Þjóðviljinn - 28.12.1961, Blaðsíða 11
Francis Clifford:
12. dagur
Franklinn hristi höfuðið. ,,Ég
veit bara, að við áttum að koma
til Tucson um hálfsexleytið. Nú
er klukkan orðin meira en það.
Hvað er langt síðan við hröp-
uðum?‘‘
Hann kom með ágizkun. „Hálf-
tími?‘‘
„Það lætur víst nærri. Og þá
erum við vestan við Tucson sem
því nemur.“
„Hundrað .mílum?“
„Þar um bil.“
Meðan þeir töluðu saman
dimmdi dálítið. Sólin var enn í
vestrinu, hékk yfir blárauðum
útlínum fjarlægra hæða, en fyr-
ir ofan þá og austan voru
skuggaleg og ógnandi ský.
Drengurinn kom til þeirra.
Andlit hans var útatað í sandi
og augun stór og hræðsluleg.
Áffrœð kvikmyndastiarna
heiðruð
tímann meðan hann þuldi bæn-
ir og guðsorð. meðan latneskar
setningar stungu sér eins og
páfagaukalærdómur inn á milli
þöguls eintalsins, þá fannst hon-
um hann vera að bregðast
henni. Það var eins og skelfing-
in hefði gert hjarta hans kalt
og tilfinningalaust. ' * 1
Hann hafði enga hugmynd um
hve lengi hann kraup hjá henni.
Eftir nokkra stund hafði hann
einhverja hugmynd Um að Boog
var hættur að hrópa. Hann
lokaði augunum, spennti greip-
ar svo. að hnúarnir hvítnuðu og
reyndi í örvæntingu að snúa
huga sínum til guðs. Þegar hann
leit upp næst, sá hann að Frank-
linn og drengurinn voru að koma
til baka. Bakvið þá voru logarn-
ir lægri og kraftminni og himinn-
inn var hálfþakinn skýjum.
Svo sem tuttugu metra frá
stélinu sagði Franklinn drengn-
um að bíða. Hann hljóp við fót
yfir til Haydens og hristi höfuð-
ið eins og hann væri að svara
spumingu.
„Það liggur alls konar dót
út um hvippinn og hvappinn en
það er allt og sumt.‘‘
Hayden reis upp. Hann var
eins og svefngengill sem vakinn
er snögglega og reynir að átta
sig á raunveruleikanum.
.,Það hefði mátt ætla að ein-
hverjir hefðu henzt úf úr vél-
inni,“ sagði Franklinn.
„Þeir voru með ssétisbeltin
fest.“
..Sætisbelti eða ekki, — það
er undarlegt að' eneir skuli hafa
losnað,“ endurtók Franklinn.
Hann sagði þetta næstum önug-
ur.
Þeir störðu á logana. Nú var
Fastir liðir eins og venju’ega.
13.00 ,,Á frívaktinni"; sjómanna-
þáttur (Sigríður Hagalín).
18.00 Fyrir yngstu hlustendurna
(Guðrún Steingrámsdóttir).
20.00 Erindi: Um sumarauka
(Magnús Már Dárusson
prófessor)
reykurinn að fá yfirhöndina.
Litlu blossarnir voru hættir að
sjást.
,,Guð hjálpi þeim,“ sagði
Franklinn þreytulega.
Hayden stakk talnabandinu í
jakkavasann. Hann sveið í and-
litið. Hann þreifaði á vinstri
vanga sínum og fann að hann
var klístraður. Hálfstorknað blóð
loddi við fingur hans. Hann leit
á rjúkandi hrúguna sem reyk-
mökkur steig uppaf og latínan
kom óbeðin upp í huga hans.
De profundis clamavi ad te,
Domine. Domine, exaudi vocem
meam ...
„Það er ekki hægt að komast
mjög nærri“, var Franklinn að
segja. „Það verður kannski hægt
bráðum, en ekki eins og er.“
,,Það er stúlkan sem við þurf-
um að hugsa um. Ekki hinir.
Því lauk öllu hjá þeim á fyrstu
sekúndunum.“
Raddir þeirra voru enn ann-
arlegar eftir áfallið, orðin komu
í rykkjum.
Þeir horfðu á hana. „Haldið
þér að hún lifi?“
Hayden yppti öxlum. „Ég get
varla ímyndað mér það. Og hún
er gift.“ Hann leit á Frank-
linn. „Þér hafið tekið eftir því?“
„Já.“
„Þá vona ég að hún deyi.“
Hayden fann augu hans hvíla
á sér en hann leit ekki upp.
„Ég hefði aldrei trúað því að
ég óskaði neinum dauða. En ég
geri það, guð veit ég geri það.“
Hann þurrkaði svitastokkið, ó-
hreint andlitið með þvældum
vasaklút. Hann hafði verið
sterkur fram að þessu, tekið á
öllu sem hann átti, en — í bili
— hafði eitthvað látið undan.
Hann vissi bað og hann reyndi
að herða sig upp, en rödd
hans skalf.
„Ég átti einu sinni son svona
á sig kominn. Hann varð fyrir
japanskri eldsprengju á Okin-
awa. Hann lifði heilt ár áður
en hiartað gafst upp ...“
„Mig tekur það sárt.“
Franklinn ræskti sig. ,,Hefði
hann lifað, þá hefði það ekki
verið neitt líf. Ekki hiá honurú;
ailur bættur og klastraður sam-
an og það var eins og röng-,
unni á hörundinu hefði verið
snúið út. . . ’Ég vildi ekki óska
,,Pabbi minn ætlaði að taka á
móti mér.“ sagði hann.
„Hvar, drengur minn?“
,.í Tucson. Hann skilur ekkert
í þessu.“
„Þeir finna okkur bráðum.“
sagði Franklinn. ,,Hafðu engar á-
hyggjur; það eru sjálfsagt komn-
ar flugvélar af stað. Þær hafa
samband við flugvöllinn um leið
og þær koma auga á okkur.“
Eins og Hayden hafði hann eink-
um áhuea á að láta drenginn
hafa eitthvað fyrir stafni; halda
honum frá Boog og ósköpunum
á teppinu. „Haltu vörð, -viltu
gera það?“ Hann benti á nokkra
steinhnullunga skammt frá.
„Komdu þér fyrir þarna uppi
drengur minn, og kallaðu til okk-
ar þegar þú sér eitthvað. Það
■ítti ekki að líða á löngu.‘‘
Drengurinn hikaði, fór síðan
af stað og horfði upp í himin-
inn. Franklinn sagði lágt: „Þetta
er Dexter-drengurir*i.“
„Hver þá?“
„Dexter. Móðir hans er Gail
Slade, leikkonan fræga. Mér
fannst ég hafa séð hann áður.“
„Hann sagði að pabbi hans
Ein fyrsta stjarnan í sögu kvikmyndanna er danska lcikkonan
Asta Nielsen. Hún Iék fyrst í dönskum myndum og síðan í þýzk-
um sem öfluðu henni heimsfrægðar. Nú er Asta orðin áttræð
og situr í helgum steini í Frederiksberg, en þangað komu í vet-
ur þýzkir kvikmyndamcnn að færa henni fyrstri manna nýstofn-
aðan lieiðurspening þýzka kvikmyndaiðnaðarins. Þarna lieldur
Asta á peningnum.
20.30 Jóla-ópera útvarpsins: „Hans henni þess. Og hún er verr leik-
Gr6ta: eftir E"gelt>ert in en hann var nokkurn tima . . .
Humperdmck. Flytyendur: :
Þuríður Pálsdóttir, Sigurveig, mor«um sinnum verr leikin.“
Hjaltested, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir. Hulda Valtýs-
dóttir, Eygló Viktorsdóttir.
Guðmundur Jónsson, kvennia
Hayden sagði ekkert. (Hvað
olli jiessu? Hvers vegna hröpuð-
um við? . .Þeir fluttu sig
kór og SinfóníuhljómsveR ] fiær henni, fóru útúr skuggan-
Islands.
Hljómsveitarstjóri
Jindrich Rodhan. Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson. Þýð-
andi: Jakob Jóh. Smári.
21.45 Saga jólatrésins (Jóhann
Hannesson prófessor flytur).
22.10 Þáttur frá Perkins blindra-
skólanum í Boston: Frásögn
Brynd'sar Víglundsdóttur og
söngur skólabarna.
22.50 Djassþáttur (Jón Múli Árna-
:son).
23.20 Dagskrárlok.
um af stélinu og lituðust um.
Sólbökuð eyðimörkin teygði úr
sér á alla vegu, sjóndeildarhring-
urinn eyddist í blábleikri móðu.
Þeir höfðu eiginlega ekki séð
þetta fyrr. gert sér Ijósa víð-
áttu auðnarinnar, fundið þögn
hennar.
„Hvar haldið þér að við sé-
um?“
,,Þau eru skilin." Hann girti
buxurnar betur uppum sig. Hann
var aumur og sár i lendunum,
þar sem öryggisbeltið hafði skor-
izt inn í hann þegar flugvélin
brotnaði í tvennt. „Haldið þér
að þeir finni okkur fyrir myrk-
ur?“
„Ef þeir gera það ekki, þá er
úti um stúlkuna.“
,,Hún þarf á þvrlu að halda.“
Franklinn þagnaði og vætti var-
irnar. Loks sagði hann. „Fjand-
inn hafi það! Það er ekki hægt
að trúa þessu. Fvrir klukku-
stund voru hún og allir hinir
hérna . . .“ Hann sá sumt fólk-
ið fyrir sér aftur — konuna í
rósótta kjólnum, gráhærða
manninn tveim sætum framar,
einkum mundi hann eftir Lauru
Chandler sem gekk fram og til
baka eftir gangveginum, grönn,
snyrtileg brosleit, og hann varð
ringlaður á svipinn sem snöggv-
ast.
„Af hverju hrÖDuðum við?“
spurði Hayden i þriðia eða
fjórða sinn. „Það þætti mér
fróðlegt að vita.“
„Mér líka. Eina stundina virt-
ist allt vera í ’lagi;' á næsta
augabragði — “.' Stóri maðurinn
sneri sér við, í áttina að stél-
inu. Það lá þarna eins o.g leif-
ar af risafiski á eyðilegri strönd,
gljáði ekki lenour einS og hann
hefði verið of lengi á þurru.
Hann sýndist fjarstæðukenndur
milli kaktusa og skrældra runna.
Boog starði á þá úr skörðóttu
opinu. Veikburða líkami Lauru
Chandler lá meðvitundarlaus í
vaxandi skugganum.
„Við- vorum svei mér heppn-
ir,“ sagði Franklinn. „Hún brotn-
aði i tvennt næstum undir fót-
unum á okkur. Ef það hefði orð-
ið ögn aftar, þá hefðum við
fylgt þeim hinum.“ Svo lækkaði
hann röddina. „Hamingjan góða,
þetta er undarleg haldhæðni ör-
rulíiar frá USA hand
m a
HAVANA og KEY WEST 23/121
— Fidel Castro, forsætisráðherra
Kúbu, sagði í ræðu í Havana í
gærkvöld að andbyltingarsiinnar,
sem sendir hefðu verið frá
Bandaríkjununi hefðu verið tekn-
ir liöndum í fjalllendi Kúbu.
Castro sagði að fangarnir hefðu
gefið upplýsingar um það i
hvaöa stöðvum þeir lieföu verið
þjálfaðir í Bandaríkjununi í því
skyni að hefja skæruhernað og
u.ndirróðursstarfsemi á Kúbu.
Foringi kúbanskra andbylting-
arsinna í Bandaríkjunum, Men-
oyo, sagði í Miami á miðviku- j
d.ag að skæruliðar úr samtökun-
um ættu í bardögum við her
Kúbustjórnar í Escambray-fjöll-
um á Kúbu.
Castro sagði í ræðu sinni að
andbyltingarsinnum yrði engin
miskun sýnd. Þeir sem vildu
eyðileggja árangur byltingarinnar
og koma á að nýju kúgunar-
skipulagi Batista ættu heldur
enga miskun skilið. Framtíð
Kúbu er sósíalisminn og við er-
um marxistar, sagði Castro. Hanr»
sagði að byltingin á Kúbu hefði
upphaflega ekki verið marxískj
en þróunin hefði óhjákvæmilega
gert hana að sósíalískri þjóð-
byltingu.
Þá kunngerði Castro að komið
yrði á fót minni samyrkjubúum^
þar sem ekki er hægt að koma á
stórum samyrkjubúum.
Albany 18 12 — Dr. Martin L.
King, einn fremsti lciðtogi þcirra
sem berjast gagn kynþáttakúg-
uninni í DSA, var liandtekinn í
Albany í Georgíu-ríki ásamt 230
öðrum andstæðingum kynþátta-
misréttisins. Meðal hinna hand-
teknu eru konur og börn.
Fólk þetta var þátttakandi í
fjöldagöngu, sem farinn var um
borgina til þess að krefjast jafn-
réttis til handa blökkufólki.
Gangan var farin eftir að samn-
ingaviðræður um réttindi blökku
fólks höfðu farið út (im þúfur.
Lögreglan réðst gegn kröfu-
handtók hundruð
gongunm
manna.
Kröfugöngur hafa verið farnar
víðar í Georgíu og Louisiana til
þess að krefjast þess að misréttið
verði afnumið. Um 800 négrar
hafa verið handteknir fyrir þátt-
töku sína.
1 fangelsi einu í Baton Rouge
í Louisiana hóf 71 blökkumað-
ur, sem þar eru fangar vegna
baráttu gegn kynþáttakúguninni,
hungurverkfall til þess að leggja
áherzlu á kröfur sínar um jafn-
rétti og til að mótmæla órétt*
látri handtöku. 1
Fimmtudagur 3». desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN -fll'