Þjóðviljinn - 10.04.1962, Síða 3

Þjóðviljinn - 10.04.1962, Síða 3
 Starfsfræðslu- dagur á Siglufirðs á sunnudag SIGLUFIRBI 9,4 — Starf&j fræösludagur var haldinn hér iÁ Sfglufirði i fyrsta skipti í gæt„ Þátttaka var aligóð, en hin'' er rétt að geta að mikill fjöld? unglinga kaus heldur að horf: t á skíðamenn í keppni í góð^ veðrinu og fara sjálfir á skíðL Sóttu því starfsfræðsluna fæn en filla. Ólafur Gunnarsson sát fræðingur sá um undirbúnin starfsfræðsludagsins, sem efn jvar til á vegurn Rotaryklúbb t iSiglufjarðar. Guðmundur J.. Guðmuudsson Jón Þorðarson kjörinn heíðursfélagi H.I.P. Á aðalfundi Hins íslenzba prentarafélags, er haldinn var sl. sunnudag var m.a. lýst úrslitum stjórnarkjörs. Formaður var endurkjörinn Óskar Guðnason, gjaldkeri Kjartan Glafsson og meðstjórnandi Jón Kr. Ágústs- son. Varaforinaður var kjörinn Sigurður Eyjólfsson. Fyrir áttu sæti í stjómimíi Pátur Stefáns- son ritari og. Ingólfur Glafsson meðstjórnandi. Á fund'num var Jón Þórðar- son, prentari .í Eddu, einróma kjörinn heiðursfélagi i HÍP. Samþykkt var með samhijóða atkvæðum eftirfarandi tillaga í sjómannadeiiunni, er Sigurð- ur Guðgeirsson fl-utti; „Aðalfundur Hins islenzka prentarafélags, haldiinn sunnu- daginn 8. apríl 1962, sendir ís- lenzkum togarasjómiönnuin bar- áttukveðjur og heitir þeim fyllsta stuðningi í baráttu þeirra fyrir bættum kjömm og til vemdar vökulögunum. Fundurinn lýsir yfir furðu sinni á kröfu Félags íslenzkra botnvörpuskipaeig- enda um lengingu vinnutima á togurum og skorar á verkalýðs- samtökin að standa einhuga saman gegn ölluni slikum árás- um á réttindi vinnandi manna“. HÍP var 65 ára á árinu og var þess m'mrzt með' íamkomu að Hótel Borg 25. marz sl. Þá tók orlofíheimilið í Laugardal til starfa á árinu og fiuttu fj7rstu fjórar fjölskyldurnar í það 10. júní. Dvöldu alls 34 fjölskyldur í orlofsheimilinu eina til tvær vikur. Margt fleira kom fram í skýrslu stjórnarinnar, sem of langt yrði að telja hér upp, m. a. hækkaði almennt kaup prent- ara um 13% á árinu og kaup kvenna og nema hækkaði nokkru meira. Þá voru lesnir upp reikningar félagsins og sjóða þess og samþykktir. Stríðið við veggjalj'snar Akureyringar hafa lengi átt í höggi við illvíga veggjaiús og hafa dagblöðin aftur og aftur birt fréttir af harðvít- ugum stórorustum. Lengi vel mæddi mest á nemendum menntaskólans en vágest- urinn hefur nú einnig lagt undir sig önnur hús þar nyrðra. Segir Tíminn frá því í fyrradag að Akureyringar hafi í vandræðum sinum grip. ið til þess ráðs að snúa sér til hernámsliðsins á Keflavík- urflugvelli og beðið það að beita allri hersríiili sinni, lær- dómi, þjálfun og mo.rðtólum til að ráða niðurlögum lúsar- innar. Brugðust verndararnir vel við og réðust til atlögu í janúarmánuði, en ekki tókst betur til en svo að óværan virðist enn una sér hið bezta. .Hefur hernámsliðið því verið beðið að hefja nýja leifturw sókn gegn veggjalúsinni „o^ vona menn, að nú verði hægí; að útrýma lienni fyrir fulT) og allt. Ef það tekst, má segja, að Akureyringum sS nokkur vörn i varnarliðinu‘*,! segir Tíminn. Er augljóst aS þetta ágæta hernámsblað ep mjög hreykið af því að hafa fundið nýja röksemd fyrij nauðsyn hernámsliðs á ís* landi; þótt allar aðrar fov-> sendur séu fallnar, lifir 1Ú£» inn enn. Víst er það vel til fundii} að bé'ta einni óværunni Á aðra. Það er einna líkast þvb þegar Friðrik huldulækni,,: sendi tæringuna í krabb.%- meinið á konunni fyrir norð«» an með þeim afleiðingum a3 sjúkdómarnir átu hvor annaEj upp. Vonandi verða málalok7* in hiin sömu í styrjöld varc arliðsins við veggjalýsnar. — Austrí. Þriðjudagur 10. apríl 1962 — ÞJÖÐVILJINN — Lúðrasveit Siglu- fjarðar efnir til skemmtunar SIGLUFIRÐI 9/4 — Sl. föstltí dagskvöld efndi Lúðrasvei'a Siglufjarðar til hljómleika ogl músíkkabaretts í Nýja bíói hél? ó Siglufirði. HúsfyUi var og eS? mjög góður rómur gerður ají skemmtun þessari og (þykir húTS ein hin bezta sem hér hefu® verið haldin, Skemmtunin vaS? ’ endurtekin síðdegis á laugardagj^ en í gær fór Lúðrasveitin til ÓH afsfjarðar og skemmti Ó1 aísfirGii "ingum. nemafálagsins Aðalíundur Prentnemáfélagi ins var haldinn 28. marz sl. í; íélagsheimili HÍP við Hverfisi götu. Fjölmennt var á fundinury' og mörg mál rædd. Lýsti fund urinn ánægju sinni yfir, hve veS> heíði gengið að fá fram kaup hækkun þá\ er nemar fengu, <v þökkuðu það HÍP. Formaður félagsins var kosinA Ólafur Pálsson, nemi í Stein^ dórsprenti, aðrir í stjórn eru ÞoP' bergur Kristinsson, Prentsmiðjíý Morgunblaðsins, Emil Ingólfssoift Leiftri, Jörundur Guðmundssosý Odda og Þorsteinn Marelssafe Gutenberg. Nokkur hluti fundarmanna á bæjarmálafundi Æskulýösfylkingarinnar. Guðmundur Vigfússon Annar íundur Æskulýðs- fylkingarinnar um bæjarmál- in var haldinn síðastliðinn sunnudag. Fundurinn, sem var mjög fjölsóttur, hófst með erindi Guðmundar Vigfússonar, borgarfulltrúa um rekstur og fjármál bæjarfélagsins. Dró' Guðmundur upp skýra mynd af rekstri bæjarfélagsins og benti á hversu hættulegt væri að láta íhaldsgæðinga ráð- stafa þeim óhemjufjórfúlgum sem bæjarbúar greiða t!il bæjarfélagsins. íhaldssemi bæjarstjórnarmeirihlutans væri með slikum endemum í •allri verktækrti að furðulegt gæti talizt. T.d. væri malbik- un gatna með slíku fornald- arsniði að hvergii íyrirfinnd- ist annað eins. Allt væri gert til að þóknast atvinnurek- endaklíkunnli, sem raunveru- lega st^'ði bak við allt sukk íhaldsins. Og hvergi kæmi það berlegar í ljós að Sjálf- stæðisflokkurinn er í raun atvfnnurekendaflokkur en í málefnum Reykjavíkurbæjar. Guðmundur J. Guðmundá- son hafði framsögu um at- vinnumál bæjarfélagsins. Benti Guðmundur á, svo ekki var um villzt, að íhaldið í bæjarstjórn stæði í einu og öllu með Vinnuveitendasam- bandinu í baráttunni gegn verkalýðnum. Reykjavíkur- bær væri þvi um þessar mundir eins hættulegur verkalýðsstéttilnni, og Vinnu- veitendasv.mbandið. Sagði Guðmundur að sigur verka- lýðsins væri öruggur ef hann bryti á bak aftur melrihluta íhaldsins og fengi j hæjar- stjóm öfluga málsvara verka- lýðsins. CFall íhaldsins í Reykjavík táknaði algert hrun Sjálfstæðisflokkstns í landinu. Fyrst eftir fall í- haldsins í höfuðstaðnum væri hægt að uppræta fjármála- spillingu og sukk atvtnnu- rekendaklíkunnar í stofnun- um- Reykjavíkurbæjar. Fjöld- inn allur af íhaldsgæðing-t um væði uppi í ýmsum á-1 byrgðarstöðum bæjarfélagsins 1 og íhaldlð hikaði ekki við j að búa til ný embætti fyrir | gæðinga sína. Benti Guðmund- ur í því sambandi á Magnús Óskarsson, hlnn sérlega „fé- lagsmálafulltrúa'* íhaldsins, sem eyddi öllum sínum vinnu- tima i.ikosnipgapndirbúning í Valhöll. • Skúli Norðdahl sem átti að fjalla um skipulagsmál Reykjavíkur var veikur. og verður það eríndi að biða betri tíma. Allfjörugar umræður urðu um mál þessi og bar fundar- •mönnum saman um, að lokn- um fundi, að fundur þessi hefði í alla staði verið bæðl gagnlegur og fróðlegur. • Seinasti bæjarmálafundur Æskulýðsfylkingarinnar verð- ur hald.nn á morgun, mið- vikudag, kl. 8,30 síðdegis í Tjamargötu 20. Þá verða tek- in fyrir 1) Húsnæðismál, 2) Hitaveitumál, 3) Gatnagerð- armál. SósíalCstar svo og all- ir i sem áhuga hafa á þessum málum eru hvattir til að fjölmenna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.