum við sveigðir undir Vestur-Þmðveriá, eiha ríkið sem ger- ir hinar stórfelldustu landnkröfur í Evrópu sjálfri, en þær kröfnr eru bornar fram af sömu mönnunum sem kölluðu d?uða og tortímingu yfif tugi milljóna manna í slðustu heimsstyrjöld. jþetta eru þeir framtíðarkostir sem okkur eru fyrirhug- aðir, ef forustumenn hernámsflpkkanna mega ráoa. Það er ekki að undra þótt Moi’gunblaðið tali í gær fjálglega um sigur frelsisins. —'m. • Spjallað við togarasjómann um Sjómannafélagið og kjörin Forustan er orðin eins sem sjómenn viEja ekki sigla Stærs-ta vandamálið er „landliðið“ — Segðu mér, Sigurður, hvað segu þú um vandamál sjcmannastéttarinnar eiþs og þau hona við ykkur staífandi sjómcnnum í dag? — Vandamál okkar eru mörg, en það stærsta er, að við sjo- menn ráöum ekki okkar eig- in le.'agi, þess vegna eru iiest okkar mál önnur í óiestri. — Hvað meinar. þú með því, að sjómenn ráði ekki íéiaginu? — Ég meina það, að stjórn- in í iélaginu er ekki kosin aí meirihluta stariandi sjómanna, heldur ai þeim,.sem v,ð köiium lamtliðið. Það eru þeir menn, sem löngu eru hættir sjó- mennsku, en halda átram að ráða úrslitum í stjórnarkosn- ingum, svo við sitjum uppi með sljórn, sem meira og minna vinnur gegn hagsmunum okkar sjómanna og aíleiðingin er sú, að við búum við lakari kjör en allar aðrar stéttir þjóðiélágsins. Það er meira en óánægja — Og óánægjan er mikil? — Það er meira en óánægja, það er svo komið, að ungu mennirnir, sem eru á sjónum, þeir vilja helzt ekki ganga í félagið. Þeir segjast ekki hafa neitt við það að gera, að láta menn, sem ekki haía á sjó komið ailt að 30 árum, ráða íyrir sínum málum í dag, menn, sem löngu eru komnir í önnur störf. — En hvernig hugsa þessir menn, sem búnir eru að vera svo lengi í landi og komnir eru í aðrar starísgreinar, að þeir skuli vilja blanda sér í; mál- efni annarrar stéttar en þeir tilheyra? — Auðvitað er þetta p'ólitík, þessum mönnum er smalað á kjorslað, sumir fara það gegn vilja sínum og fmna að þeír eru á ósæmiiegan hátt að blanda sér í máleíni okkar, sem erum á sjónum. Náttúr- lega segjast þeir vilja kjósa með hagsmunum okkar, en sumir þeirx-a gera sér bara iitla grein fyrir því, að stjórnin ræð- ur mestu um okkar hagsmuna- mál, þar sem hún hefur samn- ingana á hendi og alla kröfu- gerð; og þegar hún snýst gegn hagsmunum okkar eða lætur undir höfuð leggjast að vinna þeim gagn, þá hafa þessir kjós- endur stjórnarinnar unnið gegn okkur með því að ráða úr- slitum um kosningu hennar. Það er ekki gott í efni, þegar skilningur þessara gömlu fé- laga er ekki meiri en svo á að- stöðu okkar, yngri mannanna, sem á sjónum erum. Það ligg- Sigurdur Br. Þorstcinsson Blaðið átii nýlega við- tal við Sigurð Br. Þor- steinsson togaraháseta. Hann er nú einn af frambjóðendum starf- andi sjómanna við stjórnarkjör í Sjómanna- félagi Reykjavíkur. Sig- urður er ungur maður og áhugasamur um fé- larrsmál siómanna og skilur vel hvar skórinn kreppir. Hann telur ó- hugsandi að leysa fjötr- ana af samtökum sjó- manna, sem æ fastar eru reyrðir, öðruvísi en skipta þar um forustu og endurheimta þar með félagið í hendur þeim, sem það var stofnað fyrir: starfandi sjómenn. sjóinn og sjómannastéttina, heldu.r en hún er í dag, og skildi því betur þörf barátt- unnar fyrir bættum kjörum. — Hvað segja starfandi sjó- menn þá um forustuna í dag? — Þeir segja að hún sé óhæf með c.'du. Margir eru þeirrar skoöunar, að • sjómannastéttin ætti að eiga sér framsæknustu forystr.menn aflra launastétta. Við erunx, cneitanlega stórvirk- ustu framJeiðendur, sem þjóðin hefur í starfi, við vinnum á- hættuscmustu störfin við ó- hægustu skilýrðjn — og þess vegna ættum við einnig að eiga árvökrustu mennina í forustu. Og þeir ættu að sjá um það, með okkar tilstyrk, að við fengjum iaun óg kjör í hlutfalJi við þýðingu okkar, áhættu og aðstöðu. I þess stað erum við í SjcmannaféJagi Reykjavíkur með duglausustu, — og það sem vcrra er, — svikulustu for- u''tumennina, menn, sem komnir eru úr tengslum ,við allt siarfandi Jíf. sjórpanna og hafa völd sín i félaginu frá mönnum úr öðru.m starfsgrein- um. 1 ra’m og veru er búið að stela Sjómannafélaginu sf sjémönnum. Fcrmaðurinn er nú biiinn aö vera yfir 30 ár í landi og ;það er áreiðanlegt að meirihluti sjómanna yrði því feginn að hann færi að kveðja sljórnpallinn. — Yrði tekinn af skrá? ; — Já, menn segja að hann sé orðinn eins og skip, sem þeim sé ekki um að sigla. — Fyrir aldurssakir? Það er sjálfsögð krafa sfarfandi sjómanna að þeir en ekki land- ; lið sem löngu er hætt sjómennsku ráði stéttarféiagi þeirra. Mynd- in er af uppskipun úr togara í Reykjavikurhöfn. — Ja, skip, sem orðið er svo lélegt, að það ætti íelia það út aí skrá, því það verði ekki lengur tekið í JcJössun. — Nú, og aörir í stjórninni, hvað um þá? Samræmd svik við sjómannastéttina — Pétur ,sjómaður“ á þar auðvitað ekJ.i heima. Hann er stýrimaður, þegar hann fer á sjó, yfir sumarmánuðina, og ci.’.k þess er hann settur þarna inn með pólitískum samningum við atvinnurekendur. Og árang- urinn hefur verið eftir því. —* Hvað hefur' 'hánn aírek- að? — Hann er ritari Sjómanna- félagsins - og kallaður fulltrúi sjómanna á þingi — þar hefur hann m.a. samþykkt á okkur tvær gengisJækkanir, sem hækkað hafa aJlar lífsnauðsynj- ar. Svo höfum við formanninn, Jcn Sigurðsson, í verðlagsnefnd og hann hefur ekki við að greiða þar atkvæði með hækk- unum, á öllu, vegna þess, sem ritarinn og flckksmenn Jóns samþykktu á þingi. Þetta eru nú afrekin. Svo lcemur Jón til Bjöm Bjamason: SSS--I ii ("Sí?15? Sitm .*v X4!*r. i sleggjúdómar ur í augum uppi, að við, sem fióinp stundum í dag, vitum betur hvar skórinn kreppir í ekkar kjaramálum, en þeir sem komnir eru í land fýrir mörg- v.m árum og farnir 'að stunda cnnu.r störf, eða komnir á elJi- styi-k. í raun osr veru er búið að stela Sjómanna- félaginu af sjómönnum — Já, og þeirra barátta var háð við cnnur skiJyrði? — Já, þeir börðust vissu- lega við allt önnur skílyrði. Ég ætla eklci að dæma um erf- iðleika starfsins þá og nú. en eitt var þeim áreiðanlega hag- stæðara, — það var forustan. Hún var í nánari tengslum við | Það eru víst "fáar slofnanJr sem afturhaldsöflin hata eins innilega og Álþjöðasámband verkalýðsfélaga, W.F.T.U., og ætti su staðreyhd ein1 útaf fyr- ir sig að vera tíæg sönnun hverjum vérJcarnanhi’ um ein- lægni qg getú sambandsiHs í baráttu þéss íyrir hagsrnúnum verkalýðsihs, ' •’ ' Meðal þeirra hagsmUna og réttindamála verkalíýðsins,. sem eru á dagski'á 5. þingsiris, 'sem nú er að störfúm í Moskvu, eru tryggingarmál; '■ Settár eru 'fram- -kröfur u.m mjög full- komnar- almannatryggingar án greiðsluskyldu verkamanrisins til. þeirra -og ‘er fyrirmyndin sótt'ztil frarriltv'æmda þessara máia í rikjum -sósíalismans. Auösætt er að þessax' kröfur. hafa komið illa við erindreka auðvaldsins innan verka- lýðshreyíingarmnar. X timariti „gula sambandsins", eða eins og það kallar sig .sjálft, Al- þjóðasamband frjálsra verka- lýðsíélaga, birtist fyrir nokkru grein, sem á alían hátt reynir að gera þessar sjálfsögðu kröf- ur tortryggilegar í augum : verkalýðsins og araga úr á- hi’ga hans á fi-amkvæmd þeirra. Aö þessi grein og sá tilgang- ur er að baki hennar felst, haíí verið nð skapi utanríkisþjónr ustu Bándarikianna. má marka •af því iad’áróðursmiöstöð henn- ar hér á -landi endurprentar hana f pésa sem hún gefur út og' kallar Fréttir um verkalýðs- 'mál cg dréift er. liér -í bænum Sagnaritari S turlungaaldar okkar og seg:r: Jæja drengirj ég get ek'ci samið. þið verðið i að gei'a mér verklaiísheímild — það er liælt við því, að þið; •þurf'ið að fara í verkíall, þad | heíur allt hakkað svo mikið j og það er sjálísagt erfitt lyr- ir ykkur að una við kjcrin e.ns og þau eru orðin. — Þetta hei.d ég að ekki verði kaJIað annað en svikul forusta — já, með öllu chæíir íorustumenn. — Já, og kosnir af öðrum en sjómönnum til að stjórna ykk- ar málum. — Það er það svartasta. Það er eins og ég sagði áðan, það er búið að stela af okkur féJag- inu og gera þáð að ésjófáerum ryðkláf, — sem við erum þó neyddir til að sigla. Starfandi sjómenn í fonr-u eigin samtaka — En ef þið standið ail.ir saman, stariandi sjómenn? — Þá sigrum við, þá erum við í mefri hluta og það er það, sem við ætlum að gera núna: að fá starfandi sjómenn til að stjórna samtökum okkar. St. og sjálfsagt víðar um landið. Upphaf greinarinnar er, eins og vænta mátti, rakalausir sleggjudómar um starf W.F.T. U., íramhald. á þeirri rógsiðju er forystumenn „gula sam- j bandsins" haía stundað ailt frá því, að þeir, að boði ríkis- stjórna sinna, klufu heims- samtök verltalýðsins og gerðust skósveinar ka’da striðsins. En meginmál greinarinnar er hins vegar rangfærslur og staðleys- ur um tryggingai-keríi Sovét- rílvjanna. Hér er því miður ekki rúm til. að gera samanburð á ti'yggingum í Sovétríkjunum .1 ■ og í auðvaldsríkjum, eins og t.d. Bandaríkjunum, því sá samanburður væri áreiðanlega athyglisverður og sýndi ljés- Frámh. á 10. síðu. Gunnar Benciiktsson; Sagnameistarinn Stur’.a. Bókaútgáfa Merr.iin.garsjóðs rg ÞjóSvinafélagsins. Reykjavík 1S6J. Sturlunga er bók mi’-cina ör- laga. Hún fial’ar ekki einung- i - um eitt mikilvægasta tíma- bil is'enzkrar sögu, he’dur skapar hún mönnum einnig ör- lög enn í da<?. Fyrir nokkrum ár'im vaknaði e"ckur s'údent sufur i heirr?1a'’di sHu einn v-rn'orenn. eftir að hafa sofa- að ú1 f-á F*ii-I-T-’«rirestri. og hann f-’nn barnq í mormmsárið, að ör1?? Ji’isvni r=ðin: hann v-”- þ-’v-ar sem !á á ná*‘v>I.eið’ hans ’á nq-ð’lr tí) ís'pnda C~ síð^r í ke-v-iarasæ+i j iw'VtjT há’ikó'a. TTm hei’H- S*ur'unga b’n’g f-? ö’výoo F’innnr H: 1 * A ^ ° ) T-Tv^t-o-rov^ú cf;rjv,Vo hönr? cfö.v^ QCf prf ]ovj^ ; ]0. áýn QOvvðf ' p" 1°“°. r?1*'jr*ov> vf/] >)q*j ör1''rv,‘^~re<9^ *•*»'*’^vryfo á ’ 1 *?Ír) leÍ^.HÍ ^onn ^l^gr nrS ijrjx). ^V^MÍSÍ^S. cnVnq í b/'kivjni Íslíjr»d hof'ir 19^4, e^n bá inn pV i f nArn - V • ovvf ská)? í Eeykbö’ti ’?"7. Bókin um Sncrra :er tvimæ’alaust bQ'>tn verk. som fru-i-íOT- h°J!ii'' ramið og héfur þQ-’=r af’að ho-i’im miki’1”- V’ð'irke-m’n ”- ar. Ha’vdan Koht. miki’-s- ■ v'*—<i r’rrski sp'Tn',r'':’*!o"'ir og sé-r—‘ðincriir í ritum Sno-ra Sfur’usonar. -b/:»f’ir rn a. vott-ð P’i.nnari bakk’æt1 c<i* o a Bð- dánn f”ri- vérk’ð. Fré Snor-a l’nnin leiðir Gunnar' *i’ Stur’u pðrð-—o-iar. b—óðu—!?or' - r meistarans mikla oz arftaka í fræ!’un”’-n. cfu-i„ Þ-.r.rtarmb v?- ájshvor mik;,v’'rkaríi rithöfundur 13. a’t’r hér á lyn-'i. e— ?uk be=s pr hor,-) f’qeVíu- í ö’i me"in- á'ök S'ur’unvapJdar o- í for- yctu'veit þéss ' f’okks; se'n lenr-t þæfist gQ.-’”i k''n”n?s- va'di’-iu oCT t0knr bátt í öl’um helztu herðdcnjniim. en hvorvj er harm v:?am?ðuT —é síc,ur- sæ11. .?« t-svctuD) yér honnm b'-'ði t1' V’.ti oi PÍUUrð-’r að seeia frá. þvi pð hann vi'sj ég p'vi'rastan 'p? -hófsam- astan“. segir samt’"ðerm?ður um hm mik’a sagnaritara Stur’u Þórðarcon. Gunnar hefur fest eri?u minni á=t á Sturlu en fræ”da hans Snorro p-t vi'I perp vo— hq-»s sem rrv','*0n. Stur’a á I'0ð fv’M- ski'ið. að honum ?é mik- i1! sómi sýndur. þv< oð hann er í bópj iro-tij saenfræðinoa mið- s’rla. Pofðj rí’irl, ’K-nð O? '•krifgð fyrjr mfiirj þ’óðir en Ts’end’oga oa Norð’—r-in. þá værij .ti) mör-r mikil ri* um TloA av m p, ryrr f sl '"?rvVv'3 v tf'~< Vríð 'p mi^r"1iii>r> ^ lo-nf -pft v hömdum svn- ..T>hi1n1o'Tí?‘< matiT)*3. cr*»-v> eru orA^Atj* cjndí fyrr hó'kme^r^'-fyrr: í>etM eru ruðvrtað miklir ógrrtis- menn o§ vísindi beirra-öll hin merkusíu, en sá er gal’i á g’öf : Niarðar. að þau eru aðeins ein hjálpargrein beirra visinda, sem neínist sagnfræði. Múrar- sr eru merkileg stétt m-ma. en þeim mun misiafn’ega lagið oð bve'Tia hús. Til þess starfs þarf oít að kveð’a bygginaa- meistara. þótf beim séu mis- !s’.-rr’aj- hp’i'1ur eins o? : öðrnm möv”’um. F’1o’o"arn;’’ eða bin- ir má’vísindalegu bókmennta- ga'mrý-iendu’- m’ða’da b'”ca auðvhað ekki tekið nei't frá Gunnar Benediktsson neinum, þótt þieir hafi stund- um tevgf fræði S’n dá’ifið nt fyrir Kann ramma. sem þeim er markaðn-. <?umir h’fg a’dr"i h—f’ cj»r -út á svn bá’an ís að bo””leggia um þá h’u'i. sem ho’nast rkþi af handrýararn, sóknum. Si:kur rnrðpr . ér t.ri. J-*-o Po1?a.son í Kauo-opnna- hötn. Hinir þ?ð ■áy?,1t á bætfu. pð iafrivfil leikmmn u—"ðí t.”‘i á s\:u, í bókinni um Snorra kom bað skv.rf fram. að G'innarj pt :?tn»<l um rð o-rt-or-'—-fá. bo.-1'’a ■ á vfi;'’ir j konniv’<mm m°r,na 'um sp^he*"iða og verk henn- o-. o-j b’-""-:o inn sð n”’'i. Þ-oeo zmtm einnio í hH’>; ”v':u b'-’v. e-i þo— ér ekki j-fi PÖ’t pg f'á O" áður. pf kv! að mik'u mmoo hafð.i v ’-ið skrif- , c*‘,’-k.j. o-j p—orra. Höfundar, sem rjfa úm ævi ]ön<niliðinna manria pf’i- mis-. io<’n1poo örug'riim oþ vtarífieúm he’mj’diim. fa”a oft ósiálfrátt i þá freistni að haga sér eins o<? truð a'mátiueur po- skana peroó-iuaiar i sinni rrivnd. Þeg- pr é<? v”r v’ð riam í háskó’an- um. þótti okkiir stúdentimnm öruggoro pð k“nr,o ýmsar heþ’- v- bókm°nri’psögi'jri” pf ' 'vþð. hfi’zta orófessorinn. Sigurð Nor- d P1, pf þv; '1 ð p’-’-’U' v'rtjo't taiivo-t svinmót með loo-;mo,'st. p-anxim o- sumum hQfundum; íc’-o-v-o ’v —— o —i — ’o co-p h"rn hpfði fi.ol’o-ð Þ-H pt'j, oð ”--- n' r ’ -: r* & iTOrp ( - . lögum Snorra r -- Sno.r-o S’u-’, v—n; Nordal. pn þe:rri fimdni fy’gdi' nokkur n1- \*r>v*o> bor m(xý, glrÞrÍ ]reir Sigurður og Snorri hafi . ekki í raun og veru verið mjög líkir persónu’eikar. Gunnari Benediktssynj er auðsæi’ega talsvert í mun að gnro söguhetiurnar Snorra og .; S'ur’u að alleinbeittum. land- varnarmönoum o.g andstæðing- um erlendrar á^æ’ni. Heimild- irnar Jeggia honum miklu sterk- pr: eögn í heodur til hess að son-.o ’nndvarnarbaráttu Sturíu pn frænda hans en Gunnari cö-i- vfir að baráttq be’rra var v'-n'Fuc. Fftir pð s'-ó-höfðin1’’- o- bóm hoondoivð-æði 'hióð- v-’d;-’n« pí”-':ðj p’,i Jeie’orka <:o-’rpis.o;.r oVki staðíð til lenpd- P- oom ciálfríæ+t r:ki. Það stóð p’-'-i u—:- yfjrbvCToíngu stét+a- r'v--, miðaJda: Nor*gu- stóðst i.iP’rþT T’fi’dnr strauma tímans,. o» t->ao*; r’kin lentu að Jokum Dp-’mörku. V’ð sem nú l’+nm, ejoum við aht önnnr vondomál sð str’ða en kvnslóð- "ir ^úríungaa’dar. Erlend á- • • coo’-i; pp svinoðc Pð'i=. e” ís- ip->d’n?um er í h'fq taoið nð bo’Uo C’ó’fc+poði pí-1’1. PÍð Pnd- an’e?a msrk bess. Ivðvp’dið. er staí-ovnd. en þic*veldið v’r e’otoð á Stnr’ungaö’d og varðí ek1vJ pn',”r-oict. P-mnori eru fy”i1or>a liósar CQVT1 Jpílr.ocf á í stiórnmálabaráttu Sturíunoa- p]do-. og hann rekur ævi Sturíu. Þó-ðarsonPr rneesamlega um p’’o- má’aflook’U— 0” or’jctúr f’mph’lcins. S+u-’a vp- skáld °g c.consmeistari. í s:ðnsta hb’ta bóv—:nn?r f’alla- G”n”or um. v°rk hans o? að bókarí.okum pávo-,ct S‘”r’a pð vor.o jafn- pCVoctomikiT r’thöfundn- og n-’p-,o r Benediktc-on. Á bví k’hir eno’nn vnfi að Sriirla , t’otj eomið I.s!fi”d:—aa SÖO’J Sturbjnposafniris pákonar söau esm’a. Jtfown-'sgr sögu lagabæt- is o~ SturJu bók Uandnámu. T’m fJeiro er ekki vitað, en rv'Vkra- líkur byVío benda til bocc 8g hann hafi vélt um K-is+->; sögu og Grettis sögu oo eig’ noVþum þátt í samn- )-,-’] Jöpv'r,.hariv--'pr Járnsíðu. Fkki þvkir mö”num vegur ríuríu vaxa ?f lö-gfræðisíarf- inu. endo legCTur Gunnar tih. s* .Tórns’ða sé strikuð út af - hókaskrá hans. í staðinn vi’l ho —>n eefa bonum Þnrgils sögu o? Hafliða. SturJu sögu og Eyr- bvpgiu. Við fcetta mætti svo bæta Böelunga sögu, sem Gunnar virðist glevma. Það verður vínj seint sannað eða af- ; gannað, hveriir séu höfundar bfis.sara o» annarra islenzkra fómsagna. Aðalatriðið er, að jieir, sem áhuga bafa á því að feðra þær. finni þeim faðerni, sem þeir eru ánæ?ðir með. ,* Sturla er skáld. stórskáld, sfioir Gunnar Benediktsson. Úann ti’færir kveðskan i rit- úm sjnum o» yrk*r visur og Vvooði. sem bann flé‘+or inn í frá-söc'nina. É« man ekki betur.: en mönnum h-afi þó*t hingað til > ,’U’i- ’itið köma til skáldskap- -- Vq-jc, jón Helpp-on kallar þ ’i’i epigon eða s:ðgotung í Us+vrmi, og vísnaskraut hans í frápcgnirini þvkir steingervt tízkufyrirbrieði. Fn Ounnar er Framliald á 10. síðu I . i g) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikuddgúr 13. desémbér 1961 , Miðvikudagur 13. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — {J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.