Þjóðviljinn - 14.12.1961, Síða 6

Þjóðviljinn - 14.12.1961, Síða 6
0) — ÞJCÐVILJINN — Fimmtudagur 11. desember 1S81. Fimmtudagur 14. desember 1961. — ÞJÓSVILJINN (7j þlÓÐVILJINN Útgefandi: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurlnn. — Rltstjórar: MagnúB KJartansson (áb.), Magnús Torfl Ólafsson, Sigurður Quðmundsson. — P'réttarltstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Quðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17-500 (5 Uuur). Áskriftarverð kr. 50.00 á inán. — Lausasöluverð kr. 3.00. PrentsmiðJa Þjóðviljans h.f. Katanga TJrezka ríkisstjórnin hefur enn á ný svikið fyrirheit sitt um að láta hersveitum Sameinuðu þjóðanna í Katanga í té vopn til baráttu gegn Tsjombe og liði hans, sem stjórnað er af evrópskum fasistum, ævin- týramönnum og atvinnumorðingjum. Þessi afstaða Bretastjórnar kemur í kjölfar þess að einn fremsti starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Kongó, dr. O'Brien, hefur skýrt frá því ihvernig Bretar og Frakkar, svo að gkki sé minnzt á Belgíumenn, hafi frá upphafi reynt að torvelda allar aðgerðir Sameinuðu þjóðanna í Kongó, og stutt Tsjombe og málaliðsmenn hans með ráðum og dáð. Hann hefur flett ofan af því hvernig sendimenn Bretastjórnar hafi annarsve'pr flutt hræsn- Isfúl’lár ræður á vetfvangi ‘Sameinuðu þjoðahna en á- stundað þveröfuga breytn'i í verki. Af hverju stafar þessi framkoma Bretlandsstjórnar? + Því fer eflaust mjög fjarri að enskir ráðherrar hafi samúð með Tsjombe og morðingjaliðinu í kring- um hann, að stuðningur þeirra sé sprottinn af hug- sjónaástæðum. Ekki verður því heldur haldið fram að framkoma Bretastjórnar eigi sér pólitískar forsendur, hún sé að reyna að styrkja aðstöðu síná' í Afríku; þvert á móti ber öllum saman um að mannorð brezkra ráðamanna hafi aldrei verið jafn illa á sig komið meðal Afríkubúa og nú eftir það sem gerzt hefur og er að gerast í Kóngó. En hvað veldur þá viðbrögðum brezku stjórnarinnar? Skýringin er auð- hringurinn Union Miniére .sem ráðið hefur lögum og lofum í Katanga og hefur skipulagt hreyfingu Tsjombes í því skyni að halda völdum sínum óskert- um. Hlutafé þessa auðhrings nemur nær 20.000 millj- ónum króna, og meðal hluthafanna eru ýmsir fremstu auðmenn Breta. Það eru þessir auðmenn sem ráða stefnu, brezku stjórnarinnar; andspænis gróðahags- munum þeirra má vilji brezku bjóðarinnar sín einsk- is, persónuleg afstaða ráðherranr.a verður að þoka um set, og jafnvel pólitískir framtíðarhagsmunir Breta í Afríku verða að lúta í lægra haldi. Það er hinn blóðistokkni gróði sem öllu ræður, viðbjóðslegasti afl- vakinn í stjórnmálum nútímans; hans vegna hafa þús- undir manna verið brytjaðar niður; í þágu hans var Lúmúmba myrtur á níðingslegasta hátt. Og síðan fluttu mennirnir með flekkuðu hendurnar hræsnisfull- ar ræður um það hversu harmþrungnir þeir væru vegna þess að 'málaliðúm þeirra tókst einnig að myrða Dag Hammarskjöld, framkvæmdastjóra Sameir.uðu þjóðanna. pramkoma brezku stjórnarinnar í Kongó er sígilt dæmi um það hversu máttlaust lýðræðið er hjá s|órveldúm Vestur-Evrópu. Hin ytri form þess geta að vísu verið áferðarfalleg, ýmsjr veigaminni þættir þess halda nokkrum lífsþrótti, en fjármagnið er sjálf kvik- an. Þegar á herðir eru það auðmennirnir sem öllu ráða; ef lýðræðið rekst á hagsmuni þeirra verður lýð- ræðið að víkja. Þetta gerðist þegar brezki flotinn réðst á íslendinga vegna landhelgismálsins; það voru auð- hringarnir sem skipuðu fyrir verkum þegar Eanaa- ríkin kollvörpuðu lýðræðisstjórninni í Guatemalm og skipulögðu innrásina á Kúbu: hluthafarnir ákváðu stefnuna þegar Bretar og, Frakkar réðust á Egypta eftir að Súez-skurðurinn hafði verið þjóðnýttur; stríð- ið í Alsír, morðin í Angóla og Kenýja, kúgunin í Suð- ur-Afríku — allt eru þetta dæmi um þann gróða sem goldinn er með blóði saklausra. Þeir menn sem kenna þvílíkar atbafnir. við lýðræði eru að gera það orð merkingarlaust méð' öllu, og þegar þeir vilja innlima ísland í heimalönd auðhringanna eru þeir vitandi vits að tortíma þeim andlegu verðmætum sem íslendingar hafa löngum metið mest, — m. ritar bok m ,Bláu bókar'-höfn íhaldsins hlœgilegt plagg i dag Þau ánægjulegu tíðindi gerð- ust á síðasta bæjarstjórnar- fundi að upp’ýst var bar að gerðar hafa verið rannsóknir á því hvar muni bezt og hag- , kvæmast að byggia framtíð- -• : -ai-höfn feeýkjavik. . Kemyr þá í lips. að he’m- ingi ódýíara er áð by?kja höfn inni í Sundum en Engeyiar- höfn þá sem íhaldið ákvað á Bólverks lengd m Engev’arhöfn, till. T. 8600 Engeyjarhöfn, till. II 8300 Kirkjusa"dshöfn 8200 Sundahöfn 12200 Til nokkurs samanburðar um stærð má geta þess að ból- verk Reykjavíkurhafnar nú eru samtals um 3 km á lengd. Geir Hallarimsson borgar- stjóri skýrði frá bví undir um- ræðum um höfnina að Almenna byggingaféiaginu hefði verið falið að framkværra þessa rannsókn og hefði hún hafizt á árinu 1958. Almenna bygginaafélagið virðist hafa vandað til þessa verks og levst hað vel af hendi. Tómas Tryaavason jarðfræð- ingur Atvinnudei’dar Há- skólans framkvæmdi botnrann- sóknir. Raforkumá’askrifstofan framkvæmdi jarðsveiflumæt- ingar, Unnsteinn Stefánsson efnafræðingur Fiskideildar framkvæmdi seltumæ’inaar og I.andheigisgæzlan tagði til sió- kort. Ennfremur vo.ru gerðar mætingar á siáváríöUum, straumum o« ö'dum o" fehgin yitnesk’a Veðu'rstofunns r -um .vinda -á svæðinu. Greinsrgerð- in fvrir rannsókninni. ■ ásamt meðfy1'g;andi teikningum er ai|- mikið rit. í greinarger’iinni 'seHr m.a. svo urn höfn inni : Fttndum; ..Segia má að S in-’in séu v?r- in á a.tta vegj.! fyrir, ö’dugangi. Fisi að nota Viðey;arsund sem höfn. yr-Si bn að b.vggia garð á Páisf’aki. Aðstæður eru alveg einstæðar. Garðurmn r 'mlesa 700 m langur, nser út á' 20.00 m dýpi. en' undirstaða hans er að mestu ofar ..en „á..5.00 m tíýpi. Garðurinn veitir fuil- nægjandi vörn alllarg' i^n með ströndinni. Óvíst er hvort frek- ari varnargarða er þörf í mynni sundsins. Grvnninearnar veita að Líkindum næ?i;ega vörn. . . .... Norðanáttar gætir á- berandi minna í Gufunesi og á , Liaugiarási en annarstaðor. í .boeiariandinu. Veldur þessu skjó! frá Es;unni. og napr það vitanlega ekki síður til Sund- anna en hæðanna í k'ing. Land- ið >að Sundunum er óvíða lægra sínum tima og auglýsti í ,,Bláu bókinni'4. Hver metri bó;verks myndi kosta 70 þús. kr. inni í sund- um — en 140 þús. kr. í Eng- eyjarhöfn. Samkvæmt þeini rannsókn-, um sem Almenna byggingafé- lagið hefur gert er kostnaðar- áætlunin á þessa leið: Kostnaö ur kr. 1 205 000 000 1 007 0O0 000 353 000 000 855 000 000 Pr. m bó'v. kr 140 000 130 500 110 400 70 000 en 20 m yfir sió og fellur bratt niður að þeim, sums staðar með . háum hömrum. Með vissu má segja að mun skýlla sé í Sund- unum en á Engeyiarsvæðinu. Eina áttin sem Viðeyjarsund er opið fyrir er norðvestanáttin, en hún er sjaldgæfasta áttin“ Um hólfun og bólverk segir ennfremur m.a. svo um Sunda- höfn: ..Hentuga staði má hér finna fyrir alla þá marghátt- uðu starfsemi sem höfn tilheyr- ir. Frá náttúrunnar hendi eru skilyrðin fiöihæf, t.d. má óvíða á iefn hagrænan máta byggja bátahöfn o" stórskipabó'.verk“. Um bað segir ennfremur svo: „Auðséð er að grafa mætti skiparennu nógu djúpa fyrir e!'tærstu skin. allt inn undir Ártúnshöfða. Innan við , miðj- an Grafarvog er berggrunns- dýpið um 12.00 m, svo- að bar mætti enn fá dýoi er nægði vei f’estum skipum heinT5bafanna“. Sundahöfn er aðeins-- éin ; af fiórum hugsanlegum höfnum sem gerð er dgrein fyrirf hin ívrsia er um a'ð gera/Engey. iencifasta með garði cg yrði höfnin innan bess garðs, örinur m;ög svipuð. én með innsigUng- aropi á sarðinum. hin þriðia er um svokaliaða Kirkiusands- höfn. Hin fiórða er Sundahöín- in. sem nokkuð hefur verið frá sagt. Lokaorð greinargerðarinnar eru bessi; ..f heilíl tekið er b'gsinsar- kosínaður. imðaður við lengd- armetra bóiverks u.b.b. lielin- ingi hærri í Engeyiarhöfn en í Sundaböfn“. —1 eða eins og kostnaðaráætiunin .segir 70 þús. kr. i Sundahöfn en 140 þús. kr. í Fngeyjarhöfn. í samþykkt bæjarstiórnar- innar frá 1957 takmarkast það cvæði sem athusa skvldi. ,,sf Örfirisey að vestan. Engey að norðan og Laugarnesi að aust- an“. Það verður Reykvikingum væntaniega driúgur búhnykkur að yfirverkfræðinguj- Aimenna &Cf'k'JAYXUi:bÖr.\ ZMÚSYJARHÖm SKALÐKONUR FYRRI ALDA eftir Guðrúnu P. Heigaclóttur skólastjóra Kvennaskólans i Reykjavík, er, eins og áður hefur verig skýrt frá í frétt- um b'aðsins, eir. af jólabókum Kvöldvökuútgáfunnar á Akur- eyri í ár. Þetta er 180 blaðsiðna bók, skemmtilega og fallega út gef- in. í henni segir höfundur frá hlutdei’d íslenzku konunnar í sköpunarsögu íslenzkra bók- mennta fyrstu aldirnar. Sagt er frá Þórurini á Grund, Stein- unni á Keldum. Þórhildi skáld- konu. svo dæmi séu nefnd, rak- in þróunarsaga íslenzku stök- unnar. Iýst helztu . bókmennta- einkennum hvers tímabils, skýrt frá lífi einsetukvenna og seiðkvenna og rakin saga beggja nunnuklaustranna og þáttur kvenna almennt í mennt- un og skáldskap. f formála segir Guðrún P. Helgadöttir m.a. að bókinni sé ekki ætlað að vera fræðileg rannsókn. heldur sé hún samin handa almenningi. Ennfremur kveðst höfundur hafa safnað allmikium drögum til bókar um skáldkonur frá síðari tímum. og í von um að önnur bók um þær komi seinna sem framhald hafi nafnaskrá verið látin bíða hennar. Músin sem lœðisi, fyrsta skáldsaga Guðbergs Bergss. I Út er komin hiá Bókaverzlun mótvægi verkar afinn, Sigfúsar Fymundssonar ný sjómaður. roskinn | skáldsaga, Músin sem eftir Guðberg Bergsson. læðist. Tillaga I um Engeyjarhöfn. Hafnargaröur lokar sundinu milli Örfiriseyjar og Engeyjar. Innsigl- ingin er milli garða úr austuroðda Engeyjar og Laugarnesi. bvggingafélagsins. Ögmundur Jónsson. skyldi ekki láta binda sig á þann bás er skammsýnn kosningaskiálfti íhaldsins márkaði 1957. því einmitt ut- an hans fann hann helmingi ódýrara hafnarstæði. Guðmundur J. Guðmunds- son. fulltrúi A'þýðubandalags- ins í hafnarnefnd kvaðst fagna og þakka þau vinnubrögð, vís- indalegar rannsókncr, sem Al- menna byggingarfélagið hefði haft við betta — o.g minnti jafnframt bæjarstjórnarmeiri- hlutann á dálítið óþægilega staðreynd. — Seinni hluta árs 1957. sagði Guðmundur, um það bil sem ,.bláa bókin“ þurfti að koma út. vovu ekki slík vinmi- brögð viðhöfð. Á einum kvöld- fundi sambykkti bæjarstjórn- avmeirihlu'inn hafnarstæði fyr- ir Reykjavík, án nokkurrar vitneskju um skilvrði til hafn- avgerðar og nokkurrar vitn- eskiu iim kostrað. Síðan var gerð faileg teikning og s’íkt plagg notað í kosningaáróðri sc-m iausn hafuarmálsins. Á einni nóltu var ákveðið háfnar- stocði án rokkurs samráðs við sérfróða menn og án nokkurra ranr.sókna. einungis til að not- ast í kcsnirgaáróðri. Ha.fi bæj- arstjórn Reykjavíkur nokkru sí.nni orfið sév til skammar var það þegar hún ákvað á eirni róttu hafnarstæði Reykjavíkur án samráðs við nokkuvn sér- fró'JV:!-n mann. á.n nokkurrar uiHe.ngerginnar rennsó’trar, án nokkurrar vitneskju nm hvað liún var að gera. Guðbergur Bergsson er 29 ára : að aldri. fæddur og uppaiinn í ;Grindavík. Hann hefur stundað i nám í Núpsskóia, Kennaraskói- I anum og háckóiacum í Barce- | lona. Hann er viðlörull maður, hefur ferðazt um f’.est lönd Evr- ópu. Músin sem læðist segir frá ungum dreng í nauðum. Hann er fjötraður járnaga strangrar og vart heiibrigðrar móður. sem siá'f hefur hlotið þung áföil í iífinu. Roskinn maður er að deyia úr krabba í næsta húsi. Móðurinni verður mjög tíðrætt um veikindi hans við vinkonu sina. sem kemur daglesa til henn^r. o° heyrir drengurinn það tal, þó honum sé ekki ætlað ! það. | j Þetta tvennt. strangieiki og 1 skilningsleysi móðurinnar og sí- j fel’d útlistun krabbameinsins ork- ar bannig á drenginn, að hann I líður bungar sálarkva'ir c? úr 'verða magnaðar sálfiækjur. Sem Eókin et 243 bls. að prentuð í Prentfelii h.f. stærð Þrir elskhugar Yaldísar Fanneyá Furuvöllum Fanney á Furuyöiium eftir Hugrúnu skáldkonu er í hóp: þeirra mörgu bóka sem nú koma á markaðinn. Hugrúnu þarf vart að kynna, bvi hún hefur gefið út margar bækur i bundnu og óbundnu máli bæði fyrir unga og gamla og oft í’utt skáldskap sinn í útvarpi. Hugrún er mjög naem fyrir mönnum og máiefnum os lýsir Hfinu á raunsannan hátt, og kcma beir kostir vel l'ram i hinni nýju bók. Fanney á Furu- vöHum er ástarsags sem gerist í sveit cg við 5\jó, fjörlega skrif- uð og cpennand'. og aðaipersón- an eftirminni'eg lýsing á stór- bro’ir.ni konu ef svipaðri feisn og I-Ielea i Eræðratungu í Skái- holti Kambans. Ég er viss um eð aðdáercdur Huerúnar munu te'ja þetta eina a’Jra beztu bók hennar. S. H. Töfrandi œvisaga Dosféévskys Dókin ,ASTIR DOSTÓÉVSKYS", er skrifuð af kunnum rúss- neskum rithöfundi, sem nú er búsettur í Ameríku. Bókin er upphaflega skrifuð á enska tungu. en hefur verið þýdd m. a. á rússnesku. Bók þessi er einstakleg.a skemmtileg aflestrar, en ja£n- framt stórfróðleg um æví hins mikla rússneska rithöf- undar. Sonur minn Siirfjötii GUC/MUNDUR DANÍELSSON Hið mikla bókmenntalega af- rek Guðmundar. Frábær skáldsaga. Leikrit MATTHÍTS JOCHUMSSON öll átta leikrit þjóðskáldsins. íslenzkir þjóðhœttir Jónas Jónasson frá Hrafna- gili. Einar Ól. Sveinsson bjó ti! prentunar. 534 bls. Verð kr. 315.00. Sigurður A. Magnússon: Næturgestir, skáldsaga ísafoldarpre.ntsmiðja h.f. Reykjavík 1961. Þetta er ekki ýkja-löng skáld- "saga, tæpar 170 blaðsíður. Ekki verður heldur sagt að efni sé miög langt sótt til hennar. Fjallar hún um ungan pilt. Svein Gíslason. sem fer að heirnan úr koti foreidra sinna, og f’yzt í siávarþorp. Þetta er mjög svo venjulegt þorp, með fisk - os bisnessmann og lítt ánægða, tvístigand'i verkamenn. Sveinn fær strax vinnu hjá bisnessmanninum. herra Strút- fells; að nafni. F'iótlega kemst hann í kynni við hina merkustu menrt þorpsins, en bevr-. éru auk áðurnefnds Strút'feils. Jón ein- setumaður o.g g’leðiko.nan Val- dís. Þessir brír rr.enn: Sveinn Gisláson, Strútfells oe Jón é:n- setumaðut. eiga tv'ennt sarneig- inlegt: Þá hefur alla drevmt um að verða ská'd og þeir hafa aílir elskað konuna Valdísi, Mjög eru beir ólikir bessir þrir og mjög er misjafnt hvernig skáida- og ástadraumarnir bera þá afleiðis. en beir virðast ekki hafa góð áhrif á neinn þeirra. Sisurð A. Magnússcn hefur sjáifsagt dreymt um að verða skáid. og mætti þá ef til vill hugsa sér að hver þessa manna sé einskonar ful'trúi fvrir ákveðna hlið á persónu hans sjálfs. Einn er harðsvíraður bissnessmaður, annar dular- fullur sveimhugi og hinn hriðii innilokaður hugsuður. Það eina sem tengir þessa menn saman er hin sameiginlega ástkona þeirra. Vaidís, og mætti kann-'ki líta svo á að hún sé fuHtrúi fvrir skáldagyðiuna. Hún rótar mjöe unp í iífi þéirra allra. Einri daginn er hún hnrfi-> úr þn,-p:T’u;; Strokin „Suður" frá öllu saman. Við- brögð beirra þremenninganna verða með ýmsu móú; Einn herigir sig, annar'" drékkir sér eftir að hafa nauðgað unglings- telou. Hinn briðji, bisnessmað- urinn. er sá eini sem. b.jargas’, Gróðabrö’! hans virðast lítt truflast af þessari sök. Sé hægt að líta.á þetta svona táknrænt. virðist mega draaa af þessu þá álvktun að ef skáidgyðjan bregzt höfundinum Iíti hann svo á. að bissness- maðurinn í honum muni einn eftir standa. enda standi hann hvað traustast fyrir. hrátt fyr- ir yfirvofandi gjaldþrot. sem hægt er að biarga með því að sökkva skipi. Fkki verður ?f bessari bók ráðið hvorf valdísir sagnlistar- innar hafa veitt Sigurði A. Masnússyni það vsl úr horni s:nu. gð eridast mé-sí honum til stórra h’.uta á bvi sviði. F'-rk: frevsti ég mc'r heldur' til að kveða uyp 'yfir honum C2 72 a Lsésvík- segir frá Sigurður A. Magnússon dauðadóm sem söguhöfundi, hennar vegna. Frásagnarmátinn er að vísu ekkert ó'iour. en ósköp hversdagsieeur þó. og öll sagan raunar miög ris’ág og iítil fvrir sér. Finnst mér erf- itt að sjá hverskonar hagnað höúmdur hennar telur sér að því að gefa þotta verk út. Jón frá Pálmholti. Komin er út bckin Endurminn- ingar Krisíínar Dah’.stedt, hálf- níræðrar konu sem marsir þekkja frá þeim árum begar hún var veitinaakona á ýmsum stöð- um í Reyk.javík. Kristín er fædd í Dýrafirði og fe’ldi ung hua ti! kennarans í sveit!T>ni. en það var Masnús sá Hjaltason sem varð Halldóri Laxness að fyrirmynd Ljósvik-' inasins. Eftir snubbóttan endi beirra kynna fór Kri.stín.. ti! Danmerkur með kútter os dvaidi bar við ýmis stprf til" 19Q5. en bá kom hún heim *o™ stofnacði til eiain veitinssétatfsémi í Reykjavik og hé’t þvj starfi é- fram lengst, af ff Hafliði Jóns;''b h-fffiar skrfð en'iurmihrcifisar Kristínar en Bókaútgáfán Mun- inn .gefur út. Bókin er 240 b’að- "'ður os í henrii nokkrar mynd- ir. Skuggsja Reykjovíkur ÁRNI ÓLA Reykjavíkurbók aiira lands- •manna. 344 bis. með mörgum myndum. Verð kr. 248.00. V ísofoléar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.