Þjóðviljinn - 30.03.1962, Blaðsíða 2
!■■■!
!■■■■!
1 dag' er föátudagurinn 30. maiz.
Quirinus. Tungl í hásuðri kl.
7.42... Árdegisháflaiði kl. 12.30.
Næturvarzia vikuna 24.—30.
marz er í Tyfjabúðinni Iðunn,
sínii 17911.
flugið
Loftleiðir
í diag er Leifur Eiríksson vænt-
anlegúr frá N.Y. kl. 5.30. Fer til
Luxemborgar kl. 7.00. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 23.00. Fer
til N.Y. kl. 0.30. Snorri Sturluson
er væntanlegur frá Hamborg,
Kaupmannahöfn, Gautaborg og
Oslo kl. 22.00. Fer til N.Y. kl.
23.30.
Flugfélag 141ands
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
8.30 í dag. Væntanleg aftur til R-
víkur kl. 16.10 á morgun.
Innanlandsflug: I dag er áætiað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Fagunhólsmýrar, Hornafjarðar,
Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða,- Húsavikur,
Isafjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja.
skipin
Eimskipafélag lslands
Brúarfoss fór frá Dublin 22. þ.m.
til N.Y. Dettifolas fer frá N.Y. í
dag til Reykjavikur. Fjallfoss fór
frá Norðfirði 26. þ.m. til Rotter-
dam, Hamborgar, Amsterdam,
Antwerpen og Hull. Goðafoss fór
frá N.Y. 23. þ.m. til Reykjiavíkur.
Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn
3. n:m. til Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss er í Ventspils, fer
þaðan til Kleipeda, Hangö og R-
vikur. Reykjafoss kom til Rost-
ock 28. þ.m. fer þaðan til Gauta-
bor.gár. Selfoss fór frá Hamborg
i gær til Reyikjavikur. Tröflafosla
fór frá Reykjavik í gærkvöld til
Sigluf járðar og Akureyrar og
þaða,n til N.Y. Tung.ufoss fór frá
Gdynia 27. þ.m. til Gautaborgar,
Kristiansand og Reykjavíkur.
Zeehaan fór frá Hull 27. þ.m. til
Reykjavíkur.
Skiþaútgerð ríkbins
Hekla fór frá Akureyri á mið-
nætti í nótt á vesturleið. Esja er
,í Reykjiavík. Herjólfur fer frá
Hornafirði i dag áleiðis til Vest-
miannaeyja og Reykjavíkur. Þyrill
er i Reykjavík. Skjaidbreið er á
Norðurlandshöfnum á leið til Ak-
ureyrar. Herðubreið fer frá Rvík
á hádegi i dag vestur ufm land í
hringferð.
Jöklar
Drangajökull lestar á Vestfjarða-
höfnum. Langjökull fer frá Mur-
mansk í dag áleiðis til íslands.
Vatnajökull er í Reykjavik.
Skipáðeild SIS
Hvassafell er í Reykjavik. Arnar-
f.ell er. í Gufunesi.. Jökulfell er á
Hornafirði. Dísarfell fór 28. þ.m.
áleiðis til Rieme. Litlafell er í R-
vík. Helgafell fór 28. þ.m. frá
Vopnafirði til Odda í Noregi.
Hamnafell er i Reykjavik. Hend-
rik Ma.yer losar á Austfjörðum.
félagslíf
’ioimilil-
Munið
SGT-félagsvist.ina í kvöid kl. 9.
Góð verðlaun.
Frá Guðspekifélaginu
Stúkan Dögun heldur fund í
kvöld kl. 8.30 í Guðsþekifélagshúá-
init. Erlendur Haraldsson flytur
erindi: „Hnötturinn okkar." Kaffi-
í fundarlok.
Minningarsjóður Landspítalans.
Minningarspjöld sjóðsins fást á
“ftirtöldum stöðum: Verzl. öcúlus,
áusturstræti 7. Verzl. Vík, Lauga-
vegi 52 og hjá Sigriði Bachmann
’orstöðukonu, Landakotsspítalan-
um.
Minningarspjöld styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
fást á eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzlun Braga Brynjólfssonar,
verzluninni Roða, Laugávegl 74,
verzluninni Réttarholt, Réttar-
holtsvegi 1 og á skrifstofu félags-
ins að Sjafnarg. 14. í Hafnarfirði
hjá Bókabúð Olivers Steins.
Stærsti bókamarkaður
á hp*1 AáuHMlöat
í dag Opnar Bóksalafélag
fslands bókamarkað í Lista-
mannaskálanum. Verður það
stærsti bókamarkaður sem
haldinn hefur vcrið hér á
Iandi og yfir 1500 bækur
(bókatitlar) á boðstólum. Er
mjög mikill afsláttur veittur
af bókunum og geta þeir, sem
búsettir eru úti á landi. pant-
að bækur af markaðnum hjá
næsta bóksala.
I viðtali við fréttamenn í
gaer sagði Gunnar Einarsson
formaður Bóksalafélagsins, að
óstæðan til þess að slíkur
bókamarkaður er haldinn
væri fyrst og fremst sú að
bækur kæmu aðallega út hér
á landi. 2—3 mánuði fyrir jól-
in. Vegna rúmleysis verða
bókabúðirnar þá að leggjá
-eldri þækurnar til hliðar og
vilja þær þá falla í gleymsku
þótt sölumöguleikar séu ann-
ars fyrir hendi.
Þá gat Gunnar þess, að
sölufyrirkomulag á bókum hér
á landi væri orðið mjög úr-
elt. Þegar Bóksalafélagið var
stofnað árið 1889 voru hér
engar bókaverzlanir og urðu
útgefendur því að fá sér sölu-
menn úti um land. Þar sem
litlir peningar voru þá í veltu
var eina ráðið að hafa það
fyrifbcmulag, að aðeins væri
gert upp einu sinni á ári fyrir
bækurnar og hefur það hald-
izt síðan. Þetta er nú orðið
bókaútgefendum mikill þyrnir
1 augum og liggja fyrir næsta
fundi Bóksalafélagsíns tillögur
um gagngerar breytingar á
þessu. Kvaðst Gunnar búast
við því, að yrðu þær sam-
þykktar myndi það hafa þær
afleiðingar, að upplög bóka
minnkuðu en verð bókanna
hækkaði jafnframt nokkuð. ís-
lenzkar bækur eru nú aðeins
um þriðji hluti af umsetningu
bókabúða hér og ætti það því
ekki að skipta miklu máli fyr-
ir. bókabúðirnar, þótt þær
yrðu að kaupa þær gegn stað-
greiðslu, eins og aðrar vörur.
sem þær verzla með í stað
.þess að hafa árs gjaldfrest
eins og nú er.
Á undanfömum árum hefur
Bóksalafélagið haldið árleg-
an bókamarkað hér í Reykja-
vík og hefur stundum verið
farið með hann út á land á
síærstu staðina á eftir. Nú
verður hins vegar haft það
fyrirkomulag. að bóksalar úti
um land munu taka á möti
pöntunum á bókum, sem á
markaðinum eru og annast út-
vegun þeirra. Hafa þeir feng-
ið senda skrá yfir bækurnar
á markaðnu.m en sa galli er
þó á skránni, að ekki er í
henni nema helmingur bók-
annej sem á markaðnum eru.
þar sem svo margir útgef-
endur urðu síðbúnir að til-
kynna um þátttöku sína.
Þessi markaður er sá lang-
stærsti, sem Bóksalafélagið
hefur haldið. Eru um 1500
bókatitiar eða ca. 20—30 þús-
und bóka þegar á markaðn-
um og stöðugt verður bætt
við meðan á honum stendur.
Markaðurinn verður ODinn 10
daga kl. 9—18 virka daga. Á
laugardag og sunnudag vei'ður
markaðurinn opinn kl. 9—22
báða dagana. Umsiónarmenn
markaðsins fyrir hönd ’ Bók-
salafélagsins eru. Lárus Blön-
dal og Jónas Eggei'tsson.
Ötter og Einar
gefa skýrsln •
I fyrramorgun komu heim
fró New York, þeir Óttar
Möller og Einar B. Guðmunds- -
son og héldu þeir fund með
stjórn Eimskipafélagsins í gær
og gáfu henni skýi-slu um
smyglmálið, sem kennt er við
Goðafoss.
Goðafoss er svoi væntanleg-
ur heim um helgina.
Ritgerða-
samkeppni
Skólastjórar um land allt
eru hvattir til að láta sem
flesta nemendur sína taka
þátt í ritgerðasamkeppni um
efnið: „Hvemig get ég vei'nd-
að tennumar?'1 og senda þr-jár
beztu ritgei'ðirnar til Tann-
læknafélags íslands fyrir 10.
apríl n.k.
Mörg verðlaun verða veitt.
Réttur, tímarit um þjóðfé-
lagsmál, 1. hefti 45. árgangs,
er nýkomið út.
I ávarpi ritstjóra til lesenda
segir að með þessum. árgangi
vei’ði reynt að gera stórt átak
um stækkun og útbreiðslu
Réttar, reynt verði að koma
út 10 heftum, 3—4 örkum
hverju, (48—64 síður), ,þ.e.
koma Rétti út svo að segja
mánaðarlega. Verður nú sett
sérstök ritnefnd, sem í eru
Ásgeir Bl. Magnússon, Björn
Jónsson, Gísli Ásmundsson,
Magnús Kjai’tansson og Þór
Vigfússon, en ritstjóri verður
áfram Einar Olgeirsson. Jafn-
framt þessaiú stækku.n verður
vei'ð árgangsins hækkað í 100
kr. og mun það ekki teljast
dýi't miðað við síðufjölda sem
ætti að verða 500—600 síður.
„Höfuðatriðið í Rctti“, segir
ennfremur í ávarpi ritstjóra
til lesanda „verður sem hing-
að til gi'einar. er varða fslenzk
þjóðfélagsmál, en jafnframt
verður nú reynt í ríkara mæli
en hingað til að flytja fræð-
andi greinar og þætti um það,
sem er að gerast erlendis . . .
Jafnframt þessurn bi’eytingum
vei'öur svo kappkostað að öðru
leyti að gera Rétt fjölbreyttari,
— **■ ** '" " m. a
KSMHk. iyt ftWek 3:^jp
Nú datt Þórði allt í einu ráð í hug. „Nú hef ég einmitt
þörf fyrir þig og lyktnæmi þitt,“ sagði hann við kokk-
inn. „Klifraðu upp í útsýniskörfuna og vittu hvort þú
finnur ekki reykjarlykt.“ Þórður beitti Braunfisch upp
í vindinn. Samkvæmt öllum útreikningum átti hið brenn-
andi skip einmitt að vera í þeirri átt. Skipið gat varla
verið sokkið enn. Nú var ekkert að gera nema bfða á-
tekta og vita hvort kokkurinn finndi ekki reykjarlykt.
Frá bókamarkaðinum í Listamannaskálanum. Sigurður Róberts-
son rithöfundur við eitt borðið með bókahlöðunum. —
(Ljósm. Þjóðv. A. K.).
Réttur stœkkar - unnið að
aukinni útbreiðslu ritsins
flytja styttri greinar en áður,
En syoh’a mikil stækkun
getur því aðeins orðið til
langframa að lesendur Réttar
bregði nú vel við og bæti nú
mikilli atcrku við þá miklu
tryggð, sem þeir setíð hafa
auðsýnt Rétti. Höfuðatriðið er
að állir lesendur Réttar reyni
að' útvegá nýja áskrifendúr.
Ef hvér áskrifandi Réttar út-
vegar a.m.k. einn núna þá er
útgáfunni borgið. Jafnframt
er það auðvitað nauðsynlegt
að menn greiði skilvíslega á-
skriftarverðið . . .“
í nýútkomnu hefti Réttar
skrifar ritstjórinn gi’einarnar
„1262—1662—1962“ og. |,Reisn
álþýðunnar eða lágkúra aft-
urhaldsins“, erlenda víðsjá og
bókafregnir. Hallarekstur
sem nemur 7000 millj. króna
neínist gi’ein eftir Inga R.
Helgason, Eggert Þö'rbjarnar-
son segir frá 22. jringi Kotnm-
únistaflokks RáðStjórnarríkj-
anna. grein er eftir brézka
eölisfræðinginn 'J.D. Bernal
um vísindaframfarlr ög þjóð-
félagsréttlæti, kvæðið ..Yfirlit
(1907)“ sem Fornólfur orti
þegar barizt, var um það hvort
ísland skyldi verða óaöskilj-
anlegur hluti Danaveldis eða
ekki, og fleira er í heftinu.
2) ■— ÞJÓÐVILJIfíN Föstudagur 30. marz 1962