Þjóðviljinn - 03.01.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.01.1962, Blaðsíða 1
1. tölublað Miðvikudagur 3. janúar 1982 7. argangur VIÐURK ENNÍNG BJARNA BENEDIKTSSONAR Fréttum ber saman um að menn hafi kunnað uð sti’la áramótagleðinri í hóf venju fremur að bessu sinni, látið eér rægja að horfa á myndar- iegar brennur og skjóta mein- lausum fiugeldum, cn liaft lít- il ærsl eg ó'.æti í frammi. Myndin var tekin hér í Reykjavík við eina af ára- mótabrennunum á gam’árs- kvöld. Fleiri fréttir og myrdir af áramótagleðinni eru á 12. og 3. síðu. (Ljósm. Þjóðv. A. K.) I ræðu sinni á gamlárs- kvöld lýsti Bjarni Bene- aiktsson þáverandi for- sætisráðherra stuðningi sínum við 8 stunda vinnudag verkafólks með óskertum árstekjum, en þingsályktunartillaga frá Alþýðubandalaginu um ráðstafanir til þess að ná því marki var nýlega samþykkt einróma á al- þingi. Skýrslur sýna að l i 1 þess að verkafölk haldi óskertum árstekj- um með 8 stunda vinnu- degi þarf tímakaup að hækka um a.m.k. 50%. Ummæli Bjarna Benediktsson- ar um þetta eíni voru svohljóð- andi: Bjarf yfir Grímsey á gamlárs- kvöld Á gamlárskvöld, begar Sigl- firðingar voru staddir upp við brún Ilvanneyrarskálar að tendra skrautblys, sáu þeir brennur og skrautflugelda út í hafsauga. Þóttust beir vita að þar væru Grímscyingar að verki. Þeir töldu fjórar brenn- ur og margir flugeldar klufu náttmyrkrið. Það fréttist síðar til Siglu- fjarðar, að bcir í Grímsey hefðu líka haft auga mcð beim, er beir unnu að lýsiingu brekkunnar upp að skálinni. fbúar Grímseyjar, munu vera milli 50 og 100, svo bar hefur verið ein brenna á hvcrja 18 til 20 íbúa, en hlut- fallið í Ucykjavík er nálægt bví að vera 1 á móti 800. Geri aðrir betur. Þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga ^ OPNA Ráðherrar Efnahagsbandalagsins náðu ekki neinu samkomulagi fyrir áramot Þeir sátu á fundi í Brussel samfleytt í heilan sólarhring, en engar sættir tókust, gera lokatilraun samkomulags á fundi á morgun BRUSSEL 1/1 — LandbúnaÖarráðherrar Efnahagsbanda- lags Evrópu slitu viöræöum sínum aðfaranótt sunnu- dagsins og höföu þá setiö á fundi í nær samfleytt 24 klukkustundir. Enginn árangur varð af viöræöum þeirra og fyrirhugaðar ráöstafanir bandalagsins um lækkun tolla og aðrar ráösta-fanir til aukinnar samvinnu komu því ekki til framkvæmda um áramótin. Það hefu.r verið ákveðið að streng; iýst andstöðu sinni við ráöherrarnir komi enn saman á frekari ráðstafanir til aukinnar fund í Brussel á fimmtudag og samvinnu aðiidarríkjanna fyrr verði þeir látnir sitja á honum þar til endanleg niðurstaða er íengin. Enn þykja litlar líkur á því að ráðherrunum takist að semja sín á milli, en fari svo þrátt fyrir allt, er ætlunin að samkomulagið fái afturverkandi gildi frá áramótum. Frakkar hafa lagzt eindregið gegn því að gert. verði bráða- birgðasamkomulag, eins og Belg- ar hafa t.d. viljað, þannig að skotiö yrði á frest endanlegum ákvörðunum um erfiðustu deilu- atriðin, og tollalækkanirnar látn- ar koma til framkvæmda, þótt þau væru enn óleyst. Hollendingar hafa tekið í sama en gengið hafi verið endanlega frá samningi sem tryggði hags- muni holienzka mjólkuriðnaðar- ins. Ágreiningur er einnig miili Itala og Vestur-Þjóðverja, og þá einkum um verzlun með ávexti og grænmeti, sem ítalir flytja mikið út af, en Þjóðverjar kaupa erlendis frá. Vesturþýzka stjórnin hefur Framhald á 10. síðu. UndirbuningsYÍÖræður m Berlínarmálið hafnar MOSKVU 2/1 — Sendiherra Iiandaríkjanna í Moskvu. Llew- ellyn Thompson, ræddi í dag í hálfa þriðju kliikliustund við ut- anríkisráöherra Sovétríkjanna, Andrei Gromiko, og var Berlín- armálið á dagskrá. Það var Thompson sem hafði farið fram á þessar viðræður og ætlunin að athuga hvort búast megi við að formlegar samninga- umleitanir gætu leitt til sam- komulags milli stórveldanna um Beriínarmálið. Ekkert hefur verið látið uppi um hvað geröist á fundi þeirra, en víst þykir að hann hafi ekki Framhald á 7. síðu. .,Nú fyrir skemmstu tók ríkis- stjórnin fegins hendi og beitti sé!r fyrir samþykkt á tillögu til þingsályktunar um ráðstafanir til að koma á 8 stunda vinnudegi verkafólks, sem flutt var af Birni Jónssyni, Eðvarð Sigurðs- syni. Hannibal Valdimarssyni og Gunnari Jóhannssyni. Ýmsir aðr- ir höfðu áður bent á, að væn- legasta ráðið til raunverulegra kjarabóta fyrir almenning væri betri vinnutilhögun og þar með stytting þess vinnutíma sem þarf til að vinna fyrir þeim tekj- um, er allur þorri verkafólks aflar sér nú. Skattskýrslur og önnur gögn sanna, að á árinu 1960 höfðu tímakaupsmenn yfir- leitt miklu meiri launatekjur en svaraði til lágmarkstaxtanna, sem í gildi voru. Tal um neyð vegna örðugleika við að komast af á þeim tekjum einum var þessvegna ærið villandi. Hitt er annað mál að menn þurftu að vinna langan tíma^ lengur en yf- irleitt tíðkast í nágrannalöndum okkar, til að ná þeim tekjum, er þeir raunverulega höfðu. Sæmi- leg afkoma manna nú, sem m.a. lýsir sér í óvenju mikilli verzlun nú um jólin, bendir til þess, sem önnur rök styðja einnig, að vinnutími í ár ha.fi sízt verið skemmri. Viðfangsefnið hlýtur að vera að stytta þennan tíma án þess að launþegar eða vinnu- veitendur missi nokkurs í. E£ marka má reynslu annarra hlýt- Framhald á 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.