Þjóðviljinn - 17.12.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.12.1961, Blaðsíða 1
Sunnudagur 17. dcsember 26. árgangur 291. tiilublað 7 milljóna útilutningur til Sovétríkjanna d misseri! Sijórmn reynir að gera íslendinga sem háðasía Veslur-Evrópn Jóladraumur við kortcgrindina I>að er vandi að velja jólakortin, sérstaklega þegar mað- ur er ungur og jólahugurinn gæðir lífi marglitt glans- myndaskraut og galsafengnir jólasveinar bregða á leik í kringum jólabarnið og móður þess. En taamma er vís til að vekja ungá manninn af draumunum, crindinu verður að Ijúka því mörg önnur kalla að. Ari Kárason tók myndina L hinni nýju bókabúð Máls og menningar við Laugaveg. Fyrstu sex mánuði þessa árs nam útflutningur ís- iendinga til Sovétríkj- anna að verðmæti 6,9 milljónum króna! Á sama tímahili ársins í fyrra nam útflutningurinn þangað að verðmæti 250,6 milljónum króna — hann hefur þannig mini;kað á fyrri hluta þessa árs niður í einn þrítugastaogsjötta hlutal! Ekki stafar þessi feiknarlegi samdráttur af því Islendingar eigi erfitt með að kaupa nauð- synjar í Sovétríkjunum, þvert á móti kaupum við þar ýmsan brýnastá neyzluvarning okkar. Enda var innflutningur okkar frá Sovétríkjunum 165 milljón- if króna að verðmæti íyrstu sex 'mánuði þepsa órs. og mun nú ' vera svo komið að við skuldum Sovétríkjunum um 200 milljónir króua. Ástæðan til þess að útflutn- ingurinn til Sovétríkjanna og annarra sósíalistískra landa er látinn dragast svo stórlega sam- an er sú að ríkisstjórnin er að gera ísíendinga sem háðasta mörkuðunum í Vestur-Evrópu. Síðan ætlar hún að „sanna“ að Isiend ingar séu svo háðir afurða- sölunni í Vestur-Evrópu að þeir séu nauðbeygðir til að gerast aðilar að Efnahagsbandalaginu. Og ríkisstjórninni hefur orð- ið mikið ágengt með þessari stefnu. Hér fara á eftir tölur sem sýna hversu mikill hundr- aðshluti af útfiutningi okkar hef- ur fárið til vöruskiptalandanna á undanförnum árum: Árið 1957 43.8% Árið 1958 42.7ft’n Árið 1959 .............. 39.6" o Árið 1960 25,7% Janúar—júní 1961 ......... 13,8% Á fyrri helmingi þessa árs hefu.r útflutningur okkar til þess- afa landa þannig veriö tæpur. Ekki viðskiptalcg nauðsyn Þessi notnni skiptanauðsyn; allir vita t.d. að markaðirnir í sósíalistískú lönd- | unum voru okkur mjög hag- stæðir og að ýmsar greinar sjávarútvegsins hafa lent í erfið- leikum vegna þess að þeit- mark- aðir eru nú ekki hagnýttir nema 1 að takmörkuðu le.vti. Þessi þró- L un er aðeins áfleiðing af við- i skiptastefnu íslenzku ríkisstjórn- / arinnar; hún er vitandi vits að ; reyna að gera Islendinga svo 1 háða Vestur-Evrópu að þeir i geti ekki tekið sjálfstæða af- i stöðu til Elnahagsbandalagsins. ! í þriðjungur þess sem hann var I fyrir íjórum árum. Aukið um rúm 50" 0 Þveröíug hefur þróunin orðið að því er varðar Vestur-Evrópu og lönd sem henni eru háð. Út- i'lutningurinn til þeirra landa hefur breytzt sem hér segir á sama tímabili: Árið 1957 ............. 46.1" n Árið 1958 Árið 1959 Árið 1960 Janúar—júní 1961 ........ ... Útflutningurinn þangað hefu.r þannig verið aukinn hlutfallslega um rúm 50% á síðustu tveimur árum og nam á fyrra hluta þessa árs nærfellt tveimur þriðju af öllum útflutningi okkar. EONDON 1612 — Sú niðurstaða varð á fundi utahríkisráðhcrra AManzhafsbandalagsins í París að ákveðið var að fulltrúar Bretlands og Bandaríkjanna þreifuðu fyrir sér hjá Sovét- stjórninni varðandi samninga- Bræla í fyrrinótt, nær engin veiði. Þolanlegt veður var á síldar- miðunum undan Jökli í fyrra- kvöid, en brældi og var ófært íramundir morgun. Veiði var sáralítil. Til Reykjavikur komu í gær 650 tunnur af tveim bát- unrt. Við Eldey - var engin veiði, enda óíært veðUr. Nægilégt þróarrými er hjá j verksmiðjunni á Kletti, en allt fullt í Keflavik. ^ viðræður um Beriin og Þýzka- landsmáiið. Franska stjórnin er eftir sem áður algerlega andvíg því að nokkuð verði rætt við sovét- stjórnina. en hún stendur ein uppi með þá skoðun og varð að lúta í lægra haldi. Búizt er við að sendiherrum Breta og Bandaríkjanna í Moskvu verði í'alið að ræða við sovézka ráðamenn til undirbún- ings formlegum samningavið- ræðum og muni þessar undirbún- ingsviðræður hefjast upp úr áramótum. Bandaríski sendi- herrann í Moskvu, Lleweilyn Thompson. hefur ákveðið að taka eklcert jólafrí í ár. Home lávarður. utanríkisráð- h.erra Breta, sagði í dag að vest- urveldin væru sammála um þau meginatriði sem þau teldu nauð- synleg að væru í samningum um Berlín. Her SÞ hefur nú brotið Katangaher ó bak aftur ELISABETHVILLE 16/12 — Mótspyrna hers Tshombes í Katanga hefur nú veriö brotin á bak aftur og hersveit- ir SÞ hafa höfuöhorgina Elisabethville á sínu valdi, en Tshombe og helztu samstarfsmenn hans eru flúnir úr borginni. Um sex þúsund manna herlið Massar-herbúðunum, skammt SÞ hóf lokasóknina gegn her- ] fyrir utan borgina. Hófu þeir sveitum Tshombes snemma í ^ áhiaupið kl. hálfníu í morgun, morgun. Sænsku hersveitirnar (en ménn Tshombes gerðu gagn- fengu erfiðasta verkefnið, en það áhlaup klukkustundu síðar með var að hrekja hermenn Tshomb- (ákafri véibyssuskothríð og jafn- es út- aðalstöðvum þeirra, , framt skutu evrópskir menn í SAMNINGAMÁL RÆDD Á DAGSBRÚNARFUNDI Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félagsfund í Iðnó í dag ,og hefst hann kl. 2 síðdegis. •Á'/fundi þessum verða ræddir samningar um vikukaup og önnur saúiningamál. . Séni kunnugt er var gerður í sumar rammasamningur milli Dagsbrúnar og'atvinnurekenda um vikukaup, en eftir var að semja um einstöku atriði. Nú hefur tekizt samkomulag milli stjórnar Dagbrúnar og vinnuveitenda um þessi atriði og verð- ur samkomulag þetta lagt fyrir fundinn í dag. Hér er um mikilsvert mál að ræða, sem verkamenn þurfa að fá sem beztar upplýsingar um og taka síðan afstöðu til. Þess vegna er mikilvægt að Dagsbrúnarmenn fjölmenni á fundinn í dag. borgaraklæðum á sænsku her- mennina úr launsátri. Enginn Svíanna mun þó hafa fallið, en fimm særðust í viðureigninni. Um eittleytið voru Svíarnir komnir inn í herbúðirnar og tókst þar harður bardagi, oft í návígi. Um kl. þrjú höfðu Sví- ar náð mestöllum búðunum á vald sitt og kl. fjögur gáfust síðustu hermenn Tshombes upp. Með töku þessarar aðalstöðv- ar Katangahers er mótspyrna hans við Elisabethville úr sög- unni, þar eð her SÞ hefur nú á valdi sínu allar aðfiutningsleið- ir til borgarinnar og helztu byggingar í henni, svo sem póst- húsið, símstöðina og aðaljárn- brautarstöðina. Fréttaritari brezka útvarpsins sem var í borginni sagðist^hafa rekizt á hóp evrópskra niíála- liða sem höfðu lagt niður ;-Vöpn. þeir sögðu honum að frekára viðnám væri tilgangslaust. 1 óstaðfestri fregn segir að Tshombe sé flúinn úr Elisabeth- i Framh. á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.