Þjóðviljinn - 28.12.1961, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 28.12.1961, Qupperneq 9
Englendingar ætla nú að hressa upp fcflE'&H&SKSgi.Sge&SiESia USti á hinn fræga Wembley-Ieikvang og gera hann að nýtízkulegasta íþróttaleikvangi í heimi. Gcrt er ráð fyriir að breytingarnar kosti um 500 þúsund pund. Meðal annars verður sett gríðarstórt þak yfir leikvanginn sem skjól fyrir 100 þúsund áhorfendur og verður það úr alúminíum og .,glass-fiber“. Breytingarnar eiga að verða um garð gengnar í marz 1963. — Forstjóri Icikvangsins, Sir Bracewell Smith, sést hér á mynd- inni sýna fréttamönnum líkan af leikvangiinum eins og hann á að líta út eftir breytingarnar. t- _____________________________________________________________— -------- . ,—— ---------------------> Nú fara skíðamótin hér heima og erlcndis að byrja af fullum krafti. Jóladagana fóru fram nokkur skíðamót í Evrópu og skal hér getið helztu afreka. I Oberhof sigraði Helmut Recknagel, hlaut 226,5 stig og stökk 66 og 64 m. í öðru sæti var landi hans Lóthar Heyer, sem stökk í fyrsta stökki 77.5 m og bætti þar með brautar- met Harry Glass um hálfan metra. Heyer hlaut 223.5 stig. í St. Moritz sigi'aði Alois Haberstock V-Þýzkalandi í. stökki, hlaut 213.5 stig o,g stökk 69 og 71 m. í öði-u sæti var ítalinn De Zordo 209.5 (68 og 69 m) og í þriðja sæti Eigen- hauser Austurríki 206,5 (70 og - 68 m). Á Kuovala í Finnlandi var vígð ný stökkbraut og varð Japanin Yosuke sigui'vegai'i, hlaut 221 stig og stökk 63.5 og 64 m. Finninn Timo Kivela átti lengsta stökkið 65.5 m og er það brautarmet. Yosuke æfir undir HJM í Zakopane í Lathi í Finnlandi. Finninn Niilo Vaisanen sigr- aði í 15 km göngu, sem béztu göngugai'par Finna tóku þátt í. Tíminn var 1.02,47 og flmmti maður hlaut tímann 1.04.11. 1 Innsbruck sigraði Austur- ríkismaðurinn Willy Eggéf ' á alþjóðlegu stökkmóti, hlaut 212 stig og stökk 69.5 og 72 m. 1 öðru sæti varð Pólverjinn Wiczarek er stökk 69 og 74 m og hlaut 211.5 stig. 0L um 25 Það eru engar smáupphæðir sem Japanir hyggjast eyða í sambandi við undirbúning Olympíuleikjanna þar 1964. Eftir því sem framkvæmda- nefndin hefur upplýst, er gert ráð fyrir að kostnaöurinn nemi 25 milljörðum ísl. króna! Koma þar til breytingar og stækkanir á íþróttahúsum, og öðrum slíkum byggingum. Veg- ir, þurrk- og frárenn-slismann- virki, nýr neðanjarðai'-völlur, stækkanir og breytingar á flug- Völlum í Tokio og Osaka. Byggingar hótela og veitinga- húsa fyrir olympíuferðamenn. Kostnaður við að fjarlægja hernaðarmannvirki í sambandi við olympíu-bæinr. Kostnaðar-1®* áætlunin gerir - nnig i'áð fyrir útgjöldum í ambandi við ferð- ir maroj japanskra íþrótta- manra á albjóðleg mót ei'lendis. Gert er ráð fyrir að út verði gefni.i' um 2,8 millj. aðgöngu- miðar og fyrir þá á að fást um 150 millj ísl. krónur. Af þess- Ingemar Johannsson sænski hnefaleikH'.r nrJnn. skrapp til Fj.nn.land s um júlin til að panga r'"’ '"'•.vfnaum um sýn- i.n r r ■' Finnlandi á Hann ætlar í og syngja ^TfTpr ■ ji.rðu hvort Patterson og nyndu keppa ■' ■■ b'Jinn. — 'r.ð vafasamt. m!.lj tveggja kki vekia á- ). hnefaleika- T': - var snm’ður um frepii.íð;.: ■ ■■ n sin. sagði Tnge n-'-r pð f’-. • t v'cri kenonin á f/'| Joc r.vrrnves' í febrúar eg rf h'111 n-3ði hann, yi'ðu r-p'.-i L’:é að hann fengi að I......... ’• p'nnn.v Liston í Gau.ÍT-b.rirp jv 'a haust. F,inn- ior inyprlj. h p vi n koT'r>a. við' ílnS- lendingjnn Di’ck RicharrJson í. maí u.m Evrópumeistaratitíl- inn. ■ Hnefaleikaunnendur í Banda- ríkjunum vilja margir sjá hvítan maian sigrra svartan. Myndin: Ingemar stendur yf- ir Patterson. urn miðafjölda eiga aðeins 200 þúsund að seljast ei'lendis. Verð á miðum hefur þó ekki verið tilkynnt, en það verður gert í ágúst í sumai'. Knattspyrazn Okkur hafa borizt fréttir af tveim knattspyrnulandsleikj- um sem haldnir voru jóladag- ana. 1 Montevideo léku Ung- verjar og Uruguaymenn og varð jafntefli 1:1. í hálfleik stóðu leikar 1:0 fyrir Ui’uguay. I Brussel lék Belgía á móti Búlgai’íu og sigraði Belgía 4:0 (3:0 í hálfleik). Gautaborg og Osló léku handknattleik á annan í jólum í Gautaborg og varð jafntefli 17 gegn 17. Áhorfendur voru 1319. Nægnr skíls- snjór við Skíðaskálann Skíðavikan í Skíðaskálanum er nú í fullum gangi, og þá séi'staklega eftir að jólasnjór- inn kom á jóladag. Margir gest- ir eru uppfi'á, og una hag sín- um vel á þessari sæluviku skíðamanna. Skíðakennaj’arnir Stefán Kristjánsson og Stein- þór Jakobsson annast kennsl- una og er hún þannig, að til þeirra geta allir komið, á hvaða stigi kunnáttunnar sem þeir eru. Sérstakar ferðir með skíða- fólk eru farnar tvisvar á dag, ög ætti fólk að nota sér þetta tækifæi’i, og þá ekki sízt yngi’a fólkið, sem um þessar mundir hefur frí úr skólanum, ef að- stæður annai’s leyfa. Vélstjórar Framhaldsaðalfundur Vélstjórafélags íslands verður hald- inn að Bárugötu 11, föstudaginn 29. þ. m. kl. 20. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. j > , ( ' i I . i Auglýsing Að gefnu tilefni skal vakin athygli á því, að bannað ei’, samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur, að sprengja svokallaða kínverja, púðurkerlingar og aðrar þessháttar sprengjur á almannafæri, enda er framleiðsla þeirra og sala óheimil hér í umdæminu. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. desember 1961. SIGURJÓN SIGUKÐSSON, Höfrungur AK 104, 12 rúmlestir er til sölu eins og hann er nú. á sig kominn í skipasmíðastöð Mai’sellíusar Bernhai'ðssonar, Isafii’ði. Nánari upplýsingar um bát og vél gefur Marsellíus Bernharðsson. Tilboö er greini verð og líklega greiðsluskilmála óskast send atvinnumálaráðuneytinu, Reykjavík, fyrir 13. jan- úar n.k. atvinnumAlaraeIuneytið, ( * 22. desember 1961. Fimmtudagur 28. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Q

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.