Þjóðviljinn - 28.12.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.12.1961, Blaðsíða 2
í dag er d'immtudagur!im !Í8. des- emfcer. 362. dagur ársins. N: | urvarzla vikuna 2i;»—30. des- >' err.bdr er í Raykjavílíurapóteki, 1 sími 11760. skipin Eimskip: Brúaríoss kom til Rotterdam 26. þm. fer þaðan til Hamborgar. Dcttifoss kom til Dublin 26. þm. fer þaðan til N.Y. Fjailfoss er í Leningrad, fer þaðan til Reykja- v kur. Goðafoso kom til Rcykja- víkur 24. þm. frá N.Y. Gullfoss fer frá Reykjav'k í kvöld til Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Lag- arfcss kom til ReykjavCkur 20. þm. frá Leit.h. Reykjefoss fór frá Antverpen í gær til Rotterdam o.g Reykjavíkur. Sei.foss fer frá N.Y. í dag ti! Reykjavikur. Trölla- foss fór frá Hull í gæp til Rotter- dam og Ha.mborgar. Tungufoss kom til Rotterdam 26. þm. fer þaðan til Hamborgar, Oslóar og Lysekil. Jöklar h f. Drangajökull lestar á Seyðisfjarða höfnum. Lang.iökull er á leið til Reykjav'kur. Vatnajökull er á leið til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er i Reykjavík. Arnar- fe'l er á Siglufirði. Jökulfell er í Ventrpils. Dísarfell fór 24. þ.m. frá Gdynia áleiðis til Austfjarða- ha.fna. Litlafell fór l'1 gær frá Rvík til Akureyrar. He'gafell er í Gufunesi. Ha.mrafell fór 23. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavík- ur. Dorte Danielsen átti að út- losart í gær í Walkom. Skaansund fór 17. þm. frá Leningrad áleiðis til Islands. Leitaði hafnar í Nor- egi vegna véiaibilunnar. Heeren Gracht er í Leningrad. flugið Loftieiðir h.f. 1 dag er Leifur Eiríksson vænt- an'egur frá N.Y. kl. 5.30. Fer til Luxemborgar kl. 7.00. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 23.00. Héldur áfram til ,N.Y. kl. 0.30. Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Kristinsdóttir frá Bildudal, starfs- stúlka hjá Pósti og síma á Sel- fossi og Hörður Westmann Árna- son frá Dalbæ, Gaulverjarbæjar- hreppi. Ennfremur ungfrú Val- gerður KristinFdóttir frá Bíldudal, símamær Se'fossi. og Sigursteinn Steindórsson, starfsmaður Lands- banka.ns á Selfossi. félaqslíf Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundinum, sem vera átti þriðju- daginn 2. janúar er frestað til mánudagsins 8. janúar. Félag frímerk.jasafnara Herbergi félagsins að Amtmanns- stíg 2 er opið félagsmönnum og almenningi miðvikudaga kl. 20—22. Ökeypis upplýsingar um frimerki og fr merkjasöfnun. Bókasafn DAGSBRCNAR Freyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8 til 10 síðdegis og laug- ardaga og sunnudaga klukkan 4 til 7 siðdegis. 12000 vinningar á árí! 30 krónur miðinn La&maiafnaiarn&fnd ákvað hækknn kvenndpups 1.1. Ein af jólamyndum kvikmyndahúsanna í Reykjavík er byggð á hinni frægu skáldsögu „Gamli maðurinn og hafið“ eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Ernest Hemingway. Það cr Laugaráss- bíó sem sýnir kvikmyndina, en aðalhlutverkið í henni leik- ur hinn snjalli leikari Spencer Tracy. Skiiggs-Sveini ágœflega fekið á frumsýmngunni Þjóðleikhúsið var þéttsetið að kvöldi annars í jóium, er leikrit Matthíasar Jochums- sonar, Skugga-Sveinn, var frumsýnt. Var leiksýningunni ágætlega íekið af áhorfend- um ® lúm hálf milljón tzl slysavðsna á 30 ásum ICvennadeild Slysavarnafé- lags Islands í Keflavík hélt fyrir skömmu hátíðlegt 30 ára afmæli sitt með samkvæmi. Mar.gar ræður voru haldnar, deildinni árnað heilla og þakk- að heilladrjúgt starf í þágu slysavarnamála, en samtals munu konurnar í deildinni hafa afhent rúmlega hálfa millj. króna til SVFÍ á þessunt árum. Við þetta tækifæri af- hentu konurnar forseta SVFt 15 þús. kr. að gjöf vegna kaupa á hinni nýju sjúkra- flugvél félagsins; er það til viðbótar öðru framlagi til Slysavarnafélagsins. Sömu. konur hafa skipað stjórn deildarinnar með litlum breytingum frá fyrstu tíð, en stjórn deildarinnar er skipuð þessum konum: Formaður Jónína Guðjónsdótti.r, gjald- keri Helga Þorsteinsdóttir, rit- ari Sesselja Magnúsdóttir, meðstjórnendur Guðný Ás- þerg. Kristín Guðmundsdóttir og EHn Ólafsdóttir. Guðný Ás- þerg var fyrsti formaður deild- arinnar, en með henni í fyrstu stjórn voru þær Guðný Vigfúsdóttir og Bergþóra Þor- bjarnardóttir. Eins og kunnugt er, efnir leikhúsið til sýninga á Skugga-Sveini nú til þess að minnast þess, að liðin eru rétt 100 ár síðan Matthías samdi „Útilegumennina", leikinn sem síðar varð hinn vinsæli Skugga-Sveinn, það leikritið sem víðast og oftast hefur verið sýnt hér á landi. Skugga-Sveinn er nú sýnd- ur i nokkuð breyttu formi, söngvar fleiri, m.a. ailmörg. ný lög eftir Karl O. Runólfs- son. Leikstjóri er Klemenz Jónsson. ® Bék Stefáns frétta* manns uppseld og fleiii bækur Á aðfangadag birtust hér í blaðinu ummæli nokkurra bóksala úti á landi um sölu- haestu bækurnar. Þar komu ekki fram allar þær baskur sem seidust vel og þvi hringdi fréttamaður blaðsins í Þorvarð hjá bókabúð KRON og spurði um aðrar góðar sölubækur en bær sem tíðast voru nefndar hiá bcksölunum úti á landi. Þorvarður sagði m.a. að Krossfiskar og hrúðurkarlar Stefáns Jónssonar hefði verið míög góð sölnbck og hefði hún selzt uop hjá sér og hefði veríð hægt að selia mikið m.eira af þeirri bók. Einnig seMist úop Sléttbaku.r eftir Peter Freuehen o« bækur Jacks London seldust ágæt- leea. Ennfremur var góð sala í Húsi. málarans og fleiri bók- um. Þorvarður sagði að tölu- Samkvæmt lagasetningu frá síðasta þingi skulu laun kvenna hækka til jafns við laun karla fyrir sömu störf í almennri verkakvennavinnu, verksmiðjuvinnu og verzlunar- og skrifstofuvinnu á sex ára tímabili, árunum 1962 til 1967 Launajafnaðarnefnd er falið að nkveða árlega hækkun, og hefur hún með eftirfarandi bréfi tilkynnt Verkakvennafé- laginu Framsókn þá hækkun sem verður á kauptöxtum þess frá 1. janúar 1902: Eftir ósk Verkakvennaíé- lagsins Framsókn. Reykjavík, hefur launajafnaðarnefnd, samkvæmt ákvæðum laga nr. 60/1961, ákveðið hækkun á kaupi kvenna, samkvæmt kiarasamningum, sem hér seg- ir: A. Samningur milli Fram- sóknar og Vinnuveitendasam- bands íslands. dags. 24. júní 1961. Tímakaup skv. 4. gr. A- liður. kr. 20.73 hækki um kr. 0,34 í kr. 21,07. kr. 19.89 hækkar um kr. 0,48 í kr. 20.37. kr. 18.95 hækkar um kr. 0,63 í kr. 19.58. kr. 13.86 hækkar um kr. 0,85 í kr. 14.71. kr. 16.19 hækkar um kr. 0,46 í.kr. 16,65. Á miðnætti á Þorláksmessu var dregið í happdrætti Krabbameinsfélags Reykjavík- ur um Volkswagenbifreið og kom upp númerið 1754. Við- komandi eigandi er beðinn að vitja vinningsins í skrifstofu félagsins. Miðinn 1754 hefur líklega verið seldur úr Volkswagen- bifreiðinni á Þorláksmessu. vert hefði verið verzlað meira í desember í ár en í fvrra. Fréttamaður spu.rði hvort nokkurri einni bók öðrum fremur hefði verið skilað í skiptum, en Þorvarður kvað ekkert hafa borið á því í ár. Af bókafréttum 'kann frétta- maður það heJzt að segja að bók Jónasar Tekið í blökkina er uppseld hiá forlagi. Einnig má taka það fram að sala hjá bókabúð Máls og menn- ingar var ágæt, einlcum á Þorláksmessu. B. Samningur milli félags- ins og starfsstúlkna í mötu- neytum, dag. 17. júlí 1961. Mánaðarkaup skv. 1. gr. Fyrstu 3 mán. Jcr. 3129.00 hækkar um kr. 225,40 í kr. 3354.40. Næstu 12 mán. kr. 3369,00 hækkar um kr. 185,34 í kr. 3554.72. Næstu 9 mán. Jcr. 3601.54 Jiækkar um kr. 146,64 í kr. 3748.18. Eftir 2 ár kr. 3601.54 hækk- ar um kr. 183.99 í kr. 3785.53. Tímakaup skv. 3. gr. 3. mgr. hælckar úr kr. 18,95 um kr. 0.63 í kr. 19.58. C. Samningur milli féJags- ins og bæiarstiórnar Revkja- víikur, dags. 1. júlí 1961. Tíma- kau.p sltv. 3. gr. 2. mgr. breyt- ist skv. A. D. Samningur félagsins við Miólkurstöðina dags. 15. júní 1961. MánaðarJcaun skv. 2. gr. hækkar úr lcr. 3792.00 um kr. 114.90 í kr. 3906.90 (fyrstu tvö árin) og mánaðarkaup lcr. 3981,00 hækkar um kr. 120,75 í Jcr. 4101.75 (eftir tvö ár). E. Samningur félagsins við n'kisstiórnina dass. 12. nóv. 1942. TímakauD skv. 3. mgr. 2. gr. brevlist samanber A. F. Samningur félagsins við kvikmyndahúsaeigendur dags. í okt. 1959. Tímakaup skv. 3. gr. 1. mgr. breytist samkv. A. Á kauo betta greiðist álag vesna eftirvinnu, næturvinnu og helsidagavinnu samkvæmt •samninsunum. Kaunhækku.n bessi kemur til framkvæmda frá og með 1. janúar 1962. ® Neítóbaksdósir í ísskápmzm Þennan smápistil um neftó- bak hefur Jón í Snússu sent blaðinu; Þú varst að skrifa um nef- tóbak. Það er rétt að það geymist illa í dósum, þegar þær eru geymdar í hita og þurrki, tóbakið verður ljóst og burrt. Annar ljóður er á þessari vöru. Stúlkurnar sem fylla dósirnar eru stundum hroðvirkar, og fylla sumar þeirra illa, þannig að það h’unkar í þeim (dósunum), þegar maður hristir þær ó- opnaðar. Til þess að halda þessari vöru í lagi. er eitt ráð, sem sumir matvörukaupmenn hafa tekið upp, að geynia þær í kæíiskáp. ■Tón í Snússu. ® Nr. I754.IíMega selt síðasta dag Ann klifraði í flýti upp járnstiga og á meðan faldi Þórð- ur sig, svo þau yrðu hans ekki vör. Ann leit með varúð í kringum sig og stökk síðan niður á þilfarið. Þórður stökk fram úr fylgsni sínu, en hann varð ekki lítið undrandi er hann sá að þetta var kona sem hann hafði náð tökum á. Ann reyndi að slíta sig lausa, en hún mátti sín lítils gegn hraustum karlmanni. Þokan grúfði sig yfir skipið dekkri en áður. V 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 28. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.