Þjóðviljinn - 16.03.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.03.1962, Blaðsíða 2
'■t »■■■■■■■■■■■■■■■■■■•?■■■ I i:i a ; ■ : B ■ : ■ ■ ■ ! : ■ ■ ■ * : : ■ 1 dag' cr föstudagurinn 16. marz ílvendardagur. Tungl í liásuSri kl. 21.34. Árdegisháflæði kl. 2.23. Síðdegisháflæði ki. 14.54. Næturvarzia vikuna 10.—16. marz er í VesturbaBjarapóteki, — sími 22290. fSugið toftleiðir 1 dag er Snorri Sturluson vænt- anlegur frá N.Y. k!. 5.30, fer fil Luixemborgar :kl. 7.00, kemur til ba.ka frá Luxemborg kl. 23.00, fer til N.Y. kl. 0.30. Þorfinnur kar’.s- efni er væntanlegur frá Hamborg Kaupmannahöfn, Gautaborg og Oslo kl. 22.00, fer til N.Y. kl. 23.30. skipin Eimskipafélag Islands Brúarf'Oss kom til Dublin 13. þ.m. fer þaðaji til N.Y. Dettifoss fór frá Reykjavík 12. þ.m. til N.Y. Fjallfoss fór frá Húsavík í gær til Akureyrar. Dalvíkur, Skaga- strandar, Vestfjarða og Faxaflóa- he.fna. Goðafofh fer frá N.Y. 23. þ.m. tíl Reýkjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Norðfirði 12. þ.m. til Egesund, Hamborgar, Rbstock og Ventspils. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 14. þ.m. til Hull, Ro.tterdam, Hamborgar, Rostock og Gautaborgar. Selfoss k'om til Reykjavíkur 12. þ.m. frá N.Y’ Tröllafoss fór frá Hull 14. þ:'m.. til Norðfjarðar og Rgykjís^ sss*- vlkur. Tungufossi xór frá Eskifirði 14. þ.m. til Gravarna, Lysekil og Gantaborgar. Zeehaan fór frá Koflavik í gær til Grimsby. Skipadeild SÍS Hvas-afell er ií Reykjavík. Arnar- fqti átti :að fara í morgun ifrá Sa.s Van Ghent. Jökulfell er 5 London. Dísarfell fór i gænkvö’d frá Rott- erdam áleiðis til Bremenhaven. Litlafell er væntanlegt á morgun til Reykiavíkur. Helgafell losar á Austf i a.rðahöfn um. Hamrafeil fór frá Batumi 12.. til Reykjavíkur. Jiiklar Drangajökull er í Kefla.vík. Lanz- jöku’I er á leið til Islands frá Murmansk. Vatniajöku'I fer vænt- anlega frá London i dag áleiðis tíl Cuxhaven, Hamborgar og Rott- erdam. Skipaútgerð ríkisins Hekla fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land í hringíerð. IVJja fer frá Reykjavík á morgun vestur vin !_and í hringferð. Herj- ólfur fer frá Hornafirði í da.g til Vestmanniaeyja og Reykjavikur. Þyrill fór frá Akureyri í gærkvöld áleiðis til Reykjavákur. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. XtUlA ,41inhver fyrsfcu almersnu notin af rafmagni voru til heimilislýsingar ... — Almennt má segja um lýsingu: — 1) Nægileg birta þarf að fást í herberg- inu — 2) Birtan þarf að vera jöfn — 3) Ljósgjafar mega hvorki trufla né blinda — 4) Birtan þarf að geta skinið á þann hlut, sem unnið er við“. FrœBsSurit um roforku Ofangreint er tekið úr ný- útkomnu Fræðsluriti Búnað- árfélags fslands, 38. riti, 1962. Ritstjórn ritsins hafði Gísli Kirstjánsson á hendi, en efni þess er að mestu leyti tekið saman af raforkumálastjóra og starfsmönnum, hans. Efnisyfirlit bæklingsins er þetta: 1. Rafvæðing ísiands. ,2. Nokkur gr.undvallaratriði raífrfeðinnar. 3. Grkuvinnsla og dreifing orkunnar. 4. Notkun rafmagns í sveit- um. 5. Orkunotkunin. 6. Reynslubú. 7. Notkun rafmagns meðal bænda í Bandaríkjunum. 8. Öryggismál og leiðbein- ingar. 9. Rafmagnsspjaldskrár. 10. Noltkur holl ráð. Eins og efnisyfirlitið ber vott um, er ætlazt til að rit- ið veiti almennar upplýsingar um íslenzk raforkumál, en auk þess hagnýta fræðslu um rétta notkun rafmagnsins með sérstöku tilliti til sveitaheim- ila. Jdrkfufonleikar félogslif S.G.T.-félagsvistin verður í G.T.- húsinu í kvöld kl. 9. Ný fimm- kvöldakeppni. Heildarverðlaun kr. 1500.00. auk kvöldverðlauna hverju sinni. Dansins heíþt um kl. 10.30. Verkakvcnnafélagið Framsókn heldur aðálfund næstkomandi sunnudag i Iðnó og hefst hann kl. 2.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyju- götu 27, er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 að kvöldi. Laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 síðdegis. Safnið er öilum opið. Sigurveig Hjaltested efndi til tónleika síðastl. sunnu- dag í Kristskirkju með aðstoð hins unga organleikara Kjart- ans Sigurjórissonar. Hún söng átta lög eftir fjóra erlenda höfunda og þrjú eftir tvo ís- íenzka, þá Pál ísólfsson og Karl Ó. Runólfsson. Sérstak- lega vel þótti undirrituðum takast óperettuatriðið úr ,,Rin- aldo“ eftir Handel og Maríu- versin þeirra Páls og Karls, svo og lögin tvö eftir Schu- bert, „Ave Maria“ og . „Lit- anei“, sem vel fór á að hafa þarna saman, vegna þess hversu samstæð þau eru og andlega skyld. Meðferð Sig- urveigar á þessum verkefnum var mjög vönduð og samkvæm því, sefn við átti eftir eðli þeirra og stíl. Undirleikur Kjartans Sigur- jónssonar var mjög góður, og einleikur hans í tónverkum Buxtehude og Regers sýndi, að hann hefur þegar til að bera mikla og örugga kunnáttu í organleik. B.F. s Mogginn heimtar enn þrœfahald tii sjós . Ivforgunblaðsritstjóramir eru gersamlega rökþrota í vöku- lagamálinu, er leiðari blaðs- ins í gær ljóst dæmi um það. Slíkur botnlaus vaðall, fullur af útúrsnúningum, rangfærsl- um og fáfræði er auðvitað vel samboðinn ritstjórum Morgunblaðsins, en að sjálf- sögðu engum öðrum. Ritstjórarnir gerðu heldur illilega í bólið sitt, þegar þeir kröfðust meiri skerðingar á réttindum togaramanna, en út- gerðarmenn láta sig dreyma um að koma fram og auðvit- að svíður sárt undan. Útgerð- armenn láta sér nægja að tala um að fækka niður í 24 menn, en Moggamenn vildu óðir og uppvægir koma töl- unni niður í 20 og þá eru ekki eftir nema 8 hásetar. Hver einasti maður, sem ein- hve'rja nasasjón hefur af tog- aramennsku hlýlui- að sjá að ® Sf jóm FéSags pípulasfmticfa" snsisSaya Ivík Aðalfundur Félags pípulagn- ingameistara í Reykjavík var haidinn fyrir nokkru. Bergur Jónsson, sem verið hefur for- maður félagsins sl. 6 ár baðst undan endurkjöri í það starf, en í hans stað var kjörinn Grímur Bjarnason. Aðrir í stjórn eru Tryggvi Gíslason varaform., Hallgrímur Kristj- ánsson ritari, Haraldur Saló- monsson gjaldkeri og Bergur Jónsson meðstjórnandi. ® Leiðrétimg Síðustu málsgreinarnar í leiðara Þjóðviljans í gær eru réttar þannig: „Hver sú ríkisstjórn og þingmeirihluti sem ætlaði sér að vcrða við kröfum btlrgeis- anna og hefja afturhvarf til aukinnar vinnuþrælkunar og réttindaleysis, mundi fljótlcga fá að finna eindreginn vilja alþýðu manna til að skipta um menn og. flokka í valda- stöðum landsins. Afnám vöku- Iaganna gæti orðið til þess að stöðva alla togaraútgcrð í landinu. Þaö má eltki scinna vcra að togaraburgeisunum sjálfum skiljist það sem allir aðrir Islendingar vita, að það cr jafnauðvelt að vera án togaraburgeisa við fiskveiðar og hitt er örðugt að sækja afla í sjó ef sjómenn fara í land mcð pokann." þessir 8 menn yrðu að standa allan sólarhringinn. Annars þýðir ekki að munn- höggvast við menn einsog Morgunblaðsritstjórana. Ann- aðhvort er að þeir eru að glamra um mál, sem þeir hafa ekki hundsvit á, eða þeir óska þess af heilum hug að vinnuþrælkun verði kom- ið á á togaraflotanum. ® Tsh©mbe í Leo- poldvilSe LEOPOLDVILLE 15/3. Moise Tshombe „forseti“ í Katanga kom í dag til Leopoldville til að ræða við Adoula forsætis- ráðherra sem nú gegnir emb- gstti forsætisráðherra í Kongó. Viðræður þessara kumpána munu fyrst og fremst snúast um framkvæmdaatriði er varða innlimun Katanga í Kongóríki á grundvelli Kitona- samningsins sem gerður var í desember sl. Sameinuðu þjóðirnar hafa lofað að á- byrgjast öryggi Tshombe með- an á heimsókninni stendur. Nokkra athygli vakti að Ad- oula sjálfur hafði yfirgefið borgina skömmu áður en „for- setinn“ kom og er ekki vænt- anlegur aftur fyrr en á morg- un. © Yfirkjösstíórn Á fundi borgarstjórnar í gær voru eftirtaldir menn kosnir. í . ýfirkjörstjórn hér í Reykjavík: Torfi Hjartai’son, Einar B. Guðmundssori og Þorvaldur Þórarinsson. Varamenn þeirra: Guðmundur Pétursson, Guð- mundur Vignir Jósefsson og Steinþór Guðmundsson. ® Stiórn Féíags múraxameish’rra Aðalfundur Múrarameistara- félags Reykjavíkur var nýlega haldinn. I stjórn voru kosn- ir: Guðmundur St. Gíslason, formaður-, Jón Bergsteinsson, varaformaður, Þórður Þórðar- son, ritari, Ólafur Þ. Pálsson-, gjaldkeri og Sigurður Helgason meðstjórnandi. Fulltrúi félagsins í Meistara- samband byggingamanna var kosinn Sigurður Helgason, f ulltrúi til Vinnuveitenda- sambandsins Jón Bergsteinsson og fulltrúi á Iðnþing Magnús Árnason. | alþingi j Sameinað Alþingi í dag kl. 1.30. • Re.nnsóikn kjörhréfs. • Efri deild í dag að loknum fundi í \ sameinuðu þingi. • Skipula.gs'ög. frv. 1. umr. Váfrygg- | ingarfélag fyrir fiskiskip, frv. 3. umr. Atvinnubóbasjóðuir, frv. 1. umr. Málflytjendur, 1. umr. Heyrn- levsingiaskóli, frv. 2. umr. Aðstoð við fatlaða, frv. 1. umr. Neðri deild í dag að loknum fundi í sanieinuðu þingi. , Kirkjubyggingansfjóður, frv. 3. Umr. Heilbrigðissamþvkktir, frv. 2. umr. Skó’akostnaður, frv. 2. umr; Aðstoð við vangefið fólk, frv. 2. uimr. Innlend endurtrygging, frv. 1. umr. Landssmiðia, fnv. 1. umr. Vátryggingarfélög fyrir fiskiskip. frv. 1. umr. Sements- verksmiðja. frv. 1. umr. Áburðar- verl^/miðja. frv. umr.. Síldar- verksmiðjur ríkisins, frv. 1. umr. Útvarpsrekstur ríkisins, frv. 1. umr. Brunatryggingar í Reykja- vík, frv. 1. umr. Brunatryggingar utan Reykjavíkur, frv. 1. umr. Tekjutjkattur og eignarskattuir, frv. 1. umr. Dioka hafði tekizt að komast að útganginum úr hellin- um en kisturnar voru þungar og hált á klettunum. Allt í einu skauzt ljósgeisli um hellisvegginn og féll beint í augu honum. Hann var fundinn. Þama kom líka ein- hver hlaupandi og klifraði upp klettana. Anjo ...? Þeg- ar pilturinn kom nær hrópaði hann draugalegri röddu: Stattu kyrr, vesalingur! Þú myr.tir mig, en nú er þín stund komin, þú sleppur ekki undan refsingunni. í ÚJJjÍ 2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 16. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.