Þjóðviljinn - 06.01.1962, Side 12

Þjóðviljinn - 06.01.1962, Side 12
 ivíi-'ý.v wm Þegar við Þjcðviljamenn komum að Faxaverksmiðjunni sjávarmegin á dögunum, geng- um við inn um dyr sem voru kyrí'ilega merktar: „Öviðkom- andi bannaður aðgangur“. Þegar við komum inn blöstu ) Laugardagur 6. janúar 19t;2 — 27. árgangur 4. tölublað FAXAVERKSMIÐJAN, RUSLAKOMPA í gærdag var mikil hálka á götunum og urðu fjöfeur um- ferðarslys á tímanum frá hádcgi fram undir kvöldmat. Fyrsta slysið varð á Hring-' braut á móts við Björnsbakarí um kl. 13.20. Var fjögurra ára drengur, Pétur Hafsteinn Bjarna- j son, Sogavegi 116, á leið suður yfir götuna, og varð þá fyrir vörubifreið og mun hafa lent á j milli framhjólanna, Var hann íluttur á slysavarðstoíuna og síðan á Landakot til frekari rannsóknar. Hafði hann meiðsli á hendi og höfði. Annað .slysið varð á Skólabrú um kl. 13.50. Varð fullorðinn maöur, Jón Ármann að nafni, ■þar fyrir bifreið. Var hann flutt- ur á slysavarðstofuna en meiðsli hans munu ekki hafa verið, al- varleg. Þriðja slysið varð um kl. 14.30 á Sóleyjargötu á móts við hús- ið nr. 23. Varð þar harður á- rekstur á milli Volkswagenbif- reiðar og leigubifreiðar og skall ■bifreiðarstjóri Volkswagenbif- reiöarinnar með höfuðið á fram- rúðuna og skarst á höfði. Einn- ig kastaðist hann svo á stýrið, að það brotnaði. Maðurinn, sem heitir Bragi Guðmundsson, til heimilis að Barmahlíð 45, mun þó hafa sloppið furðu lítið meiddur og var hann fluttur heim til sín að lokinni aðgerð á slysavarðstofunni. Fjórða slysið varð svo um kl. 18.30 á mótum Langagerðis og Réttarholtsvegar. Varð þar barn fyrir bifreið. Barnið heitir Guð- hlotið mundur Bergþórsson, 5 ára til ^ heimilis að Háagerði 47. Meiðsli Guðmundar voru ó- veruleg og var hann fluttur heim að lokinni aðgerð í Slysavarð- stofunni. Sfríðsglæpamsð- ur verði fram- seldur við okkur staflar af allskonar drasli, sem herinn hefur hent í Islendinga handa einhverj- um til að hagnast á. Lengi vel sáum við engan mann, en þeir leyndust hingað og þangað innanum hrúgurnar. Það fór ekki mikið fyrir þeim. Enginn amaðist við ráfi okkar um þessi „herlegu" salarkynni og gátum við skoðað allt að vild. Ekki kunnum við að nefna allt það, sem við augum blasti. Þarna voru 3 illa meðfarnir bílar, sem eiga að seljast inn- an skamms. Þetta eru sann- kallaðar „beyglur", einsog all- ir bílar, sem hernámsliðar hafa undir höndum. Meðfram einum veggnum, er lofthár starfi af dýnum. Ef þær eru úr birgðum „loftvarnanefndar“ verður tafsamt að nálgast þær, ef á þyrfti að halda í fljótheitum. Stórir staflar af kössum, merktum SlS, eru þar og. Já, þarna er yfirleitt | allt annað en síld. Þegar við gengum út undir ( bert loft, urðu á vegi okkar nokkrar niðurrigndar rollu- ' skjátur, sem hýmdu þar undir í bátum á sjávarkambi. Meðferð I fjárbóndans á þessum kind-1 um, minnir óneitanlega á , meðferð forráðamanna Faxa- . verksmiðjunnar á þessari stærstu síldarverksmiðju sunn- anlands og hæfir skel kjafti. I New York 5/1 — Sovétstjórnin bað í dag Sameinuðu þjóðirnar um aðstoð til þess að fá þeirri kröfu framgengt að þýzki hers- höfðingin Adolf Heusinger verði framseldur. Sovétstjórnin sakar Heusinger um að hafa framið stríðsglæpi í heimstyrjöldinni. í bréfi til U Thant ákærir Sovétstjórnin Bandaríkjastjórn fyrir að virða ekki samþykkt allsherjarþings S.Þ. frá 1946, þar sem aðildarlöndin samþykkja að skylt ■ sé að framselja stríðs- glæpamenn. Heusinger er nú yfirmaður fastanefndar NATO í Washing- ton. Hann var náinn samstarfs- maður Hitlers á stríðsárunum. Vegleg hátíðahöld i til- efni fimmtugsafmœlis ÍSÍ 28. þ. m. á íþróttasamband íslands 50 ára afmæli, og j hraðkeppnimót í handknattleik í verða fjölbreytt hátíðahöld í tilefni afmælisins þann dag 1 mfI- karla og kvenna, 6. febrúar og næsta og í febrúarmánuði verða haldin íþróttamót hraðkePPnl 1 korfuknttieik karia í Hálogalandi og á Laugardalsvelli í sumar. Á þingi ÍSÍ í sumar var kos- in sérstök afmælisnefnd til að undirbúa hátíðahöld 50 ára af- mælisins og skipa hana Gísli Halldórsson, formaður, Þorsteinn Einarsson, Axel Jónsson, Jón Magnússon, Sigurgeir Guðmans- son og Hermann Guðmundsson sem er framkvæmdastjóri nefnd- arinnar. Vcizlur og söguleg sýning í Þjóðleikhúsinu Gisli Halldórsson skýrði frétta- mönnum frá fyrirhuguðum há- tíðahöldum er hefjast með því og kvenna, 7. febrúar hraðkeppni í knattspyrnu innanhúss og 10. febrúar innanhússmót í frjálsum íþróttum, 11. febrúar badminton- að laugardaginn 27. janúar verð-jkeppni í KR-húsinu, 13. febrúar ur tekið á móti gestum kl. 15,30 J sundmót í sundhöll R-vikur og í Sjálfstæðishúsinu, þar sem 17,—18. febrúar skiðamót. í sum- flutt verða ávörp, kveðjur og nr fer fram knattspyrnukappleik- gjafir gefnar. Daginn eftir hefj- ast hátíðahöldin kl. 14 með sögu- legri iþróttasýningu í Þjóðleik- húsinu. Kl. 19 sama dag hefst svo kvöldfagnaður að Hótel Borg og þar flytja ávörp og kveðjur innlendir og erlendir fulltrúar. íþróttakeppnin 3.—4. febrúar verður haldið AFRÍKUDEILDARSTJÓRB VERÐUR AMBASSADOR BRETA Á ' Skipaður hefur vcrið nýr ambassador Bretlantls á ís- Iandi. Er það E. B. Boothby, en hann hefur starfað í brezku utanríkisþjónustunni síðan 1933. Boothby er fæddur árið 1910 og menntaður í Cam- bridge. Ilann hefur m. a. starfað í þágu lands síns i Kína, Bandaríkjunum, Ind- landi, hjá Sameinuðu þjóðun- um og víðar. Síðan 1959 hefur hann vcrið yfirmaður Afríku- deildar brezka utanríkisráðu- ncytisins í London. Ambassa- dorinn nýi mun væntanlegur hingað eftir einn til tvo mán- uði. Hann er maður kvæntur. James Stewart, scm verið hcfur ambassador Bretlands á Islandi er nú á förum eftir fáeina daga. — Myndin sýnir Boothby á skrifstofu sinni í utanríkisráðuneytinu í Lon- don. |Ur milli Reykjavíkur og úrvals I utan af landi og sömuleiðis er fyr- , irhuguð frjálsíþróttakeppni með sama sniði. Afmælisrit og merki í tilefni afmælisins verður gef- ið út stórt og myndarlegt af- mælisrit og verður þar m.a. rak- in saga héraðssambandanna inn- an ÍSÍ. Þá verða gefin út sér- stök afmælismerki, sem seld verða til að standa straum af kostnaði við hátíðahöldin og einnig verða seldir bronzplattar í sama skyni. íþróttamiðstöð ÍSÍ Þá gat Gísli þess að nú mætti slá föstu að íþróttamiðstöð ÍÍSÍ og ÍBR myndi rísa á næstu 2 til 3 árum, sem viðbygging við íþróttahöllina í Laugardalnum, en slik bygging hefði verið lengi á döfinni og ánægjulegt til þess Framh. á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.