Þjóðviljinn - 28.12.1961, Page 4
Drsgnir á brott
Kröfur vesturþýzkra stjórnarvalda,
einkum Franz-Josef Strauss land-
varnaráðhcrra, um að vesturþýzki hcrinn verðii búinn kjarnorku-
vopnum verða sífcllt háværari. Vestur-Þjóðverjar sem andvígir
eru kjarnorkuhervæðingu hafa sig einnig í frammi cn sæta ómjúkri
meðferð. Myndin var tekin í Duisburg, þegar lögregluþjónar drógu
í brott fólk sem setzt hafði á götúna til að láta í ljós andúð sína
á kjarnorkuhervæðingu Vestur-Þýzkalands.
1 gær var jarðsettur frá
Dómkirkjunni æskuvinur minn
og félagi í yfir 30 ár, Ásgeir
Jakobsson málarameistari.
Við kynntumst á Hverfisgöt-
unni. bjuggum sinn hvoru meg-
in götunnar, hann í númer
56—3, húsi Sigurðar Ölafssonar .
rakarameistara, ég í nr. 55,
húsi Kristjáns pólití. Hann var
þá nýkominn með foreldrum og
stórum systkinahóp frá Kan-
ada en ég frá Voppafirði með
foreldrum og systkinum. Kynni
oRkar byrjuðu í leik, til dæmis
okkar skemmtilega kílu.bolta-
leik. Hverfisgatan var þá ekki
eins fjölfarin og nú, það var
alltaf nægur tími til að gera
hlé á -Jeiknum, ef kerra eða bíll
sáu.st einhversstaðar á ferðinni.
Svo var líka ágætt aö fara í
útilegumannaleik í Skugga-
hverfinu í þá daga.
Það er nokkuð langt síðan
þetta var árið 1919 eða 1920.
Kynnin u.rðu að vináttu, og svo
lylgdumst við að í leik og starfi
og í skátafélagsskapnum, óað-
skiijanlegir félagar. Margar á-
riægjustundir áttum við Geiri
eins og hann alltaf hefur verið
kallaður af systkinum og vin-
um. Ég minnist margra
skemmtilegra kvöldstunda frá
heimili foreldra hans í litla
húsinu á Grímsstaðaholtinu.
arameistari
Allir fengu góðgerðir, hvað
stór sem hópurinn var. Þar
var rabbað, spilað á spil og
sungið. Pétur bróðir Ásgeirs
spilaði á orgelið og stundum
pabbi þeirra meðan hans naut
við, og oft kom það fyrir að
ekkert varð úr heimferð inn á
Hverfisgötu, heldur bara hald-
ið áfram dálítið lengur og svo
gist á Grímsstaðaholtinu.
Heima vissu. allir, að ef ég ekki
kom heim á ven.iulegum hátta-
-<g>
/ccif i II Ýncí
Bréf sent Æskulýðssíðunni:
Spurníngakeppni skólanna
Fyrstu lotunni í spurninga-
keppni skólanna, sem útvarpað
er á sunnudagskvöldum, fer
senn að ljúka. Þáttur sem þessi
er afar vandmeðfarinn, ef vel
á að takast. Ekki má mikið
útaf bera, til að ýmsir telji
sig geta fett fingur útí, spurn-
ingar hafi verið misbungar o.
s. frv. Það er þess vegna ófyr-
irgefanlegt, hversu stjórnendur
þáttarins hafa kastað höndun-
um til verksins. Úr því þeir
gátu ekki gefið sér tíma til
að vinna spurningar þáttarins
og form betur en raun ber
vitni, hefðu þeir tvímælalaust
átt að láta báða aðila glíma
við sömu spurningarnar. Þá
hefði öllu réttlæti verið full-
nægt á því sviði. Þetta hefði
alls ekki þurft að gera þáttinn
neitt leiðinlegri. Það hefði ver-
ið viss ánægja fyrir hlustendur
að heyra seinni flokkinn koma
upp í sömu spurningunum, því
fylkingarfreWir
Vetrarstjórn Æskulýðsfylk-
ingarinnar í Reykjavík hefur
ráðið nýjan starfsmann. Er
það Hrafn Magnússon, vara-
formaður félagsins. Skrifstofa
Æ.F.R. er venjulega opin 10
til 12 f.h. og 2 til 7 e.h.
Mikilvæg frétt: Rússagull
hefur ekki sézt í Æskulýðs-
fyikingunni síðustu 23 árin.
1 Hún verður þess vegna að
1
alltaf er svolítið gaman að
heyra aðra gata á spurningum.
sem maður kann að svara
sjálfur!
Þetta form oc þeim mun
æskilegra þar sem ljóst er, að
þótt gert sé ráð fyrir að spurn-
ingarnar væru jafnþungar, hef-
ur seinni flokkurinn alltaf betri
aðstöðu. Þetta kom ljóst fram,
í síðastá þætti, þegar Mennta-
'skólinn á Laugarvatni og
Menntaskólinn í Reykjavík
kepptu. í hverri lotu eru spurn-
ingar svipaðs eðlis. Þess vegna
’ér seinni flokkurinn alltaf bet-
ur viðbúinn. T.d. var spurning
nr. 2 í síðustu iotunni orða-
leikur hiá báðum. Seinni flokk-
urinn gat auðveldlega reiknað
út, hvenær hann mundi fá
spurningu, sem var orðaleik-
ur, og strax tekið viðfangsefn-
ið réttum tökum. í síðustu
keppni vildi einmitt svo til, að
úrslitin réðust á bessu atriði.
borga útgjöld sín ms-ð L' ■
lögum félagsmanna. Fé !
Útgjöldin eru mikil. Trkj.;
ar eru af skornum :■’;: -
Oft var þörf, en nú er nauð- )
syn að borga félagsgjöld sin
þegar í stað!
©
1
Þeir félagar, sem fúsir eru
til að aðstoða við innhcimíu
félagsgjalda á kvöidin eru l
beðnir að gefa sig fram við ‘j
starfsmann Æ.F.R. hið fyrsta.
Þörf á sjálfboðaliðum er mik-
il.
Ennþá verra er þó, að
stjómeridur þáttarins hafa.ekki
getað komið sér niður á sæmi-
legar keppnireglur. Ágizkan-
irnar í síðasta þætti voru ó-
neitanlega harla broslegar og
ófyrirgefanlegt að hafa spurn-
ingar þannig, að hægt sé að
gizka á rétt svar, með nógu
mörgurii ti’raunúm. Þetta gerð-
ist síCast hjá’ báðum aðilum
(Kristján 5.. Kristján 6., Kristj-
án 7. og rétthyrningarnir: einn,
tveir, þrír, fjórir, fimm!)
Allra verst er þó1, þegar
stjórnendurtifr geta ekki hald-
ið sínar eigin reglur, einsog
í s:ða?t-a' hætti, þegar skotið
V - íil hinna spurningu, sem
.þ-.:r. er uppí voru, gátu ekki
r..... strax, áður en frestur-
r ú+runninn. Og svo
v segi >'handsúpptökur af
1 "i :ir’ 'nt, að tímatakan er
; i nákvæm.
má og kalla fádæma
: •;:•!•’<:?ysi, sem kom fyrir í
■■eía þæiti, að aðeins hluti
J irra amatörlistamanná, sem
i íram í þættinum var
•riurf' ir hlustendum. Þetta
i 'im mun einkennilegra,
• þess er gætt, að ekki
túk.-f að teygja þáttinn yfir
íneira en þriú kqrtér þótt hon-
i'ri liefði vorið ætluð klukku-
sí'jnd í dagskránni.
Þið er í sannleika harla
rí. að útvarriið skuli bjóða
v , i fólki upp á svo hroð-
vi'-knisleg vinnubrögð og þau
■ m einkenna bennan þátt. Og
stiórnendur" þáttarins ættu að
athutta sinn gang áður en úr-
slitakeppnin hefst.
Menntaskólanemi.
tíma, þá mundi ég vera hjá
honum Geira.
Svo gekk Ásgeir í Samvinnu-
skólann en ég lauk námi sem
málari. Svo fórum við að starfa
saman, og úr því varð svo að
hann lærði iðnina hjá Einari
Gíslasyni málarameistara, og
unnum við þá einnig saman
þau ár er ég vann sem sveinn
hjá Einari. Svo skildu leiðir
um tíma. Ég fór til Svíþjóðar
og dvaldi þar tæp tvö ár, en
1929 byrjuðum við svo í félagi
sem meistarar, og má segja að
frá þeim tíma til ársins 1954
ynnura við saman, að u.ndan-
teknum þeim tíma þegar Ásgeir
vann með námsfélaga mínum
frá Tækniháskólanum í Stokk-
hólmi, Jóhanni heitnum Sig-
urðssyni málarameistara. Svo
stofnuðum við samvinnufélag
og þriðji félaginn var Hákon I.
Jónsson málarameistari og
starfaði Ásgeir með honum eins
lengi og kraftar leyfðu. Eins
áðu.r er sagt skidu leiðir með
okku.r 1954, þar eð ég var svo
oft við störf u.tan Reykjavíkur
við kirkjumálun ásamt konu
minni, en samstarfi okkar
Geira lauk ekki að heldur, þvi
að ým is störf, svo sem í
skemmtinefnd Málarameistara-
félags Re.vkjavíkur og fleiri,
komu til.
Kæri Geiri. Ég þakka þér
þína sérstöku tryggð og vin-
áttu við mig og mitt fólk, sem
er sú bezta gjöf er manni
hlotnast í þessu lífi. Ég veit að
ég kom ekki að sjúkrabeði þín-
um svo oft sem skyldi, en ég
þakka þér samt sérstaklega þær
stundir, því ég fann vinarþel
ið steryma frá þér til mín, kæri
vinur. Við kveðjumst nú um
tíma drengirnir af Hverfisgöt-
unni. en minningin lifir.
Foreldrar Ásgeirs voru Jón J.
Jakobson frá Húsavík af hinni
kunnu ætt úr Mývatnssveit og
Valgerður Pétursdóttir frá Ána-
naustum hér í bæ. Systkini
hans eru Sigurður rafvirki,
Pétur yfirlæknir, Jakob verzl-
unarmaður, Hallgrímur kenn-
ari, Petrína teiknari og Áki
fyrrv. ráðherra.
Ég færi móður hans og syst-
kinum mínar innilegustu sam-
úðarkveðjur og þakka þeim
fyrir bróðurinn sem nú er
kvaddur.
Jón Björnsson málara-
meistari, Laugatungu.
ÁSGEIRÍ JAKOBSSYNI
FYLGT GR HLAÐI
Alltaf verður manni eitthvað
undarlega við þegar hvíslað er
í eyra manns lát samferðafé-
laga okkar.
Á úthallandi þessum degi var
mér grunlausum borin sú fregn,
að Ásgeir Jakobsson væri
fluttur.
Undarlegt að standa eftir
með allt ósagt, — og — aldrei
verður það sagt, — er ég vildi
vini mínum vel segja.
Misjafnlega mælir Guð okk-
ur æviforðann; varla okkar að
miklast af þvi vegarnestinu er
hann gaf okkur óverðugum!
Það vissi Ásgeir mörgum bet-
ur, að a]lt hafði hann af Guði
þegið. Hann miklaðist ekki af
því er honum var í brjóst lag-
ið. Ásgeir hafði fengið ómælda
ljúfménnskuna í vegarnesti. —
Hlýja hans, bros og kæti, snart
mann í argi dassins líkt og
vorsól á vetri. Ástúð hans í
umgengni gerði hvern þann
betri er á vegi hans varð.
Stórbeinóttur var hann ekki
— höggsverð var ekki hans
vopn. — Hann var eins og
vatnið, vann allt með mýktinni
og þessari göfugu ljúfmennsku
sern fæstir skildu.
Genginn er góður drengur, en
þess myndi hann óska, að svo
væru hjörtu vina hans ókorpin,
að þeir drykkju honum til sem
þeim, er æ á sér vísa vist Óð-
ins og Hvíta Krists.
Heill úr vör vinur, — og
heilt sé þér hið nýja land.
Er rökkur dægranna færist á
augu mín mun eg riúfa myrkr-
ið með minningunni um það,
hvernig hann Ásgeir Jakobsson
gat brosað til manns, — bros-
að —.
Pétur Sumarliðason.
Samuðarkort
Slysavarnafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt. I
Reykjavík í hannyrðaverzlun-
inni Bankastræti 6, Verzlun
Gunnþórunnar Halldórsdóttur,
Bókaverzluninni Sögu, Lang-
holtsvegi og í skrifstofu fé-
lagsins f Nausti á Granda-
garði. Afgreidd í síma 1-48-97.
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 28. desember 1961