Þjóðviljinn - 25.03.1962, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 25.03.1962, Qupperneq 10
Ritsti.: Sveinn Kristinsson Lœrisveinn Aliechins Spánski skákmeistarinn Pom- ar stóð sig mun betur en búizt hafði verrð við á Stokkhólms- þinginu. Að vísu er hann fyrr- verandi undrabarn og var í eina tíð lærisveinn rússneska heimsmeistarans Aljechins. En þótt hann vær; efnilegur ung- lingur, þá virtist lengi svo sem von.ir manna um mikinn frama hans í skáklistinni ætluðu að láta sér til skammar verða. Pomar mun nú vera um þrí- tugt og því ekkert undra- barn lengur, en frammistaða hans á Stokkhólmsþínginu sýndi, að hann er aftur að ná sér verulega á strik og orðinn mjög hættulegur skákmaður. Hann vann í Stokkhólmi ekki minni mann en Rússann Gell- er t.d., og hann braut af sér allar vinningstilraunir Fisch- ers í langri skák. Þótt hann sé ekki stórmeistari að nafn- bót, þá brauzt hann uPP í rað- ir þeirra og hafnaði í 11.—12. sæti við hliðina á Friðrik Ól- afssyni. Það var ekki slæm frammistaða, og mundi hún sjálfsagt vekja gleði hins látna kennara hans, Aljechins, ef hann hefði aðstöðu til að fylgj- ast með skákfréttum úr gröf sinni. í eftirfarandi skák eigast þeir við Po.mar og Ungverjinn Bilek, og er skákin tefld á þinginu í Stokkhólmi. Hvítt; Pomar Svart: Bilek. Kóngs-indversk vörn. 1. d4, g6. (Að svona leik (1. •----g6) hefðu skákfræðingar hlegið dátt fyrir ca. einum áratug. Svo hraðfara erU breyt- ingar skákfræðilegi^a hug- mynda að leikurinn þykir nú boðlegur, hvaða byrjunarleik^ sem hvítur velur). 2. e4, Bg7; 3. f4, c5; 4# d5, e6; 5. Rc3, a6; 6. a4, d6; 7. Rf3, exd5; 8. Rxd5 — (Venju- lega drepur hvítur með peði í stöðum líkum þessari, en dráp með riddara reynist ekki illa í þessari skák, og er það sennilega einkum af þeim sök- um, að svarti riddarinn er enn ekki kominn til f6). 8.-----Rf6; 9. Rxf6t, Dxf6; 10. Bc4, 0—0; 11. 0—0, De7; (Undirbýr — Be6, sem honum vinnst þó ekki tím: til. Betra var 11_----Bg4 eða 11.------ Rc6). 12. e5, dxe5, (Bílek lízt ekkí á 12. — — Hd8 vegna 13. Rg5, dxe5; 14. Bxf7t, Kh8; 15. Del o.s.frv. Nú verður drottn- ingarbiskup hvíts á hinn bóg- inn mjög sterkur.) 13. fxe5, Bg4, (13.--Bxe5 strandar einfaldlega á 14. Rxe5, Dxe5; 15. Bh6 og vinn- ur). 14. Bg5, De8; 15. Dd5, Rc6; 16. Ha-el, Hc8. (Valdar ó- beint c5. 16. — — Bxf3; 17. Hxf3, Bxe5 væri auðv.'tað mið- J—j SVEFNSÓFAF J-j SVEFNBEKKIR J—j ELDHtrSSETl HNOTAN hásgagnaverzlan, Þórsgötu 1. ur gott vegna 18. Khl og svart- ur er varnarlaus). 17. Bf6, (Eftir að Pom.ar hef- ur tekið völd á f6 reitnum. er staða svarts ákaflega erfið)_ 17.---Ra5; 18. Rg5, Rxc4: 19. Dxc4, Be6; 20. Dh4, h6, 21, Re4! (Staða hvíts verður æ meira ógnandi. Hann hirðir ekki um peð sin á drottning- ararmi, því staða hans er greinilega nokkurra peða virði.) 21. — — Dxa4; 22. Hf4, Dxc2; 23. Bxg7. (Þar féll líf- .varðarforingi kóngsins). 23. — — Kxg7; 24. Df6f Kh7; Svart: Bilek ABCDEFOH ..rix m. .8ím^; WÆ a n a ■ gp f&fA' (Hótar máti í öðrum leik). 29.-------He8; 30. Hd8, Db5; 31. De7! Dblf; 32. Kf2. Dc2f; 33. He2, Df5t; 34. Kg3, Dg4! (Hugvitssamleg en andvana fædd björgunartilraun. Báðir keppendur voru hér í tíma- hrak:). 35. Kxg4, f5t; 36. Kf4(?). (í tímahrakinu gleymir Spán- værjinn framhjáhlaupinu! Eft- ir 36. exf6 hefði svartur gefið strax). 36. ------Hxe7; 37. Hxe8t. Hxe8; 38. Rxc5, Hc8; 39. Rxb7, Hc4t; 40. Kf3, Hc3t; 41. He3 Hxe3t. (Svartur er auðvitað glataður, hvaða leið sem hann velur). 42. Kxe3, Kf7; 43. Kd4, g5; 44. Kd5, g4; 45. Kd6, f4; 46. e6t — og loks gafst Bilek upp. Eftir 46. — — Ke8; 47. e7, f3; 48. Ke6 mátar riddar.'nn ó- verjandi í næsta leik. OAS menn sigraðir' í Algeirsborg Framhald af 1. 'síðu. hófu OAS-mennirnir á þá skot- hríð og urðu þeir frá að hverfa. Skothríð og sprengingum var haldið áfram í hverfinu langt fram á nótt. 1 Frakklandi og þá einkum í París hafa batdagarnir í Algeirs- borg vakið mikla athygli. Flokk- ur de. Gaulle hefur sent frá sér yfirlýsingu og tekur þar ákveðna afstöðu gegn evrópsku öfgamönn- um. Kommúni-staflokkurinn hef- ur krafizt þess að allir þeir sem unnið hafa með OAS á bak við tjöldin svo og þeir sem viðriðnir hafa verið hermdarverkastarf- semi samtakanna verði nú þegar handteknir og dregnir fyrir rétt. Meðal fólks í París gætir ekki hins minnsta efa um að de Gaulle ætli sér að framkvæma hótun sína um vægðarlausa upprætingu OAS-samtakanna. Á sömu skoð- un eru rnenn í Algeirsborg. V Sömuleiðis er talið að sú stað- reynd að franskir hermenn beittu vopnum sínum gegn OAS hafi haft það mikil andleg áhrif á þá minnst harðsvíruðu meðal öfga- mannanna að ekki geti farið hjá því að það hafi .sín áhrif á-OAS- samtökin í heild. Þö: er ljóst 'að þetta verður samt ekki til þess að OAS gefist upp. Bankaránið mikla í Oran, þegar OAS útveg- aði sér 210 milljónir króna í reiðu fé, hefur styrkt þann grun manna að OAS-foringjarnir, sem allir hafa verið dæmdir til dauða að þeim fjarstöddum, búi sig nú undir langvarandi baráttu. Fé þetta ásamt öðrurn meiriháttar fjárupphæðum sem OAS hefur útvegað sér undanfarið með rán- um og rupli mun gera Salan hershöfðingja kleift að greiða her sínum mála. Sömuleiðis er nú hugsanlegt að hann geti safn- að sér nýjum liðsmönnum meðal hinna öfgafyllri hermanna og þeirra 45.000 serknesku sjálf- boðalið í franska hernum sem nú óttast mjög hefnd landa sinna er landið öðlast sjálfstæði. Hafa menn þessir að sjálfsögðu bakað sér reiði annarra Serkja vegna þátttöku sinnar í hinni blóðugu baráttu Frakka gegn Þjóðfrelsis- hreyfingunni serknesku. ABCnc.rOH Hvítt: Pomar 25. Hh4! (Nú hótar hvítur 26. Rgöf og síðan Hxh6. Svartur á raunar ekkert fullnægjandi svar við þeirri hótun, því 25. — — h5 strandar á 26. Dg5 hótandj 27. Hxh5f! með meiru). 25.----Hb8; 26. Rg5t Kg8; 27. Rxe6, Hh7. (Ef svartur tæki riddarann kæmi 28 _ Dxeöt, Kg7; 29. Dd7t og hrókur c8 fellur. Með síðasta leik sínum leggur svartur smágildru, 28. Hxh6?, Dd2!) 28. Hh-e4, Dxb2; 29. Hdl. Glíman og tsl. menningarerfur Framhald af 9. síðu , ir norðan og í Ármanni, og tek- ið þátt í glímumótum á Norð- urlandi með góðum árangri. Bftir að Hermann hvarf úr fremstu röð íslenzkra glímu- manna og varð þjóðkunnur stjórnmálamaður, hefur hann ætíð haft vakandi áhuga á þjóð- aríþróttinni. — Hvenær byrjaðir þú að fást við glímuna, Hermann? — Ég var sem unglingur mesti áflogahundur, eins og sagt var í Skagafirði. Það voru vel að merkja áflog — slags- mál þekktust ekki milli okkar unglinganna. Það var mikið um Bókamarkaiur Stærsti og fjölbreyttasti bókamarkaður, sem haldinn hef- ur verið hefst í Listamannaskálanum 30. marz n.k. Fjöldi fágætra bóka sem ekki hafa verið á bóðstólnum lengi með 50% afsiætti frá gamla verðinu Einstakt tækifæri, sem ekki býðst aftur. BÓKAMARKAÐUR BÓKSALAFÉLAGS ISLANDS Listaonannaskálanum. , VBRtonr V-*, P Q )' — ÞJÓÐVILJINN að unglingar glímdu í sveitinni. Eftir að ég fór í Gagnfræða- skólann á Akureyri æfði ég þar talsvert ásamt skólabræðr- um mínum. Þar tók ég fyrst þátt í kappglímu, er ég var 19 ára. — Héldu fleiri af skólabræðr- um þínum á Akureyri áfram æfingum? — Eitthvað munu þeir hafa gert það. Þarna voru ýmsir á- gætir íþróttamenn, t.d. Karl Kristjánsson, Þórir Steinþórsson og Arinibjöm Þorvarðarson í Keflavík. Karl er röskasti glímumaður sem ég hef gh'mt við fyrir utan Tryggva Gunn- arsson. — Áttirðu ekki marga minn- isstæða viðureign fyrir norðan eftir þetta? — Ég man sérstaklega eftir glímukeppni, sem ég tók þátt í á íþróttamóti að Litla-Garði í Hegranesi. Það var skömmu eftir Akureyrardvölina. Eftir að ég hafði unnið keppnina, stakk dómarinn upp á því, að ég biði hverjum sem koma vildi úr hópi áhorfenda til glímu. Það var heldur óskemmtilegt að sitja á glímupallmum og bíða eftir einhverjum óþekktum kappa. Það fór svo að tveir buðu sig fram, annar úr Rvík. — Hvernig fór? — Mér tókst að sigra þá. — Hvenær hófst þú æfingar hjá Ármanni? — Ég kom til Reykjavíkur 1917 og byrjaði fljótlega að æfa hjá Ármanni. Ég æfði allt þar til á miðju ári 1921. Þá varð ég að hætta æfingum og keppni. Ég varð að stunda kennslu og aðra vinnu jafnhliða náminu og það tók allan tíma minn. Ég vildi ekki vera með hálfkák. og kaus að hætta alveg við glímuna úr því ég gat ekki gef- ið mig verulega að henni. — Hverjir eru þér minnis- stæðastir af keppinautum þin- um? — Tryggvi Gunnarsson var ofurmenni að burðum og fram- úrskarandi viðbragðsfljótur. Helgi Hjörvar var mjög skemmtilegur glímumaður, og hann er f.'masti maður sem ég hef glímt við. Hann var m.a. í konungsglímunni 1921. — Finnst þér munur á glím- unni fyrr og nú? — Já, glímulagið hefur breytzt verulega. Það eru not- uð færri brögð en áður, a.m.k. í keppni. Menn virðast ekki treysta eins mikið á lágbrögð- in Qg áður fyrr. Lágbrögðin eru annars skæðustu glímu- brögðin, só þeim réttilega beitt. —: Hvaða atriði telur þú mjkilvægust í glímu? — Það ■ er að mínu áliti í fyrsta lagi nauðsynlegt . fyrir glímumenn að æfa vel o,g af alúð. Bindindi er sjálfsagt, því með áfengisneyzlu og reyk kemur þolleysið. En æfingin e'n er ekki nóg. Glíman er svo mjög bundin við skap- gerð. Það er keppnisskap, við- bragðsflýtir og keppnishyggindi, sem eru mikilvægustu eigin- leikarnir í glímu. í glimu verða menn að treysta algjörlega á sjálfa sig. Hún reynir miklu meira á keppnisskapgerðina en gerist í hópíþróttum (bolta- leikjum) eða þar sem fleiri keppa í einu. Það þarf sér- stakt keppnisskap til að ganga fram til einvígis og standa síð- an jafn heill, hvort sem menn hljóta sigur eða bíða ósjgur. Menn, sem ekki þola að tapa geta ekki orðið glímumenn. Ég hef séð marga glímumenn missa móðinn eftir fall. Ég hef þekkt aðra, sem aldrei voru verri viðureignar en eftir að þeir höfðu tapað glímu. Þe'r e5nir eru glímumenn. Við- bragðsflýtir, fimi Qg snarræði eru allt úrslitaatriði í glímu. Skjót hu.gsun og snart viðbragð er meira virði en kraftar og þyngd. Keppnishyggindi eru mikilvægari í glímu en í öðr- um íþróttum, og í glímu verða menn að treysta einvörðungu á e;g'n hyggindi. — Telurðu ekki að sem flest- ir ungir menn ættu að iðka glímu? — Það er tvímælalaust hollt fyrir alla að kynnast glímunni. En það eru tiltÖlulega fáir, sem eru glímumenn að upp- lagi, því íþróttjn er svo. sér- stæð. Þetta er einhver þroska- vænlegasta og skemmtilegasta íþrótt sem ég þekki, og það hlýtur hún að vera fyrir alla þá sem æfa glímu af alúð og áhuga. Hún þroskar bæð'i lík- amsþrek manna og viljaþrek meira en aðrar íþróttir, sé hún iðkuð réttilega og drengilega við æfingar og í keppnj. Sunnudagur 25. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.