Þjóðviljinn - 28.12.1961, Qupperneq 12
Myntlin var teliin í húsakynnum BókasaCns Bagsbrúnar á Þorláksmessu, er bókagjöfin var aí-
hent. Frá vinstri: Sigurður Guðmundsson, Ásta Björnsdóttir, Ge'r Jónasson, Kristófer Gríms-
son og Óskar Ingimarssan. (Ljósm. Þjéðv. A.K.).
Verklýðshreyfiug ílleinki
sér hugsjón alþjóðamáls
eranío, safn kínverskra Ijóða
og smásagna. og býðingar á
bókmenntastórverkum. svo
sem Víti eftir Dante, . Pétri
Gaut eftir Ibsen, og ritum
pólsku höfundanna Sienki-
ewics og Mieckiewics. Aðrar
bókanna fialla um landafræði,
ferða’ög. listir o.g listasögu,
náttúrufræði o.fl.
Frú Ásta Björnsdóttir kvaðst
ánægð mpð það að vita bæk-
ur mannsins síns fá samastað
í Bókasafni Dagsbrúnar, og
vænti hún að reykvískir
verkamenn létu þær ekki
standa ónotaðar. Slík ráð-
stöfun bókanna væri miög í
anda Þorsteins Finnbjarnar-
sonar. ..Verkalýðshre.vfingin
var það sem hann hugsaði um
fvrst o? síðast, hann var mik-
ill hugsiónamaður og mikill
og einlæ«ur sósialisti. Hann
var mikiil mannvinur.“
Geir Jónasson magister,
bókavörður Bókasafns Dags-
brúnar, þakkaði gjöfina með
nokkrum h'ýlegum orðum og
þann hug er henni fyigdi, og
hét því að Dagsbrúnarsafnið
skyldi varðveita vel esperanto-
safn Þorsteins Finnbjarnar-
sonar.
Bókasafni Dagsbrúnar afhent safn esper-
antobóka Þoisteins Finnkjarnarsonar
Á Þor'.áksmessu var Bóka-
safni Dagsbrúnar afhent að
gjöf safn bóka á esperanto,
ails um 180 bindi. Gefandinn,
frú Ásta BjSrnsdóttir, afhenti
bækurnar með þeirri ósk að
þær yrðu stofn sérstakrar
dei’dar í safniiiiu er bæri
nafnið „Esperantosafn Þor-
steins Finnbjarnarsonar“.
Bókavörðurinn, Geir Jónas-
son. þakkaði fyrir hönd safns-
ins og Dagsbrúnar þessa góðu
gjöf og þann hlýhug sem
henni fy'gdi.
Viðstaddir voru stjórnar-
menn esperantohóps.ins Mat-
eno. Kristófer Grímsson
minntist í nokkrum orðum
Þorsteins Finnbjarnarsonar, er
lézt 5. des. 1960. Hefði frú
Ásta Björnsdóttir bá beðið
stjórn Mateno að hjálpa sér
að ráðstafa esperantobókum
Þorsteins þannig, að verka-
menn ættu sem greiðastan að-
gang að þeim. Hefði þá þeg-
ar verið um það rætt að
þjóða Dagsbrúnarsafninu bæk-
ur bessar. þar væri auðvelt að
hafa þær til afnota og með
því móti væru möguleikar á
því að efla safnið á vegum
Dagsbrúnar. Það hefði verið
mikið áhugamál Þorsteins
Finnbiarnarsonar að verka-
lýðsþreyfinein tileinkaði sér
hugsjón alþ.ióðamálsins, með
þvi móti væri esperanto vis
sigur með sigri verkalýðs-
hreyfingarinnar. Dauk Kristó-
fer máli sínu með bví að óska
Dágsbrún álira heilla og þess
sérstaklega að Dagsbrúnar-
menn legðu vaxandi þunga í
a'hliða menningaj-baráttu al-
þýðusamtakanna.
Óskar Ingimarsson lýsti. því
næst með nokkrum orðum
bókagjöfinni. Langflestar bæk-
urnar fjölluðu um þjóðfélags-
mál og málvísindi. um 50
bækur um hvorn efnisflokk-
inn. Þarna væru m.a. rit Zam-
enhofs og i. útgáfa hinnar
alkunnu , esperantoorðabókar
Plena Vortaro og aðrar orða-
bækur. Skáldrit væru 26 bindi
og væru bar m.a. stórt safn
Ijóða er frumort væru á esp-
Víðast greiðiært
á þjóðvegunum
Engir vcgiir munu hafa Iokazt
yfir hátíðarnar, að því er vega-
málastjóri bczt vissi í gærdag er
ÞJÓEt/ILJINN hafði tal af hon-
um.
Þó hafði vegamálaskrifstofan
ekki haft spurnir af Öxnadals-
vegi, en vissi um bíla bar.
Yfirleitt er greiðfært hér sunn-
anlands og austan Þjórsár er
autt.
Snæfellsness og Dalavegir eru
færir, sama er að segja um
Strandaveg.
Holtavörðuheiði er auð.
Kuldalegt var út að Hta i
gærmorgun, hélaðar rúður víða
og frostið beit í lungun, enda
10 stiga qpddur.
Mest frost í gærmorgun var
á Möðrudal á í'jöJium, 20 stig.
Á Þingvöllum var 14 stiga frost
í gærdag.
Veðurstofan álítur að áfram-
hald verði á no.rðanátt og kulda.
þó ekki Viiji hún ábyrgjast það.
Ekkert útkall
vegné sSds frá
jékljésum
Slökkviliðið hafði þær
fréttir að færa í gær að
enein útköll hefðu verið
hátíðisdagana vegna elds
frá kertum eða öðrum jóla-
l.iósum. Brunavörðurinri,
sem blaðið hafði tal af.
kvað þetta vera einstakt
og mætti eflaust þakka það
að miklu leyti erindi sem
flutt var í útvarpið á Þor-
láksmessu á Vegum örygg-
iseftiriitsins.
Slckkviliðið var kvatt út
n^kkrum sinnum hátíðis-
dagana og segir frá tveim
brunum á öðrum stað í
biaðinu, en önnur útköll
voru vegna mis-skilnings
(gufa og þoka) og í eitt
skipti var slökkviliðið gabb-
að, á Þorláksmessukvöld.
LONDON 27/12 — Sovézkir vís-
irda.menn hafa i hyggju að fara
í fyrs'a áfapga á leig tii tungls-
ins snemma á árinu 1762, e.t.v.
: bvjun janúar, skrifar hrezka
b’aðið Fvening S'andard í kvöld.
B’aðið ful'vrðir að brezkir vís-
indamenn scu vissir um að
ézkir vísindamenn haf fundið
unp ais'örlega nýian vísindaút-
bún = ð ti1 þess að skióta á loft
hinum ýmsu hlutum eldflauga.
sem síðan verða settar saman
úti í geimnum á sérstakri milli-
lendingarstöð.
Evening Standard skrifár að
Sovétmenn reikni með því að
geta lent mönnuðu geimfari á
tunglinu árið 1964, þ.e. hrem ár-
um áður en Bandaríkjamenn
telii sig geta lent þar.
Þá staðhæfir blaðið einnig að
brezkir vísindamenn þykist viía
að tilraunir Sovétmanna n Kyrra-
haíi fvrir skemmstu hafi íyrst
og fremst verið gerðar í jjeim
tilgansi að þróa tæknútbúnað-
m sem á að duga til að flytia
e'dflaugahluta út í geiminn.
Hafi átta eldflaugum verið skot-
;'ð í þessum tilraunum. Tilraun-
irnar muni miög létta Sovét-
mönnum tunglferðina, bar sem
ekki sé lengur börf á að skjóta
tunglfari alla leið frá iörðu. Éf
skjóta á tunglfari með mönnum
og vísinöatækjum frá jörðu,
myndi þurfa slikt gífurlegt
magn af eldsneyti, að það vanda-
mál vrði óleysanlegt í náinni
framtið. Brezka blaðið segir
vísindamenn á Bretlandi hafa
komizt að bessu með uppiýsing-
um frá sósíalísku ríkjunum.
í fyrramorgun, er klukkan var
rúnilega 10, var slökkviliðið kvatt
að Borgarholtsbraut 30 í Kópa-
vogi, en þar hafði komið upp
milc'II eldor sem grandaði m.a.
Volkswagcnbifrciðinni Y-128.
Að Borgarholtsbraut 30 er bíl-
skúr og miðstöðvarherbergi sam-
byggt við íbúðarhúsið. Talið er
að eldurinn hafi komið upp í
bílskúrnum og komst hánn í
Vo’kswagenbifreið sem þarna
var inni. Er slökkviliðið kom á
Vettvang var of seint að bjarga
bílnum og var hann látinn loga
meðan slökkviliðið sneri sér að
bví að slökkva eldinn í húsinu.
Þegar tókst að slökkva eldinn
var hann kominn í gang milli
bílskúrsins og íbúðarinnar.
Skemmdir urðu miklar og var
slökkviliðið, um tvo tíma að
störfum.
Heifavatnsgeymas’ tœmdust
vegna raf- og ketilbilana
í fyrrinótt varð ketilbi’un í
Toppstöðinni og er rafmagniö
i fór í gærmorgun stöðvuðust all-
ar dælur við borholur hér í
bæoum í eina og hálfa klukku-
stund. Af þessuin sökum tæmd-
ust geymar Hi'aveitunnar um
hádcgi, þar sem heitavatr.snoík-
un var með mesta móti.
Er fréttamaður blaðsins hafði
samband við bæiardælustöðina í
gærkvö’d var vatnið aftur farið
að safnazt í ge.vmana og var bú-
izt við bví að nægilegt heitt
vatn vrði handa bæiarbúum í
dag, bað er að segia handa
þeim, sem .hafa einhver not af
heita vatninu í slíkum kulda.
Vatnsmnsnið í dag fer mikið
eftir þvi hvort næturrennsli hef-
ur verig mikið eða ekki. Gera
má ráð fyrir áð næturrennsli sé
Eldur í Mdáll
Á Þorláksmessumorun kom
unp eldur í Valafelli, SII
157, þar sem það lá við Granda-
garð. Eldurinn var í vegg milli
lúkars og keðjukassa og varð
slökkviliðið að rífa þil til að
uppræta eidinn og urðu tals-
verðar skemmdir um borð í
bátnum.
mikið nú í frostunum, þar sem
heita vatnið hverfur af mið-
stöðvarkerfi í fjölda húsa og
kemur ekki aftur fyrr en um
miðnætti.
Brszkur togari og
Þér mel sjúklinge
119 Neskaupstaðar
Neskaupstað í gærkvöld — frá
fréttaritara. í dag kom hingað
brezki togarinn Northern Duke
með tvo slasaða menn, sem höfðu
slasazt er togarinn fékk á sig
brots.ió er bann var að veiðum
út af Austfjörðum. Mennirnir
vom lagðir inn á sjúkrahús.
Einnig kom hingað varðskipið
bór með siúkling írá Eskifirði
r-em lagður var inn á sjúkrahús-
ið.
Oddsskarð teppt
Fyrir hátíðarnar var Oddsskarð
rutt. en r.ú hefur snjóað talsvert
síðustu daga og vegurinn því
teppzt aftur. Núna er 10-12 stiga
frost hér og gengið hefur á með
snjóbyljum í dag.