Þjóðviljinn - 30.12.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.12.1961, Blaðsíða 8
WÖDLEIKHU'SID SKUGGA-S.VEINN — 100 ÁRA — eftír Matthías Jochumsson. Tónlistfc Karl O. Runólfssoa o.fl. Leihstjóri: Kiemenz Jócsson. Hljómsveitarstj.: CarJ Billich. Sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. • Sýning þriðjudag kl. 20. Uapselt. Næstu sýningar fimmtudag, föstudag og iaugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Nýjs Mó Sími 1 15 44 Ástarskot á skemmtiferð (Holliday for Lovers) Bráðskemmtileg amerísk Cin- emaScope litmynd. Aðalhlutverk: Clifton Webb Jane Wyman Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Camla tóó Sími 1 14 75 Jólamynd 1961 Tumi þumall (Tom Thumb) Bráðskemmtileg ensk-bándarísk ævintýramynd í litum. Russ Tamblyn Peter Sellers Terry-Thomas Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Sími 1 13 84. Munchausen í Afríku Sprenghlægileg og spennandi, ný, þýzk gamanmynd í litum. — Danskur texti. Peter Alexander Anita Gutwell Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Nýtt teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Hafnarbíó S5ml 16444 Koddahjal Afbragðsskemmtileg, ný, ame- rísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Rock Hudson Doris Day Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Sími 22 1 40 Tvífarinn (On the Double) 4* '4 OH fmm Bráðskemmtileg amerísk anmynd tekin o.g sýnd i eolor og Panavision. Aðalhlutverk: Danny Kay Dana Wynter Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Laugarássbíó Sími 32075 Gamli maðurinn og hafið * St picture of THE YEARi -Nttinnal Bouð pf jWéSLjI, - SPENCER TRACY Mightiest man-against- mcnster sea adventure ever fiimed! with F*lioe Afburðavel gerð og áhrifamik- il amérísk kvikmynd í litum, byggð á Pulitzer- og Nóbels- verðlaunasögu Ernest Heming- ways The old man and the sea. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Stjörnubíó Sími 18936 Sumarástir (Bonjo.ur Tristesse) Ógleymanleg, ný, ensk-amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope, bj'ggð á metsölubók hinnar heimsfrægu frönsku skáldkonu Francoise Sagan, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingú. Einnig birtist kvik- myndasagan í Femira undir nafninu „Farlig Sommerleg“. Deborah Kerr David Niven Jean Seberg Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Sími 50184 Presturinn og lamaða stúlkan jgp LV, JS t's d 1 Úrvals litkvikmynd. Aðalhiutverk: Marianne Ho!d Sýnd klukkan 7 og 9 Svintýrið í Japan Sýnd kl. 5. Sh’a'.ía sinn. j|® fiílt -J J'JI 1JkT\ r/r^ 7 lí I í 7 mm úlM '7 jfí-V-1’ V i/Á' # HafiiarfjarSarbíó Siml 50249 j Barónessan frá i. f benzínsölunni Ný. úrvals gamanmynd í litum. Ghita Nörby Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd klukkan 5 og 9 nn r 'i*i " lopolibio Síml 11-182 ! Síðustu dagar Pompeij (The last days of Pompeij) j Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, amerísk-ítölsk stórmynd í lítum og Supertotalscope. Steve Reeves Christina Kauffman Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. j Kópavogsbíó | Sími 19185 Orlagarík jól Hrífandi og ógleymanleg ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, Gerð eftir met- sölubókinni „The day gave babies away“. Glynis Johns Cameron Mitchell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. Á gamlárskvöld, áramótafagnaður Ilijómsveit Jóns Páls leikur fyrir dansi. ★ Einsöngvari COLEN PORTER Syngið inn nýja árið með Fóstbræðrum FRANSKUR MORGUN- VERÐUR innifalinn í aðgangseyri. Dansað til kl. 4. Borðpantanir í síma 22643. GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. ★ Trúiofanarhringir, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 karats. Jeppi til sölu, mikið skemmdur eftir árekstur. Til sýnis að Síðumúla 20 (Vaka h.f.) í dag frá kl. 10—16. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins merkt: „ J E P P I “. Vilt þú.... SKEMMTA ÞER VEL UM ÁRAMÓTIN? — Mundu þá dansleikinn í Skátaheimilinu klukkan 22 á gamlárskvöld. Bingó — Leikþættir — Happdrætti ;— Veitingar — Tízkusýning — Skóburstari — Blaðaútgáfa j— Berti Möller o. fl. Leikin verða 10 vinsælustu lögin árið 1961 STÓRKOSTLEGAR SKREYTINGAR Miðasala í Skátahcimilinu klukkan 16—19 í dag og á morgun fyrtir skáta og gesti þeirra. Miðinn gildir sem happdrættismiði Skemmtunin stendur til Hukkan 4. Víkingaliverfi S. F. B. Sendisveinn óskast íyrir hádegi. Þarí að hafa hjól. Þjóðviljinn. sími 17-500. fí) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.