Þjóðviljinn - 02.02.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.02.1962, Blaðsíða 11
37. dagur leit undrandi á klukkuna: Hún var tuttugu og fimm mínútur yf- ir fimm. Hann settist snögglega upp og hann verkjaði í vöðv- 1 ana; hann sá hvar Boog sat skammt frá honum og hallaðist upp að steini. „Taktu það rólega, lagsi, ég er hér ennþá.“ Boog lét skína i tennurnar. „Morgunninn virðist vera að koma.“ Hayden leit upp í himininn. Stjörnurnar voru að missa ljóma sinn. Morgunn, hugsaði hann sljólega. Fyrir nokkrum klukku- tímum — það var næstum eins og það væru mörg ár — hafði hann stappað stálinu í sjálfan sig með umhugsuninni um morg- uninn, en nú fannst honum ótrú- legt að hann gæti breytt neinu. Hann lagðist útaf aftur og starði upp fyrir’sig. Stjörnurnar titruðu og hann titraði með þeim eins og af kuida, og allt í einu var hann aftur farinn að hugsa urn Lauru. Chandler. — T í u n d i kafli—• Los Angeles; klukkan fimm þrjátíu. Skrifstofa flugfélagsins á Alþjóðaflugvellinum. Sköllótt- ur maður með sólarhrings skegg- brodda situr við skrifborð með símtól ’ við eyrað, næstum dá- Fastir liði.r eins og venjulega, 13.15 Lesin dagskfá næstu viku. 17.40 Framburðarkennsla í es- peranto og spænsku. 18.00 Þá riðu hetjur um héruð: Ingimar Jóhannesson segir frá Njáli á Bergþórshvoli og sonum hans. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Daglegt mál (Bjarni Einars- son cand. mag.). 20.05 Efst á baugi. 20.35 Fræeir söngvarar; XII: Ai- exander Kipnis syngur. 21.00 Ltóðaþáttur: Briet Héðins- dóttir les kvæði eftir Sig- 'urð Breiðfjörð. 21.10 Lævirk.iakvartettinn: — Strengjakvartett í D-dúr op. 64 nr. 5 eftir Haydn (Jana- cek kvartettinn leikur). 21.30 Útvarpssagan: — Seiður Satúmusar. 22.10 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaðu.r). 22.30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. a) Þýzk lög í flutn- ingi þarlendra iistamanna. b) Vespurnar, leikhústónlist eftir Vaughan Williams — (Fílharmoníusveit Lundúna leikur; Sir Adrian Boult leiddur af hringingunni. Hann bíður nokkrar mínútur, veltir sígarettunni milli gulra fingr- anna. Irr-irr ... Irr-irr .. . Símastúlka grípur inn í. „Það svarar enginn ennþá.“ „Þú segir tíðindi.“ Hann er ekki sá eini sem er þreyttur. „Viltu að ég haldi á- fram að reyna?“ Irr-irr... „Viltu reyna aftur eftir svo sem hálftíma?“ Hann nuddar augun. „Ég veit ekki hvernig ég ætti annars að ná sambandi við hann. Hann hlýtur að koma heim til sín einhvern tíma.“ Irr-irr. ,,Eða fara á skrifstofuna .. . Hef- urðu númerið þar?“ „Ég held það. Bíddu andartak meðan ég aðgæti í bókinni." Irr-irr ... Maðurinn 6Íær fingúr- 'gómunum í borðið. „Já — Georg Chandler, Iðnaðartryggingar h.f. — já, það er hérna.“ „Ágætt. Við skulum athuga hvernig þetta gengur fram tii klukkan niu. Hringdu þá á skrif- stofuna. Ég veit ekki — kannski cr hann hjá einhverju vina- fólki.“ • • • Gráleit birta seytlar inn í svefnherbergi Bartonhjónanna í New Orleans, gefur því dýpt og breidd og hæð. Utan við opna gluggana er dauðakyrrð; engin hreyfing í trjánum, engin um. ferð á götunum. Inni í herberg- inu heyrist aðeins reglubundinn andardráttur Veru Barton o.g lágvært, reglubundið tif í klukku nálægt rúmgaflinum. Hilda Franklinn liggur á hlið- inni og horfir á ekki neitt. Nokkrum sinnum um nóttina hef- ur hún verið að því komin að sofna, horfig yfir í eitthvert mók, millibilsástand sem hvorki var svefn né vaka. Annars hefur hún starað út i dimmt herbergið, velt sér og bylt undir léttri á- breiðunni og hugsanir hennar hafa ekki stöðvazt eitt andartak. Vera hafði haldið sér uppi eins lengi og hún gat. Það var mikil hjálp í því. Það var líka huggun að návist hennar eftir að hún sofnaði, það var gott að vita af henni. En nú heíur hún þörf fyrir meira en þögn. Myrkr- ið er að hörfa úr herberginu og hún óttast æ meira það sem næstu klukkustundirnar kunna að færa henni. Hún berst við þessa kennd nokkra stund. En svo ræður hún ekki lengur við sig. hún er gagntekin samblandi af einmanakennd Qg skelfingu og hún tekur í öxlina á Veru og nefnir nafn hennar í bænar- rómi. • ■• • son hægir á ferðinni og horfir í áttina að húsunum sem Jíða hægt framhjá. Hann hefur ekki kom- ið þarna nema einu sinni áður og síðan eru átján mánuðir. Þá var bjart af degi og allt sýnd- ist öðru vísi: stærra, rúmbetra. En hún hefur aldrei komið hingað, svo áð' ekkl" þýðir að ‘spyrja háná.' En samt er það hún sem ' sér hann fyr.st. „Þarna er hann,“ segir hún allt í einu. Fimmtíu metra framundan gengur einhver yfir grasflöt og veifar handleggjunum. Hann sýnist enn nær í bílljóSunum. „Þetta er hann,“ segir hún, sezt upp og skrúfar rúðuna nið- ur. Beatson eykur hraðann ögn. Þau renna áfram og stanza fram- anvið húsið um leið og Páll Dexter kemur niður iað gang- stéttinni. „Gee?“ „Páll — “ „Ég... ég sá bílljósin þegar þið voruð neðst í götunni.“ „Hvað hefur komið fyrir?“ „Ekkert nýtt. Ekkert síðan ég íalaði við þig.“ Hann getur varla greint andlitið á henni, ,,Þetta hefur allt gengið erfiðléga. Þetta var á allra versta tíma — klukkustund fyrir sólsetur. Og svo kom óveðrið — “ „Hvað segja þeir á flugvellin- um?‘ „Þeir vita ekkert, Gee. Þeir vita ekki meira en ég.“ Það er þögn: lágur smellur þegar Beatson lokar fyrir. Klukkustundum saman hefur hún verið að búa sig undir þetta. Hún hringdi næstum til hans einu sinni, þegar þau tóku benzín. En hún gerði það ekki — því að hann hafði sagt: „Þeir géta ekki hafið neina leit að gagni fyrr en í fyrramálið, svo að það verður sjálfsagt ekkert nýtt fyrr en þá.“ Hann beygir sig áfram og lít- ur inn í bílinn. „Þeir hafa ekki leynt mig neinu, Gee. Þeir hafa verið mjög hjálplegir á allan hátt.“ Bíllinn stendur kyrr, en það er eins o.g hún sé enn á hreyf- ingu, hún finnur enn mjúkan titringinn og vélarhljóðið ómar enn í eyrum hennar. „Þeir vita satt að segja hreint ekki neitt — ekki hvernig, hvers vegna, hvar eða hvenær. Nema þeir halda e.f til vill að það hafi orðið einhvers staðar vestan við Ajo.“ Hún kinkar kolli. „Förum við þangað núna?“ „Á flugvöllinn?“ ,,Já“. „Eftir svo sem hálftíma. Ég var að tala við þá rétt í þessu — það er allt í lagi að koma eftir hálftíma. Komdu inn og fáðu kaffi.“ „Mér veitir ekki af einhverri hréssingu.“ Ilann opnar dyrnar og hjálp- ar henni út. Eftir andartaks hik tekur hann um axlir hennar og kyssir hana blíðlega á kinnina. Svo er eins og hann taki eftir Beatson í fyrsta sinn. „Góðan daginn, Beatson.“ „Góðan daginn, herra Dexter.“ „Komdu inn með o.kkur. Þú hlýtur að vera úrvinda af þreytu. Hvað ertu búinn að aka langt — fimm hundruð mílur?“ „Alltaf það.“ Hann stígur stirðlega út: skellir á éftir sér bílhurðinni. Fáeinir dropar falla af trjánum. „Mig tekur þetta sárt, herra Dexter.“ „Þakka þér fyrir.“ Þau ganga saman yfir flötina. Hún er enn vot eftir regnið og spor þeirra sjást í grasinu. stjórnar). 23.10 Dagskrárlok. Fimm fjörutíu: Tucson. Beat- ALGEIRSBÓRG 1/2. — Tal- | iö er að febrúarmánuöur j veröi De Gaulle þyngstur í j skauti af því 3ja ára tíma-! bili, sem liann hefur reynt aö koma á friöi 1 Alsír. Hernaöaryfirvöldin í Alsír tilkynntu í gær, aö 754 manns hafi týnt lífi í óöld- inni 1 janúar og 1427 særzt. í þessum tölum, er mann- fall í beinum bardögum milli Serkja og franska hersins, ekki taliö með. íshockeymót- 10 í Prag? Prag 1/2 — Tékkar hafa boðizt til .að halda heimsmeistarakeppn- ina í íshiockey í landi sínu. Tékk- neska íshockeysambandið til- kynnti Alþjóðlega skautasam- bandinu í dag að þaö gæti staðið fyrir mótinu. Einnig.var tilkynnt að allar þjóðir mættu senda lið til mótsins, sem yrði þá haldið í Prag. Heimsmeistarakeppnin átti að fara fram í Colorado Spring í Bandaríkjunum, en allt er komið í óefni vegna þess að bandarísk yfirvöld neita austurþýzku í- þróttamönnunum um vegabréfs- áritun. alþingi Efri deild í dag kl. 1.30. 1. Lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á íarskipum, frv. 1. umr. 2. Erfðalög, frv. 3. umr. 3. Skipti á dánarbúum og félags- búum, frv. 3. umr. 4. Réttindi og skyldur hjóna, frv. 3. umr. 5. Ættaróðal og erfðabú, frv. 3 umr. Neðri deild í dag kl. 1.30. 1, Læknaskipunaidög, frv. 1. umr. 2. Almannatryggingar, frv. 1. umr. 3. Lausaskuldir bænda, frv. 2. umr. 4. Hefting sandfoks, frv. 1. umr. 5. Stuðningur við at- vinnuvegina, frv. 1. umr. 6. Eyð- ing Svartbaks, frv. 1. umr. 7. Fjárfesting Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna erlendis þáltill. Ein umr. Merin vel'ta þvi fýrif sér. hvbrf De Gaulle muni í sjónvarpsraéðtf þeirri, sem boðuð hefur verið á mánudaginn kunngera samkomu- lag milii frönsku stjórnarinna? og serknesku útlagastjórnarinnaí.’ um vopnahlé í Alsír. Franski upplýsingamálaráðherr- ann, Pierre Terrenoire, hefur varað almenning við að gera sér of glæstar vonir varðand? þetta atriði. Áreiðanlegar heimildir í Par- ís, fullyrða hins vegar, að útlaga- stjórn Serkja muni ræða franskf vopnahléstilboð á fundi sínum íí Túnis í vikulokin. Einnig muná hún ræða stjórnarfyrirkomulag % Alsír, til þess tíma er atkvæða* greiðsla gæti farið fram. Sömu heimildir segja, að Frakk*-. ar og Serkir hafi náð grundvall- arsamkomulagi um þessi atriöh en serkneska byltingarráðiE verði að leggja blessun sína yfif þau. og það getur dregizt margal? vikur. Braggarnir J Framhald af 12. síðu. bröggunum með því að skapSC hagkvæmari Iánakjör — sem þvii aðeing er hægt að meira jafn vægi náist í efnahagslífinu';- (Með „jafnvægi í efnahagslífinucí hafa kapitalistarnir alltaf mein^ þrgneri kost almennings,- eða: í dag meiri „viðreisn11!). Adda Bára kvað það ljóst verá af því að enn byggju 776 menlí í herskálu.m, að þessar 350 leigu- íbúðir bæjarins væru eltki nægi-1 lega margar til að leysa vanda þess fólks sem ekki gæti eign«. azt íbúð sjálft. Finnst þá borgar- stjóra ckki ástæða fyrir borgin£ til að auka Ieiguhúsnæði sitt? Væri það eklti verkefni að borg- arstjórnin athugaði hve margif braggabúar eiga þess nokkurn lcost að kaupa íbúð, og hve margt fólk í óhæfu húsnæði á þess eklti neinn kost að komast i leiguhúsnæði? Þá mæltist Adda Bára til þess að útvegaðar yrðu upplýsingar um leigukjör í leighúsnæði ann- arra höfuðborga á Norðurlöndum og þáer látnar borgarfulltrúury. í té. SANDGERÐI 1/2 — Fjórtán bát- ar hafa nú byrjað róðra mcð línu héðan frá Sandge/rði, en fá- einir eru enn ókomnir til veiða. Af Sandgerðisbátunum cru 3 enn við síldveiðar í Faxaflóa. Ögæftir voru miklar í janúar; nú í heila viku hefur t.d. ekki gefið á.sjó. Afli bátanna hefur verið mjög misjafn, þegar á sjó hefur geft- ið eða frá 3 skippundum í róðn upp í 15 lestir. Hefur aflinó farið mjög eftir því, hvert báV arnir hafa róið. Hafi þeir t.d. lagt línuna suður við svonefnc Sker hefur aflazt ágætlega, eðg þetta 10 til 15 lestir á bát í róðr% en á grunnmiðunum hefur með alafli báts í róðri verið 3—8 1. Eiginmaður minn, .faðir og tengdafaðir okkar 'híu Eiginmaður minn, .faðir og tengdafaðir okkar ruiw VILMUNDUR VII HJALMSSON 1 lézt í Landakotsspítala sunnudaginn 21. janúar s.l. Bálför hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Ólafía Björnsdóttir, börn og tengdabörn. Ólafía Björnsdóttir, börn og tengdabörn. fi- ELtf Föstudagur 2 febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ( J-Ji

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.