Þjóðviljinn - 28.12.1961, Page 10
fhald og kratar gegn
'hagsmunum Kðpavogs
Viö afgreiiðslu fjírlaganna var
einn staönr á öliu landinu iát-
inn fá lægra framlas til hafn-
arframkvæmda '"i viíamáiastjóri
lagöi til. Sá staöur var Kópa-
vogur.
Finnbogi Rútur Valdimarsson
og Jón Skafta-son fluttu breyt-
ingatillögu um að leiðrétta þetía
ranglæti, sem fuHtrúar stjórnar-
flokkanna í fjárveitinganefnd
stóðu að.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins
og. Alþýðufiokksins felldu þessa
sjálfsögðu leiðréttingu á miklu
hagsmunamáli Kópavogsbúa. Og
það vakti sérstaka athygli að
Sveinn S. Einarsson rétti líka
upp höndina til að fella það á-
samt mönnum eins og Matthíasi
Mathíesen og Emil Jónssyni.
Þegar um blaðrið eitt er að
tefla þykist Sveinn S. Einarsson
allt viija gera fyrir Kópavog, en
þegar hann hefur þingmannsat-
kvæði til að stuðla að hagsmun-
um Kópavogskaupstaðar, greiðir
• Ný tímariSsheíti
Eimreiðin, síðasta hefti
þessa árgangs er komið út, og
er þar með lokið 67. árgangi
ritsins. I þessu hefti er m.a.
grein eftir hinn kunna vest-
ur-íslenzka lækni, dr. P.H.T.
Thorlakson, er nefnist Kana-
disk viðhorf, þáttur úr kana-
diskri og íslenzkri sögu, og
fylgja greininni margar mynd-
ir. Þá er grein um Sigurð
Þórðarson tónskáld, eftirBald-
u.r Andrésson, grein um Bj. M.
Gíslason rithöfund, eftir rit-
stjórann, Ingólf Kristjánsson
greinin: Hvers virði er ís-
lenzka krónan, eftir Stefán
Jónsson námsstjóra, og hug-
leiðing eftir Jóhann M. Krist-
jánsson. Kvæði eru í ritinu
eftir Bjarna M. Gíslason.
Braga Sigurjónsson, Margréti
Jónsdóttur og S. G. Benedikts-
son og smásögur eftir Elin-
borgu Lárusdóttur, Dimitri
Ivanov, J. Anker Larsen;
Vasco Pratolini og frásaga frá
Ástralíu eftir Edit Guðmunds-
son. Sigurður Grímsson ritar
um leiklist og loks eru rit-
dcmar um margar nýútkomn-
ar bækur.
Heilsuvernd, tímarit Náttúru-
lækningafélags íslands, er ný
komið út. Ritstjóri Björn
L. Jónsson iæknir, skrifar
þar um heilsulindir í Þýzka-
landi. Anna Matthíasdótt-
ir skýrir frá reynslu sinni
af heiisufarsbreytingum á leið-
um náttúrulækninga. Sagt er
frá rannsóknum á tann-
skemmdum meðal frumstæðra
þjóða. frá krabbameini í sil-
ungaklakstöðvum í Ameríku.
athugun á kransæðastíflu í
Japan og á nikótíni og kol-
sýrl.ingi í blóði og miólk
reykjandi mæðra. Þá eru rak-
in málaferli gegn þýzku.m
lækni fyrir að hafa átt óbein-
an bátt í dauða krabbameins-
sjúklinga. Nokkrar uppskriftir
eru í heftinu eftir Pálínu
Kjartansdóttur matreiðslu-
konu á Heilsuhæli Náttúru-
lækningafélagsins og ýmsan
annan fróðleik er þar að
finna.
hann atkvæði gegn hagsmuna-
málum fólk'sins.
Tillaga Finnboga og Jóns var
um hækkun framlags til hafnar-
mannvirkja í Kópavogi úr 200
þús. kr. í 250.000,00.
Sömu þingmenn fluttu einnig
tillögu við 3. umr. fjárlaganna að
frnmlag til hafnarmannvirkja í
Sandgerði hækkaði úr 200 þús. í
300.000 kr. Einnig þá tillögu
felldu líka stjórnarflokka-
þingmenn Reykjaneskjördæmis.
Meira að segja smátillögu um
hækkun til Leikfélags Kópavogs,
(úr 8 þús. í 30 þús.) felldu Sjálf-
stæðisflokkurinn og Alþýðu-
flökkurinn.
Leopoldville 27/12 — I dag voru
90 hermenn úr her Kongó fluttir
frá Leopoldville til Kamina-her-
stöðvarinnar í Katanga og þar
munu þeir gegna þjónustu í her
Sameinuðu þjóðanna. Stjórnin í
LeopoldviIIe hefur boöið S. Þ.
900 hermenn til þjónustu, og eru
þessir 90 þeir fyrstu sem taka
til starfa á vegum S. Þ.
Herstjórn S. Þ. í Kongó full-
yrðir að mikið af málaliðum og
hergögnum hafi verið flutt inn í
Katanga frá Norður-Rhodesíu til
þess að taka þátt í her Tschom-
bes í baráttunni gegn her Sam-
einuðu þjóðanna. Stjórnin í N,-
Rhodesíu und.ir forystu Roy Wel-
ensky hefur hinsvegar sakað her-
lið S. Þ. um að hafa skotið á
sjúkrahús í Katanga og krefst
rannsóknar á því.
1 Túnis er tilkynnt að á morg-
un fari 600 manna herlið til liðs
við herstyrk SÞ í Kongó. Túnis-
hermenn voru áður fjölmennari
Jól kaupmanna
og áfengis í
Noregi 1 -
Osló 23/12 — Borgarbúar í
Osló eyða að minnsta kosti 60
milljónum norskra króna (um 480
milljónum íslenzkra) eingöngu
í jólainnkaup, segir yfirmaður
hagskýrslustofnunar Oslóar, Sig-
urd Mortensen.
1 yfirliti Noregsbankans um
seðlaveltuna segir að hún sé nú
4 til 4.5 milljarðar norskra. Hef-
ur seðlaveltan aukizt um hálfan
milljarð í desember.
Forstjóri áfengiseinkasölunnar
í Noregi segir að sala áfengra
d.rykkja hafi verið meiri fyrir
jól en nokkru sinni áður. Áfeng-
issalan er t.d. 11 prósentum meiri
en í fyrra. Síðustu dagana hefur
verið selt fyrir 1,8 millj. króna
(1,8 millj. ísl.) daglega hjá á-
fengissölunni. Norðmenn kaupa
meira af ákavíti, koníaki og
viskíi en áður og einnig hefur
sala léttari víntegunda aukizt
stórlega. Forstjóri áfengiseinka-
sölunnar ráðleggur fólki eindreg-
ið að setja ekki rauðvínsflösk-
urnar í heitt vatn.
Nehru þakkar
Sovéfsfiérn
NÝJU DHELI 27/12 — Nehru
forsætisráðherra hélt Bresnéff,
forseta Sovétríkjanna, veizlu í
dag og þakkaði Sovétríkjunum
fyrir stuðning við málstað Ind-
lands í deilunni um Goa. Bres-
néff er í opinberri heimsókn á
Indlandi.
Nehru sagði að Indverjar
hefðu aðeins sett stimpil lag-
anna á sögulega staðreynd með
því að hertaka portúgölsku ný-
lenduna Goa.
Indverski herstjórinn í Goa
segir að indversku hermennirnir
verði fluttir brott baðan jafn-
skjótt og borgaraleg stióm er
komin í eðlilegt horf. Portúgal-
ir eyðilögðu mörg mannvirki áð-
ur en þeir gáfust upp, m.a.
vatnsveitukerfi, samgönguleiðir,
brýr og flugvelli.
í liði SÞ í Kongó, en liðið var
allt kvatt heim þegar Frakkar
gerðu árásina á Bizerta.
Ríkisstjórnin í Kongó tók í dag
aftur upp stjórnmálasamband við
Belgíu, en því var slitið 16.
ágúst 1960, sex vikum eftir að
Kongó fékk sjálfstæði.
I dag komu 6 þingmenn frá
Katanga til Leopoldville til að
taka þátt í þjóðþingi Kongó.
Þykir, það benda til þess að
Tshotnbe ætli að stand.a að ein-
hverju leyti við samningana sem
hann undirritaði í Kitona á dög-
unum.
MINNINGAR-
SPJÖLD DAS
Minningarspjöldin fást hjá
Happdrætti DAS, Vesturveri,
sími 1-77-57. — Veiðarfærav.
Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó-
mannafél. Reykjavíkur, sími
1-19-15 — Guðmundi Andrés-
syni gullsmið, Laugavegi 50,
sími 1-37-69. Hafnarfirði: Á
pósthúsinu, sími 5-02-67.
Nýtízku Msgögn
Fjölbreytt úrval.
Póstsendum.
Axel EyióKsson.
ShiphoHi 7. Sími 10U7.
1D6FRÆÐI-
STÖRF
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endursko'ðandi
Sími 2-22-93.
WMUAVlNNUSTOfA
<50 WOT-OUASAIA
Laufásvegi 41 a — Sími 1-36-73
Málaliðar og hergögn frá
N.-Rhodesíu til Kaiaiiga
VB Eftonrt'mHutot 6ez*
Her Indónesíu er
búinn til árásar
DJAKARTA 23 12 — Hcrmála-
ráðherra Indónesíu, Abdul Ilaris
Nasution, gaf indónesíska hern-
um í dag fyrirskipun um að vera
reiiðubúinn til átaka með stutt-
um fyrirvara í því skyni að
frelsa vesturhliita Nýju-Gíneu
undan yfirráðum Hollendinga.
í jólaboðskap sínum í dag sagði
Súkarnó forseti að ekki yrði létt
baráttunni fyrr en öllum ný-
lenduyfirráðum hefði að fullu
verið útrýmt í Indónesíu. Því
yrði að binda endi á yfirráð Hol-
lendinga á Nýju-Gíneu. Það eru
enn til óréttlát yfirráð í heimin-
inum. Gera þarf nýlenduveldum
ókleyft að safna gróða með því
i að kúga fátækar og vanþróaðar
þjóðir, sagði- forsetinn.
Hollenzka stjórnin ræddi í dag
um það hvort taka beri upp
samningaviðræður við stjórn
Indónesíu um vesturhluta Nýju-
Gíneu.
í opinberri yfirlýsingu, sem
birt var eftir ráðuneytisfundinn,
segir að stjórnin hafi tekið á-
kvörðun sem geri það nauðsyn-
legt að hefja alþjóðlegar viðræð-
ur innan skamms. Ekki var neitt
um það getið hverskonar viðræð-
ur væri um að ræða.
Framhald af 3. síðu.
mr. Coe ánægju sinni með sam-
starf smiðjanna og Heklu.
Innflutningshömlur hafa
dregið mjög úr sölu Landrover
bílsins undanfarin ár, en síðan
innflutningur var gefinn frjáls,
hefur eftirspurn stóraukizt.
Hekla hefur nú á að skipa
hæfu og sérbjálfuðu starfsliði,
sem ætti að tryggja Landrover-
eigendum góða þjónustu.
Nýr ambassador
•>
Framh. af 1. síðu.
ur við nýju starfi í þjónustu
Sovétstjórnarinnar.
Anatoli F. Dobrinin tekur við
ambassadorsembætti Sovétríkj-
anna í USA og hefur Bandaríkja-
stjórn samþykkt útnefningu
hans. Dobrinin hefur starfað í
stjórnarskrifstofum Sameinuðu
þjóðanna og einnig verið sendi-
ráðsfulltrúi í Washington með
ráðherranafnbót. Blaðið Was-
hington Post skrifar í dag að
Dobrinin sé einn af dugmestu
mönnum í utanríkisþjónustu
Sovétrikjanna.
P
(f^TJTTA
mgangur
Framhald af 7. síðu.
vangaveltu'r, smásmugulegar eft-
irtölur og tortryggni út af
hverjum eyri, sem varið er til
almenningsþarfa, en að sama
skapi botnlaust og eftirlitslaust
sukk, þegar um er að ræða
einhver gersamlega áþörf út-
gjöld eða lögbrot upp á millj-
ónir.
Verkamaður.
Trúlofunarhringfr, stein.
hringir, hálsmen, 14 og 18
karata.
ÞJÖÐVIL JANN
vantar unglinga til blaðburðar um
Hverfisgötu og Laufásveg (
Afgrciðslan* sími 17-500
L o k a ð
vegna vaxtareiknings, föstudaginn 29. desember og
laugardaginn 30. desember 1961.
SAMVINNUSPARISJÓEHJRINN
jl 0) — ÞJOÐVILJINN — Fimmtudagur 28. desember 1961