Þjóðviljinn - 04.05.1962, Blaðsíða 2
I dag cr föstudagurinn 4. maí.
Florianus. Nýtt tungl klukkan
3.25, sumartungl. Tungl í há-
suðri kl. 12.51. Árdegisháflæði
klukkan 5.16. Síðdegisháílæði
klukkan 17.38.
Næturvarzla vikuna 28. april
til 4. maí er í Reykjavíkur-
Apóteki, Sími 11760.
fluqið
Flugfélag fslands:
MiUiIandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow or K- (
hafnar kl. 8 í dag. Væntar •-jg*.-
aftur til Rvíkur kl. 22.40 í k •*.<! f
Flugvélin fer til Bergen^ Or ■ j
K-hafnar og Hamborgar klul * n ;
10.30 í fvrramálið. >
ínuanlandsflug:
í dag er áætlað að fliúga til Ax-
urevrar 2 ferðir. Egilsstaða. Fag-
urhólsmvrar, Hornafi.. Húsa-
víkur. ísafíarðar og Vestmanna-
evia 2 ferðir. Á morgun er áætl-
að að fljúsa til Akurevrar tvær
ferðir. Egilsstafia. ísafjarðar
Sauðárkróks, Skógasands og
Vestmannaeyja tvær ferðir.
ckioin
Skinaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Akureyr-
nr síðdegi.s í dag. Esia er á Aust-
fiörðum á suðurleið. Heriólfur
fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til
Vestmannaeyia. Þyrill fór frá
Raufarhöfn í fvrrad.ag á leið til
Frederikstad. Skialdbreið er á
Vestfiörðnm á suðurleið. Herðu-
breið er í Reykjavík.
Eirtrskip:
Brúarfoss fer frá Rotterdam í
dag til Hamborgar og Revk.ia-
víkur. Dettifoss fór frá Hafnar-
firði í gær til N.Y. Fiallfoss fór
frá ísafirði í gærkvöld til Ak-
ureyrar. Sauðárkróks. Siglufjarð-
ar. Húsavíkur, Raufarhafnar,
Fatreksfjarðar og Faxaflóahafna.
}Goðafoss kom til Dublin 1. bm.
fer baðan til N.Y. Gullfoss kom
til Rvíkur í gær frá K-höfn og
Léith. Lagarfoss fór frá Rvík kl.
5 í moreun til Akraness. Stykkis-
hólms. ísafiarðar, Siglufiarðar og
Faxaflóahafna. Reykiafoss fer
frá Eskifirði í gærkvöld til Liv-
prpool. Rotterdam, Hamborgar,
Rostock og Gdvnia. Selfoss fer
frá N.Y. í dag til Rvíkur. Trölla-
foss kom til Rvíkur 30. fm. frá
N.Y. Tu.ngufoss kom til Mántvl-
uo’to 1. bm. fer baðan til Kotka
og Gautaborgar. Zeehaan fór frá
R.vík 2. bm. til Akureyrar, Siglu-
fjarðar og Keflavíkur.
ckinadeiid SÍS:
Hvassafell er í Rvík. Amarfell
í Gu.funesi. Jökulfell er í
Keflovík. Dísarfell er í Malmö.
fer baðan til Aahus og Mántyl-
uoto. Litlafell er í olíuflutning-
um í Faxaflóa. Helgafell losar
á Norðurlandshöfnum. Hamra-
fell kemur til Reykjavíkur í dag
frá Batumi
-í>
(élaaslíf
Btjórií íþróttakennarafélags-
ins minnir félagsmenn sína á
fundinn í Miðbæiarskólanum á
föstudagskvöldið kl. 8.30,
Snilakvöld Bergfirðinarafélagsins
verður í Skátah.ei.milinu á JaUS-
• ardagskvöldið bann 5. b.m. og
hefst klukkan 8.30. KvÖldverð-
laun og heildarverðlaun. Söngyr;
Jóhannes Beniamínsson og Ólaf-
u.r Beinteinsson. Dans.
A ðalfundur
Óháða'ÁíaínEÍðcirjns verður hald-
inn efti.r messu næst komandi
sunnudag í félagsheimilinu. —
Stjórnin.
Veena mikiiiar aðsóknar verður
S.G.T. félagsvist í kvöld klukkan
9. Góð verðlaun. Dansinn hefst
um kl. 10.30.
Handknattleiksdeild Áripanns
heldur kaffifund að Café HÖLL
lauaardagifm 5 maí klukkan 3
fyrir alla flokka. Rætt verður
um sumarstarfið. Áríðandi að
allir mæti. — Stjórnin.
Norski stúdenfakórinn
émur ettir hólfan mónuð
Þeir sem leið áttu um Lækjartorg 1. maí meðan útifundur
íhaldsins stóð sem hæst munu hafa veitt því athygli að
kjarna þess hóps sem næst stóð ræðustólnum mynduðu
ýmsir broddborgarar úr innsta hring íhaldsins. Meðal þess-
ara nýju liðsmanna verkalýðshreyfingarinnar er maðurinn
með dökku gleraugun á myndinni, sem tekin var meðan fund-
urinn stóð yfir, Birgir Kjaran. Fjær sést Indriði Pálsson
lögfræðingur, cinn af forsprökkum ungra ihaldsmanna. í
skugga Kjarans stendur Birgir Isleifur Gunnarsson, Heim-
dallarforingi. ^ í y
Listabókstofir Alþýðu-
bandalagsins og fl.
Reykjavík: G-listi
Hafnarfjörður: G-listi
Kópavogur: H-listi
Keflavík: G-listi
Akranes: G-listi
Isafjörður: A-listi
Sauðárkrókur: I-listi
Siglufjörður: G-listi
Ólafsfjörður: H-listi
Akureyri: G-'listi
Húsavík: G-listi
Seyðisfjörður: G-listi
Neskaupstaður: G-listi
Vestmannaeyjar: G-listi
Sandgerði: H-listi
Njarðvíkur: H-listi
Seltjarnarnes: G-listi
Borgames: G-listi
Hellissandur: A-listi
Ólafsvík: B-listi
Stykkishólmur: G-listi
Suðureyri: B-listi
Hnífsdalur: H-listi
Hvammstangi: G-listi — Til
sýslunefndar E-listi
Skagaströnd: G-listi
Datvík: E-listi
Raufarhöfn: H-listi
Egilsstaðir: H-listi
Eskifjörður: G-listi
Reyðarfjörður: H-listi
Fáskrúðsfjörður: H-listi
Höfn Hornafirði: G-listi
Stokkseyri: G-listi
Selfossi: H-listi
Hveragerði: H-listi
Á eftirtöldum stöðum kem-
ur ekki fram nema cinn listi:
Bolungarvík, Bíldudal, Hofs-
ós, Djúpivogur.
Á eftirtöldum stöðum verð-
ur óhlutbundin kosning:
Hafnir, Hrísey, Stöðvarfjörð-
ur.
.•0. t*«j n.k. kemu No.rski
• h -u.i i* •,«■».. ; til íslands og
í Gamla
••> h,. vjcIív*'# .í ánudaginn
•*. , * VíMif-r, , ■n-f.tdag-
e u.Aiuiixr":-
ftuf/i." •“•••tjf •■éiit.i >
.1 fc*.; A
. , u n æjvp
n*'j ií&p - • jí
. * vt.'.nt. Vtu iisa
.-■.ii.bö. • \jt X“*j* "•.aji.oia,
.•9K ííu * *•':>. h*í'i. /ið
ak • ..»„.*»•• íttiðl*. ’ árshá-
tíðii >>eUskráningu
kandia ih'. nlg kemur hann
jafnan íi a þjóðhátíðardag
Norðmanna, 17. maí. Kórinn
hefur haldig hljómleika um
allan Noreg og o.ft sungið á
Norðurlöndum, utan fslands,
en úr því verður nú bætt.
Auk þess hefur kórinn farið
söngferðir til Bandaríkjanna,
Þýzkalands og Belgíu og
fengið góða dóma. Kórinn er
samansettur af föstum kjarna
eldrí háSkólaborgara, búsett-
um í Osló, og nokkuð breyti-
legum hópi háskólastúdenta.
Stjórnandi kórsins, Sverre
Bruland, hefur lengi verið
stjórnandi hljómsveita og
kunnur fyrir það [ Noregi, þó
hann sé ungur að árum, eru
hæfileikar hans kunnir langt
út fyrir Noreg. M.a. hefur
hann hlotjð ágæta dóma
sem stjórnandi í Þýzkalandi
með Fílharmonisku hljóm-'
sveitinni í Berlín og einnig í
Englandi. Hann hefur unnjð
tvenn 'alþjóðleg verðlaun sem
hljómsveitárstjóri, í Liverpool
1958 og í Tangewood í
Bandaríkjunum 1959. Formað-
ur kórsins er Eyvind Svensen.
Tjldrögin að stöfnun þessa
stúdentakórs voru þau, að
á stúdentamótinu í Danmörku
1845 kom það í ljós að illa
vantaði kór til að kynna
norsk lög. Á leiðinni heim af
mótinu sendi Joh. D. Behr-
ens umburðarbréf meðal
norsku þátttakendanna, þar
sem hann hvatti þá til að ger_
ast meðiimir í Norska stúd-
entakórnum. Varð þetta fyrsti
karlakór í Noregi og síðan
hvatning til stofnunar ann-
arra kóra. Fyrsti stjórnandi
kórs'ns var tónskáldið Half-
dan Kjerulf. í fyrra tók
Sverre Bruland við kórnum
af Sigurd Thorkildsen, sem
stjórnaði honum á árunum
1929—61.
Kórfélagarnir í norska
kórnum, sem eru 45 talsins,
hafa lát.'ð í ljós ósk um að
kynnast söngmönnum og stúd-
entum, og væri þvi vel til
fallið að kórfélagar hér,
stúdentar o.g Noregsvinir biðu
be m að búa hjá sér þessar
nætur, sem þeir dveljast
•i og stofni bannig til kynna
íð norska félaga sína. Þeir
oem áhuga kunna að hafa á
því, eru vinsamlega beðnir
um að tilkynna það í síma
13372.
® Framboðslistar
í Njarðvíkum eg
Eiöin. Hornafirði
Listi Alþýðubandalagsins í
Höfn, Hornafirði, er skipaður
eftirtöldum mönnum:
1. Benedi'kt Þorsteinsson for-
maður Verkalfél. Jökuls.
2. Björn Gíslason rafvirki
3. Guðmundur Þorgrímsson,
verkamaður
4. Kristján Imsland kaupm.
5. Bjarni Sveinsson, iðn-
verkamaður
6. Þorsteinn Þorsteinsson,
vélstjóri
7. Guðjón Gíslason, verkam.
8. Gísli Arason mjólkurbú-
stjóri
9. Bjarni Hinriksson málari
10. Tómas Bjarnason verkam.
Vinstrimenn í Njarðvíkur
hreppi bera fram sameigin-
legan lista sem studdur er af
Alþýðubandalaginu, Fram-
sóknarflokknum og Þjóðvam-
arflokknum. Listinn, sem er
þannig skipaður:
1. Jón Bjarnason, verkam.
2. Sigurbjörn Ketilsson.
skólastjóri.
3. Björn Steinsson
bílstjóri.
4. Bjarni Einarsson,
skipasmiður.
5. Oddur Sveinbjarnarson
kennari.
6. Oddbergur Eiríksson
skipasmiður.
7. Sigríður Jónsdóttir
húsfreyja.
8. Árni Sigu.rðsson verkam.
9. Sigurður Einarsson
verkamaður.
10. Guðjón Klemenzson
læknir.
Tveir aðrir listar komu
fram í Njarðvíkurhreppi, ann-
ar borinn fram af Sjálfstæð-
isflokknum, hinn af Alþýðu-
flckknum.
Móðir Claudíu varð mjög undrandi er hún sá dóttur
sína. Claudía beið ekki boðanna og kom strax að efn-
inu: „Mamma, þú hefur verið prettuð. Þeir ætla að
smygla vopnum. Ég heyrði það allt saman á segulband-
inu Louise horfði á dóttur sína og kom ekki upp
orði. Benson varð mjög vandræðalegur. í sömu svifum
birtist Billy. Hann hafði heyrt það sem Claudía sagði.
Hann sagði hæðnislega: „Jæja, þetta var fróðleg frásögn
hjá ungu stúlkunni!“
21 — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 4. maí 1962