Þjóðviljinn - 28.12.1961, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 28.12.1961, Qupperneq 1
t'immludagur 28. desember 1961 — 26. árgangur — 29S. (ölublað : KAIRO 27 12 — Blaðið A1 Ahram sagöi í dag að frétttir í blööum í Israel um að Sovótmenn vildu - koma upp kalbátastöövum - í Egyptalandi væru alger upp- spuni. ísraelsmenn breiddu út I slíkar lygar til að revna að betla | út vopn frá vesturveldunum. PARIS 27/12 — Hin svokall- aða Eínahagssamvinnu- og framfarastcfnun (OECD) bað í dag aðildarlöndin um að draga úr hömlum, sem hindra útflutning frá ís- landi. í Eeuters-fréít um betta segir, að stofnun bessi haíi í árlegu yfir'iti sínu um efnahag íslands lagt áherzlu á að íslandi sé nauð- vaxa í Kuwait LO\DO\ 27/12 — Stjórnin í írak hefur nú gert ítrekað til- ka’l til furstadaemisins Kuwait við botn Persaflóa. 1 sumar lýsti Kassem, forsæt- isráðherra íraks, yf-ir því, að Ku- wait væri hluti af írak. Bretar sendu þá herlið til landsins til Engin alverleg umferðéslys Er við höfðum samband við umferðardeild rann- sóknarlögreglunnar í gær, fengum við þær góðu frétt- ir að ekkert alvarlegt um- ferðarslys hefði orðið í bænum hátíðisdagana. Aft- ur á móti urðu alimargir minniháttar árekstrar af venjulegum orsökum og vegna ísingar. Höfuðmeiðsli í bíislysi 1 gærkvöld varð Guðmundur Clausen fyrir bíl á móts við Sncrrabraut 54 og meiddist á hcföi. Var hann íluttur í Slysa- varöstofuna og síðan í Lands- spítalann, svo meiðsiin virðast hafa verið all alvarleg. að vernda hagsmuni brezku auð- fé’.aganna sem nvta , hinar auð- ugu olíulindir landsins. Nú hafa Bret.ar brugðið við á ný eftir að fréttir bárust um að íraksmenn hefðu dregið saman lið á landamærunum. Hefur f'otadeild verið send af stað frá , Mombasa í Kenya. en i henni eru m.a. flu"vé!askip, tvær frei- gátur og landgönguskip. Þá hafa flutningaþotur flutt a.m.k. 200 hermenn frá Bretlandi til Ku- wait. Útvarnið í Bagdad sagði í dag. að Bretar ógni friði dg ör- yggi í mið-austúrlöndum með þessu athæfi sínu. Öll blöð i Bagdad veitast harðiega að Bret- um fyrir að ætla með herafla sínum að stvðja leppstjórn sína í Kuwait og viðhalda rángróða sínum af olíulindunum. Sum blöð- in seeia að eina ráðið sem dugi í baráttunni við heimsvaldasinna sé að beita valdi. eins og Ind- verjar gerðu gegn Portúgö’um í Goa. Blöðin leggia öll áherzlu á það, að írak eigi lögmætt tilkall til Kuwait. sem heimsvaldasinnar hafi aðskilið frá írak. Kuwait verði að endurheimta með hverj- um beim ráðum sem duga. ekki siður bótt Bretar sýni ögranir og beiti hótunum. Talsmaður brezka hermála- ráðuneytisins sagði í London i dag, að brezkur her. flugher og , f’.oti á svæði arabaríkjanna væru ,nú reiðubúnir til átaka á þess- I um slóðum. syn’.egt að bygaia atvinnuvegi sína á breiðara grundvelli en verið hefur. Jafnframt verði að auka útf’u’ning landsins. bæði á beim vörum sem fluttar hafa veri5 út cg á nýium vöruteg- undum til þess að trvggja efna- hagsleqar framfarir. Ff ís’andi eigi að takast betfa, vgrði að le<í" ia í miklar fjárfest- ingar í mörg ár. Vegna hinna takmörkuðu auðlinda. sem ís- land hafi, verði að skipu’egg.ia alla fjárfestinsu með sérs'akri umtvffoin og f,'amkvæma hana samkvæmt vandlegri áætlun. Önnur aðildarlönd OECD verði að stuðla að þessu með því að leggja ekki höm’ur á íslenzkar útflutningsvörur, segir i yfirliti stofnunarinnar um efnahag ís- iands. OECD-stofnunin var mvnduð á. þessu ári af aði’dnrlöndum Efna- haessamvinnuctofnunar Evrópu (OEEO og auk bess Bandarík.i- unum oe Kanada. Rikin sem standa að stoínuninni eru NA'TO- ríkin oq Avisturríki. Spánn, Sví- þjóð, írland og Sviss. A heimleið, af fundi NATÓ-ráðsins fyrir jólin lagöi Dean llusk, ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, lykkju á leið sína og kom við i Madrid. Erindið var að hitta Francisco Franco, einræðisherra Spán- ar. Kusk átti langar viðræður við fasistaforingjann og var þessi tny.nd tekin af þcínt í Pardo-höllinni í Madrid (Rusk til hægri). Fftir fundinn með Fvanco sagði Rusk fréttamönnum, að hann væri mjög ánægður mcð það scm þeim Franco fór á milli. Lagði hann sérstaka áhcrzlu á að Bandaríkjastjórn tcldi sér mikils virði vin- fcngið viö spönsku fasistastjórnlna, sem væri einn af máttarstólp- um „hins frjálsa heims“. Bandaríkin hafa fengið að koma sér upp stöðvuin á Spáni fyrir sveitir úr kjarnorkuflugftota sínum og hafa afnot af flotahöfnum. um fsma, en krapii mlnnkaði svo aftur Rofmagnið tekið af Keflavikurflugvelli og Akranesi, skammfað til ÁburSarverksm. ■Jf Eins og skýrt var frá í síð- asta blaði, var dregiö uni /Vólkswagenbifreiðina í öðr- um áfanga Afmælishapp- drættis Þjóðviljans á Þor- láksmessukvöld. Ekki er unnt að birta viinnings- mímerið strax, þar eð skil hafa enn ekki borizt frá öllum umboðsmönnum happdrættisins úti á landi. Þjóövil.iinn hafði í gær tal af Ingó’fi ÁgústssyiLi, verkfræðingi, Rafstöðinni við Elliðaár, og innti hann frétta uni rafmagnsbilun- ina í gærmorgun. Ingólfur sagði að krapið hefði aukizt mjög skvndilega við Sogið í gærmorgun og hefði ekki ver- ið unnt að gera varúðarráðstaf- anir í tæka tíð. Krapið fór síð- an aítur minnkandi og tók Úlf- Ijótsvatn að leagia síðar um dag- inn og var búizt við að Til þess að birting númers- ins þurfi ekki að dragast öllu lengur eru þeir um- boðsmenn og aðrir sölu- menn, sem enn hafa cigi gert fullnaðarskil, vinsam- lega beðnir um að hafa samband við happdrættis- skrifstofuna sem allra fyrst. SKIL! krapið myndi ekki aukast aftur, nema eí hvessti svo mikið að ís- inn myndi brotna upp, en ekki voru taldar miklar líkur á því. Eins og fvrr segir kom krapa- stíflan á örskömmum tíma og stöðvaði vélarnar á írafossi og enginn tími vannst til að forða því að rafmagnið færi. Tjón varð ekkert á vélum. Þegar rafmagnið var sett á aft- ur fékk Keflavíkurílugvöllur ekki rafmagn, þar sem þar eru til- tækar sérstakar rafstöðvar. Á- burðarverksmiðjan fékk umsam- ið lágmarksrafmagn, sem er 3100 kw, en þegar nóg rafmagn er eyðir Áburðarverksmiðjan allt að 18 þús kw.,Einnig var Sogs- rafmágn jejtið áf. Akranesi, .þ’ar sem engin truflun hafði orðið á amfeassador s OSfl WASHINGTON 27/12- Mikhail Mensikoff, sem yerið hef-ur am- bassadör. Sovétríkjanna í Was- hington síðan í febrúar 1958, lætur af störfum í janúar og tek- Framh. á 10. síðu rekstri Andakílsárvirkjunarinnar. Þar sem ís var á Elliðavatni varð engin truflun á Elliðaár- stöðinni. Eftir að raímagnið kom aftur var það ekki skammtað hér í Reykjavík. Beun Oum neitar ú sækja fundinn VIENTIANE 27/12 — Mikil ólga ríkir meðal stjórnmálamanna í Vientiane í kvöld, vegna þess að áætlaður fundur prinsanna þriggja um framtíð Laos fór ekki. fram. : Souvanna Phuma, forsætisráð- herra hlutleysisstjórnarinnar, og Suvannavong, leiðtogi Pathet Lao, eru komnir til höfuðborg- arinnar og viidu hefja fundinn þegar í dag. Boun Oum, foringi hægri manna, neitaði hinsvegar að taka þátt í fundinum. Hann kvaðst ekkert hafa við hina. prinsana að tala. Hann sayði að Souvanna Phuma væri nær að> fara að reyna að mynda sam- steypustjórn i landinu, eins 0$, honum hefði verið falið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.