Þjóðviljinn - 25.03.1962, Page 9
— „Glíman er hluti af íslenzkum
menningararfi, og sérstæð íþrótt á
margan hátt. Hún er persónubundin
íþrótt, ef svo mætti segja. Gamall
þrautreyndur glímukappi hefur sagt
að hann treysti sér betur til að
þekkja persónuleika manns eftir að
hafa glímt við hann í nokkrar mín-
útur, heldur en að hafa starfað með
honum í nokkur ár. Sérhver maður
hefur sitt glímulag, sem mótast af
persórmlegum eiginleikum. Yfirburð-
irnir eru ekki fólgnir í kröftum eða
þyngd, snarræði og hugkvæmni ráða
hluti Q
•//
Þannig' segir í formála að
myndarlegu ritj sem Glímu-
deild Ármanns gaf út í sam-
bandi við 50. Skjaldarglím-
una. og heitir ritið „Skjaldar-
glíman“
Hefst ritið á ágripi af sögu
Skjaidarglímu Ármanns, sem
Kjartan Bergmann Guðjónsson
tók saman. Lýsir hann fyrst
kappglímum með nokkrum orð-
um sem efnt var t;l áður en
Skjaldarglíman varð til. „Fyr-
jr Ármannsglímuna 1908 á-
kváðu Ármenningar að láta
gera sérstakan verðlaunagrip
til að keppa um og átti þessi
verðlaunagripur að vera til
heiðurs mesta glímumanni
Reykjavíkur". Síðan rekur
hann með örfáum orðum
hverja glímu og getur sigur-
vegara og fjölda þátttakenda.
Fylgja myndir af sigurveg-
urunum og nokkrar hópmyndir
frá einstökum glímum og þar
á meðal mynd af fyrstu þátt-
takendum í Skjaldarglímunni.
Þá eru í ritinu „Hugleiðing-
ar um glímureglur“ eftir Þor-
stein Einarsson.
Helgi Hjörvar skrifar grein
í ritið er hann nefnir ..Nokkur
almenn atriðj um glímu“, fróð-
legt erindi, eins o.g Helga var
von og vísa, og segir um gre:n
þessa, að þetta séu kaflar úr
nýrrj glímubók höfundar, sem
fullsett er til útgáfu, og mun
ekki mörgum forvitni að þess-
ari bók Helga á þessum síð-
ustu og verstu dögum glím-
unnar?
Margt fleira er í ritinu, bæði
í bundnu máli og lausu, þ.á.m.
spjall við eldri glimumenn.
Verður hlúti af tve.'m við-
tölum tekinn hér til gamans
og fróðleiks þeim er unna
þjóðaríþróttinni,
„Hustið 1905 kom strandferða-
skipið Hólar að norðan til
Rvíkur. Meðal fanþega voru
tveir piltar rúmlega tvítugir.
Þeir áttu a.m.k. tvennt sam-
eiginlegt; Báðir voru komnir
suður til þess að fara í Verzl-
unarskólann, — og áhugamál
beggja var glíman. Vonir þeirra
um að komast í Verzlunarskól-
ann brugðust a.m.k. þetta haust-
ið vegna þess að þeir komu of
seint suður. En glíman brást
þeim ekki. Leiðir þeirra áttu
eftir að liggja saman við æf-
ingar og í keppni. Þessir ungu
menn voru þeir Hallgrímur
Benediktsson og Guðmundur
Sigurjónsson Hofdal. Um
onargra óra skeið voru þeir í
fremstu röð íslenzkra glímu-
manna, og báðir háðu marga
hildi ó glímupallinum. Hall-
grímur sigraði í fyrstu Skjald-
arglímu Ármanns fyrir 54 ár-
um, og Guðmundur er einn éft-
irlifandi af þátttakendunum í
þessari fyrstu Skjaldarglímu.
— Komstu fljótt í kynni við
glímumenn syðra?
Nokkrir þættir
úr ritinu
„Skjaldsrglíman“
— Mitt fyrsta verk var að
kynnast glímumönnum í Ár-
manni, og það sama gerði Hall-
grímur. Við æfðum vel þann
vetur. Glímukennari Ármenn-
inga var þá Pétur Jónsson.
Sumarið 1906 fór ég burt úr
bænum. Er ég kom aftur um
haustið, höfðu þeir Hallgrímur,
Sigurjón Pétursson og Guð-
mundur Stefánsson æft úti um
sumarið. Þá var félagslyndið
svo mikið, að þeir tóku mig til
sérstakrar þjálfunar. Við
glímdum á Landakotstúninu á
kvöldin í myrkri. Við vorum að
búa okkur undir Konungsglím-
una 1907.
— Voru þetta snjöllustu
glímumennirnir á þessum ár-
ItÍÍifl
Hermann Jónasson með Grett
isbeltið 1921.
Þorsteinn Kristjánsson bregður
Jörgen Þorbergssyni. (Mynd-
irnar eru fengnar að láni úr
afmælisritinu).
— Þetta voru ungir og á-
hugasamir glímumenn, sem
þegar höfðu náð góðum árangri
og voru mjög jafnir. Annars
held ég að Jónatan Þorsteinsson
hafi verið mesti glímumaður-
inn, þegar ég kom suður. Hann
var mjög skemmtilegur glímu-
maður og góður kunnáttumaður
í íþróttinnl.
— Hvað æfðu Ármenningar
oft á þessum árum?
— Við æfðum aldrei sjaldnar
en tvisvar til fjórum sinnum í
viku allan veturinn, og alltaí
tvær til þrjór klukkustundir í
einu.. Mest æfðum við í Fjala-
kettinum (Aðalstr. 8), en ann-
ars vorum við oft í húsnæðis-
hraki. Á sumrin æfðu oftast
nokkrir áhugasamir glímumenn
úti og glímdu þá ó grasvelli.
— Hvað viltu segja okkur um
fyrstu Skjaldarglímuna 1908?
— Keppendur voru 12 beztu
glímumennirnir úr Ármanni. Ég
varð fimmti í röðinni að vinn-
ingum. Á undan voru Hallgrím-
ur, Sigurjón, Guðmundur og
Jónatan. Fyrirkomulag glfmunn-
ar var hið sama og allt fram á
þennan d.ag, enda alltaf glímt
eftir sömu meginreglum. Glímu-
lög voru þá engin til, en byltu-
reglur voru þær sömu og nú,
þótt óskráðar væru. Glíman
fór vel fram og áhorfendur voru
ánægðir. Ég man ekki eftir að
neitt hafi borið á boli eða rn'ði.
— Hvað hefði dómari gert,
ef slíkt hefði sézt?
— Ég man ekki eftir að bor-
ið hafi á boli eða níði að neinu
ráði í kappglímum á þessum
árum. Ef það hefði skeð. myndi
dómari hafa skorizt í leikinn,
enda hefðu áhorfendur ekki
sætt sig við annað. Fólk fylgd-
ist með glímunni af áhuga, og
lét óspart í Ijós vanþóknun sína
ef örlaði á' slíku. Áhorfendur
voru ákaflega vandlátir og
harðir dómarar í þá daga. Þeg-
ar fyrsta Skjaldarglíman var
háð, var farið að nota stígand'
í glímu hér syðra. Stígandi og
hreyfing milli bragða var ánn-
ars mun meiri og með ákveðn-
ari snúningi til hægri fyrir
norðan en hér syðra.
— Var Hallgrímur vel að
sigrinum kominn?
— Tvímælalaust. Hann hafði
unnið Konungsglímuna svo-
nefndu á Þingvöflum sumarið
áður, og hann var óumdeilan-
lega orð'nn okkar beztj og mesti
glímumaður. Sigur hans kom
því ekki á óvart. Hallgrímur
var mjög vinsæll glímumaður
vegna drengilegrar framkomu
og ágætra hæfileika.
— Þú tókst þátt í Konungs-
glímunni. Var hún ekki sögu-
leg?
— Hún vakti mikla athygli,
ekki sízt fyrir það, að þá
leiddu Norðlendingar og Sunn-
anmenn saman hesta sína í
fyrsta sinn á stórmóti. Þar var
Guðmundur Sigurjónsson Hof-
dal á yngri árum.
kominn Jóhannes Jósefsson frá
Akureyri. Hann hafði þá sigrað
í 2. íslandsglímunni fyrir fáein-
um mánuðum og unnið Grettis-
beltið. Jóhannes hafði stigið á
stokk og strengt þess heit að
sigra í glímunni, og hafði sú
heitstrenging orðið landskunn.
Það var mikill viðbúnaður hjá
okkur Ármenningum til að
mæta heitstrengingum Jóhann-
esar. Leikar fóru svo, að Hall-
grimur felldi alla, Guðmundur
varð annar en Jóhannes í
þriðja sæti. Hann fékk byltu
fyrir Hallgrími og Sigurjóni,
sem þá var aðeins 19 ára.
— Var Jóhannes ekki glíminn
og sterkur?
— Hann var mikill glimu-
maður og allra manna sterk-
astur. Hann var skapmaður
mikill, en ég var aldrei var
við annað en að hann glímdi
vel og drengilega.
— Kanntu að segja frá ein-
hverju sérlega skemmtilegum
atvikum í glímu á þessum ál
um?
— Það mætti kannske minit
ast á það til gamans, að kven*.
fólk hefur líka æft glímu hétj
á Islandi. Veturinn 1909 tók®
sig saman nokkrar ungar stúll*
ur hér í höfuðstaðnum og æfð&
glímu í nokkuð langan tím®
Þær fengu okkur Hallgrím m
að kenna sér.
Við nánari eftirgrennsla^
nafngreinir Guðmundur sjö
glímustúlkur. Kemur þá í ljðf.
að þær eru allar dætur þekktrt'i
embættismanna og urðu síðat/
merkiskonur hér í bænum. Eá>
frekari fyrirspurnum • okkaiý
er ekki sinnt. Guðmundur fullí
yrðir aðeins, að ekkert sögii.
legt hafi gerzt, og er ófáanlegnf
til að láta hafa meira eftir sá^
um þessar sérstæðu íþróttaæf-'
ingar. Þó fáum við að vita, a$
markmið höfðingjadætranna vaC
að keppa í glímu, er hær hefðfti
náð æfingu, en úr því varð Þö
aldrei.“
„Hermann Jónasson sigraði
bæði í íslandsglímunni og $
Konungsglímunni á Þingvöllurfj
árið 1921. Auk þess varð hanÞ1
annar í Skjaldarglímunni þaíá
ár og hlaut þar fegurðarglíma.
verðlaunin. En hann hafði áðí;
ur æft glímu vel og lengi fytf'i
Framhald á 10. síðti.
Tveir leikir í '
Körfuknettleik 1
I kvöld verða leiknir tvei.:
leikir í körfuknattleiksmótimj
að Hálagalandi. Fyrst fer frarrt
leikur í 1. flokki milli ÁrmannS
og ÍS og síðan í meistaraflokkl'
karla milli KFR og ÍR. GetuJ?
sá leikur háft mikið að segjö
um úrslit í þeim flokki.
• HEIMSMET í ÞRÍSTÖKKB
INNANHÚSS.
LENINGRAD, 24'3. — Sovézká
þrístökkvarinn Oleg Fydoseh1
eff bætti persónulegan árangs
ur sinn og jafnframt heim&i
metið í þrístökki innanhúss eG
hann stökk 16.30 m. Bezti á-
rangúr Fydoseteffs var áðu'i
15.98. Heimsmetið utanhúss al
17,03 sett af Pólverjanum Joa<3
ef Sehmidt.
Skrifstofa mín
er flntt að Laugavegi 18
4. hæð
RAGMAB ÖLftFSSON.
hæstaréttarlögmaður og löggiltur
endurskoðandi.
Sunnudagur 25. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN —
U. :■ i.t.Tr .ff ■'u;g<;\;:;iGÍU.t'iVaöVi — ( Jf