Þjóðviljinn - 30.03.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.03.1962, Blaðsíða 4
F / Móöirmín bar stundum orö á ' Einar, sem verið haíði mikill vinur, og enda heimilismaður ! um skeið, Benedikt Rafnssonar 1 eldra, er fyrst bjó á Tjarnar- landi í Hjallastaðaþinghá, og er það sá bóndi er orðfleytt 1 hefur orðið, að þar hafi búið 20 ár og misst 20 stórgripi í liinar annáluðu stórgripahættur á þeirri jörð — lækurinn But- raldi o.fl. — Foreldrar hans bjuggu á Tjarnarlandi, Rafn Jónsson og Ingveldur Benedikts- 1 dóttir bónda í íHleinagarði Kol- 1 beinssonar. Rafn dó 1808, um 1 fimmtugs aldur, og sýnir skipta- gjörningur á búi hans, að hannh 1 hefur verið einn bezti bóndi á I Héraði. Benedikt var fæddur 1794 næstelztur af systkinum 1 síníunv.,7 að. tölu ..og þvf. 14 1 ára er faðir hans lézt. Ekkjan 1 bjó áfram unz hún dó 1813. ' Tók bá Benedikt við búinu og 1 uppeldi yngri systkina sinna. Kvæntist hann sama ár, Her- borgu dóttur hin-s merka bónda Ruslikuar á Fossvöllum Björns- sonar. Vona þau þá bæði á 20. 1 ári. ' Litlu eftir 1830 flutti Bene- 1 dikt í Kollustaði á Völlum og bjó þar til æviloka 1873. Hann var hinn mesti dáðabóndi.-Tvö af fimm börnum hans dóu ung 1 frá ungum börnum, og ól hann þau upp, 5 að tölu. Voru meðal ' þeirra hin merku systkin, Sig- fús faðir Eiriksá Skjöldólfsstöð- um og Þórdís á Skjöldólfsstöð- um, móðir séra Einars í Hof- ! teigi Þórðarsonar. Tvo Bene- ' dikta er hétu eftir honum. ól ' hann upp og var annar systur- dóttursonur hans. fót til Noregs og er þaðan komin Ólsen ætt, ' sem nú er farin að koma til lslands. Skáldskapur lá í ætt Bene- ' dikts. Hann var 4. maður frá Eirfki skáldi á Raneá d. 1712. Hallssyni en ekki fór orð af því, að hann kvæði sjálfur. Hann dáði mjög skáldskap og var mikill vinur Páls Ólafsson- or, og í ljóðabréfi til hans seg- ir Páll: Vertu viss ég þekki þig þú kannt nú að tala. Nú var það að Einar var hag- mætlur í bezta lagi og þótti Benedikt betra en ekki og hva-tti hann Einar til yrkinga. Setti Einar ærnöfn Benedikts £ vísur m.a. og kunni móðir mín tvær af þeim. Nú var það einn harðan ve.t- ur, líklega 1859, að Einar er staddur hjá Benedikt á Kollu- stöðum og gisti um nótt. Stóð þá ekki á vísum hjá Einari og létu þeir kátt. Var þá blind- bylur og ógnuðu harðindin bændum. Þá var hjá Benedikt uppeldissonur hans, sonarson- ur og alnafni. Benedikt Rafns- son, er síðan var kallaður yngfi en Benedikt sjálfur hinn eldri, og svo eru þeir skilgrendir enn í dag. Benedikt yngri var fædd- ur 1838, og hefur þá verið á íerðihhmeinsjruálftvíugs tv'tugsaldri. Hann þótti snemma mjög vel gáfaður, og bar snemma á hagmælsku hans. og var hann systursonur Skáld- Guðnýiar — sjá Völuskjóðu eftir Guðfinnu Þorsteinsd. — og frændi Páls Ólafssonar í móð- urætt hans, en í þeirri ætt var leikandi lipur hagmælska. Er SkáJd-Guðný langantma hihns sniaJla hagyrðings. Lúðvígs Kemp á Skagaströnd. Nú færði Benedikt sig upd á skaftið og Jaeði fvrir bá Einar og Bene- dikt. að vrkia sína vísuna hvor um harðindin. og hefur senni- ijeea sett beim fvrir formið, sem fram kom að báöir kváðu s,tíkmn'k með miðrimi. oe eíörði þá Eínar hptur. Einar kvað: Hialla fyllir fenna dý, falla vill ei Kári. Varla grillir ennið, alla hhryllir menn við því. Benedikt kvað Brandaþórar þola raun, þennan óra vetur. Ekki glórir eina baun um þau stóru Valla-hraun. Ennið — Ketilstaðaennið suður af Kallsstöðum, sagði móðir mín. Hraun, óslétt land, sem er í kringum Kollsstaði, eldhraun en ekki á Austurlandi. (Það hefur líklega verið fullt á Hjallanum hjá Einari og það- an hefur hann tekið myndina). Nú vissi móðir mín ekki skil á Einari þessum, sem von var, hún var fædd 1864, en taldi að hann hefði verið Jónasson. En hún kunni tvær ærvísur eftir Einar, og taldi, að þær hefðu verið um ær Benedikts. Sú fyrri er þannig: Skessa, Brúða, Læða, Löng Lubba, Dúða, Grýla, Torfa, Lúða, Bukva, Böng, Bilda. Kúða, Ríla. Nú þykir það sannað. að þessi vísa sé eftir Einar Jónsson, er b.ió á Hjalla í Hjallastaða þing- há. og margt hefur kveðið og vel. Er hann því sá Einar, sem hér er um að ræða, og höfund- ur hinnar ágætu vísu. Einar var norðlendingur. frekast öxn- dælingur, og kvæntist Ingil _ björgu dóttur Þorleifs á Hnjót í Hjallastaðaþinghá Jóakimsson- ar, er líka var Norðlendingur. Er stutt á milli Tnjótar og Tjarnarlands og hafa kynni þeirra Einars og Benedikts orð- ið í þeirri náágrend. Hin ærvísan. sem máðir mín kunni er þannig: Skessa, Pía, skyrið drýgja og smérið. Eru í kvíum einnig til Amalía og Jessabil Móðir mín jónína Hildur, var dóttir Benedikts yngra. Hún var hin mesta skilsemdarkona um kveðskap og kunni meira en menn vissu af ljóðum. Hennar frásögn má í öllu treysta. Hitt er satt. að ég var ekki nemá um 10 ára aldur, er ég heyrði þau móður mína og Jónas bró- ur hennar, síðast bónda í Koi- múla, tala um þetta og nam ekki vísu Einars þá, en kann- aðrit við hana, er ég heyrði litlu síðar. Sjá allir að vísurnar eiga saman að tilefni. Einar segir: VarJa griJJi.r, Benedikt segir- Ekki gJórir. Það er sama veðnrlýsing og int að síðari visan er eftir ‘ Benedikt og til- efnið .. II Benedikt Rafnsson yngri níddur í útvarpinu Nýlega var Benedikt Ranfs- sonar minnst í útvarpinu á nokkuð sérstæðan hátt, en áður en að því kemur, er rétt að gera nokkra grein á þessum manni. Benedikt var, eins og fyrr segir, mikill gáfumaður, ágætlega hagmæltur og snjall í máli, hhvatur maður til hvers hlutar og úrskur^arsamur um málefni, léttlyndur og góðlynd- ur og sagði Einar Long á Hall- ormsstað, hinn mesti gófumað- ur, að hann hefði verið heilt samtíða Benedikt og ekki minn- ast þess, að hann reiddist nokkru sinni. Sagði Einar að þess vegna yrði hann allra karla elstur enda komst hann á 9. ár um áttrætt. Hann var vel rit- fær og ox’ti og skrifaði í Skuld, blað Jóns Ólafssonaii merkt B., og var Jiinn mesti vinur Jóns. Hann bjó á Kollustöðu.m eftir afa sinn og síðar í Höfða í sömu sveit, langa stund. Er nýja póstmálaskipunin kom 1872, gerðist hann póstaf- greöislumaður og mættust póst- arnir, noi’ðan og sunnan. á heim- hans. fyrst á Kollustöðum, síðar á Höfða. Hann gei’ði tillögur um endurbætur á póstkvittun- um ,er til greina voru teknar og gitu síðan og féklc áritað þakklætisskjal frá póststjórn- inni íyrir’, und.irritað af Óla P. Finsen póstmeistara. Hann var góður bændi, en með póstaf- greisðlunni. o.fl. Jagðist sJíIc gest- nauð á heimil hans, að enginn skildi hvernig hann fékk risið undir. því engum seldi hann greiða. sem ekki var þeldur sið- ur. Var heimili hans miðstöð Héraðs af þessum sökum. svo sem Egilsstaðir u.rðu síðar. og þangað fluttist póstafgreiðslan, skömmu eftir að Jón Bergsson settist þar að. Hann naut þess á Höfðc^ áð þar voru húsak.vnni mikil eftir að Gísli læknir HjáJmarsson sat þar, og þangað stefndu æðri sem lægri menn til gistingar á ferðalögum, Tryggvi Gunnaarsson hélt þar til meðan á smíði Eyvindarár- brúar stóð. Séra Lái'us Haildórsson frí- kirkjuprestur gisti þar ætíð á embættisferðum, því Vallamenn mynduðu fn'kirkjusöfnuð, og fengu séra Lárus, sem var frí- kirkjuprestur í Re.yðarfirði ,til að embætta. Voru þeir Benedikt og séra Lárus miklir vinir. Var og Benedikt einn helzti maður í fríkirkju Vallamanna og sagði séra Magnús í Vallanesi, að það hefði verið verst við hann að eiga, því hann hefði verið greindastur. Voru þó þar í flokki Jón Bergsson og Gunnar á Ketilsstöðum, sem ekki þótti vita varnað. Runólfur á Hafn- felli, einn greindasti bóndi Hér- aðs, sagði það ókunnum mönn- um í stofu á Egilsstöðum, aö Benedikt á Höfða hefði verið gi-eindasti bóndi Héi'aðs á sinni tfð og sóttur að öJIum í'áðum. Má í því sambandi minnast þess. að er undirbúningsnefnd að stofnun Eiðaskóla var þrot- in að samkomulagi. er það bók- aö| að þeir haJdi fundinum á- fram á Höfða, daginn eftir, en þeir voru á Egilsstöðum. Það eitt er víst, að Eiða- skóli tók til starfa litlu síðar, hvaða þátt sem Benedikt kann að hafa átt í samþykki manna um þær framkvæmdh'. Nú fær Benedikt kveöiu frá þessum skóla með nokkrum hætti: Nú er vegið að minn- ingu hans með slíkum dóna- skap er að minnsta kosti aldi’ei áður hefur heyrst í Ríkisútvai'pi IsJands um hönd hafður. Saga málsins er sú, að íyrir stuttu flutti útvai'pið þátt fi'á Austui'- ■landi. Þar töluðu. beir saman m.a., Þórarinn skólastjóri á Eiðum og Si.gurbjörn á Gilsár- tei.gi, á Eiðum, að þv íer skilja mátti. Sigui'bjöi'n tók nú á hon- um stóra sínum, eins og sagt er, sem von var og sagði að Bene- dikt hefði sagt, staddur í Meðal- veri í Fellum, að fyrr ætu Vallamenn — bændur — skít- inn hver úr öðrum ,en leggja <í> Karlsefni í feluleik Framhald af 1. síðu. ir hádegi í gær, en fékk sama svar. Eitthvað er samt dular- fullt við þetta heyrnarleysi Loftskeytastöðvarinnar, því einsog áður hefur verið sagt hefur skipið sent frá sér bæði aflafréttir og dulmálsskeyti. Vei'kfallsbrot Karlsefnis er fádæma heimskulegt. Skipið losnar hvergi við þann aflaj. sem það kann af fá, hvorki hér heima né í nokkuiri erl. höfn. Otgerðin stelur af | mönnunum þeim tíma, sem þeir annars hefðu getað notað til vinnu hér heima, en sem kunnugt er hefur eftirspurn i eftir sjómönnum og aðgerðar- mönnum verið mjög mikil. Undarlegast af öllu er þó það, að þessi togaraútgerð, sem væntanlega er rekin með , húrrandi bókhaldstapi, hefur efni á því að leika sér með skip og menn á þennan hátt og hlýtur því að vakna .sú spurning, hvort bai'lómur út- gerðarmanna sé ekki fyrir- sláttur einn og þvættingur. Eftir því, sem blaðið hefur komizt næst, er brot útgerðar Karlseínis íramið án vitundar og vilia FÍB. Vinsælar ferminga- gjafir. . ... Tjöld Svcfnpokar Vindsængur Bakpokar Ferðaprímusar Gassuðuáhöld GEYSIR H.F. Veiðarfæradeildin. A\ - Í>JÖÐVILJINN — Föstudagur 30. marz 1962 Effir Benedikt Gíslason frá Hofteigi ofan yfír Fjarðarheiði, fýrr en Fliótsdælingar hefðu troðið slóðina! Eflau.st nýtur Austurland og Eiðaskóli þess í útvai-pinut að þaðan gat komið það. sem er mest met í svívirðulegu orða- lagi í allri sögu útvarpsihs. Hér ríður líka hver svivirðingin á annari. Vallabændur, og aðrir miðhéraðsmenn. sem búa næst Fjarðax'heiði .eiga ekki að tapa mannskap til að komast yfir Fiai'ðarheiði. án þess að Fljóts- dælingar fari á undan, og éti heldur skítinn liver úr öðrum! Era þetta heldur undai'leg fóst- urlaun Vallamanna á Sigur- birni, og l.iótt ef satt væri og hætt við að Gunnar á Ketils- stöðum segði eitthvað. jafnvel um skít .ef hann rnætti nú tala. Fliótsd.ælinga þrýtur fyrst bjarg ræði Héraðsbænda og vei'ða að br.iótast til Seyðisfjarðar um 80 hesta nno á veðui'spádóma séra Bergs í Vallanesi. sem býr dag- leið utar á Héraði og enginn r{mi> Hæt.t er við að gömlum Fliótsdæ'ingum þætti lofið háð p'ft ef beir mætlu nú heyi'a. 0J.ru er h.ér bi'æhoeið í hvi einu mprkmiði að svívi.rða Benedikt Fáfnsson. Oe útvai'pa menningu AusturJands.! Bened’kt Rafnsson á að sví virða svgi.tn.nga sína. gestur í annarri sveit. oð fæi'öar til bær pc>£ítæ't’’r. sem pkki era til á Héraði á hr-ns tíð. og var hitt hetdur að hann hvsti baega- burðarmenn Fiiótsdælina i báð- um ipiðum. Það sakar ekki að eeta bps'j að Benedikt var far- mn frá Höfða .áðúr en ■ Siaur- biörn fAr að &iá pló-n', í bennan hpim. H’nstendnr hér í Reykia- vfk hrukku yíð er bei.r heyrðu hetta. og ée fékk, sem stund- um áð"r. að hevra nistijinn um Austi'.rJ.and. oe eat nij fáu svar- pa t; 1. ppm oldrpi áðnr. Hevi'ði ée hó að látá kVrrt Jiggia, bvf mér fannct. m^ðan pg hlýddi í'“w” Þ.rðusDXniii, að betta vera því líkast. sem stundum verður einc og ósiáJfrátt, að iafnvel góði.r menn, nnast að óheilJum eða Hp’rn segi.r fyrir, en slíkt pr ]iarrpsefni — og hngnai' — Fn n'i. er ég hef engan frið fvrir Frr'fnrn f'-aanda og vina Bpn.ed'V+s B.afnssnnarj u 1X1 að* J.áfa eVH k"u-rt liffgia, bá ber hér fáum fyrr til að svara en mér. Benedikt Gíslason frá Ilofteigi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.