Þjóðviljinn - 28.12.1961, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 28.12.1961, Qupperneq 8
<!» WÖDLEIKHÚSID SKUGGA-SVEINN — 100 ÁKA — eftir Matthías Jochumsson. Tónlist: Karl O. Runólfsson o.fl. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Hljómsveitarstj.: Carl Billich. Sýningar í kvöld og laugardags- ikvöld kl. 20 Uppselt Næstu sýningar þriðjudag og fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Gamán'.eikurinn SEX EÐA 7 Sýning í kvöld kl. 8.30 KVÍKSANDUR Sýning föstudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 1 31 91 Sími 32075 Gamli maðurinn og hafið Ný ja híó Sími 1 15 44 Ástarskot á skemmtiferð (Holliday for Lovers) Bráðskemmtileg amerísk Cin- emaScope litmynd. Aðalhlutverk; Clifton Webb Jane Wyman Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Garnla bíó Sími 1 14 75 Jólamynd 1961 with Felipe p'arix; • Harry Relbvar Afburðavel gerð og áhrifamik- il amerísk kvikmynd í litum, byggð á Pulitzer- og Nóbels- verðlaunasögu Ernest Heming- ways The old man and the sea. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Tumi þumall (Tom Thumb) Bráðskemmtileg ensk-bandarísk ævintýramynd í litum. Russ TambLyn Peter Sellers Terry-Thomas Sýnd á annan í jólum Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Sími 1 13 84. Munchausen í Afríku Sprenghlægileg o.g spennandi, ný, þýzk gamanmynd í litum. — Danskur texti. Peter Alexander Anita Gutwell Sýning á annan í jólum Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Hafnarbíó S5mi 16444. Koddahjal Afbragðsskemmtileg, ný, ame- - xísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Rock Iludson Doris Day Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Sími 22 1 40 Tvífarinn (On the Double) *tr 1 % 's. >0/A 1 _ m 'o0/ ON *f The mmmm* Bráðskemmtiieg amerísk gam- anmynd tekin o.g sýnd í Techni- color og Panavision. Aðalhlutverk: Danny Kay Dana Wynter Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Stiöruubíó Sími 18936 Sumarástir (Bonjo.ur Tristesse) Ógleymanleg, ný, ensk-amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope, byggð á metsölubók hinnar heims.frægu frönsku skáldkonu Francoise Sagan, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Einnig biriist kvik- myndasagan í Femira undir nafninu „Farlig SommerIeg“. Deborah Kerr David Niven Jean Seberg Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Sími 50184 Presturinn og lamaða stúlkan Úrvais litkvikmynd. Aðalhlutverk: Marianne Hold Sýnd klukkan 7 og 9 Kópavogsbíó Sími 19185 Örlagarík jól Hrífandi og ógleymanleg ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Gerð eftir met- sölubókinni „The day gave babies away“. Glynis Johns Cameron Mitchell Sýnd klukkan 7 og 9 Bafnarfjarðarbíó Síml 50249 Barónessan frá benzínsölunni Ný úrvals gamanmynd í litum. Ghita Nörby Ðirch Passer Ove Sprogöe Sýnd klukkan 5 og 9 iripolioio Sími 11-182 Síðustu dagar Poenpeij (The last days of Pompei^) Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, amerísk-ítölsk stórmynd í litum og Supertotalscope. Steve Reeves Christina Kauffman Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. til skattgreiðenda í Reykjavík. Skorað er á skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki lokið að fullu greiðslu skatta sinna, að greiða þá upp hið fyrsta. Athugið, að eignarskattur, slysatryggingagjöld og almennt tryggingasjóðsgjald eru frádráttarbær við næstu skattá- lagningu, hafi gjöldin verið greidd fyrir áramót. Dráttarvextir af ógreiddum gjöldum tvöfaldast eftir ára- mótin. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN. Arnarhvoli. Veikamannaíélagið Ðagsbrún. fyrir börn verður í Iðnó, fimmtudaginn 4. janúar 1962 og hefst kl. 16. — Verð aðgöngumiða kr. 30.00. Tekið á móti pöntunum í skrifstofu félagsins. NEFNDIN. OPIÐ ALLA DAGA HADEGISVERDUR frá kr. 25- framreiddur kl. 12.00 á hádegi til 3.00 e.h. ★ KVÖLDVERÐUR frá li"' .■! ' • > framreiddur kl. 7-Ö0 ,til 11.30 é.h.' Einnig fjölbreyttur 'frnnskiir matur framleiddur af frönsk- um matreiðslumeistara. BORÐPANTANIR í SÍMA: 22643 DANSAE1 ÖLL KVÖLD FRÍKIRKJUVEGI 7. Tilkyiiiiing Vegna vaxtareiknings verða sparisjóðsdeildir bankanna í Reykjavík lokaðar föstudag og laugardag, 29. og 30. des- ember 1961. Auk þess verða afgreiðslur aðalbankanna og útibúanna í Reykjavík lokaðar þriðjudaginn 2. janúar 1962. Athygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjald- daga föstudaginn 29. desember, verða afsagðir Iaugar- daginn 30. desember, séu þeir eígi greiddir eða framlengd- ir fyrir lokunartíma bankanna þann dag. 1ÉÁNDSBANKI ISLANDS. ÓBÚNABlARBANKI ISLANDS. > ÚTVEGSBANKI ISLANDS. IÐNAElARBANIÍI ÍSí.ANDS H.F. VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H.F. Bæjarskriístofurnar verða ppnar fimmtudaginn 28. þ. m. og föi'tv.daginn 29. þ. m. til kl. 7 e. h. og laugardaginn 30. þ. m. veröa skrifstofurnar opnar til kl. 3. e. h. BÆJARGJALDKEEJNN. Fram- Á Þorláksmessukvöld var dregið. Þessi númer komu upp: 19682 íbúð í Safamýri 41. 26784 ferð fyrir tvo til Svartahafs. 892 flugferð Reykjavík—Akureyri. 45593 flugfar Rcykjavík—Vcslmannaeyjár. Áður var búið að draga þessi númer: 8998 — 3616 — 7712 — 37978 — 40650 — 24298. g) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 28. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.