Þjóðviljinn - 09.02.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 09.02.1962, Page 9
• 25 LÖND TAKA ÞÁTT í ALÞJÓÐAKEPPNINNI 1 ; ; 1 1 ■ ' 1 1 25 lönd taka þátt í alþjóða- keppninni í Chomonix, segir í írétt frá franska skíðasam- bandinu. Rússar hafa hætt við þátttöku, vegna vegabréfa- málsins, og skíðamenn þeirra, sem voru að æfingum í ná- grenni Chamonix, eru á leið heim. • FINNAR SENDA 38 TIL BELGRAD í HAUST Finnska íþróttasamb. hef- ur tilkynnt að 34 karlmenn og 4 konur muni taka þátt í Evrópumeistaramótinu í frjáls- um íþróttum. ( o Demel ÞÝZKALANDS- J MEISTARI í Walter Demel, V-Þýzkalandi, l vann 30 km göngu í meistara- / móti í fyrrdag. Tíminn var / 1.51,44. J • V-ÞJÓÐVERJAR VEL- 4 KOMNIR SEGJA 4 PÓLVERJAR \ Upp hefur komið orðrómur um það að Pólverjar ætli sér að neita V-Þjóðverjum um vegabréf til HM í Zakopane. Póiska bláðið Tribuna segir að þetta sé fjarstæða og að íþróttamenn frá V-Þýzkalandi séu velkomnir til Póllands. Blaðið segir: fþróttirnar eiga ekki að eyðileggjast af kalda striðnu, þær eiga að færa manneskjurnar nær hver ann- arri. • BYGRAVES HVERGI HRÆDDUR VIÐ INGEMAR Ég ætla að þjarma að Ingo, segir Bretjnn Bygraves (fædd- ur Jamaíkumaður). Ingo og hann keppa í kvöld í Gauta- borg. Bygraves keppti við Ingo í Gautaborg 1956 og tap- aði þá, enda vissi hann ekk- ert um Ingo þá. Hann hélt að hann myndi geta leikið sér að honum, en annað kom á dag- inn. Nú segist hann vera bú- inn að æfa stanzlaust í níu mánuði og ætlar að vinna í þetta skipti. Ingó, segir hann á nóga peninga, en mig vantar peninga. Ég er hungraður í pen'nga því ég hef haft lítið upp. Bíðið bara við. Frétta- stofurnar rrunu senda skeyti út um allan heim: Bygravcs vann Ingemar og þá verð ég á svipstundu heimsfrægur, og allir vilja sjá mig í hringn- um!! — Bygraves er 3l árs. Ilann er harður hnefaleikari, með 60 meiriháttar keppnir að baki. Hann ve:t því hvað hann syngur. Þá er bara að vita, hvort Ingemar getur lækkað í honum rostann. • GERT RÁÐ FYRIR 105 ÞÚS. SKAUTAÁHORF- ENDUM — Við gerum ráð fyrir 105 þúsund áhorfendum á laugar- dag og sunnudag, er HM í skautahlaupi fer fram í Moskvu 17.—18. febrúar, sagði Vassiiy Smirnoff dómari á blaðamannafundj í Osló á mánudag. Keppnin fer fram á Lenin-leikvanginum, sem nú er í fyrsta skipti notaður fyr- ir skautakeppni. 20 lönd hafa tilkynnt þátttöku í mótinu. 5 barna málir og heimsmeisteri Fjrú Elizabeth Nagele, sviss- nesk húsfrú, er líklega eini hcimsmeistarinn í 1 hópi kvenna, sem á fimm börn. Frú Nagcle vann sleðakeppnina í Davos á sl. ári og hún ætlar að verja titilinn í Póllandi í næstu viku, cnda þótt hún P- ^ ^ tr- ^ ^ ^ hafi fætt yngsta barnið um jólaleytið. Þessi kjarnorku- kvenmaður er 28 ára. Á efri myndinni er frúin í sleðablrautinni, en á þeirri ncðri er hún með barnahópinn sinn. Mattlicws. þar með Danmörk, Noregur, Finnland og Svíþjóð. • ALLIR VILJA FÁ STOKE CITY OG SJÁ MATTEWS Og enn er Stan gamli Matt- hews í fréttunum. Lið hans Stoke City hefur vakið slíka eftirtekt, síðan hann byrjaði að leika með því, að því hafa borizt tilboð um keppni víðs- vegar að úr heiminum. tilboð hafa m. a. borizt frá Ástralíu, Kanada, Grikklandi, Tyrklandi. Enn fleiri tilboð hafa borizt Matthews persónu- lega, þ. á. m. frá Kairó Bermúda. Matthews og félagar hans segjast hugsa fyrst og um deildakeppnina — síðan hafi þeir tíma til að vinza úr tilboðunum. utan úr heimi Landslrðsæf- ingar að hefjast hjá stúlkunum í sumar verður haldin HM- keppni í handknattleik kvenna í Rúmeníu. Valgeir Ársælsson skýrði fréttamönnum frá þessu fyrir skömmu og sagði að ekki hefði verið álitinn grundvöllur fyrir því að senda flokk héðan á mótið, þar sem kvennaiands- lið okkar sé ekki nógu sterkt. 1964 er ráðgert að halda hér Norðurlandameistaramót kvenna. Til þess að stúlkurnar hafi næg verkefni að keppa að hefur verið leitað til Danmerk- ur, Noregs og Svíþjóðar með landskeppni fyrir augum. Það hefur verið tekið vel í þessa málaleitan, en ekkert ákveðið enn. Á næstunni hefjast lands- liðsæfingar hjá stúlkunum og verða 25 stúlkur valdar til æf- inga í von um að iþær fái að heyja landsleik við eitthvert Norðurlandanna í sumar. Beify frjálsíþrófta- JSr afrek Dana 1961 r 1 Það virðist sem Danmörk sé að fá ágæta spretthlaupara, því á árinu sem var að líða settu danskir spretthlauparar dönsk met bæði á 100 og 200 m. og er það sitt hvor maðurinn að verki. Thorsaker virðist líka vera að nálgast 17 metrana en hann setti met í kúluvarpi í sumar og var það 16.94. Þeir eru líka að nálgast 2 m. í hástökki því Nels Breum setti nýtt met í sumar í hástökki 1.98. Árangur Dana í frjálsum íþróttum hefur verið betri árið 1961 en u.m mörg undanfarin ár. Hér fer á eftir skrá yfir bezta mann í hverri íþróttagrein á síðasta ári. Til gamans verður settur innan sviga bezti árangur okkar á sl. árjÆog geta þá hin- ir áhugasömusjjrjálsíþróttamenn okkar sett ú^p nokkurskonar ..Panpírslandsléik“ og reiknað út hvor mundi' vinna ef miðað er við fyrsta mann. 100 m hl. Erik Madsen 10.6 (10.9) 200 m. hl. Jörn Palsten 21.3 met (22.6) 4Ö0 m. hl. Jörn Palsten 48.9 (50.4) 800 m. hl. Kurt Christiansen 1.51.9 (1.55.2) 1500 m. hl. Walter B-Jensen 3.52.6 (3.54.6) 5000 m. hl. Niels Nielsen 14.16.0 (14.43.3) 10.000 m. hl. Niels Nielsen 30.03.8 (32.01.4) 110 m. grind. Ernst Ecks 15.3 (14.6) 400 m. grind. Prebeg Kristian- sen 56.1 (56.7) 3000 m. grind. Bjarne Petersen 9.02.6 (8.56.4) Stangarstökk Richard Larsen 4.30 (4.50) Langstökk Richard Larsen 7.08 (7.29) Hástökk Niels Breum 1.89 met (2.03) Kúluvarp Aksel Thorsaker 16.94 (15.97) Kringlukast Jörgen M-Plum 50.35 (52.17) Sleggjukast Orla Bang 56.54 met (54.23) Spjótkast Claus Gad 72.85 (65.29) . Afrek kvenna: 100 m. hl. Vivi Markussen 11.9 (13.0) 200 m. hl. Lona Hadrup 25.0 (28.1) 80 m. -grind Nina Hansen 11.3 met (14.6) Hástökk Mette Oxvang 1.68 (1.50) Langstökk Nina Hansen 5.5©, (4.92) Kúluvarp Karen-Inge Halkier 14.08 (11.04) Kringlukast Karen-Inge Halkieií 44.98 (35.80) Skjótkast Lise Kock 49.04 (26.61) ---------- --------■ - KSf getur útveg- að miða á Evr- ápubikarkeppni 1 Úrslitaleikurinn í Evrópubik^' arkeppninni fer fram í Amster- dam 2. maí. KSI tekur á móti miðapöntunum næstu daga, en verð miðanna er frá 180 krón- um til 360 króna, miðað við gengi. IRogFH 1 í kvöíd ; f kvöld heldur handknatU leiksmótið áfram að Háloga. landi. X meistaraflokki mætast ÍR og FH og getur það orðiS jafn og spennandi leikur. í mfþ 2. deild leika ÍBK og Breiða^ blik og í 3. fl. ÍBK og KR. Innenhússmótið í knattspyrnu ' í fyrri umferð innanhúss. mótsins í knattspyrnu í fyrra-. kvöld urðu úrslit leikjanna sen» hér segir: Þróttur B ■— Keflavík B 6:1) Valur A — Reynir A 8:1 Fram Á — Breiðablik A 8:1! KR A — Keflavík A 6:2 Akranes A — Reynir B 13:4 Akranes B — Breiðablik B 7:3 Þróttur B — Víkingur B 9:3 Fram B — Valur B 6:3 Þróttur A — KR B 7:4 GLERSKRE YTING Simi 14439. Föstudagur 9. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —gfff

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.