Þjóðviljinn - 30.12.1961, Blaðsíða 12
Laugardagur 30. desember 1961 — 26. árgangur — 300. tölublað
f?_. “ nftivn Rétt fyrir jól var cfnt í París til funda og kröfugangna
“ J “ ® * IS BwSy \JrS%W ~~— sem beint var gegn leyniher hægrimanna, OAS, sem
veöur uppi í Frakklandi og Alsír, og þess krafizt að þegar yrði teknar upp viðræður við Serki um
Irið í Alsír. Um 160.000 manns tóku þátt í þessum fundum og göngum í París. Lögreglunni var
sigað á fólkið og beitti það engum veítlingatökum, eiins og sjá má á myndinni.
Samkvæmt upp'ýsingum Erl-
ings Pálssonar yfirlögreguþjóns
hcfur liigreglan veitt Ieyfi fyrir
rúmlega 0!) áramótabrennum eða
heldur fleiri en í fyrra,
Brennur þessar eru dreifðar
um a’lan bæinn og eru margar
þeirr.a smáar en auk þeirra
verða nokkrar stórar brennur.
Eftirlitsmenn frá lögreglu og
s’ökkviliði hafa skoðað alla þá
staði. bar sem brennur verða
leyfðar og haft hönd í bagga um
staðarval.
Stærsta brennan verður
brenna sem Reykjavíkurbær sér
Seðlabankinn borgar
hluta aí eyðsluláninu
Þjóðviljanum barst í gær svo-
hljóðandi fréttatilkynning frá
Seðlabankanum:
„Seðlabankinn hefur í dag i
eamráði við ríkisstjórnina greitt
Evrópusjóði 2 millj. dollara eða
86 millj. kr. af 7 millj. dollara
yfirdrætti, sem tekinn var hjá
sjóðnum á árinu 1960. Er þetta
fyrsta niðurgreiðsla þeirra bráða-
birgðalána, sem tekin voru á ár-
U Thznt skipar
cðstoðarmenn
NEW YORK 29/12 — U Thant,
lramkvæmdastjóri SÞ, skipaði í
dag fimm menn sér til aðstoðar.
Þeir eru: Philippe de Seynes frá
Frakklandi, Towares Desa frá
Brasilíu, Omar Loufti frá Sam-
bandsiýðveldi Araba, Jiri Nosek
irá Tékkóslóvakíu og Godfrey
Amachree frá Nígeríu. Fyrir
voru þrír aðstoðarframkvæmda-
etjórar, Bunche frá Bandaríkjun-
um, Arkadeiéff frá Sovétríkjun-
um og Rasasimhan frá Indlandi.
inu 1960 í því skyni að styrkja'
gjaldeyrisstöðu bankanna og auka
viðskiptafrelsi.
Á árinu 1960 batnaði gjaldeyr-'
isstaðan mjög verulega eða um
239 millj. kr. á þágildandi gengi.
eða um 270 millj. kr. á núgild-|
andi gengi. Á árinu 1961 hefur
gjaldeyrisstaðan haldið áfram að
batna, en frá ársbyrjun til nóv-
emberloka batnaði hún úr 126
millj. kr. í 393 millj. kr. eða um
267 millj. kr. Hefur þá verið tek-
ið tillit til yfirdráttarskulda við
Evrópusjóðinn og Alþjóðagjald-
eyrissjóðinn, sem námu í nóvem-
berlok 596 millj. kr. Jafnframt
hafa útflutningsvörubirgðir auk-
izt um tæpar 250 milljón krón-
ur fyrstu ellefu mánuði ársins,
en stutt vörukaupalán erlendis
hækkuðu á sama tíma um 35
millj. kr.
Þessi hagstæða þróun gjaldeyr-
isstöðunnar gerir það kleift að
áliti Seðlabankans að hefja nú
endurgreiðslu fyrrnefndra bráða-
birgðalána, en þau eiga að greið-
ast að fuilu á næstu 2—3 árum.
Er því nauðsynlegt að hægt verði
að styrkja gjaldeyrisstöðuna enn
verulega á næstu árum til þess
að unnt verði að greiða þessar
skuldbindingar á tilsettum tíma
Harður árekstur
í gærkvöldi
Klukkan 22.40 í gærkvöldi, varð
allharður árekstur á mótum Laug-
arnesvegar og Sundlaugavegar.
Skemmdir urðu talsverðar á báð-
um bílunum, en engin slys á
fólki.
Samkvæmt upplýsingum Lög-
reglunnar, sem ekki taldi sér
fært að gefa upp númer og gerð-
ir bílanna, var hér ekki áfeng-
isnéyzlu um að kenna.
fagnaður
Æ. F.
FYLKINGARFÉLAGAR!
Æskulýðsfylkingin í Reykja-1
I vík heldur áramótafagnað á |
I nýársnótt.
Upplýsingar eru gefnar i |
I skrifstofu ÆFR í Tjarnar-1
götu 20, símar 17513 og 22399..
um. Er hún á auðu svæði á
Kringlumýrarbletti austan við
kirkju óháða safnaðarins. Einnig
aengst ÍBR fyrir stórri brennu
i Laugardal norðan íþrótta’eik-
vangsins. Á Kiambratúni hefur
jafnan verið stór brenna, en nú
verða har hrjár smábrennur,
bar sem aðstæður leyfa ekki
stóra brennu. í Sörlaskjóli og
við Ægissíðu verða tvær eða
þr.jár stórar brennur, sem eru í
umsiá eínstaklinga. Fyrir jólin
var kveikt í allmiklum báikesti,
er strákár voru búnir að draga
saman í nánd við Sundlaugarn-
ar. Hafa beir nú aftur komið
sér upp talsverðum bálkesti.
Víðar um bæinn verða allstórar
brennur, en þetta munu vera
hinar helztu.
Rcfstöðvsrbnini
á Þórshöfn
Uafstöðvarhú&ið á Þórshöfn á
Langanesi brann í gær og eyði-
Iagðist með öllu.
Stöðin var lítil en ekki um
aðra raforkuframleiðslu að ræða
á staðnum, svo tjónið er tilfinn-
anlegt fyrir kauptúnið.
Bardagar hafnir að nýju
í Katangafylki í Kongó?
LEOPOLDVILLE og ELISA--»>Bandaríkjaforseta, Home, utan-
BETHVILLE 29 12 — Tshombe,
„iorseti" Katanga, hélt því fram
í dag að sveitir úr her sam-
bandsstjórnarinnar í Leopold-
ville hefðu ráðizt á stöðvar
Katangahers í norðurhluta fylk-
isiins og notið til þess aðstoðar
flugvéla SÞ.
Hann skýrði einnig frú því að
hann hefði sent skeyti með um-
kvörtunum til U Thant, fram-
kvæmdastjóra SÞ, Kennedys
ríkisráðherra Breta, og Adúla,
forsætisráðherra í Leopoldville. 1
skeytinu til Kennedys kvartar
hann undan „undirróðursstarf-
semi“ sérstaks sendimanns for-
setans í Kongó, Edward Gullion.
Stjórnin í Leopoldville hefur
svipt Albert Kalondji, „forseta“
og áður „konung“ í Suður-
Kasai, þinghelgi og fyrirskipað
handtöku hans. Hann er sakaður
um að hafa látið misþyrma
pólitískum andstæðingum sínum.
Berlínarviðræður
- efffr áremot
BIOSKVU 29/12 — Bandaríski
eendiherrann í Moskvu, Llewcll-
yn Thompson, sem falið hefur
verið það verkefni að athuga
möguleika á samningaviðræðum
íim Berlínarmálið milli Sovét-
ríkjanna og vesturveldanna, mun
hitta sovézka ráðamenn að máli
etrax eftir áramótin.
Adenauer, forsætisráðherra V-
Þýzkaiands, sagði í blaðaviðtali
i dag, að búast mætti við því
að samningaviðræður um Berlín
Jiæíust upp úr áramótunum.
BráSahirgSasamkomuIag hefur náSsf i ,Jceknadeilunni"
Læknaþjönustan mun verða
nær öbreytt til 1. apríl í vor
Gert hefur verið bráða-
birgöasamkomulag í ,,lækna
3eilunni“ svonefndu og
er gert ráð fyrir því að það
standi til 1. apríl, að því er
Arinbjörn Kolbeinsson, for-
maður Læknafélags Reykja-
víkur, skýrði Þjóðviljanum
frá í gærkvöldi. Felur þetta
samkomulag í sér aðeins ó-
verulegar breytingar frá
fjrrri samningum, bæði fyrir
lækna og sjúklinga.
Stjórn Læknafélags Reykjavík-
ur hélt fund í gærkvöld og var
þar failizt á tillögu Sjúkrasam-
lags Reykjavíkur um þráða-
þirgðasamkomulag, sem ætlazt
er til að standi þrjá fyrstu mán-
uði ársins.
Arinbjörn lét svo ummælt að
samkomulagið fæli ekki í sér
lausn sjálfrar deilunnar. En ver-
ið hefði farið að hilla undir sam-
komulag í ýmsum atriðum og
verður umræðum um varanlega
lausn haldið áfram.
Tillögur Sjúkrasamlagsins varð-
andi varanlega lausn gera ráð
fyrir breytingum á tryggingalög-
gjöfinni, en þeim mun óhægt að
koma við fyrr en í febrúar, þeg-
ar Alþingi kemur saman, sagði
Arinbjörn enníremur.
Bráðabirgðasamkomulagið væri
byggt á gamla samningnum, og
veldur einungis óverulegum
bi'eytingum í aðstöðu lækna og
sjúklinga. Má því segja að
iæknaþjónustan haldi áfram ó-
breytt eftir áramótin.