Þjóðviljinn - 28.12.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.12.1961, Blaðsíða 5
e> 9 PANJIM, Góa 26/12 — Indverski herstjórinn í Góa, Candeth hers- höfðingi, gaf um jólahelgina fyr- irskipun um að allir Portúgalar í Góa skuli hafa gefið sig fram við hin indversku stjórnarvöid fyrir lok ársins. Síðar tilkynnti frú Lalishmi Menon, varautan- ríkisráðherra Indlands, að ef Pcrtúgalar gerðu alvöru úr þeirri hótun sinni að fangelsa alla Ind- verja sem búsettir eru í portú- göiskum nýlendum og gera eign- ir Ijeirra upptækar, myndi ind- verska stjórnin taka aftur til athtigunar þá ákvörðun sína að senda portúgölsku fangana í Góa heim ' til Portúgals. Fyrirskipun Candeth hers- höfðingja var birt í yfirlýsingu þar sem einnig var tekið fram, að ailir íbúar Góa sem hafi vopn og sfcotfæri í fórum sínum skuli hafa afhent iþau stjórnarvöld- unum fyrir árslok. Þeim sem ekki hlýða þeirri fyrirskipun verður refsað. Frú Menon sagði að pcrtú- | galska stjófnin hefði gefið ;stjórn nýlendna sinna fyrirmæli | um að handtaka alla Indverja og koma í veg fyrir að þeir selji w & QS1 * & .JS W BRUSSEL 26/12 — Belgíska stjórnin lét í dag í Ijós þungar áhyggjur út af ágreiningnum í Efnahagsbandalagi Evrópu varð- andi stefnuna í landbúnaðar- málum. Viðræðum landbúnaðar- ráðherra aðildarríkjanna sex lauk fyrir jói án þess að þeir hefðu komizt að nokkurri niður- stöðu, en það veröur enn reynt á nýjum fundum á föstudag og laugardag. Henry Fayat aðstoðarutanrík- ráðherra Belgíu kallaði sendi- herra hinna fimm aðildarríkj- anna á fund sinn í dag og af- henti þeim orðsendingu frá stjórn sinni, þar sem hún lýsir þeirri skoðun sinni að knýjandi nauðsyn sé til þess að samkomu- lag verði gert á fundunum í vikulok. Ágreiningurinn er mestur milli Frakklands og Vestur-Þýzka- lands og hafa Frakkar krafizt þess að hætt sé að greiða upp- bætur á landbúnaðarafurðir í þeim löndum bandalagsins þar sem framleiðslukostnaður þeirra er mestur, eins og t.d. í V- Þýzkalandi. Hefur franska stjórn- in gert samkomulag um land- búnaðarmálin að skilyrði fyrir því að ákvæði Rómarsamnings- ins um innbyrðis tollalækkanir um næstu áramót komi til fram- kvæmda, en í svipinn eru taldar litlar líkur á að slíkt samkomu- lag geti tekizt. Auk toilalækk- unarinnar átti um áramótin að koma til framkvæmda það á- kvæði Rómarsamningsins sem 'gerir ráð fyrir að taka megi á- kvarðanir sem hafa fengið meiri- hluta atkvæða í bandalaginu. Hingað til hefur þurft algert samkomulag allra aðildarríkj- anna. Orðsending belgísku stjórnar- innar verður ekki birt, en vitað er að hún leggur til að aðildár- ríkin sex reyni að ná samkomu- lagi um viss aðalatriði, en láti önnur bíða betri tíma. eignir sínar. Þau fyrirmæ’i voru gefin út strax eftir að Indverj- ar hófu aðgerðir sínar í Diu, Daman og Góa og voru þá þegar hafnar handtökur Indverja í ný- lendunum Macao i Kína og Mozambiqu.e á austurströnd Afríku. Mphru forsætisráðherra hefur farið hörðum orðum um Banda- rikin og Bretland fyrir afstöðu beirra ti.1 aðgerða■ Indverja gegn fortúgöJrku nýlendunum. Hann sasðist bó gera sér vonir um að ■þeim myndi smám saman skilj- ast að Indverjar hefðu ekki átt j annars úrkcsta. Engin önnur leið hefði verið tit aö ievsa vanda- málið en eð reka Pórtúgala úi land.i með hervaldi. I andvarnarráðherra IndJands.i Krishna Menon. sagði í J.ondon um jólin, að Portúgalar í Góa hefðu beitt Indverja ofbeJdi og Indveriar heiou bá nevðzt t;i að verja hendur sínar. Hann lagði áherzJ.ti á að Indveriar hefðu revnt að semja við Portúgala í fiórtán ér, en sú viðleitni hefði' engan árangur borið. Þegar Portúga.lar gripu svo 1il vopnar áttum við ekki annars kost en að beUa valdi. sagði hann. Brezka blaðið OJiserver skýrði frá bvf á aðfangadag að útlægir Portúgalar myndu senniJega’ koma sér fvrir í Góa og stjórna Uaöan aðgerðum eegn portú- gclsku sficrninni. BJaðið hafði Kesca frétt eftir einum sam- ste-fsmanni. Delgado hershöfð- ins'te. ei.ns heJzta foringja hinna 'andilótta Portúgala. MADRID 27/12 — Juan Peron, fyrrv. valdsmaður í Argentínu hefur kvænzt einkaritara sínum, Isabella Martinez, -sem er 28 ára gömul. H.iónavígslan fór fram í Madrid. Þetta er þriðja hjóna- band. Perons, sem nú er 66 ára gamall. Sovézki kjárnorkuisbrjótur- fjviíEiSsiHaB^ i«a v inn Lenín er nýkománn til hafnar í Múimansk úr langri ferð. Skipið sigldi í einni lptu 8;000 sjómílur, þar af 5.000 inílur um heimskautsísinn. Skipið flutti vís- indaJeiðangur sem hafa mun bækistöð þétt v:ð Norðurheimskautið. , sj:-: m BOGOTA 26 12 — Sprengja sem spralck í Iierbúðum ; Buga, um 500 km í'rí Bogota, höfuðborg Kólumbíu, á aú fangadagskvöld varö 53 möimum að bana, en særði 123, segir í tilkynningu frá lögreglustjóranum í Ruga. Spxengingin varð einmitt þegar hermenn og fjölskvldur þeirra voru að búa sig til heimferðar eftir jólasamkomu. Mörg börn voru meðal þeirra sem biðu bana. Stjórnin í Bogota gefur í skyn að það hafi verið erlend öfl sem stóðu að baki sprengingunni. Hún þykist vita að maður sá sem komið hafi sprengjunni fyr- ir hafi einnig beðið bana í sprengingunni. Mikið fresf í Norðuráifu um > LONDON 26 12 — Hörkufrost var í flestum löndum Norður- Evrópu og víöasthvar í Banda- ríkjunum vin jólirt, en veður í lönd.unum við Miðjarðarhaf var fremur milt. 1 norðurhlnta Band arík j anna | var •mikil snjókoma og frost var óvenju mikiö. I 'einu hlýjasta ríkinu, F’ 'rída, var fimm stiga frost á jóladag. Aðeins cinu sinni áður á þess- ari öld hefur verið jafn kalt í Brétlandi á jóladag oa að þessu sinni. TTins vegai s'riénði. áðeins í Rorðr.’lduta EngJands og í Skotlandi. K.alt var i Svíþ.ióð og snjó- koma, en i Donmörku byrjaði ékki ;ið snióa fyrr cn á jóladag. Suður r I '; v.hcn var hellirign- :.ng á jclunum, og vptviðrasamt var einnig á Spáni. Á ítalíu snjó-' aði í fjöll. Umferðarslys urðu meiri um þessi jól í Bandaríkjunum en síðustu sex árin. 506 manns fór- ust í bílslysum á 78 klukkustund- um, en rúmlega 160 manns biðu bana í eldsvoðum og af öðrum slysförum. Vegir voru þar \nð- ast ógreiðfærir sökum fannkyng- is og hálku. í Frakkland.i urðu umferðar- slys hins vegar með minna móti, en þó biðu þar 46 menn bana í bílslysum um jólin. 25 fórust í u.rnferðarslysum á Italíu um jólahetgina. 22 biðu bana í Bretlandi. A jcladag, en samtals 113 f.rá fimmtudegi fram á ann- an. I Hollandi fórust sex, þar á meðal 23 ára gömul. brúður sem var á leið úr kirkiu á að- fangad.agsmorgun. Brúðguminn slasaðist hættulega. vhfcS u ,;j ffP‘1 I | » ff Frá Katanga Bardögum í Katanga er IokiA aö sinni og enn einu simii viröist refnum Tshombe hafa tekizt aö leika á framkvæmdastjóra SÞ, aö þessu sinni meö aðstoð Bandaríkjamanna. Vopnahléi var kornið á í Katanga áður en gengið væri vMi I:ols og höf- uðs á hersveitum hans, og vantaði þó aðeins hcrzlumuninn. Enn eitt „samkomulas“ var gcrt við Tshombe, en hann var ekkii fyrr kominn aftur til Elisabethville en hann lýsti yfir, " ’ :i ’ái ekki skuldbundið sig tii neins. Allt situr því við það sama og bardagar kunna því að blossa upp aftur fyrr en varir. — Myndin er af hermönnum Tshombes og einum bryndreka þeirra í úíhvorfi Elisabethville. B B ff ,(g£rv NANTES 27 12 — Tveir sótarar fundu á aðfangadagskvöld ferða- tösku fulla af peningum og verð- T.rófum í rcykháfi í húsi einu í bænum Cliolet í Vestur.-Frakk- landi. Talið er víst að taskan hafi verið eign gyði.ngs nokkurs sem nazistar drápu á stríðsárunum. Gyöingurinn, auðugur hrossa- ::a1.i, að nafni Felix Levy, kom HI Chclet n::ð 1940 ásamt konu bg þremur börnum. Þau tóku á leigu húsið þar sem ferða- taskan fannst. Síðar á stríðsár- unum handtóku nazistar þau og létu þau öll lífið í fangabúðum þeirra. Eftir stríð gerðu ættingjar Levys sem þóttust vita að hann myndi hafa komið fjármunum sínum undan mikla leit í húsinu í Cholet, en urðu einskis vísari. Talið er að verðbréfin og pen- ingarnir séu nú um 2.000.000 nýrra franka virði, eða sem næst sautján milljónum íslenzkr^ króna. Fimmtudagur 28. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Jj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.