Þjóðviljinn - 14.12.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.12.1961, Blaðsíða 11
Francis Clifford : 2. dagur þarft alltaf að berjast við hluta af sjálfum bér. Það er afleitt fyrir alla menn. en fyrir mann sem tekið hefur prestsvigslu get- ur það verið alger eyðilegging.“ ,,Ég veit það, faðir“. I-Iayden strýkur hendihni gégn- um snöggklippt, svart hárið. Var það ekki einmitt þetta, sem sókn- arpresturinn hafði sagt honum? Var það ekki einmitt þess vegna sem honutp hafði ^verið yeitt hálfsmánaðar levfi til að huífsa á eigin spýtur;--fjarri •áhrifum prestaskólans? > > . ,.Hvenær a’ vígslan að -fara fram?“ UmOÍ „í mánaðárlokiri.',>Hi,fin tutttig- asta og sjöunda.“ Gamli maðurinn kinkar kolli. Fölblá augu hans eru dálítið fjarræn. Hann er að rifja upp — fyrir næstum tíu árum — þegar Richard Hayden sagði honum fyrst frá þcirri fyrirætl- un sinni að gerast prestur. Hug- Fastir liðir eins og venjulega. 13.09 Á frivaktinni. 15.0Q Siðdegisútvarp. 17.10 Framburðarkennsla ií frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu h’.ustendurna. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Unx erfðafræði: IV. þáttur: Gen og erfðir (Dr. Sturla Friðriksson). 20.15 Léttir kvöldtónleikar: a) Cesare Siepi syngur itölsk iög. b) Tékkneska filhar- moníusveitin leikur ballett- svítuna Fégui’ðardísirnar sjö eftir Kara Karajev; Nyazy stjórnar. 20.45 Ská’dið Hannes Hafstein — (dagskrá hljóðrituð í Há- skólahiói fyrra sunnudag): a) Tómas Guðmundsson flyt- ur erindi. b) Ævar R. Kvar- a.n og Hjörtur Pálsson lesa kvæði. c) Róbert Arnfinns- son les úr ævisögu Hannesar Hafsteins oftir Kriftján AI- bertsson. d) Kristinn Plalls- son og félagar úr Fóst- bræðrum syngja. 22.10 Upp’estur: Dean Acheson rifjar upp liðná tíð; VI.: Um George Marshall (Her- steinri Pálsson ritst.ióri). 22.30 Harmonikuþáttur (Henrý J. Eyland og Högni Jónsson). 23.00 Dagí-krárlok. ur hans reikar lengra til baka, til þess tíma þegar hann var sjálfur í prestaskólanum, og hann minnist hinna fáu, sem höfðu átt í baráttu við sjálfa sig þegar vígsludagurinn nálgaðist. Þá var það þeirra vandamál, erfitt ’sál- arstríð, rétt eins og hjá Richard Hayden núna. Það er ýmislegt sem hánn langar til að segiá, en hariri' tel- ur Wsttárá áð láta það 'öságt. „Húenær fer flugvéiin þín?“ ,,Við eigum að mæta á flug- velliriúm klukkan tvö. Ég ætla að taka vágnirin áem fer klukkan hálftvö’ frá Los Angeles.“ ' ' Tæþir fjórir klukkutirhar, hugsar presturinn. Ég gæti ekki sannfært hann á einn veg eða neinn á þeim tíma — jafnvel þótt ég hefði rétt til að reyna það. ★ - Auáhin hitnar og hitnar undir brennandi auga sólarinnar. Bleikur sjóndeildarhringurinn fer að titra og óskýrast. Andvar- inn sem bærðist í dögun er ekki lengur til og loftið er þungt og þjakandi. Klukkan er orðin yfir tíu. Villikötturinn er búinn að leggja hausinn útaf og augun í honum eru næstum lokuð. Hann er enn með lífsmarki en hann sér hvorki né heyrir. Heimur hans er orð- inn blóðrautt, þögult myrkur ,og maurarnir sem yfirfara feldinn hans samvizkusamlega eru hon- um eins fjarlægir og svarti hræ- gammurinn sem sveimar hátt í loftið yfir sólbakaðri flatneskj- unni. Stórt hús vig ströndina í Santa Monica, klukkan ellefu fimmtán. ^ ,,Og þú skilur það, Jimmi minn, að ég get ómögulega fylgt þér á flugvöllinn. Ég á að mæta í kvikmyndaverinu klukkan hálf- eitt, eins og ég sagði þér. Þeir sögðu mér ekki frá þvi fyrr en í gær og — iá, þú heyrðir það sjálfur —• ég hringdi tvisvar til að biðia þá að fresta tökunni þangað til seinna í'dag, en það var ekki hægt. . . .“ Konan sem talaði er þrjátíu og fiögurra ára. þótt almenning- ur eigi -að standa í beirri trú, að hún sé tuttugu og niu ára. Hið rétta nafn hennar er frú Dexter, en almenningur þekkir hana sem Gail Slade. Rautt hárið fellur næstum niður á axlir, augun græn, hörundið fölt og mjúkt, vaxtarlagið stolt kvik- myndaversins. , ,.Þú skilur þetta. Jirnreri' minn, ' er það ekki? Ef það væri í-ekk'i • þessi fjárans m.yndaUika. kæmi ég með þér út á' '’flúgVöíí'' og biði þangað til vélin væri komin á loft, eins og ég hef svo iðulega gert“. Drengurinn sem stendur fyr- ir framan hana er tíu ára gam- all. f andlili er hann líkur móður sinni, góð beinabygging, fíngert nef og eyru — en sterklegur kroppurinn er frá föðurnum. Óstýrilátt hárið er korngult. Móðir hans kyssir hann á kinnina, styður hendi á öxlina á honum. ,,Þú veizt að ég vildi ekkert frekar, er það ekki, Jimmi?‘‘ ,,Jú, jú“, segir drengurinn á- hugalaust. „Beatson ekur þér í Packard- inum, svo að þetta verður allt í lagi“. Og hún bætir við: „Pabbi þinn ætlar að láta taka á móti þér í Tucson. . . “ Drengurinn hlustar aðeins með hálfu eyra. Þetta er í fjórða skipti á tveimur árum sem hann hefur flogið til Tucson til að dvelja þrjá mánuði hiá föður sinum samkvæmt samkomulagi sem gert var þegar foreldrar þeirra slitu samvistum. Og þrátt fyrir það sem móðir hans var að segja rétt í þessu, þá er þetta í þriðja skiptið sem bílstjórinn þeirra ekur honum á flugvöll- inn. Hann hafði_ einu sinni heyrt föður sinn segja reiðilega: ,.Heyrðu Gee“ — hann kallaði hana aldrei Gail — „Þú verður að gera þér þetta ljóst. Þú ert gift mér, mundu það, en ekki þessu bölvuðu kvikmyndaveri Nú er hann farinn að skilja, hvað faðir hans átti við. Hann er líka farinn að skynja endur- tekningarnar við þessa skilnaði á misseris fresti. Fyrst afsakan- irnar. síðan andmselin. Og svo FerSafélag íslands þeldur, aðalfund, að Café Höll, uppi, þriðjudaginn 19. desember 1961 kl. 20.30. DAGSKRÁ samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. G. Larsen — Lillehammer i ■ i REYKJARPlPUR eru nýkomnar. Tollalækkunarverð !'• Þær fást í: , I ■ I I VERZL. BRISTOL, Bankastræti. VERZL. MATTIIÍASAR SVEINSSONAR, Ísafirði. , KEA, Akureyri. VERZL. ASGEIR, Siglufirðii. 1 i ** Einkaumboð: ÞORSTEINN J. SIGURÐSSON Bankastræti 6. — Sími 12585 og 14335. i . : rar j Bifreiða og vinmivéla sala Athygli bæjarfélaga og annarra sem hafa með höndum verklegar framkvæmdir skal vakin á því að vér höfum til sölu ýmis tæki m. a. snjóplóg, flutningavagna, vöru- bíla, olíu- og benzín-flutningavagna og fólksbíla af ýrns- um gerðum, sem ekki er lengur þörf hjá Reykjavíkurbæ. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstoíu vorri, Tjarn- argötu 12. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR. r*« Fr' Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi HAUKUR JÖNSSON, pípuiagningamcistari Langholtsvegi 198 andaðist í Bæjarspítalanum, þriðju- daginn 12. desember. Bára Skæringsdóttir, Gunnar H. Hauksson, Skæringur B. Hauksson, Hulda Sigurjónsdóttir og barnabörn. S Em kemin Jólafré Landgrœðslusióðs IBalútsala: Salan er hafln AERIR ÖTSÖLUSTAÐIR: Bankastræti 2 Bankastræti 14 (hornið Bankastræti Skólavörðustígur) Laugavegur 23 (gcgnt Vaðncsi) LaugavQgur 47 , Laugavegur 63 Laugavégur 89 (á móti Stjörnubíó) Verzlunin Laufás, Laufásvegi 58 Við Austurver Sunnubúðin, Lönguhiíð og Mávahlíð Lækjarbúðin, Laugarncsvegur 50 Hrísatcigur 1 Langholtsvegur 128 Jónskjör, Sólheimar 35 ••••< Heimavcr, Álfheimum 2 Gnoðarvogur 46 * Ásvcgur 16 y. J Sogavcgur 124 • Vestwgata 6 ••••< LaugdVegi 7 Hjarðarhagi 60 (Beint á móti Síld & Fisk) Ilornið Birkimejur — Hringhraut Alaskagróðrastöðin, Laufásvegi -KÖPAV OGUR: Blómaskálanuni, Nýbýlavegi Kársriesbraut. VERE Á JÓLATRJÁM: 0,70—1,00 m kr. 75.00 1.01—1.25 — — 90.00* 1,26—1,50 — — 110.00 1,51—1,75 ---------------- 140.00 1,70—2,00 ---------------- 175.00 2,01—2,50 ---------------- 220.00 Greinar seldar á öUunv útsölustöðum. *6 mm. mm ý.0. FiimatiiáaSur'H.^eseiabei’ 1961, — ÞJÓÐSÍfcJINN—• (J Jj 1 U

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.