Þjóðviljinn - 25.03.1962, Side 3
Heildarafli 1961 nœr
325.911 tpnnum (136.437) árið
1960. Aukning 68.028 tonn.
Þorskaflinn nam hins vegar
306.402 tonnum (373.995). Rýrn-
un 67.593 tonn. Rækju- og hum-
arafli var einnig minni en áður
2.875 tonn (3.310) Rýrnun 435
tonn.
Skipting- aflans eftir
fisktegundum
Eins og að framan má sjá var
síld rösklega helmingur heild-
araflans á s.l. ári en var að-
eins röskur þriðjungur hans árið
áður. Fiskaflinn skiptist hins
vegar svo eftir veiðiaðferðum.
Bátafiskur 234 168 tonn (261.-
179). Rýmun 27.011 tonn. Tog-
arafiskur 72.234 tonn (112.815).
Rýrnun 40.581 tonn.
Eftir helztu fisktegundum
skiptist fiskaflinn þannig: Þorsk-
ur 193.130 tonn (243.395). Rým-
un 50.265 tonn. Ýsa 41.088 tonn
(33 715). Aukning- 7.373 tonn.
Karfi 26.962 tonn (55.858). Rýrn
un 28.896 torm. Ufsi 11.846 tonn
(10.235). Aukning 1.611 tonn.
Steinbötur 11.793 t-onn (8.629).
Aukning- 3.164 tonn. Af öðrum
fisktegundum hefur veiðin verið
mikið minni. Af tölum þessum
sést, að karfaaflinn hefur minnk-
að meira en um helming og
þorskaflinn hefur einnig minnk-
að mikið, ýsu-, ufsa- og stein-
bítsafli hefur hins vegar aukizt
nokkuð.
Skipting aflans eftir
verkunaraðferðum
Eftir verkunaraðferðum skipt-
ist þorskaflinn svo: Frysting
144.789 tonn (200.031). Rýrnun
55.242 tonn. Söltun 68.818 tonn
(74.865). Rýrnun 6.047 tonn.
Herzla 47.582 tonn (56 097).
Rýrnun 8.515 tonn. ísfiskur
33.114 tonn (27.784). Aukning
5.330 tonn. Innanlandsneyzla
hefur verið nálega sú sama og
árið áður og þó heldur minni
8.388 tonn (8.636). Mjölvinnsla
hefur einnig minnkað talsvert
3.708 tonn (6.579).
Síldaraflinn skiptist þannig
eftir verkunaraðferðum: Bræðsla
225.672 tonn (103 546). Aukning
122.126 tonn. Söltun 68.068 tonn
(21.833 tonn) Aukning 46.235
tonn. Frysting 25.259 tonn
(9.771). Aukning 15.488 tonn. Þá
voru í fyrra soðin niður 113
tonn af síld en ekkert árið 1960.
Sofnað fé fil barnaheimil-
issióðs Hafnarfjarðar í dag
Barnaheimilið Glaumbær við
Óttarstaði, eign Barnaheimilis-
sjóðs Hafnarfjarðar, var stofnað
1957 af félagssamtökum í bænum,
sem hafa barnavernd og líknar-
starfsemi á stefnuskrá sinni.
Hafnfirðingar eiga nú þarna
fullbúið sumardvalarheimili, sem
rúmar um 30 börn í einu. Frá
því að heimilið tók til starfa hafa
dvalið þar talsvert á annað
hundrað hafnfirzk börn í bezta
yfirlæti og við hin ókjósanlegustu
skilyrði. Hafnarfjarðarbær, ríkis-
sjóður, mörg fyrirtæki og fjöl-
margir einstaklingar og félaga-
samtök hafa stutt Barnaheimilis-
sjóð Hafnarfjarðar með höfðing-
legum gjöfum.
Fjársöfnunardagur sjóðsins er
árlega hinn 12. marz, á afmælis-
degi Theódórs heitin-s Mathiesen
læknis, en vegna influensunnar
varð að fresta fjársöfnuninni þar
til í dag. Verða þá seld merki
á götum bæjarins og annast
börn úr barnaskólunum sölu
þeirra.
Stjórn Barnaheimilissjóðs
Hafnarfjarðar heitir á alla
Hafnfirðinga að leggja nú góðu
málefni lið, kaupa merki dagsins
og fjölmenna í Bæjarbíó í dag,
en ráðamenn þess hafa ákveðið
að láta ágóða af einni sýningu
renna til Barnaheimilissjóðs
Hafnarfjarðar.
Hafnfirðingár! I.eggið gull i
lófa framtíðarinnar
Nýr báfur settur á
sjó í Vestmannaeyjum j
Margt manna var saman svokölluðu gaflhekki. Hann er I
komið við Friðarhöfn í Vest-
mannaeyjum sl. ^sunnudag, er
Skipaviðgerðir hf. drógu
fyrstu nýsmíði sína úr nausti
og sjósettu fram af smíðahús-
inu norðan gömlu Friðarhafn-
arbryggju.
Bátur þessi er 36 rúmlestir
að stærð frambyggðuf, með
smíðaður eftir teikningu frá |
skipaeftirlitinu og var Ólafur,
Jónsson yfirsmiður.
Hinn nýi bátur hefur veriðl
seidur tii Hornafjarðar og gef-1
ið nafnið Haraldur SF-70. Eig-
andi cr hlutafélag þar austur |
frá. (Ljósm. P.H.).
Otflutningurinn til Sovétrikjanna og i
A-Þýzkalands dróst sfórlega saman,
en nær tvöf aldaóist til Bretlands og VÞ
í nýútkomnum Hagtíðindum, 1.
hefti þessa árs, er birt yfirlit
um verzlunina við einstök lönd á
sl. ári og gerður samanburður
við næsta ár á undan. Samkvæmt
þessu yfirliti voru hæstu inn-
flutningslöndin órið 1961, talið í
þúsundum króna, þessi: (í svig-
um eru hliðstæðar tölur frá ár-
inu 1960).
Bandaríkin 481.960 (420.093)
Sovétríkin 442.004 (419.424)
Bretland
V-Þýzkaland
Danmörk
Holland
Svíþjóð
Noregur
Tékkóslóvakía
A-Þýzkaland
Finnland
Japan
Pólland
Brasilía
346.046 (288.679) Belgía 39.058 ( 34.756)
334.088 (485.224) Spánn 36.929 ( 40.892)
251.889 (324.371) ítalía 31.570 ( 30.941)
166.898 (131.558) Innflutningur frá öðrum lönd-
157.556 (122.575) um var innan við 30 milljónir
138.571 (177.496) króna á árinu.
98.589 (107.632)
81.336 (110.386) tjtflutningur:
69.301 ( 75.396) Bretland 686.529 (354.173)
64.115 ( 50.008) Bandaríkin 383.510 (321.248)
63.430 ( 49.880) V-Þýzkaland 304.473 (163.605)
50.640 ( 43.298) Framhald á 11 síðu.
Fískifélag Islands hefur nýver-
íð sent frá sér heildaryfirlit um
fiskaflann á árinu 1961 og fylgir
■samanburður við næsta ár á
undan. Samkvæmt yfirlitinu
nam heildaraflinn 635.189 tonn-
um en 1960 var hann 513.743
'tonn. Er aukningin því 121.446
itonn.
Öll aukningin er á síldarafl-
anum er nam samtals i fyrra
■ Kaukur Helgason. j
! |
| Fcindur um j
| Efnchags- j
j kaneTiclagið j
Fundur Alþýðubandalagsins ]
í Hafnarfirði hefst kl. 4 síð- ;
degis í dag í Góðtemplara-
húsinu. Ræðumenn á fundin-
um verða þelr hagfræðingarn-
ir Haukur Helgason og Þór
Vigfússon.
Alþýðubandalagsfólk í Hafn-
arfirðii ler hvatt til lað sækja
fundinn.
(Þór iVigfússon.
Einka-
réttur til lögbrota
Ailþýðublaðið segir frá því
fögnuði að
hafi kömið upp um leyni-
lcga útyarpsstöð í fleykjavík
og fengið starf-semi hennar
stöðvaða. Höfðu nokkrir ungir
menn komið sér upp lítilli
sendistöð og hafa nokkur und-
anfarin kvöld flutt íslenzka og
erlenda hljómlist á miðbylgj-
um rétt við Keflavíkurstöð-
ina. Segir Alþýðublaðið að
þetta sé hið herfilegasta, lqg-
brot: „Eins og kunnugt er, þá
er óheimilt að stunda svena
„útvarpsrekstur‘‘, og yfirvöld-
unum heimilt að gera öll
tæki siíkrar stöðvar upptæk.1*
Víst er slík útvarpsstarfsemi
brot á íslenzkum lögum, sem
kveða á um algeran einkarétt
íslenzka ríikisins á allri út-
varpsstarfsemi. En þau lög
hafa verið þverbrotin í meira
en áratug af bandaríska her-
n'ámsliðinu á Keflavíkurflug-
velli. Til þess að útvarpsstöðin
á Keflavíikurfiugvelli væri lög-
leg hefði þurft að telja hana
hluta áf útvarpsrekstri ís-
lenajs,§i rítósifis
varpsnáð fjalla um alla dag-
skrá hennar í isamræmi við ís-
lenzk lög og reglugerðir. En
þetta hefur ekki verið gert,
né heldur hefur íslenzkum
lögum verið breytt; aðeins
hafa íslenz.kir ráðherrar og
embættismenn „heimilað" lög-
brotin og látið mótmæli innan
þings og utan sem vind um
eyru þjóta. Síðan var lög-
þrjótunum leyft að taka upp
sjónvarpsstarfsemi og nú ný-
lega hefur sú stöð verið styi'kt
til muna svo að hemámsliðið
gæti troðið sér inn á sem
flest íslenzk heimili. Er utan-
ríkisráðherra gem kunnugt er
einn áfjáðasti ney.tandi þess-
ara handarísku stöðva, og trú-
lega hefur hann orðið til þess
að benda Alþýðublaðinu á þá
ósvinnu að íslenzkir menn
skyldu leyfa sér að útvarpa á
svipaðri þylgjulengd og her-
námsUðið; það er mikil hrell-
ing að eiga á hættu að heyra
isienzkt lag þegar menn ætla
sér að njóta bandarískrar her-
mannastöðvar.
Fmmkvæði ungu mannanna
var mjög lærdómsríkt. Það
hefur nú enn verið staðfest að
Bandaríkjamenn hafa éinka-
rétt til lögbrota á íslandi. —
Ausfri....
,
Sunnudagur -25. maTE 1962. ~ ÞJÓÐVILJINN
n