Þjóðviljinn - 09.02.1962, Page 3

Þjóðviljinn - 09.02.1962, Page 3
I cl-flokki skákkeppni stofn- ana mættust m.a. í fyrstu um- ferð sveit Þjóðviljans, sem er eina dagblaðið, sem sendir sveit til keppninnar, og sveit Eimskipafélagsins. Á fyrsta borði fyrir Eimskip teflir Kristján Sylvtú'íusson, gamal- kunnur skákmeistari, enda bar bann sigur úr býtum. Sézt han hér við skákborðið. — Ljósm. Þjóðv. A. K.). , I fyrrakvöld var tefld 1. um- ferð í skáltkeppni stofnana 1962 í Lídó. Taka 34 fyrirtæki þátt í keppninni og senda alls 49 sveitir. Er teflt í 7 flokk- um. I A-flokki tefla margir af okkar beztu skákmönnum og bar það helzt til tíðinda í þessari fyrstu umferð, að Gunnar Gunnarsson, Útvegs- bankanum, vann Baldur Möll- er, Stjórnarráðinu og Bragi Þorbergsson, Raforkumála- skrifstofunni, vann Jón Páls- son, Veðu'rstofunni. Crslit í einstökum flokkum urðu annars sem hér segir: A-FLOKKUR: Búnaðarbankinn, 1. sv., 2V2: Hreyfill, 1. sv., IV2 Raforkumálaskrifstofan 2V2: Veðurstofan l'/2- Útvegsbankinn 2: Stjórnarráð- ið 1. sv., 2. Landsbankinn, 1. sv., sat hjá. B-FLOKKUR Isl. aðalverktakar 3V2: Sam- vinnutryggingar ‘/2- Hreyfill, 2. sv., 3: Útvarpið 1. Skálaferð ÆF um helgina Nú um helgina efna ÆFR og ÆFK til ferðar í skíðaskálann. Verður lagt af stað úr bænum kl. 6 á laugardag.'nn og komið aftur síðdegis á sunnudag. Á laugardagskvöldið verður efnt til kvöldvöku og ekki æfti að skorta skíðasnjóinn á sunnudag- inn. Þátttaka tilkynnist á skrif- stofu ÆFR í Tjarnargötu 20, símj 17513. Skáksveit Þjóðviljans veittist heldur þungt í skiptunum við Eimskip, enda höfuðlaus her þar eð fyrsta borðs maður sveitarinnar var veikur. Sigr- aði Eimskip með þrem vinn- ingum gegn einum. Ein.i Þjóð- viljamaðurinn sem sigraði and- stæðing sinn var Jóhannes Ei- ríksson, umbrotsmaður blaðs- ins, er tefldi á fjórða borði. Sést hann hér yfir skákinni. — Ljósm, Þjóðv. A. K.) Eina konan, sem tekur þátt í sveitakeppni stofnana í skák, er Margrét Þórðardóttir, er teflir í þriðju sveit Búnaðar- bankans í G-flokki. Ilefur hún reynzt andstæðingum sínum skeinuhætt og í fyúrakvköld vann hún slsák ksína á f jórða borði gegn Islenzkum aðal- verktökum. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Suðureyri með 345 t. SUÐUREYiRI 3/2 — Stöðugar ó- gæftir hafa verið hér vestra að undanförnu og sjóferðir báta því enn ekki orðnar margar. Heildarafli sex báta, sem gerð- ir eru út frá Suðureyri í Súg- andafirði var í janúarmánuði 345 lestir. Aflahæsti báturinn er Freyja með 83 V2 lest í 11 róðr- um. Næstmestan afla hefur Guðmundsson;- -84 -tonn i 10 róðrum. Sex bátar á Ein helztu tíðindi í 1. umferð. sveitakeppni stofnana þóttu þau, að Gunnar Gunnarsson, Út- | vegsbankanum vann fyrrverandi Norðurlandameistara, Baldur Möller, Stjórnarráðinu, í A- flokki á fyrsta borði þessara sveita eftir harðvítuga skák. Hér sjást þeir sitja yfir taflinu. Við hlið Baldurs dr Áki Pétursson og þá Högni Isleifsson, báðir mjög kunnir skákmenn. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.) Áhaldahúsið 2: Gutenberg 2. Almenna byggingarféilagið sat hjá. C-FLOKKUR: Stjórnarráðið, 2. sv., 2'A: Hót- el Keflavíkurflugvelli lf/2- Verðlagseftirlitið 2l/2: Miðbæj- arskólinn 1V2- Daníel Þorsteinsson 2l/2: Landssíminn 1. sv. 1V2- Laugarnesskólinn sat hjá. D-FLOKKUR: Rafmagnsveitan, 1. sv., 4: Borgarbílastöðin, 1. sv., 0. Eimsikipafélagið 3: Þjóðviij- inn 1. Hreyfill, 3. sv., 2',/,: Lögregl- an, 1. sv., IV2. Segull sat hjá. E-FLOKKUR: Kron 3V2: Landsíminn, 2. sv., l/2. Landsbankinn, 2. sv., 3 /A: Héð- inn V?. Búnaðarbankinn, 2. sv., 3: Kassagerðin 1. Birgir Ágústson sat hjá. F-flokkur: Hreyfill, 4. sv., 2V2: Rafmagns- veitan, 2. sv., Borgarbílstöðin, 2. sv., 21/e: Vitamálaskrifstofan ll/2. Lögregian, 2. sv., 2: Sigurður Sveinbjörnsson 2. Strætisvagnar Rvíkur sátu hjá. G-FLOKKUR: íslenzkir aðalverktakar 21/,: Búnaðarbankinn, 3. sv. ll/2. Flugfélagið 2: Héðinn, 2. sv„ 2. Skeljungur 2: Borgarbílastöð- in, 3. sv„ 2. Rafmagn-sveitan, 3. sv„ sat hjá. ★ Nú er að hefjast þriðji áfangi í Afmælishappdrætti Þjóðviljans, en 6. marz n.k. verður dregið um þriðja fólksvagninn og þann næst síðasta af aðalvinningum happ- drættisins. Auk aðalvinning- anna eru hins vegar enn eftir yfir 300 aukavinningar, þar af margir mjög verðmætir og eigulegir gripir. Fyrsta verkefnið er að sjálfsögðu dreifing happ- drættismiðanna og skora stjórnendur happdrættisins á alla, sem hafa haft hana með höndum að koma nú þegar á skrifstofu happdrættisins að Þórsgötu 1 til þess að taka nýja miða. Sérstaklega er skorað á umboðsmenn happ- drættisins í hverri deild að setja sig sem fyrst í samband við skrifstofuna. Ennfremur er nauðsynlegt, aö umboðsmenn happdrættisins úti um land hafi sem fyrst samband við skrifstofuna og láti vita, ef þá vantar miða til dreifingar. ★ Takmarkið er að hafa lokið dreifingu miðanna fyrir 20. þessa mánaðar. Látið ekki ykkar hlut eftir liggja að sva megi verða. Gull, gull, gull Seðlabankinn sendir nú reglulega frá sér áróðurstil- kynnin-gar um gott ástand í gjaldeyrismálum. í hinni síð- ustu var greint frá því að gjaldeyr'saðstaðan hefði batn- að um 400 miiljónir króna á s.l. ári og hefði gjaldeyriseign bankanna numið 527 milljón- um króna í árslok. Undarlegt er þó að bankinn skulj end- ast til þess að .gefa upp falsk- ar tölur; í skýrslunni er ekk- ert getið um gjaldeyrisskuld- ir einstaklinga og f.vrirtækja, en þær nema verulegum upp- hæðum og eiga auðv'tað að koma til frádráttar þegar rætt er um raunverulega gjaldeyrisstöðu. Ekki vekur bankinn heldur athygli á því að tvennar gengislækkanir hafa stórlega aukið verðmæti gjaldeyr'seignar í krónutölu; 527 milljónir nú hefðu aðeins heitið 200 milljónir í ársbyrj- un 1960! Enginn ágreiningur hefur verið um það að bæta gjald- eyr'sstöðuna, heldur um hitt hvernig að þvi skyldi farið. Núverandi stjórn hefur ekki aukið framleiðsluna. ekki dregið úr sóun og bruðli; all- ar aðgerð'r hennar hafa mið- azt við það að takmarka neyzlu almennings-. Verzlunar- skýrslur sýna að hin bætta gjaldeyrisstaða er fengin með því að takmarka innflutning á matvælum, vefnaðarvörum, skóm, fatnaði og öðrum slík- um daglegum nauðsynjum al- mennings, auk þess sem fjár- festing til atvinnufram- kvæmda hefur verið skert verulega. Sé sú tala bankans tekin trúanleg að gjaldeyris- staðan hafi batnað um 40(1 milljónir á síðasta ári með þessu móti, merkir það að neyzla livers e.'nstaklings af erlendum varningi hefur minnkað um rúmar tvær þús- undir króna, neyzla fimm manna fjölskyldu um tíu þús- undir að jafnaði. Og raunar er neyzluskerðingin meirj hjá öllum almenningi, því pen- ingamenn og fjölskyldur þeirra hafa nú meira fé milli handa en nokkru s'nni fyrr. Hvað verður svo um þetta fé? Auðséð er af skj'rslum Seðlabankans að Vilhjálmur Þór bankastjóri gælir af mik- illi áfergju við umhugsunina um erienda gullið. Skyldi ekki senn fara að bóla á næsta olíumáli? — Austri. Föstudagur 9. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.