Þjóðviljinn - 17.12.1961, Blaðsíða 12
endmgor
Nú íyrlr þegar þér þurfið að velja vini yðar
vandaða i(c,a»iöí, viJ.jum vér minna yður á bók, sem
Icom út í bnefnist „ISLAND 1 DAG“. Vér
bendum á eft.'rParandi staðreyndir:
Þetta er mesta og va.ic'aðasta safnrit, sem gefið hefur
verið út á 1 andi u.m ísland, Islendinga, menningu
þjóðarinnar og atvmí.uhae^ií, ,
,-3
I bókinni eru eíiiilaldar ■ríigei’CIr: -Land og. þjóð,
Stjómarfar og félagsmál, Sjávai-útv'égur Islendinga,
Landbúnaður á Islandi, Iðnaður á Islandi, Yfirlit um
þróun íslenzks þjóðarbúskapar, Bankar og sþarisjóðir,
Islenzk verzlun, Raforkumál á Islandi. Siglingar Islend-
inga. Flug, Um byggingar, • Skólamál. á íslandi, Heil-
brigðismál, Um skógrækt, Ræktun við jarðhita, Bók-
menntir, leiklist, útvarp, Islénzk myndlist 20. aldar,
Iþróttir, Island sem ferðamannaland, Samvinnuhreyf-
ingin.
Ritgerðirnar skrifa: Einar Magnússon, menntaskóla-
kennari, Ólafur Bjömsson, prófessor, Davíð Ólafsson,
fiskimálastjóri, Páll Zóphaníasson, fyrrv. alþingismað-
ur, Helgi H. Eiríksson, fyrrv. skólastjóri, Jónas Haralz,
ráðuneyti-sstjóri, og Árni Vilhjólmsson, hagfræðingur,
Vilhjálmur Þór, aðalbankastjóri, Bjcrn Ólafsson, fyrrv.
ráðherra, Jakob Gíslason, raforkumálastjóri, Gunnar
Guðjónsson, form. Verzlunarráðs Islands, Agnar Kofoed
Hansen, flugmálastjóri, Hörður Bjamason, húsameistari
ríkisins, Heilgi Elíasson, fræðslumálastjóri, Sigurður Sig-
urðsson, landlæknir, Hákon Bjarnason, skógræktar-
stjóri, Óli Valur Hansson, ráðunautur, Vilhjálmur Þ.
Gíslason, útvarpsstjóri, Bjöm Th. Björnsson, listfræð-
ingur, Þorsteinn Einarsson, íþröttafull.trúi, Þorleifur
Þórðarson, forstjóri, Erlendur Einarsson, forstjóri.
Hverri ritgerð fylgir fjöldi mynda til skýringar efninu
og mynd -af öUutn höfundunum.
Myndir og stuttar greinar eru frá 30 kaupstöðum og
þorpum á IslandL
300 fyrirlæki kynna starfsemi sína í myndum og máli,
þar eru m. a. nærfellt 300 myndir af forvngjsmönnum
fyrirtækjanna og öðrum sem hafa haft mikil áhrif á
atvinnulífið, auk fjölda mynda af húsum, ■skipum,'
vélum og allskonar tækjum.
Samtals eru í bókinni nærfellt 900 myndir eða hartnær
tvær á hverri blaðsíðu til jafnaðar, en samtals er bókin
516 blaðsíður í stóru broti. prentuð á myndapappír.
Að öðnwn bckum ólöstuðum er þessi •• bck langtum
viðamest alira íslenzkra bóka. Hún hefur að geyma
fjclþættari fróðleik en dæmi eru til á einum stað, og
meginhluti þess fróðleik§ hefur ^ldrei. bicöt.. og
ifipn tæpast gera fyrst um sinn.
Miöað við bókaverð almennt, er vérð þessarar bókar
naumast meira en hálfvirði, sem er ákveöið svo lágt
til að gefa sem allra flestum Islendingum kost á að
eignast þetta einstæða verk.
•
Ef þér viljið gefa vini yðar vandaða og góða bók, þá
skuluð þér ekki velja hana fyrr en þér hafið skoðað
„ISLAND I DAG“ vandlega.
L.4NDKYNNING H.F.
I.ngólfsstræti 9. Box 1373. — Sími 36626 og 10912.
STÆRB t RAMMA 60x40
Akurej’rl
Aðalvík
Hesteyri
Isafjöröur
Siglufjörður
f'i'cjkklshólmur
Grafarnes Grundarfirði
Suðureyri
Sveinsej'ri
Ð'Idudalur
Djúpivogur
Vestmannaeyjar
Húsavfk
l’órshöfn
Þorlákshöfn
Stokkseyrt
Eyrarbakki
Raufarhöfn
Flateyri
Iiöfn Hornafirði
Bolúngavík
He!la Rangárvöl’um
Sorgparfjörður eystra
Selfoss
Hólmavík
Hoffiós
Þ.ykkvibær
GrindavQt
Kafnarfjörður
Dalvík
Fáskrúðsfjörður
Flatey á Breiðafirði
Eskifjörður
Sej'ðisf jörður
Norðfjörður
Ásbrú,
Grettisgötu 54 og Klapparstíg
40 — Síml 19-108.
Glímufélagsins Armanns
verður haldinn í dag, sunnu-
daginn 17. desember síðdeg-
is í Félagsheimilinu við Sig-
tún.
Ðagskrá samkvæmt félags-
lögum. ; ! .
Lagabreytingar.
Stjórnin.
fyrir unglinga og
fullorðna,
nmrgir litir, ódýrar
Píanó — Píanó
Nokkur góð, notuð píanó, á
hagstæðu verði, Gullfossi. komu með
HELGI HALLGRlMSSON,
Rángargötu 8. — Sími 11671.
Austin Sjö fjölskyldubifreiðin hefur alla góða kosti
stóru bifreiðarinnar, vélaorku, styrkleika og sérlega
gcða áksturshæíni.
Getum afgreitt eina bifreið strax.
„ o
bW3
B’íréiðaverzlun.
Fogur en saklaus varö E3TER COSTELLO óafvit-
andi handbsndi ósvífinna fj árplógsmanna. En í
. ££sku varð hún fyrir bví áfalli að missa sjón,
heyrn. og mál. Hún naut gcðrar umönnunar frú
Bella Bannister, en eu.inmaöur hennar var ekki
af sama toga spunninn cg hún. Um það fjallar
sagan. í lok sögunnár skýtur upp ungum pg efni-
legum hlaðamanni. sem verður ástfanginn af Ester
... — Sagen af ESTER COSTELLO er áhrifarík
sa.ga um baráttu mannlegra tilfinninga.
óskitb&k Hírmpsíiutna?.
Öskabék d$Inkcmiima?.
Slcemvitisagnaútgájan, Laugavegi 19 B. Sírni 14045
Jólagreni og sala
Grenisala, kransar og krossar, skálar, kertaskreytingar,
körfur, mikið úrval af allskonar jólaskrauti á góðu verði.
Fyrir þá, sem vilja skreyta sjálfir allskonar skraut í körf-
ur og skálar. Gott verð, góð þjónusta.
BLÖMA- OG GRÆNMETISMARKAÐURINN Laugav. 63.
TORGSALAN á Vitatorgi.
BLÓMASKÁLINN við Njbýlaveg,
Athugið að Blómaskálinn við Nýbýlaveg er opinn alla
daga frá kl. 10—10. — Sími 1-69-90.
|12) — ÞJÖÐVILJINN— Sunnudagur 17. deserrtber 1961