Þjóðviljinn - 10.04.1962, Síða 9

Þjóðviljinn - 10.04.1962, Síða 9
Línurnar skýrast í hand- knattleiksmótinu Nú eru línurnar farnar að skýrast í hinum ýmsu flokk- um handknattleiksmótsins. Fyrst bcr að nefna 1. deild karla, en þar leika til úrslita FH og Fram. FH nægir jafn- tefli til að hljóta hinn eftir- sótta mcistaratitil. Valsliðið er hinsvegar í mikilli hættu með að falla í 2. deild, þeir liafa ekkert stig hlotið, en eiga einn leik eftir, við Víking. Engu skal spáð um það hér hvern- íg sá lcikur fer en vinni Val- ur, þá er KR einnig í mikilli hættu því þeir hafa aðeins tvö stig og verða þá félögin að lcika aukaleik um setuna I 1. deild. Þróttur er líklegasta félagið til að vinna 2. deildina. Þeir hafa lagt sína erfiðustu keppi- nauta að velli, en eiga eftir lBK. Eftir leikjum mótsins að dæma ætti Þróttur að fara Þýðingarmiklir leikir í körfu- knattleiksmótinu 1 kvöld fara fram þrír leikir í körfuknattleiksmótinu. 1 meistaraflokki karla keppa K FR og Ármann, í 1. flokki karla KFR og ÍR og í 2. flokki kvenna ÍR og Björl^, Hafnar- firði. Leikirnir í mfl. og 1, flokki eru báðir þýðingarmikiir, þar sem úrslit eru nú aö nálgast í mótinu. Það liðið sem vinnur í 1. flokki keppir síðan til úr- slita við Ármann. Staðem í 2. deild karla Þróttur 4400 107: 69 8 Haukar • 4310 133: 77 6 Ármann 4310 126: 81 6 ÍA 5 2 2 0 107:111 4 IBK 4 1 3 0 87:120 2 Breiðablik 5 0 5 0 67:163 0 jgmw**- með auðveldan sigur af hólmi. Víkingur og Fram hafa unn- ið sína riðla í 1. fl. k. tírslita- lcikurinn fer fram 14. apríl. ★ Valur og Víkingur hafa unn- iö sína riðla í 2. fl. k. tírslita- leikurinn fer fram 14. apríl. Sennilega leika FH og IBK til úrslita í 2. fl. k. B. 14. apríl. KR og Valur hafa unnið sina riðla í 3. fl. A, Úrslitaleikur- inn fcr fram 15. apríl. Sömu félög leika einnig til úrslita í 3. fl. k. B. Leikurinn fer fram 14. apríl. Úrslitaleikurinn í 1. deild kvenna vcrður á milli Vals og FH og nægir Vals-stúlkunum jafntefli til sigurs í mótinu. Fram-stúlkurnar falla I 2. deild. IJngmcnnafélagið Breiöablik í Kóþavogi sigraöi í 2. deild kv. og leika þær í fyrstu deild á næsta ári. Víkingur sigraði í 1. fl. kv. Víkingur og Ármann hafa unnið sína riðla í 2. fl. kv. A. Úrslitaleikurinn fcr fram 14. apríl. Fram sigraði í 2. fl. kv. B. -------------------- x ' — Bandarískur hnefaleikari í þungavigt sleginn með- vitundarlaus á laugardag BECKLEY, laugardag. — 32 ára gamall hnefaleikari í þungavigt, Tunney Hunsaker, lá í nótt tvo tíma á skurðarborði, eftir að hann hafði verið sleginn út í keppni í Beckley í V-Virginíu í Bandaríkjunum. Læknirinn sem annaðist uppskurðinn skýrði frá því að hnefa- leikarinn Iiefði lilotið áverka á hægri hlið heilans og af því hefði hlotizt lömun hrcgri hliðat alls líkamans. Meiðsli Parets voru af nákvæmlega sama toga. Andstæöingur Hunsakors, Joe Sheldon frá Ohio, sló hann í gólfjð tvisvar sinnum. Eftir að hann hafði verið sleginn niður í seinna skiptið reis hann á fætur aftur, en í hléinu eftir lot- una féll íiann skyndilcga mcðvitundarlaus á gólfið. Tunncy Ilunsaker er fyrrvcrandi lögreglumaður, giftur og á tvö börn. Enn er með öllu óvíst hvort Tunney lifir af þcssa útrcið. Tunncy hefur keppt 18 sinnum scm atvinnumaður og þar af unnið 6 sinnum og einu sinni á „knock out“. Úrslit leikja um helgina Laugardagur 3. fl. AB Valur — Armann 13:9 2. fl. Aa Valur — ÍBK 10:9 2. fl. Aa FH — Ármann 18.10 2. fl. Ab Þróttur gaf gegn Vík. 2. fl. Ab KR — Haukar 19:16 Sunnudagur 3. fl. Ba Fram — Víkingur 13:9 3. fi Ba ÍBK gaf gegn Val 2. fl. Ba Valur — FH 10:6 2. fl. Ab Fram — KR 17:16 1. fl. A Víkingur — Árm 12:11 1. fl. B Þróttur — ÍR 14:10 1. fl. B Fram — KR 8:6 19*' Sunnudagskvöld Meistaraflokkur kvenna 1. d.: Víkingur — Fram 9:7 KR — Ármann 10:9 3. fokkur Aa: Þróttur — Njarðvík 12:12 Meistarafl. karla 2. deild: Þróttur — Breiðablik 33:9. Handknattleiksmótið: KR vann Ármann évænf í meistaraflokki kvenna í hálfleik var staðan 7:3 fyrir Ármann* en í leikslok var staðan 10:9 fyrir KRf Sá leikurinn sem mesta at- hygli vakti á laugardaginn var leikur Ármanns og KR í meistaraflokki, en þann leik vann KR öllum á óvart. Það leit lengi vel ekki út fyrir að KR mundi takast að ná báð- um stigunum í leiknum, því rétt eftir leikhlé stóðu leikar 8:3 fyrir Ármann> en leik- staðan í hálfleik var. 7:3. Armannsstúlkurnar byrjuðu að skora, en Gerða jafnar fyr- ir KR, og þser ná forustunni með góðu skoti frá Þorbjörgu. Svo var það ekki meira í bili. Ármannsstúlkurnar tóku nú leikinn algjörlega í sínar 'hendur og skoruðu 6 mörk í röð, áður en KR fengi skorað fleiri mörk, en þær bættu einu við rétt fyrir hálfleik. Á þessu tímabili leiksins áttu Ármanns- stúlkumar oft góð tilþrif, á- kveðinn leik og fjörlegan. Fengu KR-stúlkurnar lítið að gert, og virtust ekki ráða við hraða Ármannsstúlknanna. Rétt eftir hálfleik virtist sem KR-stúlku.rnar 'hefðu vaknað, og sérstaklega varð Gerða virk- ari og skotharðari. Eins varð Perla mun ákveðnari og sýndi oft ágætan línuleik. Brá nú svo við að Ármann skoraði að- eins 2 mörk, en KR-stúlkurn- ar 7, og lauk leiknum með 10:9. Þetta tímabil leiksins var mjög spennandi, því sókn KR ógnaði stöðugt með meiri og meiri þungaj sem fæstir vildu þó trúa að mundi boða meira en hættu fyrir hinar kviku og ungu Ármannsstúlkur. sem höfðu tryggt sér svo mikið for- skot í fyrri hálfleik. Og bar kom að leikar stóðu 9:8 fyrir Ármann. Þótti það ótrúlegt, og virtist sem Ármannsstúlkunt-s ar döpruðust í stað þess að herða átökin og berjast. Þessl velgengni örfaði KR-stúlkurní ar, og þeim tókst að jafna, o<5 var Þorbjörg þar að verki afl línu. Stutt er til leiksloka, ojl rétt fyrir þau skorar Gerð< Jónsdóttir sigurmarkið fyriC KR. KR-liðið hefur undanfarið verið heldur slakt og ekki náí eins góðum leikjum^ .og^ ^mtN anfarin ár, og var þetta lansi*' bezti leikur liðsins um nokfe« urt skeið. Gerða var sem fyrdí daginn þeirra bezt. Perla, seJrt ekki hefur leikið mikið me/3 undanfarið og ekkert síðastá árið, átti líka góðan leik, einsi gerði Þorbjörg margt laglega; Hinar ungu Ármannsstúlkufi1 sýndu í fyrri hálfleik að í þeiní býr margt, og að með meirf5 samleik og fleiri leikjum getuí lið þeirra orðið gott( en þæT vantar enn tilfinnanlega reynsíffi sem kemur með aldrinum, oy hin óvænta sókn KR átti sinj* þátt í því að þær rugluðus^ svolítið í ríminu, eða réttartj sagt urðu taugaóstyrkar og þS fer nákvæmnin. Þær er»' kröftugar og mjög hreyfanleg.4 ar. Liselott var þcirra bezt, og eins sýndi ko.rnung stúlka, Si®-. rún Guðmundsdóttir, leik sen? lofar mjög góðu. Ása er eini>' ig traustur og öruggur leib- maður. Þær sem skoruðu mörkití yoru: Fyrír KR: Gerða 4, Perltí Erla og Þorbjörg 2 hver. Fyrir Ármann: Liselott Ása og Sigrún 2 hvor óffj Jóna 1. Dómari var Daníel Be'.ijbl mínsson og dæmdi vel. • Svíar—Tékkar 3:1 GAUTABORG 7/4 — Sænska landsliðið sigraði í dag það tékkneska 3:1. Tékkarnir eiga að taka þátt í HM-képpninni í Chile i sumar og gerir það sigur Svía enn athyglisverðari en landslið þeirra var slegið út í undankeppni. í hálfleik var staðan 2:0, en tekin aftur, en þá fór skotið fram hjá markinu! ® Finnar sigra í lyftingum Á laugardag var haldið norrænt meistaramót í lyft- ingum og unnu Finnar alla flokká, eins og reyndar hafði verið búizt við. Tékkarnir sóttu ákaft í síðari hálfleik og bjargaði sænski jnarkvörðurinn hvað eftir annað. Hann varði að lokum vítaspyrnu, sem var síðan ® öruggur signr hjá Cambridge Á laugardag, kepptu Oxford og Cambridge í róðri í 108 bridge, sem Cambridge vann í 60. skipti. skipti. Cambridge sigraði nú í 60. skipti og var sigurinn einn sá öruggasti í sögu þess- arar keppni — þeir voru fimm bátslengdum á undan í mark. Vegalengdin var 6,82 km. Cambridge sigraði einnig í fyrra. ® Brasilískt lið keppir við Dani Brasilíska liðið Gremio FC kemur í heimsókn til Kaup- mannahafnar eftir rúma viku. Þetta er eitt bezta knatt- spyrnulið frá Brasilíu sem komið hefur í keppnisför til Evrópu. ® Englendingur tapaði í boxi BOSTON 8/4 — Bandaríkja- maðurinn Paul Pender sigr- aði í nótt Englendinginn Terry Dowes í heimsmeistara- keppni í millivigt. Keppnin var mjög hörð og stóð í 15 Jotur. Terry Downes tók tit- ilinn frá Pender í júlí sl. • Þjóðverjar unnu ítali Þýzka landsliðið í knatt- spyrnu sigraði á laugardaginn ítalska landsliðið 2:1. I hálf- leik var staðan 2:0. Leikurinn fór fram í Hannover. ® Ipswich fékk slæman skell Ipswich, sem nú er efst í enskn deildakeppninni, tapaði illa á laugardaginn fyrir Manchester United — 5:0! Burnley varð að láta sér nægja jafntefli gegn Wolver- hamton 1:1, en Tóttenham vann Sheffield W. öi’ugglega 4:0. Burnley þykir nú nokkuð öruggur sigurvegari í deilda- keppninni. ■ © Benny Kid Paret jarðsunginn Á laugardag var kúbánski hnefaleikarinn Benny Kid Paret jarðsunginn í Miami. Bcnny Kid Paret Fleiri hundruð manns voru viðstaddir útförina. utan úr heimi • Þriðjudagur 10. apríl 1962 — ÞJÖÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.