Þjóðviljinn - 06.01.1962, Síða 9

Þjóðviljinn - 06.01.1962, Síða 9
4) — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 6. janúar 1962 — 8. árgangnr. — 1. tiilublað. Litla kisa og Rebbi gamli Síðastur gekk Rebbi gam'li íram, og leiddi Litlu kisu. — Þetta er yngsta dóttir mín, yðar hátign, sagði hann og hneigði sig djúpt fyrir Uglunni. — Heilsaðu fallega, barnið mitt, sagði hann við kisu. ■— Mjá, sagði Litla kisa. sagði Uglan. —• Neb hún er lík móð- ur sinni, svaraði Rebbi, og brosti svo að skein í allar beittu tennurnar hans. Uglan fægði gleraugun sín vandlega. Svo horfði hún á kanínubörnin fimm, fallegu börnin hennar Dádýrið og Oturnn litla, iádýrið og Oturinn litla, sem var svo grafalvar- legur. Síðan leit hún. aft- ur á Litlu kisu og ákvað að hún skyldi fá verð- launin. Hreykinn á svipinn gekk Rebbi gamli fram til að taka við kökunni, en í sama bili heyrðist voðalegur hávaði, og all- ir fóru að gá hvað nm væri að vera. (Framhald). Gullna skipið Framhald af 2. síðu. mín verður að rogast með þessi horn á höfð- inu. — En herra konungur, ég er eini maðurinn sem þekki rétta lyfið, sagði Toivo. Ég er alveg viss um að lækningamáttur þess hjálpar dóttur þinni. — Reyndu þá, og ef þér tekst skal ég strax gera þig að yfirhershöfð- ingja. — Láttu læknana og spekingana fara héðan, sagði Toivo, og segðu úrðmönnum þínum að efna til veizlu. því ég mun ekki aðeins losa hana við hornin, heldur skal ég líka gera hana fegurstu konu í öllu ríkinu. Konungurinn skipaði læknunum og speking- unum ag hafa sig á brott, og hann bauð hirð- mönnunum að efna til veizlu. Þessi stafaþraut er eftir Úlfar K. Jónsson, Eyri, Fáskrúðsfirði, li ára. Sagan um Wang Li Eftir Elizabetli Coatsworth Þessi saga gerðist fyr- ir langa löngu austur í Kína. Ungur piltur, að nafni Wang Li, bjó með móð- ur sinni á litlum bónda- fær um að kalla á fugla himinsins, og láta þá fljúga með okkur hvert sem við óskuðum, og þú hefðir getað breytt krónublöðum blómanna i peninga svo við gætunr keypt allt sem hugur okk- ar girntist. Vanþakkláti sonur, snúðu þér aftur að námi þínu. En Wang Li hristi höf- uðið. — Ég hef lært það sem ég þarf að vita, sagði hann. — Gott hjarta er meira virði en stórt hús. (Framhald). . bæ, rétt fyrir neðan hæð- ina stóru, sem kennd er við stjörnurnar Sjöstjörn- una. Þegar hann var lít- ill drengur, lærði hann ýms töfrabrögð hjá fræg- um töframanni, sem bjó einn sér uppi í fjöllun- um. En þegar hann hafði lært hjá töframanninum í nokkur ár, lýsti hann því yfir að nú færi hann ekki fleiri ferðir upp grýttan stíginn til þess að nema töfra. Móðir hans brást reið við þegar hún heyrði þetta. — Hérna hef ég þræl- að við búskapinn án þinnar hjálpar, í öll þessi ár, svo þú gætir stund- að nám þitt, og nú ætlar þú að hætta við allt saman. Að fáum árum liðnum hefðir þú verið Franskir skíðamenn ha'fa að undanförnu vakið mikla athygli fyrir prýðilega frammistöðu á alþjóðlegum skíðamótum. Fyrir skömmu sáum við grein um þjálfara frönsku skíðamannanna og þær aðferðir sem hann notar við þjálfunina, en þær þykja bæði erfiðar og furðulegar. Hér á ef tir fer aðal- inntak þess sem franski þjálfarinn, Honoré Bonnet, sem er 43ja ára, hafði að segja fréttamanninum sem leitaði á hans fund. Það var eiginlega fyrir tilvilj- un að Horaoré Bonnet tók að sér að þjálfa franska landsliðið. Hann var flugmaður, þekktur fjallgöngumaður og dvaldist lengi éftfr stríðið í Austurríki sem skíðaþjálfari og fjallgöngu- maður, 1956 réðst hann sem kennari við skíðaskóla í Cham- onix. Þá skeði það að þjálfari franska liðsins sem þá var lenti í handalögmálum og var vikið úr stöðu sinni fyrir bragðið. Þá var Honoré Bonnet ráðinn í hans stað. „Egg-stíllinn“ — 1960 komum við fyrst fram með nýjungar okkar, segir Bonnet, sérstök málmskíði í brunið og nýjan stíl, svonefnd- an „egg-stíl“, sem vakti mikla athygli. Á síðasta keppnistíma- bili varð enn meiri framför og okkur var betur ljóst hvaða kosti þessar nýjungar höfðu í för með sér. Hvort við erum á undan öðrum — einkanlega Austurríkismönnum — kemur svo í Ijós í heimsmeistara- keppninni í Chamonix. Uppfinning Frakkatma: „Egg- stíllinn“ í bruni. Á árinu sem var að líða lagði Bonnet höfuðáherzlu á þrekþjálfun. í septemberlok og nóvemberbyrjun safnaði hann saman 15 skíðamönnum og 14 skíðastúlkum til æfinga í í- þróttaskólanum í Aix-en Pro- vence. • • • Franski skíðamaðurinn Guy Perillat var á síðasta ári talinn bezti sldðamaður heims. Hann kvcðst þess fullviss, að hann muni sigra sjálfan Toni Sailer í bruni ef hann væri í fullri þjálfun. Fles 'ljji kunnáttumenn telja að heimsmeistaramótið í Chamonix í vetur verði nokkurskonar „Guy-PeriIlat-hátíð“. Erfiðar æfingar Þar sem „egg-stíllinn“ byggist á því að skíðamaðurinn hefur handleggina þétt við líkamann í bruninu, urðu þau að fram- kvæma hinar erfiðustu æfingar Framhald á 10. síðu. Laugardagur 6. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.