Þjóðviljinn - 14.12.1961, Side 12

Þjóðviljinn - 14.12.1961, Side 12
Enn halda ntanstefnur áfram. Guðmilndur I Guðmundsson var sl. mánudag kvaddur til Parísar til þess ad sitja ráðherrafund Atlanz- hafsbandalagsins. Slíkir fundir eru haldnir árlega í desember, og við höfum reynslu af því að oftast hafa verið Iagðar á okkur ein- hverjar nýjar kvaðir i sambandi við þær samkomur. Síðast var Guðmundur í. svín- beygður til samninga við Breta um land- helgismálið. Að þessu sinni verða málefni Veslur-Þýzkalands efst á dagslcrá. Fimmtudagur 14. desember 1961 — 26. árgangur — 28a. tölublað Fjárlögin tii 3. umræðu með 100 milljón kr. halla Urslitaátökin að heljast i Katanga EEISABETHVILLE 13 12 — Tshombe, valdsmaður í Katanga- héraði í Kongó, sagöi í kvölcl ad Itatangaher myndi í kvöld cða á morgun verða fyrir stórárás her- liðs Samrnuðu þjóðanna. I yfirlýsingu, sem Tshombe sendi m.a. til Evrópu með hjálp sendisveitar sinnar í Brussel, segir að Katangaher myndi ber.i- ast til síðasta manns. Bað Tshombe a'iar þ.ióðir um hjá.lp til að varðveita völd sín. Tshombe, sem er kabóiskrar trú- ar. hefur m.a. beðið páfann í Rcm að skerast í leikinn og reyna að fá Kennedy Bandaríkja- forseta, sem einnig er kaþólsk- ur, til að skipta um skoðun varð- andi aðgerðir SÞ í Katanga.. Úrslit í dag? Ummæli talsmanns SÞ í Leo- po’dvi'ie í dag benda einnig til þess að úrslitaátck séu á næstu prösum í Katanga. 20 flugvélar hafa flutt 1800 manna liðsstyrk- Framhald á 3. síðu. Áfgreiðsla fjárláganna við 2. umræðu varð með þeim hætti sem ríkisstjórnin ætlaðist til. Samþykktu stjórnar- Jlokkarnir að afgreiða þau við þessa umræðu með raun- verulegum halla upþ á rúmar 100 milljónir, þar sem fellt var að leiðrétta það skammarstrik fjármálaráðherra aö henda út úr fjárlögunum lögboðnu framlagi til At- vinnuleysistryggingasjóðs og áætla framlög til niður- greiðslna og útflutningsuppbóta 73 milljónum of lágt. Stjórnarþingmennirnir gerðu * geirsson benti á þessa þróun í enga tilraun til að slíta af sér fjárlagaumræðunum á þriðju- dagskvöld, og taldi hana til þess falina að rýra vald og virðingu Albingis. Fjárveitin.gavaldið væri eitt dýrmætasta vald Aiþingis eins og annarra þjóðþinga, og bað mætti aldrei verða að fjár- veitinganefnd, vaidamesta nefnd hinesins, færi að skoða sig -sem einhvers konar afreiðsludei'd. sem léti sér nægja að taka við fyrirmæium frá ríkisstjórninni. Af tillögurn einstakra þing- manna má nefna tiiiö.gu frá; Ágústi. Þorvaídssyni, Birni Fr. Björnssyni og Karli Guðjónssyni um að heimila ríkisstjórninni að taka allt að 25 miiljón kr. lón til að l.iúka undirhiinina'i ns hefja brúargerð yfir Ölfusá hjá Óseyrarnesi. Var sú tillaga felld með 32 atkvæðum stjórnarliðsins | j gegn 26 atkvaeð'um' Framsóknar ( j.pg Alþýðubandalagsins. Hanni- 1 bal Valdimarsson ílutti tiUögu um 1 milljón kr. framlag til brú- ihandjárnin og var ekki ein ein- asta tillaga sem stjórnarand- etæðingar báru sérstaklega íram ramþykkt heldur einungis hinar tamejginlegu tillögur fjórveit- inganefndar og meirihluta stjórn- arflokkanna í nefndinni. StjórnarflokUarnir felldu þann- ig allar þær tillögur Karls Guð- jónssonar scm t::I atkvæða komu, en nokkrar þeirra tók flutnings- maður aftur til 3. uinræðu. Þingmenn báru fram óvenju íáar breytingartillögur, og engu likara en þeir séu að gefast upp iyrir handjárnum ríkisstjórnar- innar og telji vonlaust með öllu að fá tillögur einstakra þing ihanna samþykktai’. Einar Ol- 1 gærmorgun varð það slys við argeröar á Mórillu í Kaldalóni. upp-skipun úr fyrstu lest á Guii- Felldi stjórnarliðið þá tillögu, fossi, er verið var að híía upp einnig Vestfjarðaþingmenn Sjálf- úr henni ca. 650 kg. þunga stál- stæðisflokksins og Alþýðu flokksins. an var komin upp fyrjr lestar- opið. Við þetta féll tunnan nið- ur í lestina aftur, lenti fyrst á millidekki úr tveggja og hálfrar tunnu með spíritusi, að annar tommu borðum. mölbraut þau og tunnuhakinn brotnaði, er tunn-! Framhald á 3. síðu 2 MILLJÓNIR 0F MIKIÐ HANDA LISTAMÖNNUM Kralizt dauðadóms yfir Adólf Eichmarm JERÚSALEIVI 13/12 — Saksókn- ariirn Gideon Hausner, krafðist dauðarefsingar yfir Adolf Eich- mann í réttarhöldunum í dag. Þetta var 120. réttarfundurinn. Sækjandi og verjandi sögðu á- lit sitt á sakfeilingunni. Dómur verður kveðinn upp á föstudag. Hausner sagði að ekki væri hægt að kveða upp annan dóm yíir Eichmann en dauðadóm. ÞéSsi fjöidamorðingi hefði si*ipu- lagt og tekið bátt í útrýmingu milljóna gyðinga árum saman af skefjalausri grimmd. Eichmann .var sekur fundinn nm ö!l 15 ákæruatriðin. en hvert þeirra f.jalla . um aíbrot sem .dauðárefsing liggur við. Hausner lauk rnáli sínu bannig: Fyrir iraipan ykkur. stendur morðingi, 'óvinur mannkvnsins. maður sem heíur Jeikið sér með blóð sak- lauss fólks. Ég krefst dauða- refsingar yfir þessum manni. Lesin var yfirlýsing írá Eich- mann. Hann segst ekki munu viðurkerma bann dóm sem kyeð- inn verður upp. Hann kvaðst blygðasf sín fvrir bau afbrot, sem framin hefðu verið, en yfir- menn sínir heíðu borið óbyrgð á, þeim. Hann væri ekki sú skepna sém sagt væri. heldur fórnariamb misskiinings. Það kom fram við at- kvæðagreiðslu á Alþingi í gær að enginn þing- manna Sjálfstæðisflokks- ins ocj Alþýðuflokksins vill fylgja því sjálfsagða sanngirnismáli að hækka lítilleaa framlagið á fjár- lögum til listamanna. Allir viðstaddir þingmenn þessara flokka felldu tillögu frá Einari Olgeirssyni og Geir Gunn- arssyni um hækkun á lista- mannafénu úr 1.260.000 sem staðið hefur óbreytt í nokkur ár, upp .í 2 milljónir króna. Með j tillögunni voru 21 þingmaður, ! allir þingmenn Alþýðubanda- lagsins og 11 þingmenn Fram- I sóknaríiokksins. Aðrir þingmenn Framsóknar sálu hjá við at- kvæðagreiðsluna. Þessir alþingismenn greiddu atkvæði gegn hækkuninni: Gunnar Gíslason Gunnar Thoroddsen Gylfi Þ. Gíslason Ingólfur Jónsson Jóhann Hafstéin Jón Árnason Jón Þorsteinsson Jónas Pétursson Jónas G. Rafnar Kiartan J. Jchannsson Magnús Jónsson Matthías Mathiesen Ölafur B.iörnsson Sveinn G. Einarsson Pétur Sigurðsson Ragnhildur Helgadóttir Svgurður Ágústsson Sigurður Ingimundarson Sigurður Ó. Ólafsson Alfreð Gíslason, bæjarstjóri Auður Auðuns Benedikt Gröndal Bi.rgir Finnsson Birgir Kiaran Biarni Bénediktsson Biartmar Guðmundsson Eggert G. Þorsteinsson Einar Tngimundarson Emil Jcnsson Gísli Jónsson Guðlaugur Gíslason Friðáón Skarphéðinsson Karl Guðiónsson tók aftur til 3. umræðu tillögu sína um hækk- un á b-stamannafénu til jafns við aðra launaliði fjárlaganna, og mun enn freistað að ná sam- komutagi um þá sjálfsögðu leið- réttingu. Á kvfiidfundinum á þriðjudag mælli Einar Olgeirsson fyrir hæVkunartilIögunni upp í 2 milljónir króna. Minnti hann á Framhald á 3. síðu MYNDAGETRAUN ÞJÖÐVÍLJANS ~~7:W T—~ Níunda myndin í skipagetrauninni er eins og við loíuðum í gær af „gömlu og gpðu“ skipi, sc-m nú er íyrir nokkru hætt,.að sjást. hér við land. Vafalaust kannast samt margir við skipið af myndinni og geta þeir eldri miðlað þeim yngri aí þekkingu sinni. Enn eru 6 myndir óbirtar í getrauninni og verður tilkynni um verölaunin um næstu helgi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.