Þjóðviljinn - 03.01.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.01.1962, Blaðsíða 2
í dag er miðvikudagurinn 3. jan. flugið Pah American flugvéi kom til Keflav:kur í morgun frá N.Y. og liétt áleíðis til Glasgow og Lon- do.n. E ugvélin er væntanleg aft- ur í kvöld og fer þá til N.Y. Loítleiðir li.f.: L.eifur Eiríkrson er væntanlegur frá N.Y. kltVxkan 11. Fer til Glasgow, Amsterdam og Stafang- urs klukkan 12.30. Þorfinnur karisefni er væntan’egur frá Hamborg, Kaupmanneihöfn, Gauta borg og Osló klukkan 22. Fer til N.Y. klukkan 23.30. skipin Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er i Reykjav'k. Arn- arfeil er á Siglufirði. Jökulfell er í Ventspils. Dásarfell er á Blönduósi. Litlafell losar á Aust- fjarðahöfnum. He’gafell er á Húsavík. Hamrafell fór 26. f.m. frá Batumi til Rvkur. Skaan- sund er á Akranesi. Heeren Gracht er væntanlegt til Reykja vikur 4. þ.m. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðúlrlandshöfnum á leið til Akureyrar. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 til Rv.íkur. Þyrill e.r væntanlegur til Rotterdam í dag. Skjaldbreið fer frá Rvik á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið fer frá^tvik síðdegis í dag vestur um laffd í hringferð. Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg ár- degis í dag til Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 30. f.m. til N. Y. Fjallfoss fór frá Leningrad í gær til Rvíkur. Goðafoss er í Reykja- vík. Guillifoss er í Hamborg. fer þaðan til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Keflavík. Reykja- foss fór frá Rotterdam 29. f.m. tíl Rvíkur. Selfoss fór frá N. Y. 29. f.m. til RV ikur. Tröllafoss fór frá Hull 31. f.m. til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Hamborg 30. f.m. fer þaðan til Köpmandsker og Lysekil. Hafskip: Laxá er á Hornafirði. félogslíf Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundinum, sem vera átti þriðju- daginn 2. janúar er frestað til mánudagsins 8. janúar. Frá Handíða- og myndlistarskól- anum Kennsla. í öllilm dagdeildum og námrkeiðum Handíða- og mynd- listarskólans hefst aftur fimmtu- daginn 4. þ.m. samkvæmt stunda- skrá. Ivvenfélag Langholtssóknar heldur .fund fimmtuda.TÍnn 4. jan klukkan 8.30 í safnað.arheimiiinu Fjölmennið. — Stjórnin. Jólavöku heldur Kvenfélag sósíalista annað kvöld, ftmmtiujaginn 4. janúar_ í Tjarnargötu 20, kl. P.20. F.jöllíreytt skemmtiatriði og kaffidrykkja. Á gamlársdag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Anna Sigurðari dóttir skrifstofumær, og Er'ing- ur Kri t.iánsson, loftskeytamaðuL Ásgarði 75. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Vigdís Unnur Gunnarsdóttir frá Bólstað í A- Landeyjum og Sigurður Sigur- jónsron Nökkvavogi 5. Kekkonen og Krústjoff skiptast á vinarkveðjum Fyrsto ons oð finna Svo sem áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, er á- kveðið að hinn umtalaði söng- leikur My Fair Lady verði sýndur ihér í Þjóðleikhúsinu i vetur. Ef allt gengur sam- kvæmt áætlun, æfingar og annað, mun frumsýning verða í marzmánuði. Leikstjóri verður Sven Age- Larsen, sem áður er kunnur hér fyrir að setja á svið söng- leiki í Þjóðleikhúsinu. Er hann væntanlegur hingað einhvern næstu daga. Þá kemur Erik Bidsted, toallettmeistarrinn kunni, til Reykjavíkur 14. jan- úar og tekur strax að æfa dansendur, sem sýna eiga. Kunnugt er hverjir leika eiga þrjú aðalhlutverk karla í My Fair Lady. Rúrik Haralds- son fer með hlutverk prófes- sors Higgins, Ævar Kvaran leikur Doolittle og Róbert Arnfinnsson leikur vininn. Allt er hinsvegar enn í ó- vissu um aðalkvenhlutverkið, og mun það vera eitt fyrsta verk leikstjórans, Sven Age- Larsen, er hann kemur hing-. að að velja leikkonu til að fara trteð hlutverkið. Munu a. m. k 4 koma til greina. • Nútímaleikrit frumsýnt 10. þ. m. En það er um f.leira hugsað í Þjóðlei.khúsinu þessa dagana en My Fair Lady, því að loka- spretturinn við æfingar á frægu nútímaleikriti stendur nú sem hæst. Hér er um að ræða leikritið ,.Húsvörðurinn‘: (The Caretaker) eftir Bretann Harold Pinter, mjög nýtízku- legan leik, sem frumsýndur var í Lundúnum seint á ár- inu 1959 og s'öan sýndur víða um.heim við ágæta dóma gagnrýnenda en litia áðsókn ai.mennihgs víðast hvar. Leik- st'öri er Be"edikt Árna<-nn, Ión,,s , ingólfssdn perði leik- tjöldin, en leikendur eru að- leikstjór- rétta Elísu eins iþrír: Valur Gíslason, Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Hafa þeir lagt ó- hemju vinnu í æfingar á leiknum, sem frumsýndur verður 10. janúar n.lc. • Skugga-Sveinn og Strompleikur Sjaldan eða aldrei í sögu Þjóðleikhússins hefur eftir- spurn eftir miðum verið meiri og almennari en nú að sýn- ingum leikhússins á Skugga- Sveini Matthíasar Jochums- sonar. Er leikritið sýnt nær ó hverju kvöldi, jafnan fyrir troðfullu húsi áhorfenda. Upp- selt er með öllu á fjórar sýn- ingar leikritsins fyrirfram. Strompleikurinn eftir Hall- dór Kiljan Laxness verður væntanlega tekinn aftur til sýningar síðar eða seint % Í>ess- ,*: um mánuði. • ViscounSílugvél- at í innan- HELSINKI 2/1 — Það er á- nægjuiegt að vita til þess að hin vinsamlegu samskipti Finna og Sovétríkjanna skuli enn hafa orðið traustari á ár- inu sem nú er liðið, segir Krústjoff forsætisráðherra í nýársskeyti til Keklconens forseta. Ég vil í þessu sambandi enn leggja óherzlu á að þjóðir Sovétríkjanna lcunna mjög vel að meta þann þátt sem Finn- ar eiga því að treysta sam- vinnu landanna, segir Krústj- off. í svarskeyti sínu segir Kekk- onen forseti að það hafi enn komið í ljós á liðnu ári, þeg- ar erfiðlega horfði í alþjóða- málum, hve fraustum vináttu- böndum Finnland og Sovétrík- Enn frost og fann- kyngi í Evrópu LONDON 2/1 — Frost og fannkyngi helzt enn víða í Evrópu. Svo mikill snjór féll í Suður-Þýzkalandi að umferð stöðvaðist. í Genf var mesta snjókoma sem mælzt hefur á einum degi í heila öld, eða 41 sm. Umferð stöðvaðist al- veg bæði þar og í Zúrich. Miklar frosthörkur eru enn á Bretlandseyjum. í Wales mældist 16 stiga frost; hins vegar hefur hlýnað aftur í Skotlandi in eru tengd. Vinátta okkar byggist á gagnkvæmu trausti og ég er sannfærður um að hún mun einnig í framtíð- inni standast alla erfiðleika, segir forsetinn. Kekkonen fékk einnig árn- aðaróskir frá Bresnéff, forseta Sovétríkjanna. „Þungt" lev í Búlgaríu SOFIA 2/1 — Nýr gjaldmiðill var tekinn í notkun í Búlg- aríu í dag, ber hann sama heitið og sá gamli, lev, en er tíu sinnum verðmeiri. Breyt- ingin samsvarar þeirri breyt- ingu sem gerð var á rúblunni um fyrri áramöt. , *> Oft veldur lítill steinn mikíu tjóni SANTIEGO De .CHILE 2/1 — Lítill drengur kastaði steini að vörubíl nálægt Cadivia á nýársdag. Steiíirtinn fór í gegnu.m frarnéúðú brlsihs, ökumaðurinn missti stjórn á honum og bíllinn steyptist út í Huenehue-fljótið. Fjórtán af tuttugu mönnum sem með bílnum voru drukknúðu, ;'!tí z**rx. ■ zy. H f* • ' “ * * H ó ■ TIME valdi Kennedy NEW YORK ;2/f" — Viícublað- ið TIME sem út kom i dag hefur mynd af Kennedy for- seta á kápu og valdi hann því sem „mann ársihs Í961“. luhiod Mœlt og vegið" landsílugi Flugferðir innanlands og milli landa hafa gengið vel ■ milli jóla og nýárs og Faxar F.í. flutt mikinn fjölda fólks. Veður til flugs hefur verið hagstætt, nema á Þorláks- messu, er þoka hamlaði flug- ferðum. í pær voru farnar þrjár ferðir til Akuréyrar, tvær til Egilsstaða og auk þeSs til Kirkjubæjarklausturs, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, Sauðárkróks og Húsavíkur. Auk Douglasflugvélanná voru báðar Viscountflugvél- arnar, Gujlfaxi og Hrímfaxi, í innanlandsflugi. I dag eru .áætlaðar tvær ferðir með VisQOuntflugvé] til ísafjarðar. 21. bæklingur Neytenda- samtakanna nefnist „Mælt og vegið“, og . er sérstæður að efni Og upplýsingum, þar sem þar eru birtar niðurstöður at- hu.gana, er samtökin hafa gert á markaði hér í bæ, hvað snertir nákvæmni við mál, vog og flokkun, og voru ýms- ar vörutegundir valdár, sum- ar af gefnu tilefni, en aðrar- ekki. Birtar eru niðurstöðurn- ar nákvæmega ásamt vöru- heiti, seljanda og framleið- anda, eftir því sem við á, og ekkert undan dregið. Það er tekið fram í bækl- ingnum, að af vissum ástæð- um sé algjörlega óheimilt að að birta neitt úr bæklingnum án leyfis Neitendasamtakanna, og reyndar fengist aldrei leyfi til að birta sumt, sem þar stendu.r. Af lagalegum ástæð- um munu Neytendasamtökin birta slíkar upplýsingar ein- vörðungu í ritum þcim, sem meðlimum einum eru send. Að þessu sirnri eru þessar vörutegundir teknar fyrir: Kartöflur, mjéi^'/ðg rjómi í hyrnum, málmng í dósum og kaffi. Loks er birt. niðurstaða af vigtun nokkurra verzlana í miðbænum á, sama pakk- anum. • Hundaþúian og hafið Ýmsir virðast eiga erfitt með að skilja nafn nýútkom- innar samtalsbókar. Einn les- andi kom þéssari skýringu í bundnu máli á frámfæri við Þjóðviljann, én t'ójc fram að hann hefði lesið bókina sér til ánægju: Skelli ég þreytíur á skrokk og sál skollacyrum við fjöldans masi liorfandi útyfir liafið Pál af hundaþúfuiúii Matthíasi. Bókasafn DAGSBRCNAR Fréyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8 til 10 síðdegis og laug- ardaga og sunnudaga klukkan 4 til 7 síðdegis. Félag frímerk.jasafnara Herbergi félagsins að Amtmanns- stíg 2 er opið félagsmönnum og almenningi miðvikudaga kl. 20—22, Ókeypis upplýsingar um frimerki og frimerkjasöfnun. Katar og Baruz stukku fyrir borð í miklum flýti. Er þeim skaut upp í sjónum brá þeim heldur en ekki í brún er þeir sáu mennina í bátnum. Þeir voru búðir dregnir um borð í bátinn af glottandi mönnum, sem ekki áttu von á svo auðveldri bráð. — Þórður gleymdi sér andartak vegna alls þess, sem var að ske, dg - Ánn var ekki sein á sér að slíta sig lausa er húri fann ‘ áð Þórður linaði takið. Ann hikaði ekki og stökk samstund- is fyrir borð. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 3. janúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.