Þjóðviljinn - 25.03.1962, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 25.03.1962, Qupperneq 11
fengið hjá Snáknum og setti hana á sinn stað. Spólan snerist með hægð. Við heyrðum ekkert hljóð. Ég skildi hvers vegna. Snákurinn hafði sett tækið af stað um leið og hann heyrði dyrabjöllunni hringt, svo ihafði hann læðst fram til að gægjast út um „aug- að“ og svo hafðj hann setzt aft- ur í sætið sitt við skrifbo.rðið. Og ekki bar á öðru. Því að nú heyrðust fyrstu hljóðin af band- inu úr hátalaranum. Það var hratt, læðupokalegt fótatak og stóll sem dreginn var að borði. P. M. Horge var seztur. „Kom inn“, hrópaði hann. • • • Dyrnar opnuðust og Sveinn kom inn. „Gott kvöld, ég heiti. . . ég heiti Hans 01sen“. „Gerið svo vel, herra Olsen", sagðj P. M. Horge. „Gerið svo vel að fá yður sæti“. Stóllinn dróst við gólfið, þegar Sveinn settist. Það var alveg hljótt dálitla stund. Hann sat þarn.a í gömlu gráu buxunum og rauðköflóttu spórtskyrtunni. Bjarta, greindarlega og dálit ð grófgerða aridlitið hlýtur að hafa verið dálítið vandræðalegt og með áhyggjusvip. „Og hvað get ég gert fyrir yður herra. . . hm. . . 01sen?“ sagði P. M. Horge, — Snákur- inn. „Þér leitið upplýsinga fyrir fólk, er ekki svo? Ég hef séð auglýsingu frá fyrirtæki yðar. Ég er að velta fyrir mér hvort þær gætuð. . .“ Sveinn þagnaði. ,,Ég get næstum allt, herra Ol- sen“, sagðj Snákurinn mjúkmáll og mjóróma. „Málum er þannig háttað. . .“ byrjaði Sveinn aftur, svo þagn- Sveinn hlýtur að hafa farið hjá sér. „Ég leit á Eirík. Hann var sokkinn njður í stólinn. það var e ns og hann hefði rýrnað um helming. Kristján var að ein- blína niður í glasið sitt og Karl. Jörgen horfði á einhvern blett uppi . undir lofti. Mig langaði mest til að mölbrjóta þetta upp- tökutækj. En það hafði einhver orðið Sveini að bana. Hann hlaut að hafa einhverjar ástæð- ur til þess að sitja þarna í stóln- um andspænis P. M. Horge, „Ráð og upplýsingar“. „Allan sólarhringinn“, sagði Sveinn. „Endaþótt. . . auðvit- að . Það var eins og hann væri einkum að tala við sjálf- an sig ... „Það er kannski ekkj nauðsynlegt. . . jú, við skulum segja allan sólarhringinn“. „Kostnaðurinn. . . .“ byrjaði Snákurinn. „Hann skiptir ekki máli“, sagði Sveinn. „Hvað viljið þér fá mikið fyrirfram?" Snákurinn leitaði fyrir sér. „Þetta verður þreytandi verk . . . e:gum við að segja þúsund . . . krónur. . . . já, þökk fyr- ir. . . .“ Sveinn hafði trúlega þrifið seðilinn beint upp úr buxnavas- anum. Hamn var alltaf með alla vasa fulla af peningum. Það stóð sennilega í einhverju sambandi við duldirnar hans. Ég hef ekki vit á því, ég er enginn sálfræð- ingur. „Og nafn konunnar og heimil- isfang?“ sagðj Snákurinn. Aftur varð dálítil þögn. „Frú Karen Holm-Svensen“, sagði Sveinn. „Hún á heima í Madserud Allé 225“. • • • E ríkur reis til hálfs upp úr stólnum, það var eins o.g hann væri að fá slag. einu eftirför. Eða réttara sagt, Karenu hans Eiriks. Enn einu sinni kom yfir mig þesi löngun tjl að mölbrjóta segulbandstæk- ið, eins og ég gæti með því tor- timt Snáknum og þessari við- bjóðslegu starfsemi hans. „Bíðið andartak, herra Olsen, þá skuluð þér fá nákvæma Náttúrufræðiíigar Framhald af 12. síðu. hafa oft sýnt. Virtist fundinum fyrirsjéan- legt, að ef ekki breyttist skjótt til batnaðai;. myndi starfandi náttúrufræðingum í opinberri þjónustu fækka á næstunni. Formaður Félags íslenzkra náttúrufræðinga var kosinn dr. Björn Sigurbjörnsson, erfðafræð- ingur, ritari var endurkjörinn Stefán Aðalsteinsson búfjárfræð- ingur og gjaldkeri Snorri' Sig- urðsson skógfræðingur. í vara- stjórn voru kosnir Flosi Sigurðs- son veðurfræðingur, Ingvar Hall- grímsson fiskifræðingur og Páll Bergþórsson veðurfræðingur. Qtflulningurinn Framhald af Svíþjóð Sovétríkin Italía Nigería Danmörk Finnland Portúgal Tékkóslóvakía Pólland Holland Brasilía Spánn A-Þýzkaland Grikkland Noregur Kanada 3. síðu. 236.188 216.820 111.928 .111.175 108.861 91.023 90.127 89.315 59.000 53.602 50.925 45.164 39.236 39.089 31.930 30.311 (148.720) (339.448) ( 68.001) (103.005) ( 78.467) ( 73.313) ( 89.399) ( 85.538) ( 18.263) ( 82.760) ( 21.035) ( 3,197) ( 75.152) ( 24.214) ( 305) ( 305) Útflutningur til annarra landa var innan við 30 milljónir króná á árinu. Alls nam innflutningurinn á árinu 1961 3009 millj. 54 þús. kr. (3040 millj. 376 þús. kr.) en út- flutningurinn 2879 millj. kr. 137 þús. kr. (2265 millj. 573 þús. kr.). F ornbókaverzlun- in Klapparstíg 37 dr Iokuð frá 26. til 31. marz 1962. Á sama tíma opna ég íbókamark- að ivlið HAFNARGÖTU í KEFLAVlK. STEFÁN GUÐJÓNSSON. LAUGARNESBÚAR — LAUGARNESBÚAR Leitið ekki langt yfir skammt Afskoi'ifi blóm í ’miklu úrvali, þau beztu sem eru á markaðnum hverju sinni. BLÓMABÚEtlN R U N N I Hrísateig 1, sími 3-84-20 — Heimasími 34174 Góð bílastæði. i J ' l'.Ti Hrcinsum allan fatnað Hreinsum vel Hreinsum fljétt Sækjum — Sendum Efnálaugin LINDIN hi. Hafnarstræti 18 Sími 18820 Skúlagötu 51 Sími 18825 Skemmtifundur Kvenstúdcntafélags fslands verður haldinn í Þjóðleikhús- kjallaranum miðvikudag 28. marz og hefst með borðhaldi kl. 7.30 síðdegis. Þátttaka tilkynnist fyrir hádegi á miðvikudag í síma 12327 eða 13941. STJÓRNIN. I I I Flatningsmenn óskast strax. Fiskverknnarstöð Jóns Gíslasonar Hafnarfiröi. — Símar: 50165 og 50865. heíst í Mávahlíð 40 mánudaginn 2. apríl n.k. Brynhildus; IngvaEsdóttir. I 1 aði hann enn. „Þagmælska er fyrsta boðorð- ið í fyrirtæki mínu“, sagði Snákurinn. „Farið er með all- ar upplýsingar sem trúnaðarmál. Þér skiljið að sjálfsögðu, að svona fyrirtækj gæti ekki þrif- izt, ef ég gætti ekki í hvívetna þagmælslcu og ýtrustu varfærni. Allt sem sagt er í þessu her- bergi verður okkar í milli. . . allir viðskiptavinjr mínir hafa verið ánægðir. . . ég hef feng- ið alls konar verkefni og þótt ég segi sjálfur frá, hef ég leyst þau vel af hendi. Og fyrsta boð- orð mitt er sem sagt þagmælska og fullkomfhn trúna.ð^r..,^,,., . svo að ef það er eitthvað sem. . „Ég vil að þér fylgizt með ferðum konu“, sagði Sveinn. „Eiginkonu yðar?“ sagði Snákurinn samstundis. „Nei“, sagði Sveinn. „Ég er ókvæntur, ég. . .“ „Tja“, sagði Snákurinn. „Auð- vitað er það hægt. En það verð- ur býsna dýrt, það verð ég því miður að segja. Það fer dá- lítið eftir því hversu mikið verk þetta verður. Ég á við hvort þér viljið að henni sé veitt eftirför hluta úr degi — allan daginn, — eða allan sólarhringinn“. „Seztu niður, Eiríkur", sagði Karl-Jörgen rólegur. „Við hlust- um á bandið til enda, svo get- um við talað á eftir“. Eiríkur settist. Hann blandaði séir annan dökkan drykk. Hann var svo skjálfhentur að glasið glamraðj við flöskuna. „Haltu áfram, Marteinn*1, sagði Karl-Jörgen. Ég sneri bandinu og setti það af stað, mér leið ekki vel. Aftur heyrðist sama laumu- lega fótatakið og ískrið í stóln- um, sem dreginn var að skrjf- borðínu. „Kom. inn“. „Gott kvöld, þá er ég kominn aftur. . . .sagði Sveinn dálítið hikandi. „Fáið yður sæti, herra Olsen, fáið yður sæti. . sagði Snák- urinn. Hann var talsvert kump- ánlegrj í þetta skiptið. „Já, herra Olsen, — ég er nú búinn að vinna við þetta mál í heila viku, en ég verð að játa að það er ekki mikið sem ég get sagt yður, ég hef satt að segja ekki komizt að neinu sér- stöku í sambandi við viðkom- andj kvenmann11. „Viðkomandi kvenmann“, sagði hann, Og hann hafði veitt Kar- Fastir liðir eins og vonjulega. 8.30 Létt morgunlög 9.20 Morguntónleikar: a) Pader- ewski og tónlist hans (Árni Kristjá;<~son kynnir). b) Stabat Mater op. 53 eftir Szymanowski. 10.30 Guðsþjónusta í Langholts- skóla: Biskup Islands vigir safnaðarheimili við Sól- heima: séra Árelius Nielsson prédikar. Kór safnaðarins syngur. Organleikari: Helgi Þorláksson. lS.'lfe Erindi: Lénásluhulág' 'I "EV- . rópu; III Sverrir Kristjáns- son. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón- leikum Sinfóniuhljómsveitár íslands í Háslcó’abíói 22. þ. m. Stjórna.ndi: Jindrich Ro- han. Einleikari á selló: Einar Vigfússon. a) „Eg- mont“-forleikur op. 84 eftir Beethoven. b) „Rokoko"- titbrigði fyrir selló og hljómsveit eftir Tjaikovsky. e)„Tapiola“, sinfónískt ijóð op. 112 eftir Sibelíus. d) Sin- fónia nr. 3 í a-moll op. 56 (Skozka hljómkviðan) eftir Mendelssohn. 15.30 Kaffitiminn: a) Hafliði Jónsson 'leikur á pianó. b) Þýakar hljómsveitir leika iétt log. 16.25 Endurtekið efni: a) Klaust- urhald á Þingeyruím, fyrri hluti dagskrár eftir séra Guðmuncl Þorsteinsson (Útv. 15, febr.. á vegum Húnvetn- irigafólagsins í Reykjav’k). b) A’ma Musica sextettinn leikur sextett í C-dúr fyrir sembal, flautu, óbó, fiðlu. ví- ólu og se’.ló eftir Johann Ohristoph Friedrich Bach (Útv. 9. jan. s.l.) 17.30 Barnatími (Anna Snorra- dót.tir): a) Úrslit. sourninga- keppninnar um H.C. Ander- (sien. b) Samtalsþáttur:. Árni og Kn.l’i ræða áhugamá/lin. e) Framha.ldssaga litlu barnanna: ,.Pip fer á flakk“. 18.30 „Um sumardag er sólin skín“: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Tónleikar: Ungversk rapsó- díe. nr. 4 eftir Lizt (Fí’harm- oníusveit Vínarborgar ieikur: Constantin Silvestri stjórnar) 20.10 Því gleymi ég a’.drei „Trýna- veður" (Joehum EggeTtsson rithöfundui' flytur frásögn sína, er hlaut fjórð.u verð- laun í ritgerðaslamkeppni útvarpsi^). 20.35 Einsöngur: Eileen Farrell syngur óperettuaríur við undirleik hljómsveitarinnar Philharmoniu í Lundúnum. 21.00 Hratt flýgur stund: Jóna<? Jónasson efnir til kabarett> í útvarpssal. Hliómsvoitaif stjóri: Magnúfí Péturssoh. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á mánudag 13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Kifál jánsson ritstjóri talar un. eiturlyf í landbúnaði. 13.30 „Við vinnuna". 17.05 ,.í dúr og moll": Sígild tór\ iist fyrir ungt fólk (Reyni/ Axelsson). 18.00 1 góðu tómi: Erna Aradótt! talar við unga hlustendur. _ 20.00 Daglegt mál (Biarni Einara son cand. mag.). 20.05 Um daeinn og veginn (Sis* urðúr Jónasson). 20.25 Einsöngur: Erlingur Vig fússon svngur; Fritz Weis3 happel við píanóið. 20.45 Erindi: Seatt'e, —. borf heiml^svningarinnar 1961 (Þorbjörg Árnadóttir ma^ ister). 21.05 Tónleikar: Pianókonsert t G-dúr eftir Ravel. 21.30 Útvarpssagan: Sagan urt ölaf — Árið 1914". 22.10 Passíusálmár (30). 22.20 Hljómplötusafnið _ (Gunnaí Guðmundsson). ' ‘ 23.10 Dagskrárlok. íjTJF' Sunnudagur 25. mai-z' 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (]]j .iVJ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.